Alþýðublaðið - 19.07.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.07.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tuxedo .eyktóbak er létt, gott og ódýrt. tíiójið unl það. Útbreiðið Alþýðubiaðið! nægja að því, að kunningjar hans heimsæktu hann þangað. þvi að hann er ekki mjög þjáður. Þórður Stefánsson kafari er nú orðinn það hress, að hann er fyrir nokkrum dögum farinn úr sjúkrahúsinu. Qengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund..........kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121,97 100 kr. sænskar .... — 122,28 100 kr. norskar .... — 117,95 Ðollar.................— 4,563/4 100 frankar franskir. . . — 18.05 100 gyllini hohenzk . . — 183.08 1Q0 gullmörk þýzk... — 108,43 Alt er á eina bókina lært hjá „Mgbl.“ Nú er það farið að tala utan að því, að.fæðið á togurunum þurfi að minka eða versna eða hvort tveggja. Ekki vantar svo sem umhyggjuna fyrir sjómönnunum hjá blaðinu því og þeim, sem að því standa. Þegar það er um stund þagnað á kaup- lcEkkunarþvargi, þá fer það aö nudda um, hver ógengd það sé, sem sjómennirnir éti. Samgöngumálaráðuneyti Suður-Slava hefir skipað svo fyr- ir, að í opinberum járnbrautar- vögnum þar í íandi skuli espe- Eæknr. Rök jafnadarstefnumiar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag Islands. Bezta bókin 1926. Bylting og íhald úr „Bréfi til Láru“. Deilt um jafnadarstefnuna eftir Upton Sincliair og amerískan I- haldsmann. Byltingin í Rússlandi eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. Höfiiðóvinurinn eftir Dan. Grif- fiths með formála eftir J. Ram- say MacDonald, fyrr verandi for- sætisráðherra í Bretlandi. Kommúnista-ávcirpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Fást í afgreiðslu Alþýðubláðs- ins. ranto notað í almennum auglýs- ingum og aðvörunum, t. d. „Ne klinu vin el la fenestro!“ *(Hallið yður ekki út um gluggann!), ,.Alarmbremso“ (Neyðaihamla) o. s. frv. Sjálfskæra. Maður nokkur í Ford City í Ontario í Kanada hefir skrifað lögreglunni í bænum Sarnia, þar sem hann átti heima á árunum 1906—1909 og tjáð henni, að ein- hvern tíma á þessum árum hafi hann farið á reiðhjólinu sínu eftir gangstéttum bæjarins og þar með brotið lögin. Vill hann að þetta mál s'é nú tekið fyrir og gefur hann lögfeglusfjóranum umboð til áð ifíeéta í .réttinum fvrir sína hönd, og sektina segist hann svo Sffúli bojga jafnskjótt þegar hann fáf að v[ta, hvað hún sé míkil. Segist maðurinn vilja bæta þetta afbrot sitt, svp hann geti haft góða samvizku; en það lítur ekki út fyrir, að honum ætli að auðn- ast að aflpána þessa sekt, því Máliing uían húss og laman. Komlð og semjið. Löguð málning fyrir pá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20 B — Sími 830. Kaupamaður óskast i sveit. Uppl. á Skólavörðustig 8. 99- Ritstjóri: : Einar Olgeirsson, kennari. RÉTTDRh Timarit «m ^jóðfélags- og menningar-mái. Keinur úttvia- var á ári, 12—14 arkir 'að stærð. Flytur fræðandi greinar um bókmentir, þjóðfélagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn fremur sögur og kvæði, erlend og innlend tiðindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi 1. október. Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaður, P. O. Box 34, Akureyri. Afgreiðslu í Reykjavík annast Bókabúðin, Laugavegi 46. Gerist áskrifendur! : Drengir og stúlknr, sem vilja selja Alþýðublað- ið á götunum, komi i afgreiðslunþ kl. 4 daglega. 