Tíminn - 09.03.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.03.1952, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórsriim Þórarinsson Fréttaritstjóri: íón Helgason Ótgefandi: Vrtuxuóknarflokkurinn Skrifstofur 1 Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgreiSslusíml 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmlðjan Edda 36. árgangnr. Reykjavík, sunnudaginn 9. marz 1952. 57. blað. Togaraverkfallinu aflýst' itiiittiitiitiMiiiiitiitiiiiiitiiiiiiittiitiiitiiiiiiittiaaiiiiitv Tilkynningar frá | skips í Seyðlsfiröi Samislfiiganitr iiýju sam|sykklir af arasiófitiönmim með 103 atkvæða nnm Klukkan átta í gærkvöldi var útrunninn frestur sá, sem togaraáhöfnum á hafi útí hafði ver<ð settur t*l þess að koma skeytum til Alþýðusambands'ns um úrsbt atkvæðagreiðsl- unnar um nýju kjarasamningana, og voru þá komín svör af öllum togurum nema Iveimur og samningarnir samþykkt- ir með 106 atkvæða num. _________________________, Þeir togarar tveir, sem ekki komu svör frá, lágu báðir í höfnum í Bretlandi, Jörund- ur frá Akureyri i Aberdeen Og Egill SkaÚagrímsson frá Reykjavík í Hull. * Iþróttagetrauiirnar æskja umboðs- manna íþróttagetraunirnar eru nú farnar að auglýsa eftir um- boðsmönnum, er munu eiga að verða á fimmtán stöðum fyrst um smn. í Reykjavík eiga þeir að verða 20—25, en annars staðar einn í stað og á þessum stöðum: Akranesi, Borgarnesi, Stykk ishólmi, ísafirði, Blöndúósi, Sauðárkróki, Siglufirði, Ak- ureyri, Vestmannaeyjum, Hvolsveúi, Selfossi, Keflavík, Hafnarfirði og Kópavogi. — Fyrst um sinn þykh’ ekki kleift að'hafa umboðsmenn víðar, og stórir landshlutar eru ekki taldir geta tekiö þátt í get- raununum vegna samgöngu- tregðu. 371 gegn 265. Það voru áhafnir af 33 tog- urum, sem atkvæði greiddu, samtals 654 menn. Af þeim sögðu 371 já, 265 nei, en átján seðlar voru auðir eða ógildir. Sex áhafnir af þessum 33 greiddu atkvæði i landi, og sögðu af þeim 99 já, en 14 nei. Atkvæðamunur meðal þeú’ra skipshafna, sem greiddu at- kvæði á hafi úti eða í erlend- um höfnum, hefir því ekki verið nema 21 atkvæði. Útgerðarmenn samþykktu einnig. Atkvæðagreiðsla fór einnig fram meðal 35 togaraútgerö- armanna, og guldu 21 þehra nýju samningunum jáyrði. | flokksstjórninni | 1 Aðalfundur mlðstjórnar- § | ;nnar verður settur kl. 5 n. | 1 k. mánudag í Edduliús«nu f | við Lúidargötu. Mun hann \ i standa yfir fram eftir i | næstu viku. 1 Fríimsóhntn'vislin \ i Framsóknarvzst verður f i haidin í Breiðfirð’ngabúð \ f n. k. fúnmtudagskvöld og f í hefst kl. 8,30 stundvíslega. f f Eru menn vinsamlega á- i f minntir að panta miða sem i | fyrst í síma 6C66. i I | Námsheiðið I = Fundur verður haldinn á f f námskeiði F.U.F. n. k. mánu § i dagskvöld kl. 8,30. Á fund- f i inum mun Gísli Guðmunds = f son, alþm. flytja erindi um i i stefnu Framsóknarflokks- i i ins í sjávarútvegsmálum. f i Öllum ungum Framsókn- f f armönnum er heimill að- i f gangur meðan húsrúm leyf f i ir. — | fin ii ii iiiiiii n m ii iiii i iiii n iiiiiiiiiiimm m iii 111111111111 iii Olíufélagið liefir ling' á að uá á floÉ tíu lnTsund lcsta olíuskipi, er sökk 1944 Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. í gær kafaði kafari frá vélsmiðjunni Hamri í Reykjavík, Grímur Eysturoy, niður að flak' skips, sem legið hefir á hafs- botni á Seyðisfirð* síðan 1944. Voru 34—36 metrar niður á afturþújur skipsúis. Ekið á hjarni um Búr- fells- og Nýjahraun Mýveíniiig’ar funclu seiut í felirúar jjrjár kiudur aeistur í Glæðum vel á sii>' komnar Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit. Undanfarna viku hefir verið heldur hretviðrasöm tíð og nokkur snjókoma, svo að færð er nú orðin þung á vegum í sveitúini og ofan yfir he*ði, en þó enn þyngri þegar kemur út í dal*. Brotizt liefir þó verið til Húsavíkur undanfarna daga. — l byggða fyrir hátíðarnar var veður iút, og erfitt um leitir. Eftir hlákurnar um daginn var farið í leit þar eystra og , .... .. , fundust þá þrjár kindur í aka matt. um orætm þvor og G1.,;5..m sem er eott hagi,.ricU Gífurleg loðnuganga í Faxaflóa Mjög mikil loðnuganga er nú í Faxaflóa, og veiða bátar frá Sandgerði, Keflavik og Grindavík loðnu til beitu. Við veiðarnar er notuð sérstök loðnunót, og bátar, sem fara til dæmis út frá Sandgerði að morgni, eru komnir að um miðján dag með aút upp í áttatíu tunnur af loðnu. AfÚ báta þe'rra, sem stunda línuveiðarnar, eru aftur á móti mjög misjafnt og vand- hitt