Tíminn - 09.03.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.03.1952, Blaðsíða 6
TÍMINN, sunnudaginn 9. marz 1952. 57. blaíX LEIKFÉIAG REYKJAYÍIOjg TONY | váknar til lífsins \ Aðalhlutverk: Alfreð Andrésson. Sýning í kvöld kl. 8. — Að- I göngumiðasala í dag frá kl. | 2. Sími 3191. — Næst síðasta \ sinn. E N \Brú&kaup Figaros \ | Hin vinsæla ópera Mozarts, i | flutt af þýzkum leikurum og i | söngvurum. Erna Berger, Domgraf-Fassbannder, | Tiana Lemnitz, Mathieu Ahlersmeyer. f Sýnd kl. 5, 7 og 9. [ Ævintýri Tarzans 1 Sýnd kl. 3. | >♦ ♦I iNÝJA B í O| | Nautaat í Mexico f (Mexican Hayride) | Sprenghlægileg, ný, amerísk \ | skopmynd með Bud Abbott og Lou Costello Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. E (BÆJARBIO - HAFNARFIRÐI - | Fýkur yfir hœðir | Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. 1 1 HAFNARBIOl E i Hœttuleyur eiginmaður | (Woman in Hiding). | Efnismikil og spennandi, ný | i amerísk mynd, byggð á | | þekktri sögu í „Fugitive from i | Terror". | Ida Lupino, Howard Duff, Stephen McNalIy. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Léttlyndi sjóliðinn f | Hin bráðfjöruga sænska gam 1 | anmynd. | Sýnd kl. 3. táfB úm)í ÞJÓDLEIKHÚSID | Sem yður þóknastz | Sýning í kvöld kl. 20,00 i Barnaleikritið Litli Kláus og Stóri Kláus Eftir LISA TETZNER. I Samið eftir samnefndu ævin- 1 týri H. C. Andersens. | Þýðandi; i Martha Indriðadóttir \ i Frumsýning þriðjud. kl. 17. | i Aðgöngumiðasalan opin aila \ i virka daga kl. 13,15—20,00. i i Sunnudaga kl. 11—20,00. — i I Sími 80000. I IIAFFIPANTANIR I MIÐASÖL I I Austurbæjarbíó I Parísarnœtur \ (Nuits de Paris). | Mjög skemmtileg og opinská, i 1 ný, frönsk dans- og gaman-.f i mynd, er fjallar um hið lokk | i andi næturlíf Parísar, sem | f alla dreymir um að kynnast. | f — Myndin er með ensku tali | f og dönskum skýringum. | Aðalhlutverk: Bernardbræður. | | Þetta er myndin, sem sleg f | ið hefir öll met í aðsókn, þar E | sem hún hefir verið sýnd. i 1 Bönnuö innan 16 ára. | | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. f f | TJARNARBÍÓ! f Vandamál unglings \ áranna 1 Heimsfræg ítölsk stórmynd, f 1 sem allir þurfa að sjá. i Aðalhlutverk: Vitorio De Sica Anna M. Pierangeli Sýnd kl. 5, 7 og 9. f Bönnuð innan 12 ára. f Þessi mynd á erindi til allra. f Aumingja Sveinn litli f Hin sprenghlægilega gaman i f mynd — Aðalhlutverk: f Nds Proppe. f Sýnd kl. 3. A víðavangi (Frarohald af 5. síöu) alþýðustéttirnar taki ráðiin í sínar hendur og myndi sam- fylkingu um framkvæmd þeirra. Það má ekki vera samfylking til að tryggja völd nokkurra flokksforingja, heldur samfylk- ing um að knýja fram stórfram- kvæmdir, tryggja afkomu al- þýðu manna og rétta hlut æsk- unnar. Þetta getur orðið erfitt starf og varazt skyldi að lofa gulli og grænum skógi í fyrstu lotu. En sigurinn getur líka orð- ið rnikill, ef örugglega og ein- beittlega er að honum stefnt. * - Utvarps viðgerðir I Radiovinnnstofan | VELTUSUNDI 1. f E M 1 Bergur Jónsson | Málaflutningsskrifstofa 1 Laugaveg 65. Sími 5833 Heima: Vitastíg 14 I ELDURINN | gerir ekkf boð á undan sér. | Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá I SAMVINNUTRYGGiNGUM •MpBiiniiimiiiimiiiiiiiimiimmmiiniiminiiiiiiiiiiirf M = Þiittnr kirkjuiiiiar (Framhald af 5. síðu - fljótlega tímamót í sögu þeirra sorglegu atburða, sem nú gerast tíðir í siðferðislífi þjóðarinnar. Ef boðskapur kristindóms- ins og birta söngs og fegurö- ar bjargar ekki, verður ör- vænt alls til úrbóta. Foreldrar komið með börn ykkar í kirkju. Þau spor verða þeim holl ganga. Því fleiri, þvi meiri blessun. Árelíus Níelsson STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR: i: KVÖLDVAKA o < > < > o í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 9. marz kl. 8>/2 e. h. Til skemmtunar verður: , t 1. Jón Sigurðsson, skrifstofustjóri, frá Kaldaðar- o nesi flytur frásöguþátt. J J 2. EJinsöngur:, Ketill Jensþon með aðstoð Frita o Weisshappel. J J 3. Spurningaþáttur: Bjarni Guðmundsson, blaða o fulltrúi stj órnar. J J 4. Tiguikvarteítinn syngur. ,, 5. Dansað til kL '1. 