Tíminn - 08.08.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.08.1952, Blaðsíða 5
176. blaJ. TIMINN, föstudaginn 8. ágúst 1952. Föstud. 8. ágúst Er Sjálfstæðisflokk urinn sósíalistískur? ERLENT YFIRLIT: Keisari Ethiopíy Ilaile Sélassie hefir reynst landi síiiu hyggin og farsæll stjórnasidi Einhver kynlegasta rit- smlS, er lengi hefir sést á Seinustu árin fyrir styrjöldina um Haile Selassie sem keisara ' mátti oft sjá: nafn Haile Selassie landsins. Hann velur ráðherrana á forsíðum heimsblaðanna. Titill og fylkisstjórar hans tilnefna þing j hans, sem."' er konungur konung- I mennma. Þessir ifcjórnarhættir ,' anna, var hins vegar sjaldan nefnd virðast gefast vel, því að Haile Sel ! ur. Haile Selassie dvaldi þá land. assie er hygginn stjómandi og I flótta, en reyndi eftir beztu getu að ' stjórnar yfirleitt þannig, að lítið prentl, UirtlSt 1 MorgunDlað-j tala mali þjóðar sinnar. Hann ber á valdi hans. Eins og alþýðu- inu í gær. Birtingu hennar. naut óskiptrar samúðar almenn-' menntun og félagslegum þroska er hefði ef til vill mátt færa ¦ ings, en ráðkmenn stórþjóðanna'enn háttað í Ethiopiu er ekki lík- ritstjórunum til betri vegar,' sinntu ekki-<4náli hans. Hann gaf'st 1 legt, að lýðræði myndi gefa þar ef þeir hefðu tekið hana af Þó ekki upp, heldur notaði öll, betri raun. þægð við einhvern fáfróðan I taskifæri til ;a3 láta til sín heyra. Stjórn Haile Selassie ber þess og einfa'dan kunnin°ia sinn! Aoessinía eða Ethiopia var fyrsta. merki, að hann er mikill umbóta< legri en hún var. Margir erlendir iForsætisráðherrann # (Framhald af 3. síðu). hans og túlka hana ranglega. Hann vissi, að utan um sál- rænu fyrirbrigðin hafa menn irnár þyrlað upp moldviðri af hégiljum, vitleysum og kukli. En í vinahópi gekk ann jafnan drengileg fram og skýrði frá sjónarmiðum ínum. Á síðustu árum sínum bjó hann til drög aS endur- minningum um reynslu sína f miðlum og öndum, og þar tlaði hann að birta um- angsmiklar skýrslur frá fundum sínum með ritmiðlin um Geraldine Cummins. For- sætisráöherranum entist ekki ævin til að skrifa endur fórnarlambið..'"á altari fasismans. sinni og dvöl hans erlendis hefir uppeldisfræðingar hafa verið fengn minningar SÍnar. En allt það, Ritsmíð þessi er nefnilega birt' og Var vörh hans yfirleitt hin vask j Selassie telur 'hins vegar að breyt- og erlenda reynslu. Þegar þegnar ingar megi ekki gerast of hratt Haile Selassie vildu færa honum og nýjungar megi ekki skola burtu SJöf við heimkomu hans og hófu því, sem er þjóðlegt og gott í eðli fjársöfnun í því skyni, æskti hann sínu. Stefna hans er fólgin í því að Þess, að fé Þetta yrði látið renna sameina hið gamla og nýja, án til háskólabyggingar í Addis Ab- Þess að til hættulegra árekstra eba. Hinn nýi háskóli, er verður sem forustugrein blaðsins. I legasta. Hiris vegar skorti hann í upphafi greinarinnar er.v°Pn og -útfcúnað, svo að úrsiitin rætt um það, að háir skattar voru ráðin^fyrirfram, ' hafi hindrað eðlilega fj'ár- magnsmyndun hér á landi, Þegar stór veldin ákváð.u að vinna það til friðarins að,"blanda sér ekki í leik- inn. Vorið'" Í936 héldu hersveitir einkum hjá fyrirtækjum. ítaia inn fúams Abeba. Haile Sel Skal ekki dregið úr þvi, að assie ákvað-heldur að flýja land. þetta geti að einhverju leyti en að bejfgja' sig fyrir innrásar- verið rétt, en þó hefir trú- mönnununr."Hann neitaði að viður leysið á verðgildi peninganna kenna víi^f"ítala °s taiaði máii vafalaust átt miklu stærri sínu °s }&&*. sinnar á fundum hátt f hpqsn hin sífiíírl *r t>"ð Þjoðabandalagsms og á oðrum patt ipessu nm siceui ai.fcð þeim sto^}g~ þar gem liðveizlu ur. Þessi mál eru efling hersins, er Og va,f alaust ekkl - veiga- mátti væn.t;á. Enga hjalp var mns j heilbrigðismálin og skölamálin.'"