Alþýðublaðið - 22.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Gefið út af Alþýduflokknum 1927. Föstudaginn 22. júlí. 168. tölublað. íslendingar íslendingar íslendingar styðja íslenzkan iðnað. flytja vörur sínar á íslenzkum skipum. . sjó- og bruna-tryggja hjá Sjóvátryggingafélagi íslands GAMLA Bio Fyrir austan Suez. Paramount-mynd í 7 páttum, eftir leikriti S. Mangham. Aðalhlutverkið leikur: Pola Neori. Kvikmynd pessi gerist í Shanghai, sem á síðustu tím- um hefir komið svo mjögvið sögu og gefur glögga hug- inynd um lifið í pessum ein- kennilega bæ. Eitt hlutverk er leikið af kinverská leikar- anum Sojin, og munu marg- ir minnast leiks hans sem mongólska prinsins í „Þjóf- urinn frá Bagdad". Hnífsdalssvikin Siðustu Sréttir. Lítið nýtt hefir gerst í kosn- íngasvikamálinu margumtalaða í Hnífsdal. Félögunum fjórum befir nú verið slept úr gæzluvarð- haldinu. Verið er að sækja menn til Grunnavíkur, sem grreitt höfðu atkvæði hjá hreppstjóra þess- um. Búist @r við mönnunum í dag, og verður þá undir eins rannsókn hafin yfjr þeim. Erlend simskeyti* Khöfn, FB., 21. júlí. Barn gert að kóngi. Frá Berlín er símað: Ferdinand lconungur í Rúmeníu er iátinn. Michael, fimm ára að aldri, son- ur Carols, fyrr verandi krónprinz, hefir verið útnefndur konungur, en jirír forráðamenn hafa vérið skipaðir til þess að hafa ríkis- stjórnina á hendi, þangað til kon- ungurinn verður myndugur. Stjórnin í Rúmeníu hefir lýst ^andið í hernaðarástand til þess að koma i veg fyrir, að horg- axastyrjöld verði út af ríkiserfð- imum. Strangt eftirlit er haft með blaðafregnum. Engar fregnir hafa horist uni óeirðir í landinu. Á laugardögum frá 20. júlí til 31. ágúst verð- ur rakarastofum okkar lokað kl. 7 e. m. Einar Ólafsson. Eyjólfur Jónsson. Eyjólfur Jóhannsson. Jóhann Einarsson. Joh. Mortensen. Kjartan Ólafsson. Sigurður Ólafsson. Fiotamáliu. Frá Genf er símað : Vegna sam- komulags Japana og Englendinga um flotamálin virðast Bandarikin óttast ensk-japanskan samdrátt og eru þess vegna ófúsari til til- slakana. Útlendai* fréttir. Skemdur matur og gróðafíkn. Eins og menn muna, var fyrir stuttu kvartað yfir því hér í blað- inu, að fæðið á togaranum „Gull- toppi“ hefði ekki verið nægilegt handa skipshöfninni. — Slikt er ekki einsdæmi hjá íslenzkum út- gerðarmönnum, að þeir reyni að auka gróða sinn með svelti skips- hafna eða með því að bera fram skemda fæðu. I útlendum félags- hlöðum ýmissa stétta úir og grúir af slíkum kvörtunum og þó sér>- staklega í blöðum sjómannastétt- arinnar. Af ótal dæmum skal hér birt að eins eitt, sem er tekið upp úr blaði danskra sjómanna, „Fak- len“. 1 maí s. 1. var danska milliferða- skipið „Kirsten" á siglingu á milli Vestur-Afriku og Bordeaux. Fjór- ar lifandi geitur voru aldar um borðl, sem síðar meir átti að slátra til íæð|u handa skipshöfninni. Eftir nokkurra daga siglingu fór að bera á því, að ein geitin var sjúk af miltisbrandi, og eftir skamman tíma féll hún steindauð niður. Skipstjðrinn gaf þá þegar skipun um að flá hana og mat- reiða næsta dag, og var það gert. En skipshöfnin þverneitaði að eta þessa lystugu fæðu. Urðu út úr þessu nokkrar óeirðir, sem end-' uðu á þann einkennilega hátt, að geitarkjötið var tekið af matborð- Austurferðir Sæhergs. — Til Torfastaða mánudaga og laug- ardaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kt. 4 samdægurs. I Fljdtshlíðina mánudaga og fimtudaga frá Rvík kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæherg. - Sími 784. - - Sími 784. - Slátnr, úr vetnrgömlu fé, fæst í dag. Sláturfélag Suðurlands. um hásetanna og soðið niður í dósir; átti svo að nota það fyrir áilag á brauð fyrir skipshöfnina. Út af þessu og fleiru af liku tagi hafa svo sjómenniTnir kært útgerðarfélögin, en sama sagan enduTtekur sig, að þau sieppa í flestum tilfellum með áminningu og loforðum um bót og betrun. Það má segja, að auðvalds- lundin sé söm við sig. Að grœða er fyrsta boðorðið. Hvernig? Aukaatriði! Skipafréttir. „Suðurland" fór í morgun í Borgarnessför. „Gulifoss" er væntanlegur á morgun frá útlöod- um. NÝJA BIO s Stella Dallas Sjónleikur í 10 þáttum, síadur i siðasta sinu í kvöld. Bakpokar, prælsterkir, nýkomnir, kosta að eins 4,65. Athugið þá áður en þér festið kaup annars- staðar. Vörahúsið. Nýja bifreiðastöðin leigir fyrsta flokks bifreiðar i lengri og skemmri ferðir fyrir lægsta gjald. Leitið tilboða. í Fljótshlið verður farið á morgun (laugardag) og komið til baka á sunnudagskvöld. Getur útvegað hesta ódýrt, fióð skemtiferð! Til Þingvalla daglega, Sandgerðis annan hvern dag. Simi 1529. I fjarvern minni til 3. ágúst gegnir Sveinn læknir Gunnarsson (simi 1775) sjúkrasam- lagssjúklingum mínum og Ólafs læknis Jónssonar. Viðtalstimi kl. 1—2 i 'Thorvaldsensstræti 4. öðrum læknisstörfum okkar gegnir Matthias Einarsson, læknir. Halldór Hansen. Drengir og stúlkur, sem vilja selja Alpýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.