á fiskinn, meðan loðnan er. í fyrradag voru Sandgerð- isbátar til dæmis með 5—18 skippund, en fáir, sem höfðu góðan afla. Þannig er mál með vexti, að Olíufélagið hefir hug á að reyna að ná skipinu á flot, og munu kafarar rannsaka skip- ið og aðstöðu aúa nú næstu daga. Rifnaði vzð sprengjukast. Skip þetta var oúuflutn- ingaskip og hét E1 Grúlo. Lá það á Seyðisfirði 1944, er þýzkar flugvélar gerðu loft- árás og vörpuðu niður sprengj um. Komu tvær í sjómn fyr- ir framan skipið, og rifnaði. byrðingur þess að framan, | svo að það sökk með 9000 lesþr af olíu, sem í því var. I . Oskaddað að aftan I og á réttum kilK Grímur Eysturoy, sem kaf- aði niður að skipínu í gær, gat vegna dýpisins ekki verið nema tuttugu mínútur í því. Segir hann, að það sé alger- lega á réttum kili, og aftur- hluti þess heill aö sjá. Lítið sé á það falUð, og ekki kom- inn á það mikiú gróður. ^ Athugunum haldið áfram. Kafararnlr munu halda á- fram athugun á skipinu næstu 1 daga, og leiði hún í ljós, að tiltækilegt þyki að reyna að jhefja það upp, verður þess freistað. Fór Vilhjálmur Árna son nýlega tú Englands á veg um Olíufélagsins, þar sem hann leitaöi meðal annars ráða og álits herforingja, sem hafði á stríðsárunum yfirum- | sj ón með bj örgun sokkmna I skipa. En fyrir viku síðan var orð- lð sæmilega snjólétt og kom- in aúgóð jörð hér, en á fjöú- um var svo mikið hjarn, að endilöng. Á jeppum austur yfir Nýjahraun. Síðustu dagana í febrúar fóru Mývetningar á jeppum austur yfir Fjöú og í Gríms- staði. Var víðast ekið á hjarni og mátti aka jafnt yfir brunahraun sem annað. Var td dæra’s ekið yfir Nýja- hraun, sem er mjög úfið. Þrjár kindur fznnast í Glæðum. (Framh. á 7. síðu). Mýyetningar hafa sem kunnugt er fé sitt á göngu fram undir hátíðar á Austur- fjöúum og var svo i haust, en I tókst flugmönnunum að gera þegar fé var smalað tiljvið hann. Vestfirðingur teppt- ur á Flateyri í tvo daga Frá fréttaritara Tímans á Flateýri í Önundarf. Flugvélin Vestfirðingur var hér í tvo daga biluð. Kom hún hingað á fimmtudaginn en varð aftur feröafær í fyrradag. Hafði ræsir búað, og 17 ára piltur drukkn- ar af Sandgerðisbát Seytján ára piltur frá Siglufirði, Jón Hallgrímsson að nafni, féll á föstudagsnóttina útbyrðis af vélbátnum Sæ- borgu, sem gerður er út frá Sandgerði, og drukknaði. Var báturinn staddur 6—7 mílur norðvestur af Sandgerð'i. Hraklegt símasam- band á Vestfjörð- , um í vetur Frá fréttaritara Tímans á Flateyri í Önundarf. Símasamband er nú orðið hér dágott, en frá því í des- embermánuöi í vetur og fram í íebrúarmánuð, var iðulega sambandslaust við Reykja- vík og jafnvel varla hægt að ná símasambandi við næstu firði. Voru menn orðnir ærið þreyttir á þessu hraklega símasambandi. Norskt síldarskip sekkur, óttazt um áhöfnina í fyrrinótt var aftakaveður við vesturströnd Noregs og hélzt það enn í gær. Síldar- sk'p frá Álasundi laskaðist í óveðrinu alúangt undan ströndinni og varð áhöfnin, sem er um 20 manns að fara i bátana. Brezkt flutninga- skip, sem var nærstatt fór á vettvang og leitaði i aúa nótt á þessum slóðum en varð einskis vísara. Björgunarskip, sem lagði af stað frá Bergen, varð að snúa við í gærmorg- un vegna veðurs'ns. Leitar- flokkar hafa leitað á norsku ströndinni en ekkert fundið. Er nú mjög óttazt um að á- höín skipsins hafi farizt. Slysið gerðist laust fyrir klukkan fjögur um nóttina. Var þá enn dimmt af nóttu, en bjart yfir og sjóveður ekki sérlega vont. Skaut ek!d upp aftur. Bátverjar voru að enda við aö leggja linur sínar, og var Jón með lóöastamþ í fang- inu. Re'ð kvika undir bátinn, og missti Jón jafnvægið og féú aftur á bak útbyrðis. Kom hann ekki upp aftur, og er á- litið, að hann’ hafi lent und- ir bátnum. Var beð'ið á slys- staðnum, en skipverjar urðu einskis vísari. Skírð upp í vetur. Sæborg var skírð' upp í vet- ur. Hét hún áður Gautur, gerð út frá Akureyri. Nú er bátur- inn eign Friðmundar Héró- nýmussonar í Keflavik og gerður út af honum. Hurð skall nærri hælum Lítill drengur, Jón Gunnar Sigurjónsson, til heimúis aö Langholtsvegi 25, var hætt kominn í fyrrakvöld. Jeppabifreið ók suður Lang holtsveginn, en allt í einu hljóp drengurinn út á götuna fyrir aftan aðra bifreið, og varð fyrir jeppanum, enda þótt sá, sem stýrð'i honum, hemlaði þegar. Dróst dreng- urinn spölkorn með jeppan- um, en svo múdúega tókst þé til, að hann sakaði ekki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.