Tíminn - 25.03.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.03.1952, Blaðsíða 8
Práfkjjörið í Wisconsin 36. árgangur. Reykjavík, 25. marz 1952. 70. blaS. Hæstiréttur dæmdi útvarj stjóra í 9 þús. kr. sekt Hæstiréttur kvað í gærmorgun upp dóm í máli ákæruvalds- ins gegn Jónasi Þcrbergssyni, útvarpsstjóra, og dæmdi réttur- inn ákærða í DGOO kr. sekt, en í staðinn komi 60 daga varðhald, verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna frá uppkvaðningu dóms/ns. Auk þess greiði ákærði málskostnað í undirrétti og liæstarétti. _ ..í >.V Mættum við kenna yður að borða osta Mál þetta var sem kunnugt er höfðað eftir rannsókn að beiðnj menntamálaráðuneytis- ins vegna ásakana, er bornar voru fram í ritlingi skrifstofu- 1 stjóra útvarpsráðs. Undirrétt- ur dæmdi útvarpsstjóra í 3000 kr. sekt, en hæstiréttur hefir nú eftir áfrýjun þyngt dóminn. Sératkvæði tveggja dómara. Tveir dómarar hæstaréttar, Jón Ásbjömsson og Þórður Eyjólfsson, skila sératkvæði um málið og er dómur þeirra þriggja mánaða varðhald, er frestað verði og látið falla niður að fimm árum liðnum verði skil- orð haldið. Sýknaður af tveimur ákæruatriðum. 1 dómi hæstaréttar eru fyrst tekin til meðferðar tvö atriði um afhendingu herbergis af hús næði útvarpsins og ráðningu strengjakvartetts, og er útvarps stjóri sýknaður af þeim báðum. Vélar í stað skrif- stofufólks 1 stórum skrifstofum í New York, þar sem allt hefir verið búið nýjustu og fullkomnustu vélum, sem völ er á, hefir skrif- stofufólki verið stórlega fækk- að, svo að eftir eru ekki nema níu af hverjum tíu, sem áður unnu þar. Fyrirtækið Potter Instrument leggur nær einvörðungu fyrir sig framleiðslu rafknúinna skrifstofuvéla. Það hefir meðal annars búið til eins konar risa- j ritvél, sem skrifar'fimm línur, í áttatíu eintökum á hverri sek- j úndu. Hún þrykkir heilar línur | í senn. En þetta er aðeins einn þátturinn í því að láta vélar koma í stað fólks við skrifstofu 1 vinnu. Uppþot og kröfu- göngur víða á Ítalía 1 gær voru mótmælagöngur og mótmælafundir í flestum' stærstu borgum ítalíu í því skyni að krefjast sameiningar Trieste ítalíu. I Róm særðust' tíu borgarar og nokkrir lögreglu menn og er tala þeirra, sem 1 særzt hafa í þessum mótmæla- uppþotum orðin um 160. Gjöf frá konum í Tálknafirði Slysavarnaféiaginu voru í gær afhentar 1670 krónur að gjöf frá konum í Tálknafirði, og er gjöfin gefin til minningar um hjónin Jónínu S. Guðmunds dóttur ljósmóður og Guðmund Jónsson frá Tungu í Tálkna- firði, er létust síðastl. sumar. Framkvæmdasjóður ríkis- útvarpsins. Þriðji kafli dómsins fjallar um það, hvort útvarpsstjóra hafi verið heimilt að taka 2% þóknun af lánum, sem veitt voru úr framkvæmdasjóði út- varpsins, vegna skjalagerðar og annarrar fyrirgreiðslu við lán- tökuna. Segist ákærði hafa spurt þáverandj fjármálaráð- herra „hvort sér væri vítalaust sem embættismanni að taka hefðbundna þóknun“, fyrir milli göngu um lán úr framkvæmda- sjóði. Eftir því sem kærða minn ir bezt, svaraði ráðherrann þvi hiklaust, að tæki hann að sér fyrir lántakendur störf, sem þeir að öðrum kosti yrðu að greiða fyrir, væri það sann- gjarnt, að hann fengi greiðslu fyrir með sama hætti og aðrir. Ráðherra sá, er hér um ræðir, Jóhann Þ. Jósefsson, viðurkenn ir, að útvarpsstjóri hafi rætt þetta mál við sig, en segir að svar sitt hafi verið á þá leið, „að sér virtist, að ef hann ynni fyrir einhverja menn einhver aukaverk, sem viðkomandi menn þyrftu hvort sem væri að kaupa út, þá virtist sér, að hann ætti einhverja þóknun skilið“. Hins vegar var fjármála ráðherra óheimilt að veita út- varpsstjóra leyfi til þess að taka þóknunina, þar eð það heyrði undir menntamálaráð- herra. Gjaldið endurgreitt. Síðar, eftir að útvarpsstjóri hafði tekið hina umtöluðu þókn un fyrir störf í sambandi við lántöku, kom málið fyrir menntamálaráðherra, sem þá var Eysteinn Jónsson, og lýsti hann yfir, að hann teldi þetta rangt og krafðist þess, að gjald- ið yrði endurgreitt og gerði út- varpsstjóri það þegar. Veitti menntamálaráðherra ákærða áminningu. 