Tíminn - 30.01.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.01.1953, Blaðsíða 7
23. blað. TÍMINN, föstudaginn 30. janúar 1953. % Frá hafi til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er væntanlegt til Austfjarða á morgun með timbur. Jökulfell fór frá New York 24. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Eimskip: Brúarfoss fór frá Antwerpen 26. 1. til Hull og Reykjavíkur. Detti- foss kom til Reykjavíkur 24.1. frá New York. Goðafoss kom til Brem- en 28.1. fer þaðan til Wismar, Gdynia og Álaborgar. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 31.1. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hjalteyri í morgun 29.1. til Reykja .víkur. Reykjafoss kom til Reykja- víkur 25.1. frá Antwerpen. Selfoss fór frá Liverpool 26.1. til Hamborg- ar. Tröllafoss kom til New York 27.1. frá Reykjavík. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í kvöld að vestan og norð- an. Esja kom til Reykjavíkur í nótt að austan. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gærmorgun að aust- an. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr ill er á leið vestur og norður. Helgi Helgason fór til Vestmannaeyja í gærkveldi. Baldur fór til Búðar- dals og Hjallaness í gærkvöldi. Úr ýmsum. áttum Skíðafcrðir. Skíðafélögin í Reykjavík efna til skíðaferða að skíðaskálanum á Hellisheiði og Jósefsdal um helg- ina: Laugardag kl. 9 f.h„ 2 og 6 e.h. Sunnudag kl. 9 og 10 f.h. Kl. 1 e.h. Farið verður frá skrifstoíu Or- lofs h.f. í Hafnarstræti 21, sími 5965. Glímumenn. Aðalfundur glímuráðs Reykja- víkur verður haldinn sunnudag- inn 8. febrúar. Hefst fundurinn klukkan tvö í félagsheimili verzl- unarmanna, Vonarstræti 4. Á dag- skrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir glímumenn og aðrir áhuga- ' menn eru velkomnir. Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Bólusetning gegn barnaveiki. . Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 3. febr. n.k. kl. 10—12 f.h. í síma 2781. ÚtsaSa - Útsala - Útsala li.lllLMANNAFÖT MEB STÓHLÆKKlfil VERÐI Föt úi; ullarefnum áður krónur 750 nú krónur 495 Föt úr kambgarnsefni áður krónur krónur 890 nú krónur 595 Einnig mikið íirval af kvenskóm og barnaskóm á stórlega lækkuðu verði GEFJUN — IDUNN Kirkjnsrætí i i ♦ I ♦ \ t ♦ ♦ ♦ i ILIT T ILKYNNING frá H.f. Eimski|»afélagi íslamls um cmlurmat á hlntabréfum félagsins Stiórii H.f. Eimskipafélags íslands hefir samþykkt að leggja fyrir næsta aðal- fund félagsins tillögu um, að öll hlutabréf í félaginu verði innkölluð og í stað nú- gildandi hlutabréfa fái hluthafar ný hlutabréf. sem verði að fjárhæð tífalt núverandi nafnver* hlutabréfanna. Stjörr. félagsins hefir orðið þess áskynja, að einhver brögð séu að því að leitað sé eftir kaiipum á hlutabréfum félagsins. Álítur stjórnin það illa farið, ef hlutabréf- in safnast á fáar hendur, því að það hefir frá stofnun félagsins verið talið mikil- vægt fyrir þróun þess og vinsældir, að sem allra ílestir landsmenn væru hluthafar. Það éí álit stjórnarinnar, að endurmat á verðmæti hlutabréfanna, geti átt þátt í því eðýiftra sölu þeirra. Reykjavík, 28. janúar 1953. STJÓRN H.F. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS. w i 1300 flóttaraenn til V.-Berlínar í gær Plóttamannastraumurinn til Vestur-Berlínar virðist enn fara vaxandi þótt nokk- ur dagamunur sé á honum. Suma daga koma um og vfir tvö þúsund manns. í gær komu 1300. flóttamenn til Vestur-Berlínar. í dag verða teknar í notkun nokkrar auúau'ugvélar til að flytja flóttafólk vestur á bóginn frá Berlín, því að mjög skortir húsnæði og vinnu fyrir það þar. Slysavaniafélaglð (Framhald af 2. síðu) sitt í framtíðinni, þökkum öllum brautryðjendum þess' gifturík störf, fögnum nýjum félögum og væntum að rit fé lagsins, sem selt verður á vegum allra deilda þess í dag,' hvetji fleiri og fleiri til að leggja hönd á björgunar- strenginn. Alúðarkveðjur til allra, sem vinna að málefn- um S. V. F. í. — Fyrir hönd mína og annarra afkomenda. . Þorvaldur Kristjánsson iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniHHiimmiiiiiiiiiii® | Nú er hver síðastur að i 1 skila I SKATTA- ( FRAMTALI 1 iFljóta og örugga aðstoð | | fáið þér hjá I Endurskoðunarskrifstofu § | Konráðs Ó. Sævaldssonar | i Austurstræti 14. Sími 3565 = i Opin i dag frá kl. 10 f. h. I i til kl. 7 e. h. og á morgun | 1 frá kl. 10. f. h. til mið-1 I nættis. i 4IIIUII iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiita iniiiiMiiiiiiuii* < 'V-c. ‘Æ&idcUiVi, ATHUGA þarf loftþrýsting í Iijólbörðiini Borðlampar Hengilampar Vegglampar Allir varahlutir. Skermar, marg j ar gerðir. — Einnig: Millistykki i sem á svipstundu breytir Aladd- i i inlampa yðar í raímagnslampa. i BialaddifL vikitiega MiCHELIN TYR£ Co. Ltd. Gegn nauðsynlegum gjaldeyris- og innflutningsleyfum útvegum við frá Frakklandi, Englandi og Ítalíu hina velþekktu MICHELIN-hjólbarða. Sérstaka athygli viljum við vekja á MICHELIN - METALIC - hjólbörðunum, (með málmþráðum i stað strigalaga). Þessir hjólbarðar hafa reynst einstaklega vel undir þungum bifreiðum. — Spyrjið þá, sem reynt hafa. — ALLT Á SAMA STAÐ — Egill Vtlhjálmsson j Sími81812 <>í Gaslug-tir með olíukveikju. - varahlutir. — Allir Sendum gejn póstkröfn. Ver/lsiii O. ELLINGSEK h. f.! jiimiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiit»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»w«*miiiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.