• minni ástæða en Sjálfir skatt vegar að flS&Hjá þeim, sem völdinj Haile Selassie hefir lagt jöfn- arnir, hve margir SVOkallaðir höfðu. Halle Selassie vann sér I um höndum á það áherslu að auka stærri atvinnurekendur hafa hins vegar ¦•samúð og hylli almenn landherinn og koma upp flugher. keppst Við að draga fé Út Úr ings með hinni látlausu og við-|Hann telur að þetta sé nauðsyn- atvinnurekstrinum til mar°- f eldnu framkomu sinni. Hann . legt, svo að landið verði síður fyr- hlaut þá 'viöurkenningu að vera ir nýrri innrás. Hann hefir látið sérstæður og merkilegur persónu- ! brezka herforingja skipuleggja komi. Herinn, heilbrigðismálin og skólarnir. Það eru einkum þrjú málefni, sem Haile Selassie hefir látið til sín taka síðan hann kom heim aft fyrsti háskóli í Ethiopiu, mun senn taka til starfa. Stutt æviágrip. Haile Selassie varð 61 árs gamall 24. f.m. og-voru þá liðin 22 ár frá því að hann varð keisari. Hann er dóttursonur Meneliks II., sem varð frægur fyrir það á sinni tíð, að hrinda ítalskri innrás. Haile (Pramhald á 6. síðu). leiki og góðiir fulltrúi þeirrar einu ' landherinn, en sænskir sérfræð lf. víslegra einkaþarfa, eins og skrauthýsi þeirra, luxusbílar og ýms óhófseyðsla vitnar ^ Afríkúþjóðár, er fram til þessa'ingar hafa skipulagt og pjálfaö um. Því .aðeins er réttlætan- ' hafði si0ppið: Við erlend yfirráð og flugherinn. Þegar S.Þ. báðu um her legt að veita fyrirtækjum auk íhlutun. ..-_ • liö til að hrinda árásinni á Suð in skatthlunnindi, að þessi j *"'. ur-Kóreu, varð Ethiopia eitt fjárdráttur sé jafnframt Hygginn stjórnandi. (fyrsta ríkið, er svaraði jákvætt og Gæfan varð Ethiopiumönnum hefir allstór herdeild ethiopiskra hliðholl í, þrétta skipti, eins og áð- i hermanna síðan barizt í Kóreu. Lið ur. Tími hinna erlendu yfirráða | þetta hefir hlotið þar mikið lof stóð ekki neiria í 5 ár. Veturinn! fyrir vaska framgöngu. Hermenn- 1940—41 hröktu Bretar ítalska her irnir, sem hafa barizt í Kóreu, inn úr landi og þann 5. maí 1941 j njóta mikilla vinsælda, er þeir hélt Haile ^Selassie innreið sína í i koma heim aftur. Ethiopiumenn Addis Abe'pa. Fyrsta verk hans j vita, hvað það þýðir að verða fyrir innrás og búa við erlent ofríki, og hafa því glöggan skilning á því hve mikilsvert það er, að aiþjóðlegum samtökum sé beitt til að hindra það, að slíkt endurtaki sig. Heilbrigðismálin eru Haile Sel- assie mikið áhugamál. Spítalar hafa verið reistir víðs vegar um :landi,'ð og er^endir sérfræðingar hafa verið fengnir til að stjórna stöðvaður, svo að skattfríð- indin komi þá raunverulega atvinnurekstrinum að notum, en .verði ekki til að auka svall og óhóf ýmsra hinna svo- nefndu eigenda. Það, sem gerir umrædda Mbl. grein að furðuverki, erjvar að biðJa Þegna sina að láta þó ekki það, sem hér hefir i fki hina ítölsku Hmdnema gjalda verið minnst á. Framangreind \ Þfirra ™^'x er hT "olsku , ^ . . ,A1 „ „ ,., stjornendur-hefðu unmð. Tilmæh skoðun getur att fullan rétt|þessi þóttu; ný sönnun um hvgg_ á sér, ef annara atriði er|indi hans ^g réttsýni. jafnframt gætt. Það, sem ger | Eftir að.'lSaile Selassie sneri ir greinina að furðuverki, er ( heimleiðis, hefir verið hljóðara um sú kenning, sem þar er hald-jhann en áSur. Ethiopia liggur ut- ið fram um orsök skattanna.!an vis að.