Tíminn - 14.04.1953, Side 1

Tíminn - 14.04.1953, Side 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan F.dda 37. árgangur. Keykjavík, þriðjudaginn 14. apríl 1953. 83. blað. Menntashóli í sveii stofnsettur: Vígður starfi undir fána Etna rs Benediktssonar Hátítlleg' atböfra að Langarvatni á srannml. Á sunnudaginn fór fram á Laugarvatni háiíðleg athöfn í tiiefni af því að þá tók þar til starfa formlega mennta- skóli. En Bjarni Bjarnason, skólastjóri á Laugarvatni, hefir af miklum dugnaði og þrautseigju unnið að því, að hann kæmist á fót á því menniasetri, sem stofnað var til af mikl- um stórhug og myndarskap á sínum tírna og skapaði tíma- mót í sögu íslenzkra skólamála. tækifæri komu Ræða Bjarna Bjarnasonar að Laugarvatni.1 skólastj óra fer hér á eftir: Við þetta ýmsir gestir Meðal þeirra voru Jónas Jóns j Hæstvirti menntamálaráð- son skólastjóri, Pálmi Hann- _ herra, kæru skólameistara- esson rektor og Björn Ólafs- hjón, heiðraða sámkoma! | son menntamálaráðherra. — | Ég býð ykkur öll hjartan-| Fluttu þeir allir ræður við iega velkomin. — Þessi dag-|við einkunnir nemenda jafn- þetta tækifæri. |ur verður gleðidagur hér. óðum, venjulega símleiðis. Af heimamönnum flutti að Hann mun marka merkileg Þannig alræðuna Bjarni Bjarnason tímamót skólastjcri, en auk hans sókn' arpresturinn, séra Ingólfur fáanlegur til að senda okkur prófverkefni og trúa okkur fyrir að prófa, en menntask. kennarar ynnu úr úrlausn- unum og gæfu einkunnir. Rektor tjáði mér síðar, að kennarafundur hefði tekið vel í þetta. Um vorið, þegar kom að prófum, sendi mennta skólinn í Reykjavík okkur verkefnin í innsigluðum um- jslögum, svona eftir hendinni; við prófuðum, sendum úr- lausnir nemenda á skrifstofu jrektors einnig í innsigluðum umslögum og síðan fengum Kýr hrapar í sjálfheldu -- veröur aöeins náð frá sjó Verið var atl flytja kúna frá Kirkjubóli að Arnardal. þcgar bún hrapatli i Básum Frá fréttaritara Timans á ísafirði. Síðastliðinn laugardag fór unglingspiltur frá Arnardal með kú frá Kirkjubóli í Skutulsfirði út í Árnardal. Á leið- inni vildi það til, að kýrin komst í sjálfheldu, svo að ekki er hægt að ná henni nema frá sjó. Á sunnudaginn átti aö reyna að ná henni, en það mistókst vegna brims. eina færa leiðin var að bjarga henni frá sjó. Matthías brá nú við og fór heim í Arnardal. Náði hann þar í segl og teppi og fór með það til baka. Var I búið eins vel um kúna og i hægt var, en hún hefir nú ver Kýrin féll í Bása. | ið í kvosinni í þrjá sólar- Kýrin er eign ekkjunnar hringa, hafi hún ekki náðst í Halldóru Katarínusardóttur, gær. í gær var gerð önnur til- raun til að ná kúnni, en ekki liggja fyrir fregnir um það, hvernig til hefir tekizt. Var þó útlit fyrir að björgunin myndi heppnast. j Astmarsson, og hinn nýskip- aði rektor menntaskólans, sem verið var að stofna, dr. Sveinn Þórðarson. Kór Laug- arvatnsskóla söng undir mæyr stjórn Þórðar Kristleifssonar.1 kom í sögu þessa staðar.fram hér, en stúdentsprófin og héraðs. í sjálfum menntaskólanum í I.augarvatn verðskuldar: Reykjavík. Nemendur fóru viðburðaríka tíma. Hér eru Þangað. Þetta gekk þannig í náttúrugæði mikil og hér er jfimm ar- Pálmi Hannesson fagurt útsýni hvert sem lit- reiti;ur er hér staddur meðal i ið er. — í dag eru hér margir,oisicar- Mér