Tíminn - 08.04.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.04.1952, Blaðsíða 5
82. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 8. apríl 1952. 5. fcriðjud. 8. apríl Dr. Benjamín Eiríksson: S»rfðja grein Viðskiptalífið og oman 1951 Enn um einmemi- ing; Morgunblaðið og Alþýðu- blaðið halda áfram að ræða um einmenningskjördæmi. — Þar sem bæði blöðin varpa .nokkrum hnútum til Tímans í því sambandi, þykir rétt að svara því nokkrum orðum. Um afstöðu Mbl. er það fyrst að segja, að ómögulegt er að sjá, hvort tillaga þess um einmenningskjördæmin er studd af Sjálfstæðisflokkn- um eða aðeins þáttur í hinum venjulega tvísöng blaðsins. Nokkuð er það, að sömu dag- ana og Mbl. er að fordæma hlutfallskosningar og upp-( bótarsæti í forustugreinum sínum, birtir það greinar, þar sem verið er að krefjast hlut- fallskosninga í verkalýðsfé- lögunum. í sömu forustugrein unum og það hrósar einmenn ingskjördæmunum, leggur það líka blessun sína yfir st j órnarskr árbreytingarnar frá 1933 og 1952, er Sjálf- stæðisflokkurinn beitti sér fyrir og báðar beindust að því að auka hlutfallskosning- ar. Skrif Mbl. um þessi mál eru því að verða óskiljanleg grautargerð, eins og oft vill verða hjá Sjálfstæðisflokkn- um, þegar hann hefir enga stefnu í málunum eða álitur hana þannig, að rétt sé að fela hana. Þá eru höfð uppi mörg andlit í einu og almenn ingur veit ekkert, hvaða and- litið er hið rétta. Vonandi skýrist þetta eitt- hvað, þegar formaður stjórn- arskrárnefndarinnar, Bjarni Benediktsson, kallar nefndina saman, en hann hefir lofað að gera það fljótlega. Og því ber ekki að neita, að það er spor í rétta átt, að Mbl. skuli þó öðru hvoru játa kosti ein- menningskjördæma og for- dæma það kosningafyrirkomu lag, sem Sjálfstæðisflokkurinn kom á við stjórnarskrárbreyt ingarnar 1933 og 1952, þótt það lofsyngi þær svo annað veifið. Annars er það að gera of mikið úr ágæti einmennings- kjördæmanna að telja þau geta leyst úr öllum vanda í sambandi við stjórnarfyrir- komulagið, eins og stundum .má nú skilja á Mbl. Einmenn- ingskjördæmin ein er t.d. ekki einhlít til að tryggja tveggja fylkinga kerfið, eins og t.d. sást glöggt í Frakk-i landi á tímabilinu milli heims styrjaldanna, en þó var kosið til aöaldeildar þingsins í ein- menningskiördæmum. Samt var þar mikill flokkaglund- roði. Úr þessum glundroða hefði sennilega fengist bætt, ef forsetinn hefði verið þjóð- kjörinn, því að þá hefðu mynd ast samtök milli flokkanna við forsetakjörið og úr þeirri samstöðu hefði sennilega myndast tvær aðalfylkingar. Það er t.d. vafalaust fyrst og fremst forsetakjörið, er •tryggt hefir tveggja fylkinga- kerfið í Bandaríkjunum. Ann ars væri sennilega demokrata flokkurinn klofnaður fyrir löngu og repútolikanir að lík- Indum einnig. Þetta tvennt, ¦þjóðkjörinn forseti með veru- legu valdi og einmennings- kjördæmin þarf helst að V. Greiðslujöfnuðurinn. Greiðslújöfnuðurinn fyrir árið 1951 er sýndur í töflu 5. Tölurn Tafla 5. ar eru í sumum tilfellum áætl- aðar og því ekki nákvæmar, enda um bráðabirgðauppgjör að ræða. Greiðslujöfnuðurinn 1951 (í milljónum króna). I. Venjulegar greiðslur Útflutningur (fob.) + 727 InnflUtningur (fob.) — 833 Verzlunar j öf nuður Fluthingar Ferðákostnaður Vextif Vátryfgingar o. s. frv. Halli á venjulegum greiðslum (greiðsluhalli) M. kr. — 106 — 6 — 16 — 3 — 39 170 . Fjármagnshreyfingar « Út (-1): Afborganir af lánum — 20 Fyrirfrarngreiðslur v/virkjana — 34 ÖmnkomJð fyrir útflutning — 46 Samtals — 100 Samtals I + II — 270 JII. Fjármagnshreyfingar Inn: Lán v/skipa Marshall-stofnunin (ECA) a) Lán b) Gjafir