Alþýðublaðið - 22.07.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.07.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALHÝVUBLABIÐ kemur út á hverjum virkum degi. í Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við i Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. < til kl. 7 síðd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. } 91/! — lO'/a úrd. og kl. 8—9 síðd. j Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 j (skrifstofan). j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á J mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 j hver mm. eindálka. 3 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan < (i sama húsi, sömu símar). Vaidsvið ihaldsstlómarinnar. Pví var sœgið föstu á síðasta alþingi af fulltrúum ' jafnaðar- manna og ,,Framsóknar“-flokksins, að stjórn Jóns Porlákssonar væri bráðab rglarstjirn. Rökstuddu þeir þessa skóöun sína með því, að stjórnin hefði ekki traust meiri hiuta alþingis að baki sér og sæti þannig að eins til bráðabirgða, fram yfir kosningar. Jóni Porlákssyni þótti þetta gómsúr sneið, sem þingmennirnir stungu að bonum, og mótmælti henni harðlega. „Morgunblaðið“ varð líka æft yfir því, á meðan á þ\ngi stóð, þegar Alþýðublaðið kallaði stjórnina brádabirgdastjóm. En við þetta situr. Ihaldsstjórn in, stjóm Jóns Porlákssonar, er hrádab'rgdastjúrnn, og það verð- ur eigi úr skafið. Pað má svo að orði komast, að vér íslendingar séum nú sem stendur stjórnlausir. Raunar höf um við „yfir“ okkur tvo ráð- herra, en sá galli er á gjöfinni, áð báðir eru valdalausir nema að nafninu til. Valdsvið þeirra er nær ekkert. Peir hafa ekki leyfi til að aðhaf ast neitt það, sem þýðingu getur haft fyrir þjóð vora. Þeir geta ekki einu sinni veitt sjálfum sér bankaráðsstöðu, bankastjóra stöðu eða eitthvað þess háttar (sbr. Sig. Eggerz). Þetta verða þeir að muna. Þerr CT"u að e''ins'"til bráða- birgða. * Útlendir listamenn. 1 ! „Andvari“ skrifar í „Vísi“ fyr- ir nokkrum dögum nokkur varn- aðarorð gegn útlendum listamönn- um, sem hingað venja komur sín- ar. — Þar sem honum og svo mörg- um, sem um þetta tala, vex svo ákaflega í augum það fé, sem þessir menn flytja út úr landinu frekar en aðrír, vil ég gera nokkr- ar athugasemdir. Það er alveg rétt stefna að hafa gát á því fé, sem fer út úr land- inu, einkum ef lítið eða ekkert verðmæti kemur í staðinn. En það er auðvitað eins og hver önnur heimska að einblína aö eins á minstu kvíslina af þessum pen- ingastraum og láta sér alveg gleymast sjálft aðalflóðið. Þetía minnir alvog á spamaðaivælið á alþingi, þegar eytt er mörg þús- und króna virði af þingtíma til að þrefa um það, hvort veita skuli fá hundruð króna til hins eða þessa, en að eins litlum tíma var- ið til að athuga þá liði, þar sem spara mætti tugi og ef til vill hundruð þúsunda. Það má fara nærri ttm það, hvað útlendir Iistamenn hafa rúið okkur um á þessu ári, með því að at- huga, hverjir hafa komið. Fyrst kom Gotthard Eriksen harmonikuleikari. Hann fékk litla aðsókn, nema fyrsta kvöldið. Hef ir hann varla farið með 1000 kr af landi burt. — Næst kom I Mitnitzky fiðluleikari. Um hann veit ég nokkuð nánar. Hann fékk imi um 7000 krónur alls, en fór með tæpar 2500 kr. Hitt fór alt í kostnað, og sjá menn af þessu hvað kostnaðurinn verður undir eins hlutfallslega mikill, þegar