álvettvang heimsviðburð Skattarnir eru nefnileea ein- I anna. ÞangaS koma ekki nema sár- Þeim og annast ýmsar leiðbeining- t' fáir erlendir ferðalangar og er- ! ar um heilsuvernd. í Addis' Abeba lendir blaðamenn eru Þar sjald- séðir fuglar.. Plestum þeirra, hefir nýlega tekið til starfa ný- göngu færðir á reikning sosí alistisku flokkanna. Skatta- séðir íugiaf^ piestum þeirra, sem! tízku sjúkrahús með 2000 sjúkra- hækkanirnar hafi verið að- hafa iagt þahgað leið sína seinustu rúmum. ferð þeirra til aö koma á ríkis misserin, kémur hins vegar saman j Skóla- og fræðslumálin eru þó um, að þar eigi sér stað miklar 1 talin aðaláhugamál Haile "Selassie. framfarir a ýmsum sviðum. Kirkjan sá nær eingöngu um þessi Stjórnarhættir Ethiopiu nálgast mál áður, eíi Haile Selassie hefir Raddir nábúanna Hér í blaðinu var í vetur allmikið rætt um þann mögu leika, að sérleyfisleiðin yrði að einhverju leyti farin við uppbyggingu stóriðju hér á landi. Mbl. ræðir um þetta í forustugrein 5. þ*.m. Er þar fyrst rætt um ótta manna frá fornu fari við sérleyfis- leiðina, en síðan segir: „í viöskiptum siðmenntaðra þjóða hafa þróazt réttarreglur, sem viðurkenndar eru og hlýtt. Hin voldugu réttarríki hafa sætt sig við lógmæta úrskurði, sem féllu þeim í óhag. og fyllsta á- stæða er til að vænta þess, að svo verði einnig um alla fram- tíð. Þá rís sú spurning, hvort ekki sé ástæðulaus hinn gamli ótti við að veita útlendu fjár- magni inn í landið, því að vissu- lega mætti ganga svo frá samn- ingum, að engin hætta gæti að steðjað, ef þeim væri hlýtt. Hitt er augljóst, að stórvirk, arðsöm fyrirtæki gætu bætt hag rekstri. Hér skal vissulega ekki gert lítið úr þeim þætti, sem sosíál istísku flokkarnir, þ. e. Komm j únistaflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn, eiga í skatta- hækkununum, eða reynt neitt til þess að bera blak af þeim. Á hitt þykir hinsvegar rétt að benda, að ekki er kunn ugt um neina skattahækkun, er samþykkt hefir verið á Al- þingi seinustu árin, að hún hafi ekki hiotið fullan stuðn ing Sjálfstæðisflokksins. Það skiptir og ekki minna máli, að Sjálfstæðisflokkurinn hef ir staðið að setningu þeirra laga, er átt hafa mestan þátt í því að gera skattahækkan- irnar óumflýjanlegar. Það voru t. d. ein helztu verk ný- sköpunarstjórnarinnar, sem | Sj álf stæðisf lokkurinn er mjög hróðugur yfir, að setja ný tryggingalög og fræðslu- lög, er bæði hafa stórkost- lega aukið útgjöld ríkis og bæjarfélaga og þannig knú- ið fram skattahækkanir. Síðast, en ekki síst, er svo þess að gæta, að Reykjavík- það, sem kallað var upplýst eða unnið markvisst að því, að ná menntað einveldi fyrr á tímum. þeim úr höndum hennar og gera Völdin eru raunverulega í hönd- skólakennsluna almennari og gagn urbær, sem alla tíð hefir bú ið við meirihlutastjórn Sjálf stæðismahna, leggur nú miklu hærri álögur á at- vinnufyrirtækin en' ríkið og það alveg án tillits til þess, hvort rékstur þeirra ber sig eða ekki (veltuútsvarið). Blaðið „íslenzkur iðnaður sagði nylega frá dæmi, er sýndi, að útsvörin á iðnaðar fyrirtækjum eru margfallt hærri ent, ríkisskattarnir. Eftir lfi!#ur framangreindr- ar ritsráíðar Mbl. hljóta menn þv^ að freistast til að spyrja: Heldur blaðið vissu- lega, að hægt sé að leyna þessum þætti Sjálfstæðis- flokksins i skattaálögunum og færa þær alveg á reikn- ing annárra flokka eða telur blaðið % Sjálfstæðisflokkinn orðinn sosialistiskan flokk og eignar honum því bróðurpart inn, þegar það er að tala um verk sosíalistísku flokkanna í skattamálunum? Það eitt er víst, að Sjálf- stæðisflokkurinn á ekki að- eins jafnmikinn þátt og hin- ir flokkarnir í skattaálögum þeim, se>a' lagðar hafa verið á seinustu árin, heldur hefir í sumum tilfellum gengið feti framar, eins og útsvörin í Reykjavík bera vitni um, en þar hefir