Alþýðublaðið - 18.07.1927, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1927, Síða 1
Alþýðublaði Gefið nt af Alþýduflokknum 1927. Mánudaginn 18. júlí. 164. tölublað. GÆMLA Bí© Usa litla iipiiríá. Gamanleikur i 6 páttum. Aðalhlutverkin leika: ÆjÆZJ Litli og Stóri og 0F8íh8 Rutz Nissen. Mynd pessi var sýnd hér fyrir nokkrum árum við ó- venjulega mikla aðsókn.enda afarskemtileg mynd. RosninpÉslit. 1 VesturvH únavatnssýsl u var Hannes Jónsson étur Á. Jðnsson óperusíjngvarl syngur i Nýja Bíö pFÍð|Bida®Iim 19. júií kl. 7 3/4 stundvíslega. Hr. Emii Thopoddsen aðstoðar. Ný söngskpá. Aðgöngumiðar á 2 og S kp. í Bókav. Sigf. Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar. 3afraadafisiaiasiiaafélæg fslasaals. Samfagnaðarkvöld yfir kosningasigrum jafnaðarmanna verður haldið í Hótel Skjald« breið annað kvöld (priðjudag) kl. 81A'. Meðal annars segir formaður félagsins, Haraldnr Gnðmnndsson alpingism., fréttir að vestan. Kaffidrykkja o. m. fl. Aðgöngumiðar fást i dag og á morgun í afgr. Alpýðublaðsins og kaupfélagnu á Laugavegi 43. DHiuutllskur með mikið lækkuðu verði. K. Einarsson & Bjömsson. Bankastræti 11. Sfmi 915. '(,,Frams.“-fl.) kosinn me'ð 317 at- lcvæðum. Eggert Leví (íhalds) fékk 298 atkv. I Eyjafjarðarsýslu voru kosnir: Einar Árnason (,,Frams.“-fI.) með 1031 atkv. og Bernharð Stefánsson (,,Frams.“-fl.) með 1030 atkv. Stein- grímur Jónsson (ihalds) fékk 644 atkv., Sigurjón Jónsson, læknir í Dalvík (íhalds) 554, Steinpór Guð- mundsson (Alpfl.) 206 og Halldór Friðjónsson (Alpfl.) 185 atkvæði. I Norður-Pingeyjarsýslu var Benedikt Sveinsson (,,Frams.“-fl.) kosinn með 433 at- kvaíöum. Pétur Zóphónrasson (í- halds) fékk 62 atkv. Erlemd síufigskeyti. Khöfn, FB„ 16. júií. Uppreist út af stéttardómi i Vínarborg. Frá Berlín er síniað: Kviðdómur í Vínarborg sýknaði í fyrrá kvöld þrjá keisaraveldissinna, sem skutu •á samkomu iýðveldismanna og drápu tvo. Geysileg æsing hefir gripið verkalýð Vínarborgar út af þessu máli. Hófust verkföll í gær, og stöðvuðust samgöngur þá inn- an skamnts. Lýðurinn réðst á há- skólann og þinghúsið. Lögregian skaut á mannfjöldann. Ákafir götubardagar hófust. Verkamenn kveiktu í dömsmálahöllinni, sem ■enn er að brenna. Lýðurinn hefir vaðið inn í skrifstofur íhaldsblað- anna og prentsmiðjur þeirra og eyðileggur prentvélarnar. Verka- menn hlaða sér virki á götunum. Herinn notar vélbyssur í bardag- fenum við þá. Sagt er, að sjötiu séu fallnir. Útlendingar flýja úr borginni. Allsherjarverkfali er yf- irvofandi. Simasambandi við Vín- "arhorg slitið síðan í nótt. Khöfn, FB., 17. júlí. Uppreistin í Austurriki. Stjórnin stendur ábrauðfótum. Frá Berlín er símað: Jafnaðar- menn í Austurriki hafa í mót- mælaskyni gegn því, að kviðdóm- urinn í Vínarborg sýknaði keis- araveldissinnana, sem skutu á samkomu lýðveldismanna og