Tíminn - 08.04.1952, Side 7

Tíminn - 08.04.1952, Side 7
12. bJaff ' ts.y Reykjavik, þriðjudaginn 8. april 1952.' »>% ► ’ * ■»____ 7. Frá hafi til heiða Hvar eru slipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Álaborg. Arnar fell er í Reykjávík. Jökulfell lesf ar freöfisk fyrir Norðurlandi. Eimskip: Brúarfoss kom til Akureyrar um kl. 11.00 í morgun 7.4. frá Siglufirði. Dettifoss fer frá Reykjavík á morgun 8.4. til Vest fjarða. Goðafoss kom til New York 30.3., fer þaðan væntan lega í dag 7.4. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn á morgun 8.4. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom tl Hull 6.4., fer þaðan til Reykja- víkur. Reykjafoss er á Súganda firði fer þaðan til Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Selfoss fór frá Middlesbrough 4.4. til Gauta borgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 29.3. til New York. Vatnajökuli kom til Reykjavík- ur 6.4. frá Hamborg. Straumey fór frá Reykjavík 4.4. til Siglu- fjarðar og Hvammstanga. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 á morgun vestur um land til j Kópaskers. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 13 í dag til Húna- j fióa-, Skagafjarðar-, og Eyja- fjarðarhafna. Þyrill er í Faxa- flóa. Oddur er á leið frá Húna- I flóa til Reykjavíkur. Ármann' á að fara frá Reykjavík i dag til Vestmannaeyja. Flugferbir Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hellissands, ísafjarðar og Hóimavíkur. r Ur ýmsum áttum Trúlofun. Opinberað hafa rtúlofun sína ungfrú Guðný Jónasdóttir, Skörðum, Mið-Dölum, og Guð- mundur Gíslason, Geirshlíð, Mið-Dölum. Hóf kvennadeildarinnar. Það var Gróa Péursdóttir, varaformaður kvennadeildar- innar, sem stjórna# hófi því, sem kvennadeildin bauð full- trúum á landsþinginu í. Auk þess, sem áðu hefir verið sagt frá, las Gunnþórunn Halldórs- dóttir smásögu eftir Jóhann Sig urjónsson, María Maack fluttl minni sjómanna, kvæði voru les 4n eftir Þórarin Jónsson og Hin rik Thorlacius, en helztu ræðu- menn voru Guðrún Jónasson, Júlíus Havsteen, séra Jakob Jónsson, Rannveig Vigfúsdóttir, Sigurjón Einarsson, Sigurjón Á. Ólafsson, -Guðbjartur Ólafsson og Ragnar Guðmundsson frá Hrafnabjörgum. Ennfremur fluttu ávörp_ fulltrúar deilda: Eiríksína Ásgrímsdóttir frá Siglufirði, Þórunn Sigurðardótt ir frá Patreksfirði, Sigríður Magnúsdóttir frá Vestmanna- eyjum, Jóna Guðjónsdóttir frá Keflavík, Sigríður Sæland frá Hafnarfirði, Lára Johnson fyrir kvennadeildina á Húsavík og Sesselja Eldjárn frá Akureyri. ijiiliiiiiiiiiuiiiiiiiiii'imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiin POPLIN í ( í regnkápur o. fl.) og i i strigacfnt I í kjóla — margir fallegir 1 f litir. f GIMLI | Laugveg 1 | •iiiiiiiiiilikiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiii VAVAWV^VVWiWiWWAVLVAiV'AWA Fasteignir til sö.lu Litlar þriggja og fimm herbergja íbúðjr á hitaveitu- Í! I; svæðinu og fjögurra herbergja íbúðir í Hlíðunum og I; Laugarneshvorfi. Tvíbýlishús í Kleppsholti. Stóreign jC •! við Þingvallavatn og margt fleira. Höfum kaupendur j! að stórum íbúðum eða einbýlishúsum helzt með hita- !