Tíminn - 08.04.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.04.1952, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, þriðjudaginn 8. apríl 1952. 82. blað. í dag eru þrjú ár liðin síð-' an Atlantshafsbandalagið var j myndað. Þegar stríðinu lauk var það I einlæg von allra lýðræðis-' sinnaðra manna, að þjóðirn-j ar gætu notið friðar og örygg- j is, þegar búið væri að ráða niðurlögum nazismans. í heil an áratug höfðu ofbeldis- menn Þýzkalands þjakað allt friðelskandi fólk í nágrenni yið sig. Fyrst með ofsóknum á hendur þeim heima fyrir, sem ekki vildu möglunarlaust oeygja sig fyrir frekju þeirra ig yfirgangi, þá með hótun- jm í garð nágrannaþjóða og íýnilegum undirbúningi að irásum á þær. Og loks með einni hinni stórfelldustu og ■uddalegustu herferð á hend- rr nágrönnum sínum, sem >ögur fara af, hernámi margra ianda og grimmdarlegri her- setu, þangað til þeir voru araktir á brott með sameig- inlégu átaki fjölda þjóða — eftir margra ára heimsstyrj- jld. Allt hafði þetta leikið þjóð- írnar þannig, að þær máttu Tilgangur Atlantshafsbandalags- ins er að koma í veg fyrir styrjöld Útvarpsræða Eysteins Jónssonar fjármálaráðherra 4. þ. m. manna, eigum sjálfsagt erf- itt með að gera okkur grein fyrir því, hve sárt það hefir verið fyrir alþýðu lýðræðis- landanna á vesturhveli jarð- ar, þegar það rann upp fyrir mönnum fullkomlega, varð al nokkurn tíma verið talað. — Bretar réðu á höfunum. Þeir höfðu ekki áhuga fyrir því að ráða á íslandi. ísland var ekki i fremstu víglínu. Þetta ger- breyttist í síðustu styrjöld. Það var flugið, sem olli þeirri breytingu.ísland var hernum- ið og gerði síðan varnarsamn- ing. ísland var komið í sama bát og önnur lönd, sem að Atlantshafinu liggja. Þegar Atlantshafsbandalagið var stofnað varð það að álitamáli, hvort við ættum að taka þátt í því, vegna þess að við erum liðið á hvern hátt ofbeldis- j Ekki fagnandi, heldur lostn mennirnir fyrir styrjöldina ar sárri hryggð, hafa þessar hófu óheillagöngu sina. Réð- (þjóðir tekið þá ákvörðun að ust á einn í einu, fyrst ánjleggja á sig, sárþjakaðar af ;4V’hernasarþTóð”og"höfum hernaðarmótstöðu. Efldust völdum styrjaldar og her- við það að ósvífni og töldu' náms, gífurlegar byrðar her- sér trú um, að þeim væru skyldu og hervæðingar í varn- eigi til annars hugsa, en aðjaldar peim yrði friðar auðið, að .okinni þessari hörmunga- reynslu og gætu snúið sér að íriðsamlegum störfum, og til pess stóðu einlægar vonir nanna. Þetta hefir þó farið á ann- an veg en menn vonuðu. — Styrjöldin var ekki fyrr á enda og nazistar yfirbugaðir en það kom glöggt í ljós, að peir, sem beita sér fyrir al- þj óðakommúnismanum, hugðu á landvinninga og ,pað ekki smávægilega. For- ráðamenn hins alþjóðlega Kommúnisma hófu þessa stefnu þegar á meðan styrjöld in stóð, en mögnuðust þó eft- ir stríðslokin. Þannig náðu þeir að hrifsa til sín í skjóli hersetu sinnar, völdin i Eystrasaltsríkjunum þremur, Póllandi, Tékkóslóvakíu, Ung- verjalandi, Rúmeníu, Búlgar- íu og Austur-Þýzkalandi, og ætlun þeirra var að haldá á- fram og ná völdum í Grikk- landi og Júgóslavíu á sama hátt og síðan koll af kolli. En áður en lengra var komið, höfðu aðrir áttað sig til fulls á því, hvað var að ske og haf- :ið andspyrnu, og vörnum varð frekar við komið, þar sem Rússar höfðu ekki sett inn her í styrjaldarlokin. Var því þessi flóðbylgja stöðvuð í bili. Meðan þetta var að gerast, höfðu lýðræðisþjóðirnar ver- :ið að leysa upp heri sina og búa sig undir að taka til ó- spilltra málanna við friðsam- ieg störf — en kommúnistar fóru öðruvísi að. Þeir efldu heri sína og herbúnað. Sér til skelfingar uppgötv- uðu lýðræðisþjóðirnar, að á- standið í Evrópu líktist meir og meir því, sem var fyrir styrjöldina, þegar Þýzkaland nazismans grátt fyrir járn- um sölsaði undir sig, án 'beinna styrjaldarátaka, hvert ríkið