Alþýðublaðið - 21.07.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.07.1927, Blaðsíða 3
ALPÝiiuBLAuiÐ 3 <T/ K> j U aðarstefnunni og bættura kjörum verkalýösins. Heill ykkur, danskir jafnaöar- menn! * ttekken 09 Rengemn, KOLDIN&. 1 frammi, sem vill tala við yður.“ Petta var stúlka nýkomin úr sveit, sem svona var næm á málspill- ingu höfiiðstaöarins. I búð kom ég nýlega og spurði um sokka. „Eiga pað að vera herrasokkar ?“ spurði afgreiðslu- stúlkan. Ég neitaði pví, en sagðist vilja fá karlmannssokka. Stúlkan skildi sneiðina og nefndi eítir pað að eins karlmannssokka í viðtal- inu. Ef pessum ósið væri tekið svona að jafnaði, myndi hann fljótlega hverfa. p. Kosniipftrsilt. I Suður-Múlasýslu voru kosnir: Sveinn Ólafsson í Firði (,,Frams.“-fl.) með 839 atkv. og Ingvar Pá'lmason (,,Frams.“-fl.) með 810 atkv. Jón- as Guðmundsson (Alpfl.) fékk 419 atkv., Þorsteinn Stefánsson (í- halds) 323, Sigurður Arngrímsson (íhalds) 303 og Arnfinnur Jóns- son (Alpfl.) 274 atkv. Þá er ótalið að eins i Suður- Þingeyjarsýslu. Danskir iafnaðarmenn haida fiinii. Dagana 12.—15. júní síðast lið- inn héldu danskir jafnaðarmenn tuttugasta allsherjarping sitt. Þingið var haldið í hinum fallega, józka bæ Vejle, sem hiefir nú í nokkur undan farin ár verið stjórnað af jafnaðarmönnum, par sem peir eru í algerðum meiri híuta í bæjarstjórninni. Dagana áður en pingið hófst var mikill undÍTbúningur af hálfu Vejle-búa. Bærinn var allur skrýddur rauð- um fánurn, og alt var gert til að sýna fulltrúum jafnaðarmanna, Sgm sitja áttu pingið, hið mesta fétegslyndi. Um 500 fulltrúar frá verklýðs- og stjórnmála-félögum jafnaðar- manna víðs vegar úr Danmörku voru mættir, og par að auki fjöldi gesta víðs vegar að. Þar á meðal forséti jafnaðarmannaflokksins pýzka, Otto Wells, og fyrr ver- andi félagsmálaráðherra Svipjöð- ar, Gustav Möller, sem báðir töluðu á pinginu og fluttu kveðju sænskra og pýzkra jafnaðar- manna. Þingið hófst með ræðu, er Stau- ning hélt. Kvað hann flokkinn Vera í miklum uppgangi; — með- limafjöldi hans hafi aukist um 16 000 á síðustu árum, en jafnað- armannafélögin værunú 1004; kjós- endafjöldi flokksins hafi við síð- ustu kosningar aukist um 27 000 prátt fyrir hina hörðustu sókn andstæðinganna. Mintist hann á gengi flokksins og um leið hinnar pjóð'tfélagslegu próunar í Dan- mörku. — Tók hann til dæmis, að fyrir nokkrum áratugum hafi fylgislaus og fátækur maður byrj- að útgáfu fyrsta jafnaðarmanna- Vblaðsins í Danmörku. í fyrstu var blaðið fyrirlitið af fjöldanum og ofsótt af auðvaldinu, en nú væri pað orðið eitt af útbreiddustu blöðum Norðurlanda og lesið af milljónum. Margs konar ályktanir voru gerðar, sem ekki er rúm að rekja hér, en pær f jölluðu eingöngu um framtíðar-pólitík flokksins í ein- stöku málum á pingi og í bæjar- stjórnum, um verklýðshreyfingu, æskulýösstarfsemi og fræðslu- starfsemi. Voldugar samkomur og fundir voru haldnir i sambandi við ping- ið. Að síðustu var pví slitið með pví, að pingheimur söng „Sko roðann í austri" og „Alpjóðasöng- inn“ og hrópaði húxra fyrir jafn- aðarstefnunni og Alpjóðasam- bandi verkamanna og jafnaðar- manna. Þó íslenzldr jafnaðarmenn hetöu ekld tækifæri til að senda full- trúa héðan til að bera kveðjur okkar og árnaðaróskir til félaga okkar í Danmörku, er óhætt að fúllyröa, að hver einn og einasti jafnaðarmaður hér á landi ósk- ar pess af heilum hug, að félög- (unum í Danmörku verði sem bezt álgengt í baráttu sinni fyrir jafn- ÚtleBiclas* fpéttir. Á alpjóða-’þróttamóti K. F. U. M., sem staðið hefir yfir í Kaupmannahöfn undan farið, hefir stigafjöldi eftir vinningum í ýmsum ípróttum fallið pannig: Svípjóð 129 stig, Danmörk 62, Eistland 49, Noregur 44, Finnland 42, Tékkó-slóvakia 34, Skotland 26, Frakkland 21, T’ólland 19, Lettland 16, ísland 14, England 9, Þýzkaland 7 og