1 niðurstöðu dómsins segir, að líta beri á það, að ákærði hafi ýmsar málsbætur, svo sem þær að hann leyndi ekki stjórn- sínum og fór á fund fjármála- ráðherra til að segja honum það eins og fyrr greinir og end urgreiddi gjaldið tafarlaust, er þess var krafizt. Ákærði hafi og sætt áminningu og málið síðan verið látið kyrrt liggja hátt á annað ár. Hafa fleiri tekið slíkar þóknanir? Brot útvarpsstjóra er fólgið í því, að hann fékk ekki leyfi rétts ráðherra til þess að taka um- rædda þóknun, en þegar sekt- ardómur hefir verið felldur yf- ir honum fyrir það, hlýtur sú krafa að koma fram, að öðrum embættismönnum haldist ekki uppi að taka til sín hliðstæðar þóknanir, enda þótt þeir snúi sér til þess ráðuneytis, sem em- bætti þeirra heyrir undir, þar sem slík takmörk lögmætisins yrðu ærið hláleg í framkvæmd- inni- : u iJLdB ' Þessár ungu stúlkur hafa tekið að sér þýðmgarmikið hlutverk á Iandbúnaðarsýningu úti í heimi. Þæi eiga að vekja athygli sýningargesta á ýmsum tegundum osta, hollustu þeirra og gómsæti. íslcndingar eru ekki eins miklar ostætur, eins og margar Evrópuþjóðir. Einkum eru það þó íbúar Mið-Evrópu sem frægir eru fyrir ostagerð sína, eins og Svisslendingar og Austurríkismenn. Ost- urinn úr svissnesku Ölpunum er fyrirmynd cstagerðarmanna um allan heim. Listrænar Ieikhns- myndir Margir sýningargestir Þjóðleikhússins hafa undan farið tekið eftzr óvenjuleg- um ljósmyndum úr leiknum „Sem yður þóknast“. Mynd- ir þessar eru ákaflega list- rænar og stinga í stúf við það sem áður hefist sést í sýnzngarskápum þjóðleik- hússins, þótt ekki sé talað um hinar ósmekklegu lita- klessuverk, sem stundum eru þar í auglýsingaskápum. í þessum athyglisverðu Ijósmyndum er það ekki sízt töfraleikur lýsingarinn- ar, sem heillar auga gestsins og honum finnst ósjálfrátt, að hann sjá* inn á sjálft ííf- andi leiksviðið, þar sem hann stendur þarna í ganginum fyrir framan dauðar myndir í sýningarkassa. Mættum við fá meira að sjá af slíku. Meiri fræðslUr kynbætur og innf lutn. búfjár og nytjajurta Bændaeíniu, sem íórn til Bandaríkjaiuia, Itafa síofnað með sér félag nm feánaðarmál Ungu bændanefnin, sem fóru til Bandaríkjanna á s. I. vori héldu fund með sér á Selfossi á laugardaginn var til að I ræða um áhugamál sín. Hafa þesszr ungu menn stofnað með sér félagsskap, sem nefnist Efling. Á fundi þessum 1 var margt rætt og ýmsar ályktanir gerðar. I ályktun fundarius segir, að félagið líri svo á, að fram- . leiðsla íslenzkra sveitabýla sé (að meðaltali allt of iítil mið- I að við það vinnuafl, sem í I framleiðsiuna er lagtj og sé það höfuðnauðsyn að auká | framleiðsluna. Betri fræðslustarfsemi. Fundurimi leit svo á, að fræðsla um landbúnaðarmál þyrfti að vera meíri, og til- íbúðarhús á Sauðár- króki skemmist í eldi Undir morgun aðfaranótt sunnudags vöknuðu hjón á Sauðárkróki við það, að mikill eldur var kominn í hús þeirra. Forðuðu þau sér út með börn sín fimm og nokkru tókst að bjarga úr húsinu, svo sem sængurfatnaði, en sjálft húsið stórskemmdist og er nú ekki íbúðarhæft. raunir og starfsemi ráðunauta jsé hvergi nærri nóg og nái ekki nógu fljótt og auöveld- ! lega til framleiðendanna. j Þurfi bændur í rikari mæb að ! tileinka sér þá þekkingu og ^ fræðslu, sem fyrir hendi er um íslenzkan landbúnað. Einkum þurfi að leggja á- herzlu á að kynna æskulýð landsins landbúnaðinn og þýðingu hans, meðal annars með því að taka upp búnað- arfræðslu í almennum skól- um landsins og beina félags- skap unga fólksins í sveitum íandsíns í auknum mæli að viðfangsefnum landbúnaðar- ins- Þetta var einlyft múrhúð- að timburhús með risi, ný- lega byggt. Hjónin, sem þarna bjuggu, voru Jakob Jósefsson og Sigurlína Halldórsdóttir og áttu þau húsið. Mjög tilfinnanlegt tjón. Eldur virðist hafa komið upp við eða 1 múrpípu og brann eldhúsið allt að innan og sömuleiðis það hússins, sem lyftizt upp við hitann. Allt, sem í eldhúsinu var, eyðilagðist, þar á meðal mest1 öll föt barnanna fimm. Alltj innbú hjónanna var ó- vátryggt, en þau félítil, svo að tjón, sem þau hafa orðið fyrir, er mjög tilfinnanlegt áfall. Þau eru nú húsnæðis- laus og hafa grannar þeirra skotið yfir þau skjólshúsi, en ekki talið ósennilegt að unnt verði að gera við húsið í vor. Betri tegundir búfjár og jurta. Þá taldi fundurinn nauð- synlegt að efla mjög kynbæt- ur nytjajurta hérlendis, sér- staklega korntegunda og grass, svo að mögulegt verði að rækta allt fóður hér. Einn ig megi bæta bústofninn og auka og bæta framleiðsluna með innflutningi búfjár og kynbæta á þeim stofni, sem fyrir er. Formaður Eflingar er Há- kon Kristinssoon frá Skarði. Eélagið hyggst bera fram ýms ar nýjungar og endurbætur á sviði landbúnaðarins byggðar á þeirri reynslu, er félags- menn öðluðust í námsför sinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.