Tíminn - 14.04.1953, Síða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 14. apríl 1953.
83. blað.
jBjörit Jnhannesson:
Um áburðartilraunir bænda
Ég hefi átt þess kost að blaða ofurlítið í ábúrðarpðirtun-
um þeim, er Áburðarsölu ríkisins hafa borizt að þessu sinni.
Þær sýna, að bændum veröur æ ljósara hinn mikilvægi
'jaáttur tilbúins áburðar í fóðurframleið'slunni, og hafa pant-
tnirnar stóraukizt frá síðastliðnum árum. En sumpart mun
astæðan sú, að síðastliðin sumur hafa verið mjög áburðar-
jfrek, þ. e. jarðvegurinn hefir gefið iítið vegna lágs jarð-
■regshita, og sumpart íækkandi áburðarverð.
Það má telja gleðiefni, að
lændur leggja þannig kapp
i aukna fóðuröflun, en lest-
ir áburöarpantananna vekur
þó ekki óblandna ánægju.
:3nda þótt vitneskja um á-
burðarþörf íslenzkra túna sé
mn takmörkuð, virðist hlut-
: öllin, að í mörgum tilfell-
im sé ranglega pantað að því
<ir varðar hlutföllin milli ein-
stakra áburðartegunda. Það
<íj- illt — svo að ekki sé fast-
ir að orði kveðið — að vera
/itni að þvi, að bændur kasti
i glæ sjóðum sínum, sem
ojaldnast eru gildir, og finna
„afnframt að maður getur til
lolulega lítið aðhafst til að
aða bót á misfellunum. Hér
ærða bændur, ráðunautar og
áðamenn landbúnaðarins að
,aka höndum saman og
;»pyrna við fæti.
Ujurðarpakkarnir.
Hér skal ekki rætt um notk
rn tilbúins áburðar almennt,
:.ie aðgerðir, er verða mættu
;il úrbóta á þessu sviði. Það
yrói of langt mál, enda raun-
rr öðrum skyldara. Þessi
greinarstúfur er settur sam-'
m til að vekja athygli á við-
.eitni, er Áburðarsala rlkis-
ns hefir bryddað upp á til
jess að auðvelda bændum að
iíla upplýsinga um áburðar-
jorf túnanna með eigin at-;'
mgunum. Er hér átt við á-
jurðarpakka þá, er dreift hef
x verið um landið í þessu
,>kyni.
Meginviðfangsefnið varð-
xndi áburðarþörf túnanna
LItvarpið
' / varpið í dag:
KJl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10
Je^urfregnir. 12,10—13,15 Hádegis-
livarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30
ieðurfregnir. 17,30 Enskukennsla;
; I. fl. 18,00 Dönskukennsla; I. fl.
8,30 Framburðarkennsla í ensku,
dönsku og esperantó. 19,00 Tónleik
. ir (plötur). 19,20 Daglegt mál
tíiríkur Hreinn Finnbogason cand.
:nag.). 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tón
: eikar: Þjóðlög frá ýmsum lönd-
un (plötur). 19,45 Auglýsingar.
!0.00 Fréttir. 20,30 Útvarp frá Þjóð
jeikhúsinu: Sinfóniuhljómsveitin
ieikur. Stjórnandi: Olav Kielland.
jiinleikari á fiðlu: Björn Ólafsson.
• - í hljómleikahléinu um kl. 21,05
jes Ásmundur Jónsson frá Skúfs-
otöðum kvæði eftir Beethoven. — ,
22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10
Samtalsþáttur frá Sameinuðu
ojóðunum: Daði Hjörvar talar við
Kristján Albertsson fulltrúa ís-
ands. 22,30 Undir ljúfum lögum:
Carl Billich o. fl. flytja dægurlög.
23,00 Dagskrárlok.
'Útvarpið á morgun:
Kl. 8,00—9,00 Morgunútvaxp. 10,10
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis
litvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30
Veðurfregnir. 17,30 íslenzkukennsla
:tf. fl. 18,00 Þýzkukennsla; I. fl.
18,30 Barnatími. 19,15 I.Xerkir sam
tíðarmenn; Pár Lagerkvist (Ólafur
Gunnarsson flytur). 10,25 Veður- |
fr'-gnir. 19,30 Tónleikar: Óperulög ’
(plötur). 19 i5 Auglýs: gar. 20,001
Préttir. 20,30 TÍtvarpssac an: „Sturla
í Vogum" eftir Guðmund G. Haga-
lín; XII. (An 'rés Björiu on). 21,00
Tói..eikar (plöuur). 21,15 Hver veit?
