Alþýðublaðið - 21.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.07.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Gefið út a£ Alþýðuflokknum 1927. Fimtudaginn 21. júlí. 167. tölublað. GAMLA BÍO FýriraustanSnez. Paramount-mynd í 7 páttum, eftir leikriti S. Mangham. ' Aðalhlutverkið leikur: Poía Negri. Kvikmynd pessi gerist í Shanghai, sem á síðustu tim- um hefir komið svo mjögvið sögu og gefur glögga hug- mynd um lifið í pessum ein- kennilega bæ. Eitt hlutverk er leikið af kínverskáleikar-, anum Sojin, og munu marg- ir minnast leiks hans sem mongólska prinsins i „Þjóf- urinn frá Bagdad". Frá indon I Mngvalla alla daga. Ódýrast fiar. Bezíar bifreiðar. Svlend símskeyti* Khöfn, FB., 20. júlí. ^Þeir eru gleiðir, sem græða." Frá Vínarborg er símað: Full- kominn friður er nú aftur kom- Unn á hér í borg og annars staðar í landinu eftir æsingarnar út af; sýknuniardóminum og uppreistar- . tilrauninni, sem af honum leiddi. Föru svo leikar, að st|órnin vann algerlega sigur, og hafa tvö hundruð og fimmtíu menn verið rjoandteknir fyrir að taka þátt í uppreistinni. Meðal hinna hand- teknu eru tveif starfsmenn ráð- stjórnar-Rússlands. Hvatt til stjórnarskifta. Frá Moskva er símað: Þriðja alþjóoasambandið hvetur verka- 'menn í Austurríki til þess að gera verkföll og fella Seipelstjórnina. Frá flotamálaráðstefnunni. Frá Génf' er símað: Samkomu- iag hefir orðið á flotamálaráð- ?tefnunni milli Japana og Eng- Pétur Á J6nsson óperusöngvari syngur i Nýja Bíó þriðjuslaginn 26. júlí kl. 7a/á stundvíslega. Hr. Emil Thoroddsen aðstoðar. • Ný söngskrá. Aðgöngumiðar á 2 og 3 kr. í bókav. Sigf. Eymundssonar og hjá Katrinu Viðar. Bokkrir karlmannsklæðEtaðir, stráhattar á börn og fullorðna, sportsokkar og hálfsokkar á börn selst fyrir hálfvirði. Notið tækifærio nú í sólskininu. Andrés Andrésson, Laugavegi 3. binmrelllr á sunnadaginii! Munið hinar ódýru sunnudagaferðir til Mngvalla frá Sæberg í hinum góðkunnu Buiek-'bifreiðura og hinum þægilega kassabil frá Reykjavík kl. 10 árd. og heim að kvöldi. simi 784. Sæberg. sM 784. Austurferðir M?~ ' Sæbergs. — Til Toríastada mánudaga og laug- ardaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. I FUótshlíoiiia mánudaga og fimtudaga frá Rvík kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæberg. — Simi 784. - Sími 784. — lendinga. Vafasamt er, að Banda- ríkjamenn verði aðili í pví sam- komulagi. • Frá uppreistarmönnum í Nicaragua. Frá Lundúnum er símað: Upp- féistarmenn í Nicaragua í Mið- Ameríku hafa ráðist ánokkra tugi Bandaríkja-hermanna. Flugvélar, sem Bandaríkjaherinn þar í landi hefir, voru sendar til pess að hjálpa hermönnunum. Var hafin skothríð úr þeim á uppreistar- mennina, og féllu þrjú hundruð af þeim. S.s. Lyra fer héðan fimtudag- inn 28. júlí kl. 6 síðd. til Bergen nnt ¥est- mannaeyjar og Fær~ eyjar. Verzlunarmenn fseir, sem fara á kaupstefnuna i Bergen, fá afslátt af fargjald- inu. Farþegar tilkynnist sem fyrst. Nie BJarnason. NYJA BIO Steila Dallas Sjónleikur í 10 þáttum, eftir samnefndri skáldsögu Olivers Higgins Proutys, er margir imunu kannast við. Aðalhlutverk leika: Belle Bennett, Ronald Colman, Alice Joyce, Lois Moran og sonur Douglas Fairbanks. Myndin var sýnd lengi á Palads í Kaiipmannahöfn | og fékk óvanalega góða Iblaðadöma, sem yrði oflangt mál hér. Nash. Fyrsta flokks 8 manna Nash-bifreið er ætíð til leigu í lengri og skemmri ferðir fyrir mjög sanng|arnt verð. — Hringið í sfma 1524 eða 1707'. Steinþór Eiriksson. I Fílótsblið fer Buick-bíll frá Sæ- bergámorgua. Nokk- ur sæti laus. Sæoerg* Sími 784. Tilkynnino. Hið góðkunna Milk White hveiti seljum við, n 50 kg. pokum, afar- lágu verði — þrátt fyrir hina miklu verðhækkun. Verzl. ÖRNINN Sími 871. Grettisgötu 2. Til verzlana: Reyktur lax . góður og ódýr. Sláturfélag Suðurlands, sími 249.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.