Tíminn - 08.04.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.04.1952, Blaðsíða 7
12. blaff.' Reykjavík,' þrið.iudaginiii. kpril' 19^2.' jgggr* "•"" " 7. Frá hafi tii he'iða Hvar eru slipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Álaborg. Arnar fell er í Reykj'avík. Jökulfell lest ar freðfisk fyrir Norðurlandi. Eimskip: Brúarfoss kom til Akureyrar um kl. 11.00 í morgun 7.4. frá Siglufirði. Dettifoss fer frá Reykjavík á morgun 8.4. til Vest fjarða. Goðafoss kom til New York 30.3., fer þaðan væntan lega í dag 7.4. tíLReykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- böfn á morgun 8.4. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom tl Hull 6.4., fer þaðan til Reykja- víkur. Reykjafoss er á Súganda firði fer þaðan til Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Selfoss fór frá Middlesbrough 4.4. til Gauta borgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 29.3. til New York. Vatnajökull kom til Reykjavik- ur 6.4. frá Hamborg. Straumey fór frá Reykjavík 4.4. til Siglu- f jarðar og Hvammstanga. Ríkísskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 á morgun vestur um land til Kópaskers. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 13 í dag til Húna- ílóa-, Skagafjarðar-, og Eyja- fjarðarhafna. Þyrill er í Faxa- flóa. Oddur er á leið frá Húna- flóa til Reykjavíkur. Ármann á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. •j*a-wvww%%%%"wvw*wwvw%^^ í Fasteignir til söiu jj Litlar þriggja og fimm herbergja íbúðjr á hitaveitu- V svæðinu og fiögurra herbergja íbúðir í Hlíðunum. og 5* Laugarneshverfi. Tvíbýlishús í Kleppsholti. Stóreign •5 við Þingvallavatn og margt fleira. Höfum kaupendur ¦" að stórum íbúðum eða einbýlishúsum helzt með hita- *I veitu. í FASTEIGNIR S. F. Tjarnargötu 3 — Sími 6531 5 .w.*.*. '.¦JWV V.VAW.WWUW ::Vmm.:%V.VJ:\V.::V.'.V.'mV.'.V.V.mAm.V.V.VmV^JVA\M 5 Ibúðir "; Höfum kaupendur að 3ja—4ra herbergja íbúð og 2ja •* í herbergja íbúð, helzt í sama húsi. «" j| Ennfremur óskast til kaups 5 herbergja íbúð, helzt í "¦ í eða sem næst miðbænum. "¦ *í Nánari upplýsingar gefa *¦ P . í "; SVEINBJORN JONSSON & GUNNAR ÞORS'JTEINSSON .* í" Hæstaréttarlögmenn «' V.%%%%V.%*.%%%%*.VA%%%%%%V^^^.%VV%*A%%%%%VUVWVVV. i Petter-vélar Flugferðir Flugfélag íslands: 1 dag verður flogið til Akur eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss og Sauðárkróks. Á mor^gun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hellissands, fsafjarðar og Hólmavíkur. Ur ýmsum áttum Trúlofun. Opinberað hafa rtúlofun sína ungfrú Guðný Jónasdóttir, Skörðum, Mið-Dölum, og Guð- mundur Gíslason, Geirshlíð, Mið-Dölum. Hóf kvennadeildarinnar. Það var Gróa Péursdóttir, varaformaður kvennadeildar- jnnar, sem stjórnafi hófi því, sem kvennadeildin bauð full- trúum á landsþinginu í. Auk þess, sem áðu hefir verið sagt frá, las Gunnþórunn Halldórs- dóttir smásögu eftir Jóhann Sig urjónsson, María Maack fluttl minni sjómanna, kvæði voru les -in eftir Þórarin Jónsson og Hin rik Thorlacius, en helztu ræðu- menn voru Guðrún Jónasson, Jíilíus Havsteen, séra Jakob Jónsson, Rannveig Vigfúsdóttir, Sigurjón Einarsson, Sigurjón Á. Ólafsson, -Guðbjartur Ólafsson og Ragnar Guðmundsson frá Hrafnabjörgum. Ennfremur fluttu ávörp fulltrúar deilda: Eiriksína Ásgrímsdóttir frá Siglufirði, Þórunn Sigurðardótt ir frá Patreksfirði, Sigriður Magnúsdóttir frá Vestmanna- eyjum, Jóna Guðjónsdóttir frá Keflavík, Sigríður Sæland frá Hafnarfirði, Lára Johnson fyrir kvennadeildma á Húsavík og Sesselja