'lögreglan í Sarnia hefir látið hann vita, að hún hefði engar sakir á móti honum. Sagan minnir á ís- lendinginn, sem var einn á ferð langa leið til að komast í „tugt- húsið“, þar sem hann átti að vera um tíma. („Eftir Lögbergi“.) j Nýkomið j Mikið Urval af Myndarömm um og Póstkorta-römmum mjög ódýrum, einnig mikið úrval af Handsápum mjög ódýrum. Nú seljum við okkar ágætu Krystalsápu Va kg. 0,45 og gömlu góðu Grænsápuna Vs kg. 0,40. Verzl. GunnÐorunnar & Co. 5 Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. iBœramas bbhhibb ■B ! ■a I i L % ■ j Afgreíði allar skó- og gummí-viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgisli Jónsson, Oðinsgötu 4. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Verzllð við Vikar! Það oerður notadrjjgst. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. „Nú, þér meðgangið J>á að hafa stolið 100 000 frönkum úr spilabankanum? Já, eng- ar vífilengjur! Komið þér nú strax á lög- reglustöðina!“ „Hefi ég stolið 100 000 frönkum? Þér hljöt- .:íð að vera snarvitlaus! En ég skal gjarnan íara með yður.“ Paterson gat ekki dulist, hve hlægilegt þetta var. „Það verður verst fyrir yður sjálfan, jægar leiðrétting fæst.“ Leynilögregluþjónarnir gengu sinn hvorum megin við P^terson og leiddu hann áð vagni, sem beið þeirra. Annar þeirra. tók handjárn upp úr vasa sínum, en stakk þeiin strax á sig aftur, því að Paterson sagðist vera snillingur í hnefa- leik, og |>ví fengju þeir báðir að kenna á, ef hann léti þessj barnaleikföng ekki niður hið bráðasta. Hann sagði enn fremur,' að sér stæði ?vp sen) á sama, j>ótt hann kæmi með þeim og skoðaði lögreglustöðina í Monaeo. Þeir ióru upp í vagninn og héldu af stað til stöðvarinnar. „Hér er þrjóturinn,“ sagði annar þeirra og néri saman höndunúm af ánægju. „Við gripum hann, þegar hann var í þann veginn að hlaupa upp í lest, sem var á leið til italíu.“ „Ætlaði ég til ítalíu? Það er ekki svo Ijótt að heyra! Ég kem nú annars beina leið frá Toulon." „Þegið þér, þangað til þér verðið spurður!“ sagði fulltrúinn. „Setjist þér!“ Paterson settist og brosti. „Walter H. Paterson, lautinant í ameríska flotanum! Þér eruð tekinn fastur,“ las hann með þrumandi rödd, „ákærður fyrir aö neyða Camille Blanche forstjóra til þess að láta af hendi 100 000 franka og hafa hótað að skjóta Monte Carlo til grunna að öðrum kosti. Síðan gerðuð þér morðtiLraun á þess- .um sama Camille Blanc.he. Útlit mannsins: Hann var hár, vel vaxinn, rakaður og bar amerískan sjóliðsforingjabúning.“ Fulltrúinn leit upp. „Þér eruð búinn að skifta um búning! Samt hafa embættismenn mínir þekt yður.“ Hann leit hlýiega til þeirra, enda fundu þeir til sin. „Ég hefi verið í þessum fötum í allan d:ag,“ svaraði Paterson, „og kom núna rétt áðan frá Toulon, eins og ég hefi sagt mannkindunum þarna! Annars vil ég biðja yður að hætta að tala í þessum tóni; það gæti ella farið illa fyrir yður.“ Hann tók samanbrbtið símskeyti upp úr vasa sínum og lagði það fyrir framan full- trúann. „Gerið svo vel að lesa þetta.“ Fulltrúinn Las skeytið frá foringja 3. deild- ar, sem Paterson hafði íejgiö í Nizza um morguninn. „Hér er eitt í vjðbót! Gerið svo vel, hátt- virti herra!“ Paterson þeytti öðru skeyti í fulltrúann. Það var stílað til Patersons lautinants, Toulon, og hljóðaði þannig; „Ég vonast til að sjá yður aftur í kvöld. Komið, ef þér mögulega getið ó danzleikinn í nótt. Innileg kveðja. Adéle.“ „Viljið þér geria svo vel að taka eftir því, að þetta skeyti hefir komið til Toulon klukk- an 8,12 eftir hádegi,“ sagði Paterson. „Ég get ekki hafa verið í Monte Cario klukk- an 9.“ Hann stakk skeytinu í vasann, spozk- ur á svip. Andlít lögreglumiannalina tognuöu. „Nú, eruð þéf ekki Paterson lautin.ant?“ „Jú, jú. En ég framdi ekki þetta þokka- bragð, sem þið asakið mig fyrir, klukkan 9!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.