Tíminn - 09.03.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.03.1952, Blaðsíða 7
67. blað. TÍMINN, stínnudaginn 9. marz 1952. 7. Frá hafi tilheiða Hvar era skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell losar kol á Aust fjörðum. Ms. Arnarfell losar sem ent í Faxaflóa. Ms. Jökulfess er væntanlgt ttt New York í kvöld frá Rvík. Rikisskip: Hekla var á Húsavík síðdegis í gær á vesturleið. Skjaldbreið var á Isafirði í gærkveldi á norð urleið. Fíagjerbir Flugfélag íslands. 1 dag verður flogið til Akureyr ar og Vestmannaeyja. Messar Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e .h. í dag. Séra Emil Björns- son. Úr ýmsam áttam Ef þér kaupið erlendar iðnaðarvörur, sem hægt er að Skipti á norsku og íslenzku skóg- ræktarfólki og ferðamönnum í ár Öll tilhögun þessa er iiú fullráðin Eins og Tíminn skýrði frá fyrir nokkru eru fyrirhuguð í vor skiptJ á norsku og íslenzku skógræktarfólki og norskum og íslenzkum ferðamönnum. Fara þess' skípt* fram á tíma- bilinu frá því seint í maí og þar til seint í júní. FerSaskrif- stofan og Skógræktarfélagið gerðu nánari grein fyrir þessu í gær. — Norska skipið Brand V kem ur hingáð 26. maí meö sex- tlu'norska skógræktarmenn og marg't ferðamanna, eins og áður hefir verið skýrt frá, og dvelur hér í fimm daga, en fer síðan til Noregs með norsku ferðamennina og ís- ræktarfélögum og skógrækt- arfólki um þátttöku í ferð- inni, en Skógræktarfélag ís- lands og norska skógræktar- félagið standa að skiptunum á skógræktarfólkinu. Kostnaður við Noregsförina. , Kostnaður við þátttöku í lenzka skógræktarfólkið, er aNoregsforinni verða um 1500 að verða allt að sextiu manns. krónur á mann fyrir skóg- ræktarfólkið, en fyrir ferða- fólkið 3400—3800 krónur. Er þar innifalinn allur kostnað- ur við ferðir á landi. j Þá mun einnig fyrirhugað, , að Brand V komi hmgað um hásumarið með ferðafólk. Verður sú för farin á vegum K.F.U.M. á Norðurlöndum. — För Heklu. 8. Júní Jfer svo Hekla héðan tU Noregs með norska skóg- ræktarfólkið, og um 100 ís- lenzka ferðamenn, og verður' Brand kemur gíðar , sumar varið í þeirra þagu gjaldeyri sem svarar því, er norsku ferðamenn^rnir eyddu hér. — Komið verður við í Færeyj-•' um á útleið, en snemma að framleiða innanlands "á hag- j morgni 12. júní kemur skip-|Mu _ ^, ,,., k()m;i H) t kvæman hatt, er það sama og j 18ítil Bjorgvmjar. Verður skoð ^ júlímanaðar eða snemma að flytja ínn erlent verkafolk,' að nagrenm bæjarms, heimilr. ao-úst og stuðla að minnkandi atvinnu Griegs, Fantofte-stafkirkjan, í landinu. Hansastaðasafnið og farið , upp á Flöyen. Frá Björgvin m af'fyrirbyggja misskilning jverður ^aginn eft*r si^ inn" skal það tekið fram, að ramma- jan sker^a um Harðangurs- grein sú um tillögu sparnaðar- í f3ÖrS til Norheimsunds og sið- nefndar Reykjavíkur um aðan til Stafangurs, þar sem fækka um einn skrifstofumann' skoðuð verður dómkirkjan og hjá slökkviliösstjóra, var ekki'heimili Kiellands. 15. Júní eftir heimildum frá félagi j yerður komið tU Oslóar og slökkviliðsmanna, heldur sam- kvæmt upplýsingum, sem gefn ar voru á síðasta bæjarstjórnar fundi. Kvöldvaka Óháða fríkirkjusafnaðarins. