Tíminn - 08.04.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.04.1952, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. TfMINN, þriðjudaginn 8. apríl 1952. 82. blað. Á 10—15 mínútum hefði flóabát- inn Baldur borið upp á grunn Kuldakastið náði suðnr í Borgarfjörð Á föstudaginn brá til kulda cg hríðarfjúks í Borgarfirði, einkum þó efri byggðunum, og heíir verið kalt síðan og snjó- j koma öðru hvoru. Jörð er víða aihvít, en hvergi teljandi snjór á vegum, svo til umferðatruflun Fróði frá Ólafsvík lijarsiaði foátnum eg' sex itiönnun á síðnstn stuiidu Frá fréttaritara Tímans í Stykkishólmi Flóabáturinn Ealdur var mjög hætt kominn við Rif á Snæ fellsnesi í fyrradag. Bilaði vél hans og varð ekki komið' í gang aftur, og munaði ekki nema fáum mínútum, að hann bæri upp, áður en vélbátur frá Ólafsvík kom til hjálpar. ar komi. Áður en kuldakastið kom, hafði haldizt góðviðri um langt skeið, og græn strá farin að skjóta upp kolli á stöku stað. Urðu að gista í sæluhúsinu á Holta- vörðuheiði Frá fréttaritara Tím- ans á Borðeyri. Færð hefir mjög versnað á Holtavörðuheiði undanfarna daga vegna snjókomu. í fyrra dag mátti heita að blindbylur væri á heiðinni, og' komust bilar treglega yfir hana. Tveir vörubílar úr Hrútafirði kom- ust ekki yfir þann daginn, og urðu bílstjórarnir að gista í sæluhúsinu. Komu þeir svo niður í Hrútafjörð síðdegis í gær eftir erfiða för. Baldur fór úr Reykjavík með fullfermi af kolum til Flateyjar á Breiðafirð'i á fimmtudag. Skipstjóri er Lárus Guðmundsson og voru skipsmenn 4 en 2 farþegar. Er komið var vestur undir Snæ- fellsnes var skollið á stór- viðri með kafaldsfjúki, og tóku skipverjar það ráða að and- æfa á Bervík í námunda viö færeyskan togara, er þar var. Þarna var báturinn í tvo sól- arhringa. Vélin stöðvaðist skyndilega. Um miðnætti aðfaranótt s. 1. sunnudags ákváðu þeir félagar að halda ferðinni á- fram. Var þá farið að lægja, en þó enn allhvasst. Er bátur inn var kominn norður fyrir nesið, inn á móts við Rif, stöðvaöist vélin skyndilega, og reyndist ekki unnt að koma. henni af stað aftur. ist. A tíu til fimmtán mín- útum hefði Baldur rekið 1 strand ,ef Eróði hefði ekki komið. Fróði dró Baldur síðan vest ur með nesinu, þar eð hann hafði ekki svo traustar drátt- artaugar, að Ólsarar treystu sár til þess að halda með hann 1 til Stykkishólms. Var beðið á' , ... . ... . * . Bervík um hríð. í fyrrakvöld! Bandar,k'1amenn hafa að u»danfornu Sert tilraumr með ymsai, kom svo Fanney á vettvang, Í upphitaffan fatnaff tU notkunar 1 heimsskautalondum. Her sesi- og dró hún skipið til Stykkis hermaður með rafmagnshitaðan hofuðbunað. Tilraumr þessai 1 hólms. Var komið þangað úr.haía einkum farið fram 1 hínum storu bandansku herstoðvun. þessari háskaför í gærmorg- 1 Norður-Græn,and!- un. Söngskemmtun karlakórsins Vísis Álftirnar fengu 11 þús- und volta rafstraum Fltigu á víra rafveitu við Norðursi, rnfw* stramniim og fcllu dauðar til jarðar í Borgarfirði hefir tvisvar á síðastliðnum mánuði oröið Frá fréttaritara Tím- ans í Siglufirði. Karlakórinn Vísir hélt söng Var sjór þungur og tajsverð- | ^j.1 htefymr^Stfórn- 1 rafmagnstruflanir á hinum nýju orkuveitum meö allein ur stormur. oe' rak Kkini'ð an(j’. e“ jjau^ur Guðlaugsson • kennilegum hætti. Hafa álftir flogið' á vírana við Noröurá, kennari við tónlistarskólann' og rafmagn leitt í gegnum þær, svo að öryggisrofar Iínunnai siglfirzka. Einsöngvarar voru hafa brostið. Sigrjón Sæmundsson, Jón Guð ur stormur, og rak skipið stjórhlaust í átt til lands. / Hjálp á síðustu stundu. Geía sjúkrahúsinu sjúkrabíl Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Akranesdeild Rauða krossins fékk á < laugardaginn með Reykjafoss nýja og traust- hyggða sjúkrabifreið, sem deild in hefir afhent sjúkrahúsinu að gjöf. Er hér um að ræða mjög myndarlegt framlag deildarinn ar til öryggismála og nauðsyn- legra flutninga