• JÍ veitu. > ;« FASTEIGNIR S. F. £ Tjarnargötu 3 — Sími 6531 í •vvw v.v.v.v /'.V.V.V.VV.W.VV.V.VV.V.VVVVVSM ■.VV.VV.V.W.VVVAV.W.VW.VV.V.V.VVV.WVVVWLVVJ íbúðir óskast Höfum kaupendur að 3ja—4ra herbergja íbúð og 2ja herbergja íbúð, helzt i sama húsi. Ennfremur óskast til kaups 5 herbergja íbúð, helzt í eða sem næst miðbænum. Nánari upplýsingar gcfa SVEINBJORN JONSSON & GUNNAR ÞORSTEINSSON «J Hæstaréttarlögmenn ■■ :• V.VV.V.VV.VVV.'JVWW.V.WA'AVr'.V.VVVVVWIWWVWV i Petter-vélar ■■ 01 til o o o O :: ■o ...1 > o ■o Egill Skallagrímsson, <: Reykjavík. Sími 1390. <> og gosdrykkir páskanna H.f. Ölgerðin TILKYNNING FRÁ MJÓLKLREFTIRLITI RÍKSIMS Hér með tilkynnist öllum þeim, er annast flutninga á mjólk og mjólkurvörum, að skv. ákvæðum reglu- gerðar um mjólk og mjólkurvörur, einkum 9. og 10. tölulið 11. greinar, ber þeim að gæta þess vandlega, að mjólkin standi ekki í sólskini og sé varin því, meðan á flutningi stendur, og að enginn farangur annar en mjólk eða mjólkurvörur sé hafður á flutningatækjun- um, neipa hann sé vel aðskilinn frá mjólkurílátunum. Ennfremur ber aö gæta þess, að mjólkurilátin séu varin fyrir regni og ryki eftir föngum. Reykjavík, 7. apríl 1952, Mjólkureftlrlit ríkisins. O O O o O 11 < I O o O ' O o O o <1 O o O O o < > O o ’.V. í ■ ■ B ■ ■ I .’.v.vsv.v.v.1 .v.v.v. Til sölu ‘.V.V.V.V.V.V1 3» < Bœndur takið eftir! Getum nú útvegað yður 14—16 hestafla diselvélar hentugar fyrir súgþurrkun, raflýsingu o. fl. Vélarnar eru þungbyggðar og hæggengar (6—800 snúningar á mínútu). Mjög ábeyggilegar, og endingargóðar. Af- greiðslutími 1 mánuður. ef pantað er strax. Áætlað útsöluverð kr. 14.900 Nafnið PETTER tryggir gæðin. Vélar og Skip h.f. Hafnarhvoli — Sími 81140 er 4ra herberja íbúðarhæð (efri hæð) í nýlegu húsi við !• Ij Sigtún. !• «: Lysthafendur snúi sér til undirritaðra, sem gefa nán . •: • ari upplýsingar. í SVEINBJÖRN JÓNSSON & GUNNAR ÞORSTEINSSON • ’a % Hæstaréttarlögmenn V •: V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.-I I Nýkomið I KARLMANNASKÓR, margar tegundir. KVENNSKÓR BARNASKÓR — mikið úrval. SKÓVERZLUN ÞÓRBAR PÉTURSSONAR, Aðalstræti 18. >♦♦•♦♦♦♦< llllllllllll III lllllllll IIIIIUIII111111II ■lltllllllMIM I Þd' cro w a> 2 P & Sr o» in PT P P Oi CTQ (D P c p' Ui p 3 CL 2 2 P CL P W O: 01 3 P O ’JQ to co SKIPAUTCCK RIKISINS O o: < > O O O o o O O O o O $ .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA 5 I ,! // HEKLA" G ó I f t e p p i AXMINSTER gólfteppi 1 A margar stærðir. — Gjörið svo vel og lítið 1 gluggana í dag. ; I 3 p: 3 II II llllllll ■1111111111111111111111:11111III llllllltltltlllll frá Reykjavík vestur og norð- ur kl. 18 miðvikudaginn 9. þ. m. Vikomur verða í þessari |röð: Vestfjarðarhafnir, Siglu j fjörður, Akureyri, Húsavík, Kópasker, Siglufjörður, Vest- J fjarðahafnir. Farþegar, sem jhúsa sér að ferðast á þriðja ifarrými (í lest) kaupi far- | seðla í skrifstofu vorri árdeg- is í dag. Ármann fer til Vestmannaeyja í kvöld Vörumóttaka í dag. ♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Prýstiloftsfkig'vél í (Framhald af 8. siðu.) j gær Var lítið flogið innan- hafa komið á ferðum sinum lands vegna slæmra veðurskil yfir hafið, venjulegu í stór-! yrða en utanlandsflug um ís- um hcpum. 1 lahd var með venjulégu móti. MANCHESTER, Skólavörðustíg 4. .V.V.V.V. v.v.w.v.v.v.v >♦♦♦♦♦< Frá Sundhöll Reykjavíkur Sundhöllin er opin fyrir bæjarbúa almennt í dag 11 og á morgun. i Á skírdag er hún opin til kl. 11,30 árdegis, en lokuð allan föstudaginn langa og báða páskadagana. Skrifstofa Iðnfræðsluráðs er ílutt á Laufásveg 8. Viðtalstími eins og áður klukk- an 8—10 á mánudagskvöldum. Reykjaviku, 3. april 1952 o o o o O < I O < > < > < > 3&! - at*____________

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.