11 Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag | kl. 6—7 síödegis. \ gfs. i Stjórnin SKIPAUTG£KÐ RIKISINS (GAMLA BÍÓ( Ljóð óg lag (Words and Music). | Amerísk dans- og söngva- 1 | mynd í litum um sönglaga- f 1 höfundana Rodgers og Hart. i í í myndinni leika, dansa og | | syngja: Mickey Rooney, June Allyson, Perry Como, Tom Drake, Gene Kelly, Vera Ellen o. fl. Sala hefst kl. 11 f. h. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (tripoli-bíó! Á flótta S (He Ran All The Way). f | Afar spennandi ný amerísk | 1 sakamálamynd, byggð á sam | f nefndri bók eftir Sam Ross. I John Garfield, Shelley Winters. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. | Hin glæsilega ítalska óperu- I | mynd verður sýnd áfram f | vegna mikillar aðsóknar. I Sýnd kl. 7. | Sala hefst kl. 11 f. h. iiuiinniiiHMfnmiiinimnnnnniiinnnmini „Skjaldbreið“ austur til Reyðafjarðar um miðja þessa viku. Tekið á móti flutningi til hafna milli Hornafjarðar og Reyðafjarð- ar á morgun. Farseðlar seld- ir á miðvikudag. IIPIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIHIIIIIU Gamlir (mjólkurbrúsaii f tinhúðaðir og gerðir f | sem nýir. | Breiðfjörðs f blikksmiðja, tinhúðun. f f Laufásveg 4. — Sími 3492. I (1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 tiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii' | Frímerkjaskipti I f Sendið mér 100 fslcnzk frí- f | merki. Ég sendi yður um | f hæl 200 erlend frímerki. f JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun, | P. O. Box 356. Reykjavík. | lílllllllllllllllllllllKtffimilllllKWlllllllllWlllllllllllllllllÍÍ llllllllllllllllllll■llll■■lllllllll■lll■lllllllllllllllll■lllllllllll [ Minningarspjöld f f Krabbameinsfélagsins fást íi | Verzluninni Remedía, Austurl | stræti 7 og Skrifstofu Elli-1 f heimilisins Grund. liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiMiiimiiiiiiiiriiiiiiiiirii ............................................. ásamt peningshúsum og tilheyrandi erfðafestulandi til sölu. Semja ber við EGGERT CLAESSEN GÚSTAF A. SVEINSSON . Hæstaréttarlögmenn Hamarshúsinu við Tryggvagötu. — Sími 1171. o <>- <> o- I ’.VAV.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V Fundarboð Af sérstökum ástæðum verður aðalfundi Flóaáveitu- félagsins, sem ákveðinn var að Tryggvaskála 13. marz, frest- að til fimmtudagsins 20. marz n.k. Flóaáveitustjórnin. ? f: •: >W////.V.V.VA,.VW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.V W.VVVVVVVVVVVVVVVVV.VV.VVVVVVVV.V.VVV.V.VV.V.VJ I Hrafnabjörg í Svínadal, \ í; Austur-Húnavatnssýlu fæst til kaups í næstu fardög- £ £ um. Jörðin er með beztu sauðfjárræktarjörðum lands- í ins. Töðufall um 200 hestar. — Góð ræktunarskilyrði. S" £ Upplýsingar gefa; Hallgrímur Kristjánsson, Kringlu I; A.-Húxravatnssýlu, Jósafat Sigvaldason, Blönduósi og I; Gústav Sigvaldason, Blönduhlíð 28, Reykjavík, sími £ ^ 5990. 5 /.VVVV.VVV/.VVV.VW/.VVVVVVVVVV.V/.W.VVVV.VV.W S.K.T. Nýju og gömlu DANSARNIR í G.T.--húsinu í kvöid kl. 9. i > o JJ Svavar Lárusson syngur með hljómsveitinni. Aðgöngu- <> o miðar í G.T.-húsinu frá kl. 6,30. Sími 3355. E JmuA/ungJO&uAjtjaA. rtu áejtaAJ | 0uu/eLa$i(? % (iimmiiiiiiimmimmiiiimimiiimir:immiiiiiiii(iiiiii iimmmmmmmi...... Hefi fyrir- liggjandi | hnakka með tré og skíða- I fvirkjun. Einnig beisli með I \ silfurstöngum. | Póstsent á kröfu. Gunnar Þorgeirsson f Óðinsgötu 17, Reykjavík f eiiiiiiiiiiiimiiimiiimmiiiimiiiiiiiitimmiiimimmm Ctbreiðið Tlmaim >♦♦« RmmmimiiiiimimiimimmiiiiiiiiiiiimimmmmmB Rúmlega þrítugur I maður óskar eftir að kynn- f ast stúlku á aldiúnum 25- I 30 ára með hjónaband fyr- | ir augum. Vill helzt eiga I heima í sveit. Þær, sem f vildu sinna þessu leggi f nöfn sín og heimilisfang i ásamt mynd inn á af- f greiðslu Tímans í lokuöu | umslagi merkt „Vina“ fyr- I ir 30. marz n. k. mmmiimiijjmmmmmmmmmmmmmmmmmif 'i ............................................iimmmnim

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.