haldnar eru margar skemtanir, en aldrei húsfyllir. -— 'Pá koma þeir H. Dahl og Ake Claesson söngv arar og leikarar. Þeir fengu lé- lega aðsókn og vafasamt þótti, að þeir hefðu upp í ferðakostn- að, hvað þá meira. P. Weinreich leikari söng einu sinni með tapi. — En svo kemur loks Solimann. Háftn fékk góða aðsókn og hefir líklega haft upp 4—5 000 krón- ur auk kostnaðar hér á staðnum. Um þessa menn er það að segja, að þrír þeirra voru ágætir lista menn, sem mikið mátti af læra. Mitnitzky fékk einn fulla viður- kenningu, en þeir Dahl og Claes- son ekki svo, sem þeir áttu skilið, því að báðir voru fyrirtaks leik- arar og vel mentaðir. Þar var eingöngu það til fyTirstöðu, að menn skildu alment illa, hvað þeir fóru með. — Solimann er ágæt- ur í sinni röð, og mjög gaman var að sýningum hans, dáleiðslan m. a. mjög athyglisverð. En of háan hlut bar hann frá borði í samanburði við hina. Allir til samans munu þessir menn ekki hafa faríð með út úr landinu nema 8—9 000 krónur. — Það eru líka peningar að vísu, en örlítið brot er það þó af því, sem hinir og þessir burgeisar fara með í skemtiferðir utanlands, — að ekki sé nú minst á ósköpin sjálf, — hina ftóflausu eyðslu manna á út- lendri munaðarvöru, sem skiftir ekki túgum — ekki hundruðúm — heldur pusundum pusundá króna á hverju ári! — Nú vil ég áíls ékki segjá, að ménn eigi að neita sér um allar nautnir, en hér er þó liður til að skera niður á, svo að um muni, og þár má nú margt spara <ið skaðlausu! Ég get teltið undir með „And- vara“ að því, er snertir lékga útlenda lis.tamenn, en ekki, jxgar um örfáa góða er að ræða. 'Þá vil ég ekki fæla burtu. Ef neyðartímar koma, — sem hamingjan forði oss frá —, þá spörum við bæði þessar skemt- anir og svo margt annað gótt. — En það, sem aðallega vakir fyrir mér með þessu skrifi, er það, að menn aðgæti alt jafnt og einblíni ekki svo á hundraðasta partinn af því, sem við eyðum, að menn gfeymi aTgerlega hinum níutíu og níu. h. Ffá bælarsíjórnarfimdl i gær. Þar var mest rætt um umferð- ina í borginlni. Skýrði borgarstjór- inn frá því, að sett muni verða upp leiðbeiningarmerki til reynslu á gatnamótunum við Uppsali, þar sem á verði letrað: „Far heegt Vinstra megin!“ ólafur Friðriks- Tson benti á, að bezt væri að tak- marka aðalumferð bifreiða við á- kveðnnar götur þannig, að um sumar götur væri að eins leyft að aka bifreiðum þegar þær ættu sérstaklega erindi að húsum, sem eru við þær götur. Mætti þá og gera bifreiðagötumar stynkari en gerist um aðrar götur, svo að þær þoli betur umferðina. Einn- ig væri heppilegt að leyfa bif- reiðaferðir að eins í aðra átt eft- ir sömu götu þar, sem því verð ur við komið, svo sem, að þær fari að eins upp Hverfisgötu og að eins niður Laugaveg. Nú þarf t. d. að aka bifreið frá Lækjar- torgi til ákveðins staðar á Lauga- vegi, og fari hún þá svo langt upp eftir Hverösgötu, að hún komi á Laugaveginnn um næstu þvergötu ofan við ákvörðunar- staðinn og beygi þangað niður á við. Benti ólafur á, að með þessu rnóti yrði miklu hægara fyrir gangandi fólk að vara sig á bif- reiðum, heltíur en nú er. Samþykt var með samhljóða atkvæðum svofeld tillaga, er Bjöm Ólafsson flutti: „Bæjarstjómin samþykkir að krefjast af lögreglustjóra, að lög- regluþjóanar verði hér eftir látn- ir stjórna umferð á gatnamótum í bænum, þar sem hætta stafar af umferðinni, þann hluta dags, sem hún er mest.