drápu tvo þeirna, lýst yfir sólar- hrings-allsherjarverkfalli. Er verk- fallið pega:r hafið. Þó var ákveðið, að járnbrauta- og síma-verkföllin skyldu halda áfram, unz annað væri ákveðið. Heimta jafnaðar- menn, að ríkisstjórnin afsali sér völdunum og lögreglustjórinn í Vínarborg verði rekinn úr emb- ætti. Ríkisstjórnin hefir synjað pessum kröfum jafnaðarmanna og kveðst fær unt að bæia niður mót- próann gegn sér og óspektirnar. Eigi að síður virðist stjórnin vera völt i sessi. Vínarborg hefir verið .lýst í hernaðarástand. Ráðhúsið og simastöðini eru í hönduni jafnaðar- manna. Reyna þeir að hindra frek- ; ari óspektir, því að þeir öttast, að sameignarsinnar, sem voru upphafsmenn götubardaganna i fyrra dag, fái yfirráðin ella. Götu- bardagar hófust að nýju í gær- kveldi. Frá igróttamönnnnum átta. Fararstjóri íþróttamannaflokks- ins íslenzka, sem nú keppir í Danmörku, Jón Kaldal, sendi á föstudag skeyti þess efnis, sem svar við fyrirspurn, að vinning- ur Helga Eiríkssohar í hástökki var j úrslitastökki mótsins og sömuleiðis var 800 m. blaup Geirs Gígju úrslitablaup. Hástökk Helga, 1,80 m.. er íslenzkt met. Gamla metið var 1,70 m. Það setti Ós- valdur Knudsen fyrir fjérum ár- um. — 800 metra hlaupið rann Geir Gígja á 2 min. 2,4 sek., og er það íslenzkt met. Á afreks- merkjamótinu í vor setti hann met í þessu hlaupi, 2 mín. 3,2 sek. Eldra metið, 2 mín. 8,8 sek. bafði Tryggvi Gunriarsson sett sex ár- um áður. Khöt'n, FB., 16. júlí. Geir Gigja hlaut önnur verðlaun í 1500 stiku hlaupi. Rann hann skeiðið á 4 mín. 1 sek. íþrótta- mönnunum befir verið boðið að wmm nýja Bio ■1 Á milli skins og skúra, ljómandi fallegur ástarsjón- leikúr í 7 páttum, leikinn af peim: Ðorothy Mackail, Greighton Hale, Haiph Lewis o. fl. eÉÍilíM Austur m ■ að Teigi, H að Garðsauka, • i að Ægissíðu, ■ m að Þjórsá, M *_< að Ölfusá, að Eyrarbakka, ■ ■ að Stokkseyri, m 1 til Keflavíkur i ÉIl og Þingvalla u daglega. m m 1 Landsins beztu bif- §j ■ reiðar. H Bifreiðastöð 1 M ClíllfllttlAltCi «;< Memaors 1 sainiiiiMMmiMHi a táka þátt í íþróttámótum, sem haldin verða í Vejle og Árósum. (Jón) Kaldal, Strandið á Eyrarbakka. Kolaskipið „Algo“, sem strand- hði á Eyrarbakka á miðvikudags- íkvöldið, hefir ekki náðst út, og eru lítil ííkindi til, að það takist. 1 gær var það orðið svo lekt, að dælurnar hrukku ekki til að ausa pað. Skipið liggur í skoru milli kletta. og er ilt að komast að því til útdráttar. Verður vélarbátum ekki komið við til hjálpar öðru vísi en svo, að taugarnar liggi yfir klett, og ekki náði stór- straumsflóðið tií að lyfta skip- inu upp úr skorunni. Sjóferðapröf átti að halda í dag. Pétur Jónsson söngvari syngur aiinað kvöW í ,Nýja Bíó. Athygli skai vakin á því, að söngvarinn byrjar 7j4 stundvíslega, en ekki 7>/íj.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.