af öðru, en hafði herinn viðbúinn til árása, ef svo kynni að fara, að einhver veitti viðnám til varnar frelsi sinu og sjálfstæði. Þetta var hræðileg uppgötv un fyrir þær þjóðir, sem voru annað hvort nýfrelsaðar und an nernaðaroki Þjóðverja eða höfðu í mörg ár háð harðvít- uga styrjöld með ægilegum mannfórnum sér til varnar og til þess að losa heiminn við martröð nazismans. Við, sem ekki þekkjum hörm ungar styrjalda né fjandsam- lega hersetu grimmra fjand- veg deginum ljósara, að aft-,allir vegir færir og jafnvel, u^ var að sækja í sama horf- iö og var fyrir styrjöldina og hörmungarngr. Hvað átti nú að gera? Áttu menn að leggja sig flata og gera gælur við ofbeldið? Hér voru góð ráð dýr. Aðstaðan var meira en erfið. Þjóðirnar píndar og rúnar fjármunum eftir langvarandi styrjöld og kúgun. Fólkið dauðþreytt og lamað eftir hörmungar styrj- og hernáms og þráði bara frið — fá að lifa og vinna í friði fyrir sig, ástvini sína og þjóð sína. Hér sýndist því vera hinn ákjósanlegasti jarðvegur fyr- ir andvaraleysið. Því ekki að loka augunum, treysta því, að úr rættist einhvern veginn, snúa sér að sínum einkamál- um, látast ekki sjá óveðurs- bakkann. Freistingin var mikil. Það vissu þeir, sem voru í útþenslu og sóknarhug. Þeir höfðu vafalaust sína vitneskju og sínár hugmyndir um, að einmitt þá væri hið gullna tækifæri, sem ekki mætti glata. Mótstöðuaflið gæti ekki verið mikið, eftir þær hörm- ungar, sem menn höfðu orðið að þola. En hér kom fleira til greina og hér kom til bjargar, að lýð- ræðisþjóðunum var glöggt í minni, hvað gerst hafði fyr- ir síðustu heimsstyrjöld. Hin bitra reynsla hernáms- og styrjaldaráranna var ekki að- eins lamandi. Það var ekki aðeins ein hlið á því máli. Það hafði ýmislegt skeð á þessum árum, sem var þann- ig vaxið, að menn voru reiðu- búnir til þess að fórna öllu, til að koma í veg fyrir, að það gæti skeð aftur. Menn voru ekki búnir aö gleyma neinu. Mönnum var orðið miklu Ijósara en áður, hvers virði frelsið var, af því að menn höfðu glatað því og voru ný- búnir að vinna það aftur, eöa höfðu orðið að færa gífurleg- ar fórnir, til þess að glata því ekki. Mönnum var ekki úf minni að aldrei yrði gegn þeim ris- ið. Mönnum var í fersku minni, hve sundraðar þj óðirnar stóðu þá gagnvart þessum að- feröum. Hvernig smáþjóðirn- ar bældu sig niður og létu sem minnst á sér bera í þeirri veiku von, að ef þær gerðu ekkert, bókstaflega ekkert í varnarskyni, þá fengju þær að vera í friði. Það var tæpast, að menn voguðu að tala saman um háskann, sem yfir vofði, hvað þá að aðhafast nokkuð sameiginlega gegn honum, af ótta við að draga athygli ofbeldismann- anna að sér. En menn voru einnig minn- ugir þess,- hvernig öll slík varúð var að engu metin, þeg- ar tími árásarmajmanna var kominn. Hvernig hernaðar- vél ofbeldismannanna' var snúið gegn vopnlausum þjóð- um og þær hnepptar i þræl- dóm, jafnt sem hinar, er við- búnað höfðu haft. Þessari reynslu höfðu menn ekki gleymt og allt stóð þetta auðvitað miklu skýrara fyrir þeim, sem þessar hörmungar höfðu lifað, en það nokkru sinni getur orðið fyrir okkar augum, hvernig, sem við reyn um að setja okkur í annara spor. Sú hugsun hefir verið áleit- in við menn, að hægt hefði verið að koma í veg fyrir hörmungar stríðsins, ef hin- ar lýðræðissinnuðu þjóðir hefðu staðið fast og drengi- lega saman gegn ofbeldinu nógu snemma. Hervæðst til varnar sameiginlega og gert árásarmönnunum ljóst fyrir- fram, að árás á eina af lýð- ræðisþj óðunum þýddi stríð við allar. Öll þessi bitra réynsla lýð- ræðisþj óðanna, hernáms- og styrjaldarþjáningar, hefir nú orðið að þeim bjargfasta ekki eigin varnir. arskyni. Hafa ákveðið að gera allt, sem í mannlegu valdi stendur, til að koma í veg fyr ir árásarstyrjöld. Hafa fyrir sér reynsluna um það, hvernig ofbeldismenn meta hlutleysi og varnarleysi og eru