þykir vænt um menn, sumir þeirraiaö fá svona gott tmkifæri til mjög við þróunarsögu skólaseturs, og vil ég fóru öll bekkj arpróf sem býr með þremur ungum 1 , sonum sínum í Neðri-Arnar- dal. Einn sona hennar, Matt- hías Matthíasson, var að þessa fyrst minnast þeirra. Hér er hinn fyrri eigandi Laugar- vatns Böðvar Magnússon hreppstjóri og kona hans. Hér er stofnandi héraðsskól- ans, Jónas Jónsson, fyrrum Þ^etast^hjáip, s«n_ég ráðherra. Minna má á það, Var athöfn þessi öil hin há- tíðlegasta ög eftirminnileg- asta. Fáni Einars Benedikfssonar. Jónas Jónsson færði skól- anum við þetta tækifæri hinn íslenzka, bláhvíta fána, sem var í eigu Einars skálds Bene diktssonar. En fáni þessi á sér merkilega sögu. Enda var það um hann, sem Einar orti til hinn ódauðlega fánasöng sinn, sem hverju mannsbarni er svo kær. Fylgdu gjöfinni tilmæli um það, að Einar Benediktsson yrði kynntur nemendum sér- ir kennt hér síðan skólinn! staklega einu sinni á ári. Var hóf starf sitt 1928. gerður góður rómur að ræðuj þa er hingað kominn' Jónasar og þótti mönnum menntamálaráðherrann í sem hin unga stofnun hefði sérstaklega ánægjulegum er-J þarna eignast helgan grip frá indum, hinn nýi skóiameist- sögulegri baráttu þjóðarinn-1 arij sem nú tekur hér til ar. Mun mörgum hafa dottið starfa og kona hans, nokkr- í hug undir ræðu Jónasar, ir alþingismenn, ýmsir emb- sem á sínum tíma barðist ættismenn Dg vinir skólans, að segja frá þessu og þakka honum ásamt menntaskóla- kennurum fyrir þennan mikla stuðning við það mál- efni sem við erum að minn- ast í dag með þessari hátíð- legu samkomu. Þrátt fyrir upphituðu tjaldi. j Gerð var tilraun til að ná henni á sunnudaginn, en þá sækja kúna. Gekk ferðin vel,jur®u menn að snúa frá strönd þar til komið var út að Bás-,inni Þarna veSna brims- Held ur var betra í sjóinn í gær og var því gerð önnur tilraun. Á meðan þessu fer fram unir að hann stofnaði einnig menntaskóla Akureyrar. Þá eru hér skólanefndarmenn, sem sagt hafa fyrir um fram- kvæmdir hér, sumir um ná- lega aldarfjórðung. Hér eru að sjálfsögðu kennarar skól- ans, þar á meðal Guðm. Ól- afsson, sem einn okkar hef- nefndi, var við margs konar og magnaða erfiðleika að etja, að öðru sinni myndi ég ekki leggja út í svona ævin- týri, en sem betur fór, sá ég erfiðleikana ekki fyrirfram. (Framhald á 7. síðu). um, en svo nefnist kvos milli tveggja dranga, sem ganga í sjó fram skammt fyrir innan Arnardal. Liggur leiðin á brúninni fyrir ofan kvosina. Er um tveggja metra fall nið- ur í kvosina. Er pilturinn j uPPúitað. leiddi kúna framhjá kvosinni.j------------- rann hún til og féll niður í hana. Skafl var niðri í kvos- j inni og sakaði kúna ekki við j fallið. kýrin hið bezta hag sínum í kvosinni, þar sem komið hefir verið yfir hana tjaldi, sem er Næst ekki frá landi. Mjög erfitt er um allar að- stæður þarna og varð þegar séð, að" ómögulegt var að ná kúnni upp úr kvosinni, og Helgi Bergs verður ráðunautur Tyrkja frsékilegri og sigursælli bar- áttu fyrir stofnun mennta- seturs að Laugarvatni, að hinn helgi gripur, Hvítbláinn Einars Benediktssonar, væri til þess kjörinn að grópa fangamarkið íslenzka í hjört um þeirra ungmenna, er til Laugarvatns sækja. Drengur verður fyrir bifreið Um hálf-sjö í gærkveldi varð það slys á Týsgötu, að