flokkurinn fariö einn með völdin. Um skattana er það ann- ars að segja, að vissulega væri æskilegt að hægt væri að draga úr þeim. En undir- staða þess, að það sé' hægt, er ekki fyrst og fremst breyt ing á skattalögunum sjálf- um, heldur að dregið sé svo úr hinni opinberri starf- rækslu að skattalækkun sé möguleg. frumriti með skýringum hans og athugasemdum. Þar kem- ur greinilega i Ijós, hversu hann leitaði í sambandinu viS annan heim. Gefið gaum að Austuiiöndum. Meðal þeirra, sem King hafði samband við hinu meg- in, var frægastur sjálfur Roosevelt forseti. En milli þeirra hafði verið mikil vin- átt í mörg ár. Andlát Roose- velts kom mjög við King, og þá var sú ósk hans eðlileg, að fá sem fyrst vitneskju um sinn látna vin. Vitneskjan kom fyrir ósjálfráð skrif G. Cummins. Kveöja ¦ kom frá Roosevelt og henni fylgdi kveðja frá móður Kings, sem Roosevelt hafði aldrei séð eða kynnzt í lifanda lífi, en nú. kvaðst hann hafa hitt hana hinu megin við landmærin. í skriftinni sagði Roosevelt frá samtali sínu og frú King. En sonur hennar skýrir svo frá því, að nákvæmlega eins og þarna var skrifað myndu þau tvö hafa talað saman, svo sláandi lík þeim væru orðatiltækin, sem notuð voru í ósjálfráðu skriftinni. Til æviloka forsætisráð- herrans var hertogafrúin af Hamilton í náinni vináttu við hann, og hún lýsti yfir því, að yfir allan efa væri hafið, að King hefði leitað ráða hjá Roosevelt framliðnum um stj órnarathaf nir, eins og hann hafði tíðum gert, með- an forsetinn var á lífi hér í 5lheimi. Tvo einstæða vitnis- einhverju leyti væru eign er- j *>urm um þetta höfum vér nu lendra manna á sama hátt og á frá King sjálfum. Forsætis- sér stað í allfiestum löndum öðr- ráðherrann fann sig afar um. Venjuiega verður svo sá ¦ þreyttan af miklu og löngu endirinn á, að siík fyrirtæki | erfiði, og hann gat þess í falla að öllu til innlendra manna J sarnbandinu við Roosevelt, og þannig mætti vissulega ganga i ^. bráðle a fra hnutunum, ef til þess kæmi, I v .¦ J-. , ° að stóriðja risi hér upp að ein- i k™a V^ a eftir honum Og hverju leyti á vegum útlendinga. | fara af somu orsokum og íslendingar hafa nú með hönd! hann. í sambandinu svaraði um stórframkvæmdir, sem a'ð: Roosevelt, að hann skildi til- verulegu leyti eru gerðar fyrir er- | finningar Kings, en réði hon 'um frá að segja af sér: „Vertu |á verðinum. Landið þitt þarf Iþín", og svo sagði hann um lent lánsfé, og virðast allir sam- mála nm. að rétt sé að farið. Hitt er augljóst, að takmörk eru fyrir því, til hversu mikilla erlendra skulda hægt og rétt er að stofna. Vel má þá, einnig hafa það í huga, að íslenzka þjóðin ber á- byrgð á greiðslum slíkra skulda, en í hinu tilfellinu eru eigend- fyrirtækjanna einir ábyrgir, og eignir þeirra einar standa hér til fullnustu þeim, þar sem ríkið á aftur ¦ á móti hagnaðarvonina í sköttum og margvíslegum gjöld- um." Þegar öll kurl koma til graf Kóreu: „Engin stórtiðindi verSa bráSlega í Evrópu, en gefiS gaum aS Austrlöndum. Innan tveggja ára brýzt út stríS í Austur-Asíu". Er þetta raunverulegt? Skiljum við þetta? Getum við trúað þessu? Um þaS þarf í rauninni ekki að ræða. Aðal málið er hitt, að hinn skarp gáfaöi, rökvísi og gagnrýn- andi forsætisráðherra, Mac- ar, segir Mbl. að lokum, virð- | ist þvi óhyggilegt aS útiloka ikenzie KinS- var ekki f nein" með öllu möguleika á flutn- ingi erlends fjármagns inn í landið, þótt rétt sé og sjálf- sagt að fara að öllu með gát og hógværS. um vafa. (Grein þessi er úr danska blaSinu Natoinal Tidenáe, en birtist h'ér í þýSingu Morg- uns).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.