stað- ráðnir í, að ekki verði hægt að segja með réttu, að yfir dynji þjáningar og ófrelsi vegna samtakaleysis eða skorts á fórnarvilja. Vilja ekki vita til þess, að ofbeldismönnum sé gefið undir fótinn né árásar- hugur þeirra efldur með að- gerða- né andvaraleysi, eða með því að dylja í nokkru hvað við liggur, ef friðurinn er rofinn. Þessi er sá jarðvegur, sem Atlantshafsbandalagið er sprottið úr. Atlantshafsbanda lagið er samtök lýðræðisþjóð- anna, til þess að koma í veg fyrir stríð. Það þarf ekki ann- að en íhuga þennan aðdrag- anda, er ég hefi minnst á, til þess að sannfærast um, hve fáránleg fjarstæða sú ásökun er, að Atlantshafsbandalagið sé árásarsamtök lýðræðisþjóð anna á vesturhelmingi jarðar — þessara þjóða, sem eiga enn eftir að byggja upp styrjald- arrústirnar og græða mörg styrjaldarsárin, sem ekkert þrá heitara en frið, en verða nú þess í stað að leggja á sig gífurlegar byrðar vígbúnaðar og neita sér um flest, jafnvel mörg þau þægindi, sem fyrir striðið þóttu sjálfsögð, til þess að kosta varnirnar. — Og þetta gera þessar þjóðir af því, að þær hafa strengt þess heit, að sagan skuli ekki end- urtaka sig — sú saga, að þær voru lagðar undir einræðis- hælinn ein og ein, án þess að þær kæmu vörnum við, af því þær voru sundraðar og kyn- okuðu sér við að taka á sig byrðar varnanna. Við íslendingar höfum lif- að hér öldum saman óáreittir, ásetningi, að hvað sem það þegar frá er skilinn ránsskap- kostar, þá skuli það aldrei koma fyrir aftur, að þj óðirn- ar verði ofbeldinu að bráð ein og ein, að hinum áhorf- andi aðgerðarlausum. ur sjóræningja. Við höfum tæpast gert okkur það ljóst, að við höfum búið við vernd brezka flotans allan þenna tíma, án þess að um það hafi Við komumst þó að þeirri niðurstöðu, að hversu fegnir, sem við hefðum viljað ann- að, þá væru varnarmál ís- lands orðin að vandamáli, sem ekki leystist af sjálfu sér, eins og áður hafði verið um aldaraðir. Og við sáum einnig að þau voru nátengd varnarmálum nágranna- þjóða okkar og gátu ekki í framkvæmd orðið slitin úr samhengi við þau, án stór- felldrar áhættu fyrir okkur og þær. Við erum því þátttakendur í varnarbandalagi lýðræðis- þjóðanna. Við höfum gert samning við Bandaríkin í um boði Atlantshafsbandalags- ins um varnir íslands. Við höf um talið óhjákvæmilegt að gera þann samning vegna þess ófriðlega ástands, sem nú ríkir í heiminum. Hversu feg- in mundum viö ekki öll vilja, að til slíks hefði ekki þurft að koma. Hversu fegnir mundu ekki Danir og Norömenn einn ig vilja vera lausir við að verja 20—30% af öllum ríkis- tekjum sínum til hernaðar- útgjalda, eða sem svarar til þess að við verðum á ári 70— 90 millj. kr. til varnarút- gjalda, eða hvað mætti segja um Breta, sem leggja svo að sér til varnarútgjaldanna, að vandséð er hvernig þjóðin fær undir því risið. Það eru mikl- ar fórnir færðar í þeirri bjarg föstu trú, að það sé eina leið- in til að koma i veg fyrir styrjöld. Við skulum vona, við skul- um biðja þess einlæglega, að þessar fórnir nái tilgangi sín- um til fulls og styrjöld verði afstýrt. Við skulum vona, að allir komi auga á þann voða, sem framundan er, ef ekki tekst að koma í veg fyrir styrjöld. Við skulum vona, að það, sem nú er að > gerast í heiminum opni augu allra fyrir því, að það verður að finna friðsamlegar leiðir til þess að leysa ágreiningsmái þjóðanna. Fari svo, þá er tilgangi At- lantshafsbandalagsins náð. Hvernig fá má betri rakstur Notið blaðið, sem vísindin hafa fullkomnað. Hið mikla bit og langa ending bláu Gillette blaðanna, er árangur af 5 ára starfi vísindanna í þjónustu Gillette- verksmiðjanna. Eftir að hafa náð fullkomnun, er- síðan nákvæmt eftirlit með framlciðslu blaðanna og tryggt að hvert bað í hverjum pakka er jafngott. Gillette Dagurinn byrjar vel með Gillette

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.