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn efnir til kvöldvöku í Breiðfirð- ingabúð kl. 8,30 á mánudags I dvalið þar í tvo daga, skoðað- ur taærinn og nágrenni hans, meðal annars ráðhúsið, Vige- landsgarðurinn, Bygðey, þjóð minjasafnið og farið tU Holm enkollen. Að kvöldi síðari dagsms verður haldið af stað öl Gautaborgar og skoðaður i bærinn og nágrenni hans. — víkurferð, en vega sjálfir um 12 smálestir hlaðnir. Eru það brezk ir Albion-bílar, sem kaupfélagið hefir flutt inn og hefir umboð fyrir. Hafa þessir nýju bílar reynzt vel í erfiðum vetrarferð- um. Eru þeir með díselvélum, sem hefir það í för með sér, að reksturskostnaður þeirra er að- eins brot af eyðslu bensínbíl- anna eða nánar tiltekið um %. Breyttir tímar frá Gamla-Ford í Kömbum. Mikil er sú breyting frá því, suðuljósa undir hljómfalli sund' að fyrsti gamli-Fordinn lötraðl urleitra tónleika rafknúinna skjálfandi niður Kamba undir vinnuvéla. l*tlu meira en sjálfum sér og nú, Kaupfélagið hefir tekið upp þegar hinir stóru díselvagnar þá fyrirgreiðslu fyrir akandi [ renna léttilega með 12 smálest ferðamenn, að hafa bílaverkstæð (ir upp brattar brekkur í stundar ið, sem annast allar almennar ferð milli höfuðstaðanna, austan viðgerðir, opið alla laugardaga' f jalls og vestan. og sunnudaga. j 1 vetur hefir lengst af verið Gott vottorð um hagleik iSnað snjór yfir allt og Krýsuvíkur- armanna hjá K. Á. við Ölfusár- leiðin, sem samvinnumenn aust brú er það, að þrátt fyrir fá- j anfjalls áttu þátt i að gera færa, dæma erfiðleika við útvegun hefir verið þjóðbrautin og líf- Samgöngumiðstöðin viSS Ölfnsáfbrn (Framhald af 8. síðu.) flísar um loftin milli blárra raf varahluta til bifreiða og bein- línis skort á þeim, hefir enginn af bílum samvinnufélaganna orð ið að stanza til langframa af þeim sökum. Hinir biluðu hlutir og brotnu hafa verið smíðaðir upp eða aðrir beinlínis smíðaðir í þeirra stað. Bílarnir eru að mestu af 2 gerðum, en mörgum stærðum. Flestir þeirra eru Chevrolet. Stærstu bílarnir, sem flytja mjólkina í tönkum, taka 6100 lítra af mjólk í hverri Reykja- Hersveitir skjóta á dular- fulla menn við Kastrupvö Tvö kvöld fyrir skömnlu urðu vopnaðir verðir við Kastrup- flugvöll víð Kaupmannahöfn að skjóta á dularfulla menn, sem voru á vakk* við lokaðan hluta flugvallarins og v^ldu ekki hverfa frá. Er talið að þarna hafi verið á ferl* menn, sem höfðu skemmdarverk í hyggju. ^ÍJj^-^^lfL^^oks verður lagt af stað til Starfsmönnum flugvallar- [ Kvöldið eftir urðu verðirn ins höfðu borizt símleiðis hót jr enn að skjóta á grunsam ,, ,,....., ,,, ,,. .„. anir um skemmdarverk frá ,„„_ rriD„„ com „„„, »« w* í:&sS^Tj-eSS7'^^^ íí K og|ókunnum monnum, og SSTMta^Si^-S'fatfn til Reykjavíkur 22.:Það var settur vopnaður ho,- Guðmundur Einarsson frá Mið Júní. Barnaverndarfélag Reykjavíkur • 'hélt aðalfund sinn 28. febr.' dal sýnir Ísl. kvikmyndir. j | Skógræktarfólkið kemur , í hópinn í Osló. íslenzka skógræktarfólkiði Ur stjorn attu að ganga fotm: I fer utan meö Brand V, og tveir meöstjornendur. Voru . ™- þSir endurkjörnir. Varastjórn I ems °§ aSur se^iv' um man" •var einnig endurkjörin. Stjórn, aðamótiri maí og jum, bætist skipa nú: Matthías Jónasson í hópinn í Osló. Hefir það þá form., Símon Jóh. Ag-ústsson rit j dvalið við skógræktarstörf i ari, frú Lára Sigurbjörnsdóttir, norskum sveitum um skeið. gj ast að skýlinu þar sem her- "vörður um nokkurn hluta vall flugvélarnar voru. Er talið arins, þar sem viðgerð á „jet" -flugvélum fór fram. Dularfullir menn á ferli. Næsta kvöld sáust þó þeg lar tveir dularfullir menn á verk ferli og vildu þeir ekki hlíta \ ^. skipunum um að hverfa á brott. Neyddust varðmenn þá til að skjó.ta í nánd við þá, víst, að þarna hafi verið að verki einhverjir menn, sem vildu komast að hernaðar- leyndarmálum eða höfðu í hyggju að vinna skemmdar- á flugvélunum. æðin milli landshlutanna í tvo mánuði skammdegisins. Á climmum vetrarmorgni við Ölfusárbrú. Stundum hafa ferðir austan bílanna gengið vel og sendiherr arnir frá Selfossi verið komnir á gulum mjólkurbilum eða rauð um flutningabílum nokkru fyrir hádegi. En það hefir líka komið fyrir, að dagurinn hefir ekki enzt þeim tU ferðarinnar og skammt lifað nætur, þegar fann barð'ir menn