(Sveinn Ásgeirsson hagfrseðingur
annast þáttinn). 22,00 Brazilíuþætt
ir; IV. Nýstárlegir dýrheimar (Árni
Friðriksson fiskifræðingur). 22,35
Dans- og dægurlög (plötur).
mætti skýra á eftirfarandi
hátt: Að vissu marki fæst
nokkurn veginn jafn upp-
skeruauki fyrir hvern poka
af köfnunarefnisáburði, svo
fremi sem ekki skortir fosfór-
sýru og kalí í jarðveginn. —
Þetta mark er sennilega ekki
lægra en 750 kg. af kalk-
ammonsaltpétri á ha„ eða
um tvöfaldur venjulegur
skammtur af köfnunarefni.
Samkvæmt tilraunum til-
raunastöðvanna gefur einn
poki af kalkammonsaltpétri
(75 kg.) 6—8 kg. heyhesta
uppskeruauka, ef ofangreind
um skilyrðum er fullnægt.
Spurningin er því ekki, hvort
bera skuli á köfnunarefni;
það er nauðsynlegt. Þvi meiri
uppskeru, sem óskað er eftir,
þeim mun meir af þessu efni
verður að bera á, og er á-
burðarmagnið háð fjárhags-
getu og þörfum hvers og eins.
Meginvandinn er að ákveða,
hve mikið af fosfórsýru- og
kalíáburður fram yfir þessa
þörf gefur ekki frekari upp-
skeruauka, en geymist að
vísu að jafnaði að nokkru í
jarðveginum til næsta árs
eða ára. Þessu er annan veg
farið með köfnunarefnið. —
Það geymist ekki í moldinni
frá ári til árs.
Umræddir áburðarskammt
ar geta gefið nokkrar upplýs-
ingar um fosfórsýru- og kaií-
þörfina með góðum meðal-
skammti af köfnunarefni (90
kg. N eða 440 kg. af kalk-
ammonsaltpétri, eða 345 kg.
af ammonsúlfatsaltpétri á
ha.) Fosfórsýru- og kaliþörf-
in breytist að sjálfsögðu meö
köfnunarefnismagninu, sbr.
grein um þetta atriði í vasa-
handbók bænda.
Komi i ljós fosfórsýru- eöa
kalískortur, þar sem inni-
haldi pakkanna er dreift, ber
að sjálfsögðu að bæta úr því.
Sé slíkur skortur hins vegar
ekki sýnilegur ber nauðsyn
til að endurtaka tilraunina á
sömu reitum næsta ár og eft-
irleiðis, þar til farið er að
bera á skorti á fosfórsýru og
kalí. Fæst þannig hugmynd
um hæfni jarðvegsins til að
láta af hendi þessi efni um
nokkurt árabil. Með pökkun-
um fylgir pési, þar sem þessi
atriði eru nánar rædd.
Yasahandbókin.
Ölafur Jónsson ræðir nokk
uð um notkun áburðarpakk-
anna í Vasahandbók bænda.
Hann lýsir þar einnig ann-
ari fábrotinni tilraunaaðferð
með áburð, en áburðardreif-
ara þarf til þer t að fram-
kvæma hana. >essi aðferð
tekur „skamr -aaðferðinni“
fram :.ð sumu leyti, og er
sjé ifsagt að nota áburðar-
dreifarann tii tilrauna eða
athugana, bar sem því verð-
ur við komið
Þá skal h< r tekið undir
íva ningr orð Ólafs Jóns-
onar í 1 rma’a handbókar-
inar um 5 fy.'.a út íkýrslu-
. orm nr. 1 >g 2 í bókinni yfir
áburðarnotkun og uppskeru-
magn. Það er ekki aðeins
gagnlegt fyrir bóndann, held
ur jafnframt mikilvægur
stuðningur fyrir héraðsráðu
nautinn, sé til hans leitað
varðandi áburðarpantanir og
áburðarnotkun. Af Vasahand
bókinni ættu bændur að
geta haft góðan stuðning, ef
þeir hafa vilja til.
i'
Viðleitni til sjálfsnáms.
Fj árskortur okkar litla
þjóðfélags ræður væntanlega
að verulegu leyti um það, að
leiðbeiningar og rannsóknir
varðandi ræktun eru ófull-
nægjandi og raunar yfirgrips
litlar miðað við það fjármagn
sem varið er nú til búrekst-
urs á dögum ört vaxandi
tækni og verzlunarbúskapar.
Bændur verða að bjarga sér
sjálfir eftir því sem bezt
gengur, aðallega með hjálp
skrifaðra leiðbeininga og
nokkurra erinda á námsskeið
um og í útvarpi. Áburðar-
skammtarnir voru útbúnir
til að auðvelda slíka sjálfs-
, bjargarviðleitní eða sjálfs-
nám. Á þá má ekki líta sem
I neina allsherjarlausn, heldur
eitt af mörgum atriðum, er
(miða að aukinni verkþekk-
lingu. Þegar litið er á heild-
ina, hafa áburðarpakkarnir
,enn sem komið er, orðið að
takmörkuðu liði, en nokkrir
bændur munu þó hafa feng-
ið gagnlegar leiðbeiningar
með þeirra hjálp.
