Alþýðublaðið - 25.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.07.1927, Blaðsíða 1
Álþýðublaði Gefið út af Alþýðuflokknum GAMLA BÍO Að einseinnkoss. Gamanleikur i 6 páttum eftir gamanleiknum „Aren’t we all“. A'alhlutverkin leika: Aáleen Pringli og AdOlplae Menjou. Austurferðir mt Sæbergs. — Til Torfastaða mánudaga og laug- ardaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. I Fljótshlíðina mánudaga o'g fimtudaga frá Rvík ki. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæberg. — Simi 784. — — Sími 784. — Erlenð simskeyti. Beztu sælgætisvðrurnar, hverju nafni sem nefnast, fáið þér frá James Keilier & Sons, Dundee (deild úr heimsfirmanu Cross & Blackwell, London). SnMið yðiir tll Tóbaksverzlunaríslandshi. Einkasalar á Islandi. Austur i Fljótshlið hefir B. S. R. ferðir alla rúmhelga daga. — Viðkomustaðir: Ölfusá — Þjórsá — Ægissíða — Varmidalur — Garðsauki og Hvoll, — Að Húsatóftum — Sandlæk — Eyrarbakka og Stokkeyri, prisvar í hverri viku. — Til Þingvalla alla daga. H.f. Blfreiðastðð Reykjavíkur. Afgreiðsiusimap 715 og 716. NYJA BIO Sipr æsknnnar. Sjónleikur í 8 páttum, frá Universal Film, New York. Aðalhlutverk leika: Pauline Frederiek, Laura la Plante og Malcolm MeGregor. Efnisrík og mjög fögur mynd. □csaesacsisscssesaBSEsacsaesscEaa 3 ú. 3 PéturÁ. Jónsson 0 óperusöngvari | 3 0 3 syngur i Nýja Bió prlðjud. g 3 26. júlí kl. 7'/a síðdegis. 0 3 Aðgöngumiðar seldir i Böka- 0 3 verzlun Sigf. Eymundssonar 0 og hjá frú Katrínu Viðar. B B S □Ci3E3S3Q3Q:E3G3C!3QaC3B3a s Dðmutðskur með mikið lækkuðu verði. K. Einarsson & Björnsson. Bankastræti 11. Simi 915. Ný mjólkirbuð er opnuð á Framnesvegi 3S. Þar fæst allan daginn nýmjólk, gerilsneydd og ógerilssieydd, skyr, smjör og rjómi. Enn fremur brauð cg kökur frá F. A. Kerff. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Khöfn, FB„ 23. júlí. Rikiserfðastreitan i Rúmeniu. Frá Berlín er símað: Samkvæmt fregnum frá Búkarest hafa deildir úr rúmenska hernum skotið á pátt- takendur í kröfugöngu fylgismanna Carols, fyrrverandi krónprínz. Marg- ir drepnir. Frá París er sírnað: Carol fyrr- verandi krónprinz dvelur í Frakk- landi. Hefir hann lýst yfir pvi, að hann telji sig konung Rúmeníu. Ýmsar ósamhljóða fregnir hafa verið birtar í blöðum álfunnar um áform hans. Frá Berlín er símað: Menn ótt- ast, að ef deilan um ríkiserfðirnar i Rúmeníu ieiði af sér borgara- styrjöld, pá megi búast víð pví, að Rússar og Ungverjar ráðíst á landið og geri tilraunir til að ná á sitt vald peim landshlutum, er Rúmenía fékk að heimsstyrjöld- inni lokinni, Rússar Bessarabíu og Ungverjar Transsylvaníu. Khöfn, FB., 24. |úM. Brezk sfjórnarheimsókn til Canada. Frá Lundúnum er símað: Georg V. Bretlandskonungur «g Stanley Baldvin, forsætisráðherra Bret- lands, eru lagðir af stað til Ca- nada í opinbera heimsókn. Þeir ætla enn fremur að hátta Dawes, varaforseta Bandaríkjanna og Kel- iogg utanríkismálará'ðherra, og er svo ráð fyrir gert, að fundura beri saman á hinni nýbyggðu „friðerbrú" við Niagara. Tjón af vatnsflóðum i Þýska- landi. Fuá Berlín er símað: Miklir vatnavextir eru í Elbendai og Oderdal, og hefir nppskeran eyði- lagst víða í dölurn pessum. Sam- göngur hafa tepzt. „Frelsi einstaklingsins." Frá París er símað: Stjórnin í Rúmeníu hefir bannað Carol, fyrr veraiidi krónprinzi, að koma heim til pess að vera við jarðar- för föður síns, hins fátna kon- ungs. Þýzkt skemtiskip er væntanlegt hingað á priðju- daginn kemur og mun standa hér við í tvo daga. Skipið heitir „Stuttgart", er frá útgerðarfélag- inu „Norddeutscher Lloyd“ og 14 000 smálestir að stærð. Farþeg- ar eru um 350. Knútur Thomsen annast um viðtökur við ferða- rmönnunum hér. Verður peirn fekift í tvo hópa til ferða, svo að annar hópurinn fer fyrri daginn þangað, sem hinn fer síðari dag- inn, svo sent ti,l Þingvalla. Þar %tur Matth. Þórðarson fyrirlestur urn staðinn og söguhans. Áskip- Nýjar kartoflur á 25 aura l/2 kg., Hrísgrjón á 25 aura V2 kg., Hveiti, ágæt teg., 25 aura 7a kg., Dósamjólk, stórar dósir, á 60 aura dósin, Smjörlíki á 90 aura stykkið, ísl. smjör á kr 2,35 V2 kg., Ný egg, Sykur, ó.dýr, Steinolia, bezta tegund, 32 aura lítrinn, Gerið svo vel og símið eða sendið. Simi 1094. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 8t. Kaupið Alpýðubladið! inu er flugvél af Junckers-gerð, er sezt á sjó, og er ætlast til, að ferðamennirnir geti litið yfir landið úr henni. Dr. Alexander Jóhannesson flytur fyrirlestur og íslands-filman verður sýnd. Báða cfagana kl. 3 verður glimaáAust- urvelli, ef gott verður veður, elk í Bárubúð. Að kvöldi síðara dag»> inns, þann 28., verður samsöngur úti í skipinu, sungin lög eftir íslenzk tónskáld. Þar mun og Pét- ur Á. Jónsson syngja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.