Alþýðublaðið - 20.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.07.1927, Blaðsíða 1
Ipýðnblaðið Gefið dt af Alþýduflokknuin 1927. Miðvikudaginn 20. júlí. 166. tölublað. GAMLA BÍO Fyrlraustan§nez. Paramount-mynd í 7 páttum, eftir leikriti S. Mangham. Aðalhlutverkið leikur: Pola Negri. Kvikmynd pessi gerist í Shanghai, sem á síðustu tím- um hefir komið svo mjögvið sögu og gefur glögga hug- mynd um lífið i pessum ein- kenniiega bæ. Eitt hlutverk er leikið af kínverská leikar- anum Sojin, og munu marg- ir minnast leiks hans sem mongólska prinsins í „t>jóf- urinn frá Bagdad“. flnífsdalssvikin Nýjar Sréttir. Bannsókn stendur yfir. Alpýðublaðið átti sí'mtal við ísa- fjörð í morgun um kosningasvik- in í Hnífsdal. Réttarhöld stóðu yfir í Hólma- vík í gær, og staðfesti hann par fyrri framburð slnn, kjósandinn úr Strandasýslu. „Mgbl.“ hefir reynt að útbreiða pað, að maður pessi hafi tekið aftur pað, sem hann hafði áður borið, að hann hafi kosið Tr. Þ., en á seðli hans stóð, pegar kjörstjórn reif upp atkvæða- umslag hans á kjördegi, Björn Magnússon. Nýr maður kominn fram. Fyrir réttinum í Hólmavik mætti maður, sem ekki hefir komið fram í málinu fyrr; hann heitir Runólfur Jónatansson; kvaðst hann hafa lcosið í HnífsdaJ og tekið atkvæði sitt; opnaði hann atkvæðið eftir að hafa heyrt um fölsunina, kom þá í ljós, að á seðlinum stóð Björn Magnússon, en hann hafði kosið Tr. Þ. Kveðst Runólfur vilja sverja, að petta sé sann- ieikanum samkvæmt. Þriðji maður mætti fyrir rétt- inum; kvaðst hann í ógáti hafa skrifað Björn Guðmundsson, en sá seðill kom hvergi fram við .upptalninguna. Bátsverjar aftur. I gærmorgun kom hann aftur úr sjóferðinni, báturinn með peim fjórum félögum, sem fyrst kærðu Hálfdan hreppstjóra. Tók rann- sóknardómari pá undir eins til yfirheyrslu, og yíirheyrði pá hvern fyrir sig í 2 klukkutíma og síðan ftfellínour lileður á morgun til Vesttnaaranaeyja, VfikMF og SkaftáFÓss. Flutningur afhendist fyrir kl. 12 á morgun. Síðasta ferð til SkafttáFÓss. MIc. BJarnason. Eggert Stefánsson syngur í Fríkirkjunni næsta fimtudag kl. 8 ýs með aðstoð Páls ísólfssonar. Aðgðngamiðar kr. 2,00, seldir i hljóðfæraverzlunum, í bókaverzl.Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. Fljótshlíð. Áætlunarferðir að Hlíðarenda (um Garðsauka) alla mánndaga og fimtudaga kl. 10 árdegis. Frá Hliðarenda alla priðjudaga og föstudaga kl. 9 árd. Sérstakar skemtiferðir: Frá Rvik alla laugard. kl. 5 síðdegis. Frá Hlíðarenda alla sunnud. kl. 5 siðd. Ódýrust fargjjöld. Afgreiðsla: Bifreiðastöð Eyrarbakka. Lækjartorgi 2. Sími 1216. áfram um kvöldið. Að pví loknu lét rannsóknardómari setja pá í varðbald, pví rannsókn væri eigi lokið yfir peim. Mennirnir voru mjög preyttir og illa sofnir eftir sjóvolkið, og sofnaði éinn fyrir réttinum. Er pað vítavert af rann- sóknardómara að Teyfa mönnum eigi nauðsynlegustu hvíld áður en rannsókn væri bafin yfir peim. Rannsókninni í Strandasýslu var lokið í gær, en stendur yfir í Hnífsdal aftur í dag. Má segja, að kosningasvikin séu fullsönn- uð. Var pað pví óheppilegt fyrir íhaldsblöðin „Morgunblaðið“ og „Vesturland“ í kosningabaráttunni að láta það líta svo út, að varnir íyrir hreppstjórann væru flokks- mál íihaldsins. Almenningur hefir méð gremju fylgst með pessu máli og undrast pað, hversu stjórnmálaþroski „yfir“-stéttarinn- ar er, á lágu stigi. Þó að fólk sé bins vegar sannfært um, að þetta sé ekki í fyrsta skifti sem slíkt og þetta hafi fleytt framhjóðanda ‘inn rpingsalinn. BÍÝJA BIO H.F. EIMSKIPAFJELAG ____ ÍSLANDS BMffl Vörur frá Svíþjóð. Vörur, sem óskast sendar með skipum vorum á gegnumgangandi farmskirteini frá Stokk- hólmi, skulu sendar A.B. Förenade Spedi* tions~ og Rederi-a- genturer, Stoekholm, ’sem sér svo um áfram- sendingu varanna tilíslands H.f. Eimskipctfélag íslands. Stella Dallas Sjónleikur í 10 páttum, eftir samnefndri skáldsögu Olivers Higgins Proutys, er margir munu kannast við. Aðalhlutverk leika: Belle Bennett, Ronald Colman, Aliee Joyee, Lois Moran og sonur Douglas Fairbanks. Það, sem hefir gert það að verkum, að mynd þessi fer sigurför um allan heim, er fyrst og fremst það, að hún er gerð eftir snildar- skáldverki, sem er óvanalega efnismikið, og Jeíkin af hrein- ustu snild; enda er hún fjórða í röð þeirra mynda, er skör- uðu fram úr, áríð sem leið, í Ameríku. Ódýrar hilferðir frá Verzl. Vaðnes. Að Garðsauka og FJjótshlíð kr. 8,00 sætið. Að Þjórsárbrú 6 kr. sætið Að Ölfusá 5------- í Ölfusið 4------- Að Torfastöðum 7-- Á Þingvöll 4------ Símar 228 og 1852. Nýjar bifreiðar. Notið tækifærið! Björn Bl. Jonsson. Alullar peysur á börn seljast nú og næstu daga afar-ódýrt á Laugavegi 5. Guðjón Einarsson. Simi 1896. Barinn freð-riklingur ágætur og saltfiskur mjög góður, ódýrt. Guðm. Guðjónsson. Skólavörðustíg 22.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.