lítill drengur, Jón Guðmunds son, til heimilis að Drápuhlíð 19, tveggja ára að aldri, varð bændur og húsfreyjur, starfs fólk skólanna: íþróttakenn- araskóla íslands, Húsmæðra- skóla Suðurlands, barnaskól- ans á Laugarvatni og loks mínir kæru nemendur, bæði menntaskólans og héraðs- skólans og er sá hópur fjöl- mennastur. i Það mun hafa verið haust- ið 1947, eftir brunann mikla, að við mynduðum hér fá- mennan bekk, sem við nefnd- um Skálholtsdeild okkur til gamans. Þessi bekkur átti að vera vísir að endurreisn Skál holtsskóla. Þessi deild var upphaf þess skóla, sem í dag á að stofna. Eysteinn Jóns- son, þáverandi menntamála- ráðherra, leyfði okkur að hafa þessa deild. Ég leitaði þá um veturinn til Pálma Sextán kindur flæðir hjá Bakka við Húsavík Frá fréttaritara Tímans á Húsavík. í gær varð mikill fjárskaði í nánd við Húsavík, er sextán kindur, sem voru eign Gunnars Maríussonar, flæddi í fjöru undir snjóbakka. Sautján kindur voru í fjörunni, en einni tókst að bjarga. er næsta jörð við Húsavík og fer Gunnar þangað til gegninga. Helgi Bergs verkfræðingur fer í dag flugleiðis áleiðis til Tyrklands, þar sem hann mun dvelja eitt ár, að tilhlutan matvælastofnunar S. Þ., og hafa með höndum leiðbein- ingar um frystingu fisks og dreifingu á frystum matvæl- um. Mun hann hafa aðsetur í Istanbúl, en ferðast um land j ið eftir þörfum. j Með Helga Bergs fer kona hans og þrjú börn þeirra hjóna. ! Helgi Bergs hefir síðustu ár starfað hjá Sambandi ís- lenzkra samvinnufélaga. Gunnar Maríusson, sem er búsettur á Húsavík, á fjárbú! að Bakka á Tjörnesi. Bakki Frá íslandsmóti í körfnknattleik Komust ekki upp úr f jörunni. Mikill snjór er nú nyrðra og eru víða háir snjóbakkar við fjörur. Mun*féð hafa ver ið í fjörunni á útfalli, og þeg ar svo flæddi að á ný, hefir j það króast af við ófæran snjó „í faðmi dalsins” fékk flest atkvæði , dönsunum bakkann annars vegar og sjó ir stanley inn hins vegar. Skipti það1 engum togum, að sextán kind fyrir bíl. Hlaut hann tvo skurði á höfuð, en mun ekki j Hannessonar rektors um það hafa meiðzt að öðru leyti. hvort menntaskólinn myndi Tveir leikir voru háðir í gær , kveldi á íslandsmóti í körfu nr fórust þarna í fjörunni. í knattleik á milli ÍR og Gosa. j hópnum voru sautján kind- ír vann Gosa með tuttugu ,ur og tókst Gunnari að bjarga stigum gegn sautján. Hinn . einni þeirra. leikurinn var á milli ÍS og! Seint í gær höfðu fréttir ÍKF. ÍKF sigraði með 29 gegn borizt af því, að fimm kind 13. I kvöld heldur mótið áfram að Hálogalandi klukk an 8. Þá keppa drengjalið úr ÍR og Gosa, og ÍKF og Gosar, eldri flokkur og ÍS og ÍR. ur af þeim sextán, sem fór- ust, hafi rekið á fjörur. Gunn ar Maríusson hefir orðið fyr- ir tilfinnanlegu tjóni við missi fjárins. Um þessa helgi fór fram önnur atkvæðagreiðslan 1 danslagakeppninni. í gömlu fékk Ævintýr eft ,.. flest atkvæði eða 186, í Glaumbæ eftir sama fékk 182 atkv., Fjallalindin eftir K. Ó. fékk 131 atkv. og Marzuki eftir Þröst fékk 111 atkv. í nýju dönsunum fékk lagið í faðmi dalsins eftir Næturgala flest atkv. eða 294 Vökudraumur eftir Rúnar fékk 185 atkv. og Lindin hvísl ar eftir nr. 50 fékk 185 atkv, Um næstu helgi fer fram síð asta keppnin, áður en keppt verður um úrslitin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.