Skekkjur o. fl. 82 IV. Aukning gja'deyrisforðans Greiðsluhallinn á árinu, 170 m. kr., var svipaður og árið á undan. Um það bil helmingur hans stafar af skipainnflutn- ingi. Aðrir stórir liðir eru greiðsl ur vegna: vátrygginga og ferða- laga (nettó-töluur), afborganir. af lánum og svo fyrirframgreiðsl ur vegná véla til virkjananna. Þessar greiðslur eru inntar af hendi vegna innflutn., er kemur ekki fyrr en á árinu 1952, og greiða því að nokkru verzlunar- halla þess árs. Á árinu 1951 hefir orðið smá- vægileg aukning á gjaldeyris- forðanum (15 m. kr.). Ennfrem ur er að sjá að talsverð aukn- ing hafi orðið á óinnkomnu fé fyrir útflutning (46 m. kr.). Um ( Samtals 29 147 27 285 III — (I+II) 15 inn (cif) frá Bandaríkjunum jókst aðeins úr 104 m. kr. í 120 m. kr. Verzlunarhalli upp á 48 m. kr. breyttist í 13 m. kr. af- gang. Við dollarasvæðið í heild|sýndar í töflu 6. höfum við samt halla, eftir sem áður. En við erum langt komnir með að bæta úr okkar dollara- skorti, að svo miklu leyti sem hann er gjaldeyris- frekar en f j ármagnsvandamál. Innflutningurinn frá EPTJ- svæðinu jókst um 96% á árinu, en útflutningurinn tU þess um 62%. Verzlunarhailinn við EPU jókst úr 24 m. kr. í 136 m. kr. Að öðru leyti eru þessar tölur Tafla 6. Verzlunin eftir greiðslusvæðum (í milljónum króna) Dollarasvæði Greiðslu- bandal. Evr. INNFLUTNINGUR 1950 160 1951 185 Auknhig 16"% Aukning 16% ¦án skipa) ÚTFLUTNINGUR 1950 58 1951 1317 Aukning 136% VERZLUNARHALLI (- 1950 — 102 1951 — 48 290 568 96% 80% 266 432 62% — 24 — 136 Onjnur lönd. 94 169 80% 80% 97 158 63% 3 — 11 Samtals 543 922 70% 60% 421 727 73% — 123 — 195 þessa síðari upphæð er það vit- að, að bankarnir eignuðust er- lenda víxla fyrir 18 m. kr. og einkaaðilar fyrir 10 m. kr. Mis- munurinn 18 m. kr., er senni- lega aukning vörubirgða í um- boðssölu erlendis. Erlend að- staða bankanna batnaði því um 15+18 m. kr.=33 m. kr.nettó á árinu. VI. Verzlunin eftir greiðslusvæðum. Eitt af því eftirtektarverðasta við utanfíkisverzlunina á árinu 1951 er hin mikla aukning út- flutningsins tíl Bandaríkjanna. Útflutningurinn jókst úr 56 m. kr. 1950, í 133 m. kr. 1951, þ. e. úr $ 3,8 m. i $ 8,1 m. eða meir en tvöfaldaðist. Innflutningur- í sambandi við hinn aukna verzlunarhalla við þátttökuríki Greiðslubandalags Evrópu (EPU) er þess að gæta að skipin, sem flutt voru inn á árinu, komu öll frá því svæði. Skipa- innflutningurinn jókst á árlnu úr 27 m. kr. í 95 m. kr. Aukinn innflutningur frá öðr- um löndum stafar einkum af hznum nýbyrjuðu viðskiptum við Spán. Innflutningur þaðan jókst úr 13 m. kr. í 42 m. kr. Ennfremur stafar aukningin af hærra verði á pappír og timbri frá Finnlandi. Innflutningur frá Tékkóslóvakíu og Póllandi breytt ist lítið á árinu, þrátt fyrir mikla verðhækkun á keyptum flutningur frá hinum svokölluðu „clearing"-löndum eykst jafn- mikið á árinu og innflutning- urinn (án skipa) frá þeim lönd um, sem eru í Greiðslubanda- lagi Evrópu. VII. Samsetning innflutningsins. Innflutningsmagnið jókst um 32% á árinu. Aukningin var mest á nokkrum tegundum neyzluvara, sem áður höfðu skort mjög, og svo á skipum. Talsverð aukning varð á flest- um vörum öðrum, nema þeim neyzluvörum, sem alltaf hafa verið fluttar inn eftir þörfum. í töflu 7 er sýnt verðmæti haldast í hendur, ^f tryggja á tveggja fylkinga kerfið. Einmenningskj ördæmin hindra ekki heldur þá miklu hættu, er á tímum sívaxandi ríkisafskipta stafa af sam- runa framkvæmdavalds og löggjafarvalds. Þau eru vissu- lega til verulegra bóta frá því, sem nú er, en hins vegar engin einhlít lausn. Alþýðublaðinu þarf ekki að