Alþýðublaðið - 21.07.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 21.07.1927, Page 1
Alpýðnblaði Gefið út af Alþýðuflokknum GAMLA BÍO Fyrir anstan Suez. Paramount-mynd í 7 páttum, eftir leikriti S. Mangham. Aðalhlutverkið leikur: Pola Negri. Kvikmynd pessi gerist í Shanghai, sem á síðustu tím- um hefir komið svo mjög við sögu og geíur glögga hug- mynd um lifið i pessum ein- kennilega bæ. Eitt hlutverk er leikið af kínverská leikar- anum Sojin, og munu marg- ir minnast leiks háns sem mongólska prinsins i „E*jóf- urinn frá Bagdad“. Frá Steindóri til Dingvalla alla daga. Beztar bifrelðar. SSrlend sfimskeyti. Khöfn, FB., 20. júlí. „Þeir eru gleiðir, sem græða." Frá Vínarborg er símað: Full- kominn friður er nú aftur kom- Snn á 'hér í borg og annars staðar í landinu eftir æsingarnar út af sýknunardóminum og uppreistar- tilrauninni, sem af honum leiddi. Fóru svo leikar, að stjórnin vann algerlega sigur, og hafa tvö hundruð og fimmtíu menn verið handteknir fyrir að taka þátt í uppreistinni. Meðal hinna hand- teknu eru tveir starfsmenn ráð- stjórnar-Rússlands. Hvatt til stjórnarskifta. Frá Moskva er símað: Þriðja alþjóðasambandið hvetur verka- 'meán í Austurríki til pess að gera verkföll og fella Seipelstjórnina. Frá flotamálaráðstefnunni. Frá Genf er símað: Samkomu- Lag hefir orðíð á flotamálaráð- Stefnunni milli Japana og Eng- Pétur A Jénsson óperusðngvari / syngnr i Nýja Bíó firiðjaidaglim 26. júlí kl. 7 Vt stundvíslega. Hr. Emil Thoroddsen aðstoðar. • Ný söngskrá. Aðgöngumiðar á 2 og 3 kr. í bókav. Sigf. Eymundssonar og hjá Katrínu Viðar. Mkrir karlmairasklæðnaðir, stráhattar á börn og fullorðna, sportsokkar og hálfsokkar á börn selst fyrir hálfvirði. Notið tækifærið nú í sólskininu. Andrés Andrésson, Laugavegi 3. Dinpeliir á sunnodaginn! Munið hinar ódýru sunnudagaferðir til I>Ingvalla frá Sæberg í hinum góðkunnu Biaick-'bifreiðum og hinum pægilega kassabil frá Reykjavík kl. 10 árd. og heim að kvöldi. Sími 784. Sæberg. simi 784. AustuFferðii’ Sæbergs. — v Til TorSastaða mánudaga og laug- ardaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. I Fljotshlíðina mánudaga og fimtudaga frá Rvík kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæberg. Sími 784. — — Simi 784. lendinga. Vafasamt er, að Banda- ríkjamenn verði aðili í pví sam- komulagi. Frá nppreistarmönnum í Nicaragua. Frá Lundúnum er síinað: Upp- réistarmenn í Nicaragua i Mið- Ameriku hafa ráðist á nokkra tugi Bandarikja-hermanna. Flugvélar, sem Bandaríkjaherinn þar í landi hefir, voru sendar til pess að hjáipa hermönnunum. Var hafin skothríð úr þeim á uppreistar- mennina, og féllu prjú hundruð af þeim. S.s. Lyra fer héðan fimtudag- inn 28. jtllí kl. 6 síðd. til Bergen um Vesí- mannaeyjar og Fær- eyjar. Verzlunarmenn jseir, sem fara á kaupstefnuna i Bergen, fá afsláft af fargjald- mu. Farpegar filkynnist sem fyrst. Nic BJarnason. NYJA BIO Stella Dallas Sjónleikur í 10 páttum, eftir samnefndri skáldsögu Olivers Higgins Proutys, er margir munu kannast við. Aðalhlutverk leika: Belle Bennett, Bonald Colman, Aliee Joyce, Lois Moran og sonur Douglas Fairbanks. Myndin var sýnd lengi á Palads í Kaupmannahöfn ög fékk óvanalega góða blaðadóma, sem yrði oflangt mál hér. Nash. Fyrsta flokks 8 rnanna Nash-bifreið er ætið til leigu i lengri og skenrmri ferðir fyrir mjög sanngjarnt verð. — Hringið í síma 1524 eða 1707. Steinþór Eiriksson. I FljðtsblíA fer Buick-bíll frá Sæ- bergámorguia. Nokk- ur sæti laus. Sæliepg. Sími 784. Tilkpning. Hið góðkunna Milk White hveiti seljum við,ú 50 kg. pokum, afar- lágu verði — prátt fyrir hina miklu verðhækkun. Verzl. ÖRNINN Sími 871. Grettisgötu 2. Til verzlana: Reyktur lax géður og édýr. Sláturfélag Suðurlands, sími 249.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.