“ Yfir 2 þúsund hús eru nú hér í borginni, en samkvæmt skýrslu, er lá fyrir veganefndarfimdi um salemnahreinsun s. 1. ár þar, sem bæjarfélagið lætur framkvæma hana, og náði yfir 1681 hús, voru þeim 1153 vatnssalerni, en úti- sálerrii voru 1294. [,,Mgbl.“ hélt, að fleiri hús hefðu þá ekki verið til í borginni.] ÓI. Fr. kvað rottu- pláguna hér í Reykjavik éflast mjög við forðabúr þau, er þeim séu búinn í opnum sorpílátúm, og Ágúkt Jósefssori benti einnig á, að hænsnastíur og gripahús iririi í boiginni væru uðal-uppeld- isstöðvar rottanna. Jafnframt benti Ól. Fr. á ráð til þess að gera sorphxeinsunina auðveldari og fljÓtunnari. Borgarstjórinn kvað komið hafa til tals, að fengnir verði litlir rafmagnsvagriar til að aka sorpinu burtu á, svo að h.reinsunin verði fljétgerðíafi. Hallbjöm Halldórsson spurðist fyrir um, hvað frystihússbygging- unni liði, sem 25 þúsund króna trygging var lögð fram fyrir að byrjað yrði á 1. júní í vor. Kvað borgarstjórinn nú útlit á, að bráð- lega muni verða byrjað á verkinu. Lesið var upp bréf frá Magn- úsi Einarssyni dýraiækni, þar sem hann kveður eftirlit méð mjólk ]>eirri, sem Reykvíkingar kaupa, allsendis ónógt. Kvaðst hann nú sökum heilsubilunar' vera í þing- um við Ásgeir Ólafsson dýralækni vum að fá hann sér að aðstoðar- lækni. Jafnframt myndi Ásgeir þá geta tekið að sér eftirlit með mjólkinni og haft mjólkurrann- sóknarstofu. Voru þau tilmæli Magnúsar, að bæjarstjórnin réði Ásgeir til þess starfa og greiddi fyrir það 300 kr. á mánuði upp í kaup hans. Var erindi þessu vís- að til heiibrigðisnefndar og fjár- hagsnefndar. Frá aðalfundi ÍÞrótíasambands íslands. FB., í júlí. Aðalfundur íþróttasambands ís- lands var haldinn hér 26. og 28. júní s. I., og voru þessar til- Iögur samþyktar: 1. Aðalfundur I. S. I. 1927 skor- ar á Alþingi og bæjarstjórft Reykjavíkur að láta reisa sund- ’höll í Reykjavík, sem sé fullgerð árið 1930. 2. Aðalfundur í. S. í. skorar á Alþingi að veita 25 þúsund króna styrk til að senda íþróttaflokka, karla og kvenna, á Olympíuleika í Amsterdam 1928. 3. Aðalfundur í. S. i. skorar á Alþingi að hækka hina árlegu fjárveitingu til íþróttasambands íklands upp í 10 þúsund kr„ með- al annars tii íþrpttavakningar og íþróttaeflingar fyrir 1930. 4. Um leið og aðalfundur í. S. í. þakkar bæjarstjórn Reykjavikur fyrir hinn riýjá íþróttavöll og það traust, er hún hefir sýnt i. S. t. fneð reglugerð vallarins, þar sem’ sambandinu erú fengin urrirað háns, skorar fimdurinn á bæjar- stjórniria að láta fullgera íþrótta- völlSnn í sumar. 5. Þar sem neðan greind sam- bandsfélög hafa hvorki sent skatt né skýrslur og eigi svarað bréf- um sambandsstjórnarinnar, en stjórnin hefir sannfrétt, að þau starfi ekki lengur, leggur hún til, að þau séu strikuð út af félaga- skrá sambandsins: íþróttafélagið- Egill, Borgárnesi, Ungmennafélag- ið Stórólfur, Eystri-Garðsauka, Iþróttafélagið Gáinn, Reykjavík, Skandinavisk Boldklub, Reykja- vik, Iþróttafélagið Kári, Reykja- vxk, Knattspyrnúfélag Vestmanna- eyja, Vestmannaeyjum. 6. Aðaifundur 1. S. I. samþykkir, að íþróttasamband íslands gangi .International Amateur Athletic Federation" og önnur siik al- heims-iþróttasambönd, sem I. S. t. hefir hagnað af að vera í.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.