Eldjárn frá Akureyri. Bændur tahiíf eftir! Getum nú útvegað yður 14—16 hestafla diselvélar hentugar fyrir súgþurrkun, raflýsingu o. fl. Vélamar eru þungbyggðar og hæggengar (6—800 snúningar á mínútu). Mjög ábeyggilegar, og endingargóðar. Af- greiðslutími 1 mánuður. ef pantað er strax. Áætlað útsöluverð kr. 14.900 Nafnið PETTER tryggir gæðin. Vélar og Skip h.f. Hafnarhvoli — Síini 81140 •III1IIIIIIMIIIII1IIIII1IUII a 53 p W P ._iiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiimiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiit< POPLIN 1 ( í regnkápur o. fl.) og I e strigaefni ií kjóla — margir failegir i | litir. .- . | GIMLI | j Laugveg 1 \ 3 £ NH 5 53 a 53 *7 ¦*' *-í t_* B' G. P 1 b- m w O: PT r+- 50 e Œ> to > r+ >-; CQ MH SS 3 Oí p i-í crq co i-í 1-1 P o crt- o l-li P o Zfí trt-C NS u> ÍO to P> tn • SV >i »~fi P 0 p. -3 B. p a Öl og gosdrykkir til páskanna H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, Reykjavík. Sími 1390. TILKYNNING FRÁ MJÓLKLREFTIRLITI RÍKSINS Hér með tilkynnist öllum þeim, er annast flutninga á mjólk og mjólkurvörum, að skv. ákvæðum reglu- gerðar um mjólk og mjólkurvórur, einkum 9. og 10. tölulið 11. greinar, ber þeim að gæta þess vandlega, að mjólkin standi ekki í sólskini og sé varin því, meðan á flutningi stendur, og að enginn farangur annar en mjólk eða mjólkurvörur sé hafður á flutningatækjun- um, nema hann sé yel aðskilinn frá mjólkurílátunum. Ennfremur ber aö gæta þess, að mjólkurilátin séu varin fyrir regni og ryki eftir föngum. Reykjavík, 7. april 1952, Mjólkureftirlit ríkisins. Til solu !! I 5 er 4ra herberja ibúðarhæð (efri hæð) i nýiegu húsi við "• ** Sigtún. "» *f Lysthafendur snúi sér til undirritaðra, sem gefa nán "jj_. í • ari upplýsingar. I*-- 't í f SVEINBJÖRN JÓNSSON & GUNNAR ÞORSTEINSSON S. "¦ Hæstaréttarlögmenn "S; í ¦ ¦ *¦ "í W.V.VAV.V.V.WA*.%WAW.,A%%VVVV.\W.V.V.V.VN 1 Nýkomið >???«¦??¦*>< KARLMANNASKÓR, margar tegundir. KVENNSKÓR BARNASKÓR — mikið úrval. SKÓVERZLUN ÞÓRBAR PÉTURSSONAR, Aðalstræti 18. RÍfillSIFiS // HEKLA" frá Reykjavík vestur og norð- j ur kl. 18 miðvikudaginn 9. þ. m. Vikomur verða í þessari jröð: Vestfjarðarhafnir, Siglu jfjörður, Akureyri, Húsavík, ^Kópasker, Siglufjörður, Vest- J f jarðahafnir. Farþegar, sem jhúsa sér a3 ferðast á þriðja farrými (í lest) kaupi far- I seðla í skrifstofu vorri árdeg- is í dag. V.*.*.*.*.*.*.*.%*.*.*.*.*.*.".*.*.*.*.%*.-.*.".*.*.*.*.%%*.*.*.VV*.*.*.*.*.".V.V.V í 5 --------------------- " \ I G ó If t e pp i AXMINSTER gólfteppi 1 A margar stærðir. — Gjörið svo vel og lítið í gluggana í dag. MANCHESTER, Skólavörðustíg 4. \ /^r.'.v.", '."."."i JW.V, .'.v.:v.:".v.".".m.".'.v.,v\ tlllIIHIIIHIIIIIIIIIIIIMIIIDIIIIIlllllll'dllllllllllllIltllltlllII Prýstiloftsfliigvél (Framhald af 8! siðu.) Ármann fer til Vestmannaeyja í kvöld Vörumóttaka í dag. í gær var iítið flogið innan- hafa komi'ö á ferðum sínum lands vegna slæmra veðurskil yfir hafið, venjulegu í stór-! yrða en utanlandsflug um ís- íiiiiiiiiHitnii.iiiiiiitiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.....mii um hópum. land var með venjulegu móti. Frá Sundhöll Reykjavíkur Sundhöllin er opin fyrir hæjarbúa almennt í dag og á morgun. Á skirdag er hún opin til kl. 11,30 árdegis, en lokuð ailan föstudaginn langa og taáða páskadagana. Skrifstofa Iðnfræðsluráðs er flutt á Laufásveg 8. Viðtalstími eins og áður klukk- an 8—10 á mánudagskvöldum. Reykjavíku, 3. april 1952 >???? t v Jk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.