í sambandi við hið nýja sjúkrahús. Sjúkrahúslæknirinn, Haukur Kristjánsson, tók á móti sjúk- lingum í fyrsta sinn í gær í lækningastofum í nýja sjúkra- húsinu. Er læknmgastofan það fyrsta af húsinu, sem opnað er, en sjúkrahúsiö mun taka til starfa innan skamms. Skipverjum tókst að ná tal laugsson og Daníel Þórhals sambandi við Reykjavik, og var símað þaðan til Stykkis- hólms og frá Stykkishólmi til Hellissands og frá Sandi til Ólafsvíkur. Fór vélbáturinn Fróði frá Ólafsvík á vettvang. Skipstjóri á honum er Víglund ur Jónsson. Kom hann á vett- ivang kl. 6,15 um morguninn, 'en klukkan fjögur hafði vélin ’ stöðvazt. En það mátti ekki jseinna vera, að hjálpin bær- son. Smáftjófnaðir Blaðamaður frá Tímanum átti í gær tal við Óskar Egg- ertsson stöðvarstjóra við Anda kílsárvirkjun og spuröi hann um þetta at.vik. Það hefir tvisvar komið fyrir í vor, sagði Þá rofnaði straumur á lín- unni hjá Norðurá, er sjálf- virkur rofi leysti út, ^ins og verður þegar skammhlaup kemur á línuna. Þegar viðgerðarmenn komr á staðinn voru línurnar : Aðfaranótt sunnudagsins nann ag línutruflanir hafa ... . ... var brotizt í bifreið í Reykja- | orðið á 0rkuveitunni. í fyrra I™ vík, og þá sömu nótt var einn gkjptið var það um það bil ig stolið fötum úr bát við fyrjr mánuði síðan. bryggju. I fyrrinótt var einnig | stolið yfirhöfn í Alþýðuhús- Línur í lagi, en inu. I dauðar álftir. Norskur selfangari í nauðum kemur upp að Bæ á Höfðaströnd Mikil fönn nyrðra Frá fréttaritara Tímans á Hofsósi. Mjög mikill snjór er nú kom- inn hér, og var norðanhríö fyrir helgina, ein hin versta, sem kom ið hefir i vetur. Yfirleitt mun hafa kingt niður miklum snjó í útsveitum. Skipið allt hrotið og nær allt vistalanst Frá fréttaritara Tímans á Hofsósi í gær kom norskur selfangari upp að Bæjarklettum á Höfðaströnd, og koniu fimm skipsmanna Iieim að Bæ. Hafði skipið lent í miklum hrakningum og' misst vistir sínar. Lið- sinnti Björn Jónsson, bóndi í Bæ, hinum nauðstöddu mönn um, sem síðan ætluðu að halda til Siglufjarðar á skipi sínu. Hrakti í þrjá daga. Norðmennirnir höfðu verið norður í íshafi að selveiðum, og fengið talsverðan afla. Síð astliðinn föstudag skall á ó- veður á hafinu, og hefir sel- fangarinn verið að hrekjast síðan, og vissu skipverjar ekki, hvert þá bar. Skipið fékk á sig brotsjó og brotnaði allt að ofan og tók út vistir og brenni, og voru skipverjar illa haldnir hraktir og bjargar- lausir að kalla. Höfðu engan uppdrátt. Þá bar fyrst að landi í Sel- vík á Skaga, en ekki vissu þeir, hvar þeir voru staddir, því aö þeir höfðu engan uppdrátt af norðurströnd íslands. Réðu þeir af að halda austur yfir Skagafjörð og tóku iand við Bæjarkletta á Höfðaströnd, eins og áður er sagt. Bóndinn lét þeim í té kort. Björn Jónsson, bóndi í Bæ, veitti Norðmönnunum eins góðar viðtökur og hann i kunni. Lét hann þeim í té vist ir, og meðal annars fengu þeir hjá honum kort sér til leið- beiningar á ferðinni til Siglu fjarðar. saman, hvergi hafði staiu hallast, eða þráður slitnaö. Var þá straumi hleypt á lín- una aftur og allt reyndist bezta lagi. Síðan endurtók sig sama sagan í síðustu viku Fundust þá tvær dauðar álfu ir undir vírunum og síðan het ir komið í ljós, að dauðt, þeirra hefir borið að með anr. arlegum liætti, þar sem ekk:. var aðra áverka á þeim af sjá, en lítil sár, eins og brunasár á tyeimur stöðum £, hverjum fugli. Getur einmiti: verið að þannig myndisii brunasár er fuglar farast a:: rafmagnsstraumí. Fuglar fljúga á línur í myrkri. Álftin er sá eini fugl, utan arnar, sem flogið getur á raf- magnsvirana og náð milli strengjanna með vængjunum. iVið það fá þær 11 þúsunö. volta straum sem á línunni er. Hins vegar kemur það ekki að sök, þótt komið sé við annan vírinn, ef skamm- hlaup verður ekki. Enda er það aigengt að fuglar farist af <Framhald á 8. síöu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.