Alþýðublaðið - 19.07.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 19.07.1927, Page 1
Alþjðnblaðið Gefitt út af Alþýttuflokknuin 1927. Þriðjudaginn 19. júli. 165. tölublað. GAMLA BÍO FyriraustanSnez. Paramount-mynd í 7 páttum, eftir leikriti S. Mangham. Aðalhlutverkið leikur: Pola Negri. Kvikmynd pessi gerist í Shanghai, sem á síðustu tím- um hefir komið svo mjögvið sögu og gefur glögga hug- mynd um lifið i pessum ein- kennilega bæ. Eitt hlutverk er leikið af kinverská leikar- anum Sojih, og munu marg- ir minnast leiks hans sem mongólska prinsins í „Þjóf- urinn frá Bagdad". AusturSerðip mp Sæbergs. — Til Torfastaða mánudaga og laug- ardaga frá Rvík kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. I Fljótshlíðina mánudaga og fimtudaga frá Rvík kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæberg. Sími 784. - Simi 784. KosningaML í gær voru atkvæðin talin i Borgarfjarðarsýslu. Kosinn var Pétur Ottesen (íhalds) með 566 atkv. Björn Þórð- arson (,,Frams.“-fl.(?) fékk 368 at- kvæði. 18 seðlar ógildir. Erlesid símskeyti. Khöfn, FB., 18. júlí. Uppreisnin í Austurriki. Bylting hefir mistekist. Hundrað og fimmtiu menn fallnir. Frá Berlín er símað: Það er engum efa undirorpið, að sam- eignarsinnar i Vínarborg hafa ætl- að sér að hrinda af stað byltingu, á meðan æsingin var mest út af sýknunardóminum, en byltingartil- raun peirra virðist hafa mistek- ist. Götubardagar í Vínarborg eru hættir. AUs féllu í peim um eitt hundrað og fimmtíu manna: Alls- herjarverkfallinu er lokið, en á- standið er samt enn mjög alvar- legt. Járnbrauta- og sírtia-verkföll- in haida áfram. Allir skemtistáðir borgarinnar eru lokaðir. Stjórnin flytur her til Vínarhorgar. Jafn- aðarmenn semja við ríkisstjórnina. Ungverjar safna liði á landamær- urn Austurríkis. fbúarnir í Tyrol MýkfMMiðs Alklæði, Tvistau á 95 aura meter, Húsgagnafóður allsk., jpar ámeðal sw „Flydslð44, “W| marg-eftirspurða. Verzlunin Sjörn Kristjánsson. Jón Björnsson & Go. Bankastrætf 7. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik fer skemtiför til Þingvalla, fimtudagiim 21. þ. m. kl. 10 stundvíslega, frá bifreiðastöð Steindórs. Þær konur, sem ætla að vera með, láti undirritaðar vita á miðvikudag. Komur hafi með sér nesti. Lilja Kristjánsdóttir, Laugavegi 37. Ólöf Gunnarsdóttir, Óðinsgötu 1. Ingibjörg ísaksdóttir, Holtsgötu 16. Ingibjörg Steingrimsdóttir, Vesturgötu 46 A. Slægjur á Elliðavatnsengjum fást leigttar £ sumar. Upplýsingar i skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarstræti 12. Bjart og rúmgott Kjallarapláss, með góðum sérinngangi, er til leigu nú pegar, eða 1. næsta mánaðar Upplýsingar í síma 784. óttast íhlutun af Itala hálfu, ef jafnaðarmenn komast til valda í Austurríki. Kvenmaður bingforseti * í Austurriki. Austurríska pingið kom saman í fyrsta skifti að afstöðnum kosn- ingum 28. f. m. Er par siður, að sami forseti sé ekki mjög langan tíma við völd, heldur er sVift alltíðan eftir vissum reglum. Hefir nú svo ráðist, að í dezember tek- H.F. EIMSKIPAFJELAG gfiSSBSl ÍSLANDS —B Es. „Esja^ fer héðan í strandferð suður og austur um land, föstu- daginn 22. þ. m. siðdegis. Vörur afhendist í dag og á morgun, og farþegar sæki farseðla á morgun. Kaupitt Alþýttublaðið! ur pingmáðurinn frú Rudel-Zeinek við forsæti efri deildar pingsins. Mun [)að í fyrsta skifti, sem kona fer með slík störf. NYJA BIO Stella Dallas Sjónleikur í 10 páttum, eftir samnefndri skáldsögu, Oliver Higgins Proutys, er margir munu kannast við. Aðalhlutverk leika: Belle Bennett, Ronald Coiman, Alice Joyce, Lois Moran og senur Douglas Fairbanks. Það, sem hefir gert pað að verkum, að mynd pessi fer sigurför um allan heim, er fyrst og fremst pað, að hún er gerð eftir snildar- skáldverki, sem er óvanalega efnismikið, og leikin af hrein- ustu snild; enda er hún fjórða i röð peirra mynda, er skör- uðu fram úr, áríð sem leið, í Ameríku. Komið og skoflið vörurnar hjá okkur og at- hugið verðið. Miklar birgir nýkomnar. Verðið mjög lágt. Allir, sem greiða við mót- töku, fá beztu kjör. Vöruhúsið Nýkomið! Silki og Ullarpeysur. Upphlutsskyrtuefni frá 2,25 í skyrtuna, Sumarsvuntuefni, Kvensokkar (allskonar) Sængurveraefni, hvítt. Dúkaðregill, afar ódýr, Undirlakaefni, Handklæði, (mjög ódýr), Lereftin góðu margeftir- spurðu, Sumar og morgunkjólaefni, og m. fl. Verzl. Karól. Benefliktz. NJálsgOtu 1. Simi 40S.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.