Alþýðublaðið - 19.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Þriðjudaginn 19. júlí. 165. tölublað. GAMLA BÍO ýriraostanSnez. Paramount-mynd í 7 þáttum, eftir leikriti S. Mangham. Aðalhlutverkið leikur: Pola Nepi. Kvikmynd pessi gerist í Shanghai, sem á síðustu tim- um hefir komið svo mjögvið sögu og gefur glögga hug- mynd um lifið í pessum ein- kennilega bæ. Eitt hiutverk er leikið af kinverská leikar- anum Sojih, og munu marg- ir minnast leiks hans sem mpngólska prinsins í „Þjóf- urinn frá Bagdad". Austurferðír Hp Sæbepgs. — Til Toríastaða mánudaga og' laug- ardaga frá Rvík kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. I Fljjótshlíðiiaa mánudaga og fimtudaga frá Rvik kl. 10 ard. og Tieim daginn eftir. Sæhergg. Sími 784. Sími 784. Kosnmpfelit. 1 gær voru atkvæoin talin í Borgarfjaroarsýslu. Kosinn var . Pétur Ottesen (íhalds) með 566 atkv. Björn Þórð- arson (,,Frams."-fl.(?) fékk 368: at- kvæoi. 18 seð.lar ógildir. Erlencl símskeyti. Khöfn, FB., 18. júlí. Uppreisnin í Austurriki. Bylting hefir mistekist. Hundrað og fimmtiu menn fallnir. Frá Berlín er símað: Það er «ngum efa undirorpið, að sam- eignarsinnar í Vínarborg hafa ætl- að sér að hrinda af stað byltingu, á meðan æsingin var mest út af sýknuhardóminum, en byitingartil- raun peirra virðist hafa mistek- ist. Götubardagar í Vínarborg eru hættir. Alls féllu í peim um eitt hundrað og fimmtíu manna; Alls- herjarverkfallihu er lokí&, en á- standið er samt enn mjög alvar- legt. Járnbrauta- og sírna-verkföll- in halda áfram. Allir skemtistaðir borgarinnar eru lokaðir. Stjórnin flytur her til Vínarborgar. Jafn- aðarmenn senija við ríkisstjórnina. Un^gverjar safna liði á landamær- utn Austurríkis. íbúarnir í Tyrol Alklæði, Tvistau á 95 aura meter, Húsgaggnafóður allsk., par ámeðal »w „Plydislð44 "^ marg-eftirspurða. Verzlnnin BJOrn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. Bankastræti 7. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavik fer skemtiför til Þingvalla, fimtudaginn 21. þ. m. kl. 10 stundvíslega, frá bifreiðastöð Steindórs. Þær konur, sem ætla að vera með, láti undirritaðar vita á miðvikudag. Komur hafi með sér nesti. Lilja Kristjánsdóttir, Laugavegi 37, Ólöf Gunnarsdóttir, Oðinsgötu 1. Ingibjörg ísaksdóttir, Holtsgötu 16. Ingibjörg Steingrimsdóttif, Vesturgötu 46 A. Slægjur á Ellioavatnsengjum fást leigðar í sumar. Upplýsingar í skrifstofu Bafmagnsveitunnar, 5 Hafnarstræti 12. Bjart og rúmgott Kjallarapláss, með góðum sérinngangi, er til Ieigu nú pegar, eða 1. næsta mánaðar Upplýsingar i síma 784. óttast íhlutun af Jtala hálfu, ef jaf naðarmenn komast til valda í Austurríki. Kvenmaður öinaforseti i Austurríki. Austurríska pingið kom saman í fyrsta skifti að afstöðnum kosn- ingum 28. f. m. Er par siður, að sami forseti sé ekki mjög langan tíma við völd, heldur er sfcift alltíðan eftir vissum reglum. Hefir núsvo ráðist, áð í dezember tek- H.F. VISKIPAFJELAG ÍSLANDS Es. „Esja" fer héðan i strandferð suður og austur um land, föstu- daginn 22. þ. m. siðdegis. Vörur afhendist í dag og á morgun, og farþegar sæki farseðla á morgun. Kaupið Alþýðublaðið! ur þingmaðurinn frú Rudel-Zeinek við forsæti éfri deildar þingsins. Mun það í fyrsta skifti, sem kona fer með. slík störf. NYJA BIO Steiia Dallas Sjónleikur i 10 páttum, eftir samnefndri skáldsögu, Oliver Higgins Proutys, er margir munu.kannast við. Aðalhlutverk leika: Belle Bennett, Ronald Colman, Aliee Joyce, ÍíOís Moran og sonur Ðouglas Fairbanks. Það, sem hefir gert pað að verkum, að mynd pessi fer sigurför um allan heim, er fyrst og fremst pað, að hún er gerð eftir snildar- skáldverki, sem er óvanalega efnismikið, og leíkin af hrein- ustu snild; enda er hún fjótða í röð peirra mynda, er skör- uðu fram úr, áríð sem. leið, í Ameríku. :lllli,Hí Komið og skoðið vörurnar hjá okkur og at- hugið verðið. Miklar birgir nýkomnar. Verðið mjög lágt. Allir, sem greiða við mót- töku, fá beztu kjör. MAsið 'ÍTZTT^tTtitt/ ¦ Nýkomíð! Silki og UHarpeysur. Upphlutsskyrtnefni frá 2,25 í skyrtuna, Snmarsvuntuefni, Kvensokkar (allskonar) Sænprveraefni, hvítt. Dúkadresill, afar ódýr, Undirlakaefni, Handklæði, (mjög ödýr), Lereftin góðu margeftir- spurðu, Sumar og morgunkjólaefni, og m. {1. Verzl. Karól. Beneðiktz. Njálsgiitu 1. Simi 408.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.