á klökuðum og frosnum farartækjum hafa kom izt á áfangastaö með mjólk til mjólkurlítilla Reykj'avíkurbarna. Þá eru nýir sendiherrar á gul- um og rauðum bilum að búast að heiman frá Selfossi. Það eru fá ljós í húsum og skafrenningurinn þyrlast kannske kringum ljóskerin við götuna. Dunur bílanna bergmála milli klakabólginna bakka stór árinnar, þegar lestin leggur af stað yfir brúna út á endalausa hvíta vetrarbreiðuna. Guð má vita, hvenær þeir horfa yfir Reykjavík af Öskjuhlíðinni, þess ir sendiherrar að austan eða hvenær hinir komast heim. g.þ. in II,,,, ,i, ,1,11, ,1,11, II, iiiiin,,,,.....iiiih i,n,,i,,,,,,,,,,,, u. I Rifflar — [ | Haglabyssur 1 Mikið úrval I GOÐABORG ( I Freyjugötu 1. 1 (itniiiiiniiniiiiiiiniii.ii.mitimuiimiiiiiiiiiimnniiini ' jaldkeri, Jón Auðuns dóm- | Mun þegar vera komið mik- j °S eftir það flúðu þeir brott prófastur og Kristján Þorvarðs-' ið af umsóknum frá skóg- 'á reiðhjólum. j son læknir. Á liðnu starfsári hefir félagið i beitt sér fyrir ýmsum velferðar- ; málum barna og unglinga. M. a. j veitti það styrk til náms í iiimiiiiiitiiiiiiiiiniiiiuiinii.iiiiiiiniiiiiiiiiitiiimmiii' Ekið á hjarni (Framhald af 1. síðu.) kennslu og uppeldi vangefinna j austan Nýjanrauns. voru þær! I og annarra andlega veiklaðra' ., "í .: , ^„l = barna og er nú Björn Gestsson | ágætlega á Sig komnar enda,, kennari á vegum félagsins við,er Þarna hið bezta haglendij nám í þessum greinum við há-|og oftast snjólétt. 'Var þá skólann í Zurich. Pélagið gaf út hægt að aka jeppum um'| U|n);;(>](iiar.*,;.'knr. barnabók „Sólhvörf", sem seld þvert og endilangt Búrfells-' = var á barnaverndardaginn. Tæp hraun og Nýjahraun. lega 50 þús. kr. eru nú í félags- I sjóð- j Dorgarveiði í Mývatni. ^.i'~, •„ i •* á«^„„,-,o Eftir hlákuna um daginn Glimunamskeið Armanns I , ... . . *. fyrir byrjendur. Æfing á mánu reyndu Myvetningar að dagskvöld kl. 8—9 í íþróttahúsi skreppa á dorg og var nokkur Jóns Þorsteinssonar. Ekkert veiði um sinn, meðan veður kennslugjald. Enn geta nokkrir hélzt gott. drengir komizt að á námskeið inu. — Stjórn Armanns. Skemmtifund heldur Glímufél. Ármann í samkomusal Mjólkurstöðvarinn- ar miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 9 e. h. Fjölbreytt skemmtiatriði. Dans. Nánar auglýst síðar. — Félagið Anglia heldur fund í TJarnarkaffi 13. marz, og hefst hann klukkan 8,45, og verður dyrum lokað, er. fundur hefst. Geir G. Zoega sýn ir kvikmynd frá Þjórsárdal, gerða af Ósvald Knudsen, og flytur stutt erindi og Ketili Jensson syngur. Skílafrestur á ljósmyndasýnir^gu áhuga- manDa í Listvinasalnum er út- runninn annað kvöld. BÆKUR I Kaupum gamlar bækur | | og tímarit. Útvegum ýmsarl 1 Seljum skaldsögur sér-1 | staklega ódýrt. .1 I Bóka og vörubazarinn I Traðakotssundi 3 | beint á móti ÞJóðleikhúsinu | I Sími 4663 1 Ollum þeún, sem auðsýndu samúð og minningarathöfn og jarðarför þeirra: virðingu við Benedikts Kristjánssonar, Marvins Ágústssonar, Erlendar Pálssonar, Guðmundar Kr. Gestssonar, Vernharðs Eggertssonar, Sigurðar Gunnars Gunnlaugssonar, og Guðmundar Sígurðssonar, flyt ég alúðarþakkir og kveðjur. Fyrir hönd aðstandenda Njáll Gunnlaugsson. 1IIIIIIIIIIII1IIII1IIIIIIIUIIIIUIIIIIII lllllllllllllll'illlll ÞYZKAR með öryggi nýkomnar. fyrir. yfirhitun Véla- «g raftækjaverzluoln Bankastræti 10. Bími 6436. Tryggvagötu 23. Sími 81279. Hjartans þakkir sendum við öllum, fjær og nær, sem hafa nuð'sýnt okkur samúð sína með skeytum, minn- ingarspjöldum og blómum, við fráfall okkar ástkæra sonar og bróður SIGURÐAR GUNNARS. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Sigurðardóttir, Gunnlaugur Sjgfússon og systkin*.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.