Dreifingu pakkanna hefir
verið ábótavant, enda hefir
hún verið handahófskennd
fyrir þá sök, að þeir hafa
ekki verið pantaðir, svo sem
, til var ætlazt. Þannig hafa
þeir legið ónotaðir sums stað
ar, en verið_ ófáanlegir ann-
ars staðar. Ég vil því mælast
til þess, að þeir, sem vilja fá
pakkana á verzlunarstöðum
utan Reykjavíkur, sendj pant
anir til Áburðarsölunnar. AÖ
öðrum kosti er ekki trygging
fyrir því, að þeir verði fáan-
lc-gir, enda þótt að nokkru
vcrði dreift á flesta útsölu-
staði áburðarins, hvort, sem
beðið verður um þá eða ekki.
! Eðlilegast væri, að pantanir
færu um útsölur áburðarins,
enda verða pakkarnir ser.dir
þangað, en ekki til einstakra
bamda, þar eð það yrði of
kostnaðarsamt.
Framsóknarvistin
að Hótel Borg
Það er nú afráðið, að síð-
asta Framsóknarvistin á veg-
um Framsóknarfélaganna í j
Reykjavík á yfirstandandi!
árstíð verði að Hótel Borg n. j
k. föstudagskvöld. Er ekki að I
efa, að þar verður fjölmenni.'
Mestum ber saman um, að (
bezt sé að skemmta sér í>ð
Hótel Borg, að öðrum san -
komuhúsum í Reykjavík ólcjt
uðum.
Á þeim Framsól< „arvistum,
sem haldnar hafa verið í vet
ur á vegum Fran.sóknarfélag
anna, heíir orðið að neita
mörgum aðgöngu \egna Y is
D'msskorts. fó að húsrýmið
sé stórt að Hótel Eorg, þá er
samt vissara fyrir þá, er
ákveðnir eru að sker nta sér
n. k. föstudagskvöld þar, að
panta aðgöngumiða sum allra
fyrst í síma 6066.
HERCULES reiðhjól
fyrir unglinga og fullorðna af ýmsum gerðum.
GARÐAR GÍSLASON H.F.
bifréiðaverzlun
Prentsmiöja Austuriands hf.
er fyrir löngu flutt til REYKJAVÍKUR og hefir að-
setur sitt í Hverfisgötu 78. Símanúmer er 3 67 7 .- --•
Athygli útgefenda bóka og tímarita og sérstaklega
..... —ii*;JUi Uí) ím x,
átthagafélaga, svo og þeirra, sem þurfa að láta vinna
SMÁPRENTANIR fyrir sig, skal vakin á því, að
prentun er hér hvergi fljótar, betur né ódýrar af hendi
leyst. Ekki heldur er annars staðar veittur lengri
gjaldfrestur, ef þörf er á og greiðsla trygg.
Eitt stærsta og vandvirkasta bókbandsverkstæði
landsins (Bókfell h.f.), er í sama húsi, svö að heima-
tökin eru hæg um bókband.
Ein bezta jörðin í Misneshreppi til sölu. Véltækt
tún, fjós fyrir 13 nautgripi, sími, rafmagn. — Eigna-
skipti á húseign í bænum kemur til greina.
Uppl. hjá Vagn E. Jónssyni, hdl., sími 4400, og eig-
anda Gunnari S. Hólm, Þóroddsstöðum.
íþróttavöllurinn Íþróttavölíurinn
Þau félög innan í. B. R., er sækja vilja um æfinga-
tíma á völlum íþróttavallarstjórnar: Melavelli, Stú-
dentagarðs(Fálkag )-velli, sendi umsóknir fyrir 18. þ.
1
ii m til valiarstj óra.
Bílstjóraráðstefnu
A.S.Í er
Auqhjiil / Títnahum
Biíreið°stjóraráo tefnu A.
S.Í., er sett var s. 1.. laug r-
dag, lauk klukkan 8 í gf -
kveldi. Mættir voru á ráðstc i
unni auk mið -tjórnar Alþýðu
sambandsins um tuttugu full
trúar frá 13 vörubílstjórafé-
lögum og deildum. Samþykkt
var að stofna landssamband
sjálfsei aarvörubifreiðastjóra
og var fe .-mlega gengið frá
stofnun þess. Samþykkt var
að samþandið yrði deild inn-
an ASÍ. Kosnir voru fimm
menn í þj áðaþir ðastjórn, for
maður og fjórir meðstjórn-
endur. Friðleifur Friðriksson
var kjörinn formaður, en með
stjórnendur voru kosnir
Eiríkur Snjólfsson, Reykja-
vík, Sigurður Ingvursson, Eyr
arbakka, Leifur (Bnnnarsson,
Akranesi, og Trausti Jónsson,
Keflavík.