Rúmenía 3. Gunnlaugur Briem listmálari dvelur í Kaupmanna- höfn um pessar mundir. Hefir hann haldið par sýningu á mál- verkum sínum og hlotið góðan kióm í blöðum, eftir pví, sem fregn frá sendiherra Dana segir. O, pú óskeikula réttvisi! Fyrir stuttu síðan var tekimi fastur maður í 'bænum Mitau í Lettlandi, sakaður um rán og morð. Maður pessi hefir verið veggfóðrari í bænum, vel látinn „betri borgari". Einstaka sinnum hvarf hann, og vissi enginn, hvað af honum varð. En að síðustu komst alt upp. Maðurinn lagðist þt í s-kóg og sat fyrir ferðafólki og rændi pað og myrti síðan. 20 morð og 200 rán hafði dólgurinn á samvizkunni, pegar hann að síð- ustu var tekinn. — En pá var líka „réttvísin“ búin að láta skjóta einn og dæma annan í æfilangt fangelsi fyrir morð, sem pessi maður hafði framið. Ó, pú óskeik- ula réttvísi! Dna dacfimuRi vegisun. Næturlæknir er í nótt Ólafur Jónsson, Von- arstræti 12, sími 959. Reipdráttur og knattspyrna. 1 kvöld kl. 8I/2 fer fram iprótta- skemtun á Ipróttavellinum. Keppa Vesturbæingar og Austurbæingar í reipdrætti, eins og áðúr hefir verið getið um, og verða margir knáir menn frá hvorum bæjar- hluta um sig. Verður reipdrátt- urinn án efa mjög „spennandi“. Einnig verður knattspyrnukapp- leikur milli A- og B-sveita „K. R.“ Hafa maigir haldið pvi fram, að B-sveit „K. R.“ sé jafnoki A- sveitar (kappliðsins), og verður nú úr pví skorið í kvöld. Reipdrátt- urinn fer líklega fram, pegar fyrri hluti knattspyrnuleiksins er búinn (eftir hálfleik). Aðgöngumiðar kosta 1 krónu fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn. Með „íslandi" fóru utan i gær sambandslaga- nefndarmennirnir Jón Baldvinsson og Einar Arnórsson. Hinir nefnd- armennirnir voru farnir áður, Jón- as frá Hriflu og Jóhannes bæjar- fógeti. Fór Jóhannes frá Seyðis- firði með „Brúarfossi" upp úr kosningunum. Haraldur Guð- mundsson alpm. og dr. Guðbrand- ur Jónsson fóru einnig utan í gær með „íslandi"! Eggert Stefánsson söngyari syngur i kvöld ki. 81/2 í fríkirkjunni. Páll ísólfsson að- stoðar. Veðrið. Hiti 17—9 stig. Heitast á Þing- völlum peirra hérlendra staða, er veðurmælingar eru símaðar frá. Hægt og purt veður. Loftvægis- lægð fyrir vestan Skotíand og önnur fyrir norðvestan ísland og yfir Grænlandi. Utlit: Vestanátt hér um slóðir. Skúrir víða um ;land. Vel sótt kosning. 1 alpingiskosningunni á ísafirði tóku pátt 93 af hundraði. Skipafréttir. ' „Isiand“ fór héðan í gærkveldi til Kaupmannahafnar. „Esja“ fer kl. 6 annað kvöid austur um land í hringferð. Veiðifarir. Breiðafjarðar-„Svanur“ fór ný- lega til síldveiða. Isfirzki línu- veiðarinn „Hafpór" fór í fyrra dag; á dragnótaveiðar. Eimreiðin. 2. hefti, 33. árg., er nýkomið. Efni pessa heftis er: Þorgeir Ljós- vetningagoði eftir dr. Valtý Guð- mundsson, og sýnir hann par fram á, að lögtöku kristninnar hér árið 1000 hefir verið komið fram með mútum, Björg í Nesi, saga eft- ir Ólínu Andrésdóttur, Sumamótt, kvæði eftir Sigurjón Friðjónsson,. tJr ferðabók Hookers eftir dr. Jón Helgason í Osló, W. A. Craigie eftir Snæbjöm Jónsson, Alpjóða- ráð og riki í Evrópu, stutt jyfir- lit, með 28 myndum, eitir ritstjór- ann, Lokadagurinn, saga eftir séra Gunnar Árnason og loks endirinn af Fundarbók Fjölnisfélags, Radd- ir, og ritsjá eftir ritstjórann 0. fl. Pétur Á. Jónsson söngvari syngur næst á jrriðju- dagskvöld, en ekki annað kvöld. Hann ætlar nú að nota góða veðr- ið sér til hressingar og ferðast austur í Fljótshlíð og verða svo kominn aftur hingað endumærð- ur í andanum nógu snemma til pess að syngja á priðjudags- kvöldið höfuðstaðarbúum til hress- ingar. Dorothea Spinney, enska leikkonan, sem hér dvelst nú, lék í gærkveldi kafla úr „Hamlet“ Shakespeares. Leikur hún ein allar persónumar og breytir jafnó'ðum rödd, svjp og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.