svara mörgum orðum. Skrif þess um þessi mál eru meira og minna hugsunarlaust rugl. Það telur ekkert nema hlut- fallskosningar og höfðatölu- reglu samrýmast sönnu löð- ræði. Samkvæmt þessu eru þeir tveir jafnaðarmanna- flokkar, sem nú eru öflugast- ir í Evrópu, norski Verka- mannaflokkurinn og enski Verkamannaflokkurinn, and- stæöir lýðræðinu. Enski verka mannaflokkurinn er eindreg- ið fylgjandi einmennings- kjördæmafyrirkomulaginu og hefir hafnað öllum tillögum um hlutfallskosningar. Norski Verkamannaflokkurinn hefir nýlega lagt fram nýjar til- lögur um nýtt kosningafyrir- komulag, þar sem höfðatölu- reglunni er eindregið hafnað og sett mjög ströng skilyrði til að útiloka smáflokka. — Andstæðingar þeirra halda nú uppi harðri hríð gegn þeim vörum, einkum pólskum kolum. I helztu innfluttra neyzluvara. Það er eftirtektarvert, að inn-' Tafla 7. Innflutningur helztu neyzluvara (í milljónum króna). A-FIokkur 1950 Kornvörur til manneldis ................ 27 Sykur.................................. 17 Kaffi, te, kókó, krydd .................. 12 Tóbak .................................. 9 Feitmeti og olíur ........................ 11 76 B-FIokkur Ávextir og grænmeti .................... 12 Hreinlætis- og snyrtivörur .............. 1 Garn og álnavara ...................... 52 Fatnaður .............................. 7 Skófatnaður..........................'. 7 1951 28 21 24 8 16 97 + 28% 23 5 126 22 17 Samtals A+B 79 155 193 290 +144% Við þessar tölur er það að at- fyrir að beita Osló misrétti í _ huga, að þær eru ekki leiðrétt tillögum sínum, og eins fyrir rangindi gegn smáflokkun- um. Norski Verkamannaflokk urinn hefir hins vegar glögg og greið svör á reiðum bönd- um og væri nær fyrir Alþýðu- blaðið að birta þau en þann þvætting, sem það hefir und- anfarið verið að bera á borð fyrir lesendur sína. Alþýðublaðið er mjög sig- urgleitt yfir sigri enska verka mannaflokksins í bæjar- og hér aðsst j órnarkosningunum undanfarið. Á sama tíma lýs- ir það þó stefnu hans varð- andi kosningafyrirkomulagið „ólýðræðislega". Ætli það sé samt ekki meiri "ástæða til þess fyrir íslenzka Alþýðu- flokkinn en enska Verka- mannaflokkinn að endur- skoða viðhorf sitt bæði til þessa máls og annara? Fylgi flokkanna bendir vissulega til þess. ar fyrir gengisbreytingunni í marz 1950. Tölurnar fyrir 1950 (fyrsta ársf jórðung) eru því hlut fallslega lágar, þannig að aukn ingin 1951 kemur út of há. Sam- kvæmt þessum óleiðréttu tölum nam aukning innflutningsins alls á árinu 1951 60%, en sam- kvæmt leiðréttum tölum 51,2%. Það, sem 7. tafla sýnir, er að mikil aukning hefir orðið á inn- flutningi þeirra vara, sem tald ar eru í B-flokki, en það er vafa samt, að nokkur aukning hafi orðið á innflutningsmagni A- flokks vara. A-flokks-vörur eru frUistavör ur eða vörur, sem í rauninni er frjálst að flytja inn. Af B- flokks-vörum voru ávextir, græn meti, snyrtivörur og ytri fatn- aður á skilorðsbundnum fríHsta (bátavörur). Ullardúkur og leð- urskófatnaður voru háðir leyfis veitingum og fluttir inn aðalega f rá Spáni, Tékkóslóvakíu og Pól- landi. Baðmullardúkur og gúmmiskófatnaður voru á frí- lista. Innflutningur annarra vara er sýndur í 8. töflu. fl^p >'.- Tafla 8. Innflutningurinn 1950 og 1951 (í milljónum króna). 1950 1951 Trjáviður og kork ___.................... 15 33 Eldsneytisolíur og skyld efni ............ 89 104 Kol ...................................... 23 29 Efni til litunar, si'itunar, o. s. frv............ 3 5 Togleðursvörur (nema skófatnaður) ...... 5 15 (Framhald á 6. slðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.