Tíminn - 14.04.1953, Qupperneq 5
£3. bl að.
TÍMINN, brigjudaginn 14. aprfl 1953.
9.
Þf’idjíifL 14. €spríl
Rannsókn á nátt-
úruauði landsins
Afglöp dómsmálastjórnarinnar
Ávítyr flokksþings Framséknarmaniia
eni á fyllstu rökym reSstar
Ríkislögreglan.
Ráöherrann foröaðist í
varnarskrifum sínum aö
minnast nokkuð á stjörn
sína á ríkislögreglunni. Hann
veit, að það er ekki hægt að
;mæla henni bót. Á fjárlögum
jseinasta árs var 2,8 millj. kr.
j variö til ríkislögreglunnar,
i þar af 300 þús. kr. til lög-
Morgunblaðið er i miklum haldsgögnin verið tekin af ráðherrann ákvaö að láta það feæzlu á Keflavíkui ilugvelli,
vandræðum vegna þess, að sakborningi, flutt til höfuð- niöur falla. Ástæðaú var sú, Siglufirðb Raufaihofn og
, nýlokið flokksþing Framsókn staðarins og haldið þar lang- að Magnús er einn áhrifaí- Seyöislirði. Um mih]. kr.
j armanna samþykkti að víta övölum og honum bökuð mesthstuöningsmaöuf Dlafs venö vanóifcUir1.,
A nyiOknu fioKksþmgi Fram dómsmáiastjórnina. Það finn þannig stórfelld óþægindi og Thors á Suöurnesjum. Þetta íslogreglunnar í Reykjavik,
soknarmanna var samþykkt ur að ávítur þessar eiga við tjón í atvinnurekstri sífíum? vakti að- sjálfsögöu gremju er tóhur um 24 logregiuþjona.
samhljoða eftirfarandi alynt f.ull rök að styöjast> Ritstjór- í hvaða hliðstæðu máli þar suður ' frá' og Ieiddi til Af Þessa,n upphæð er-bif-
un um rannsókn á náttúiu-: hafa bví yfirleitt öðru hefir sakborningi verið þess, að ráðherrann varð- að reiðakostnaður áætlaður o00
auði landsins: ' .........- ----
! forðazt að minnast á þetta neitað að hafa verjanda sinn náða þá alla, sem höíöu gert Þus- Að Þvi bezt er vitað,
„Flokksþingið telur, að' mál i forustugreinum blaðs- með sér í réttinn? Er það sig seka um sama brot og er“ ^ logregiuþ]lonar
hraða beri rannsókn á nátt- ins, en látið dómsmálaráð- rangt hjá hæstarétti, að í Magnús, og varð því að nema : lyisfc 0S..tílf.^ft jUÍ1,1 sfcalia
úruauði Iandsins, samkvæmt herranum sjálfum eftir aðra þessu tilfelli hafi setudóm- úr gildi reglugerð þá, er þeir. ^L^SOtUiogregiuþionar 1
þingsályktunartillögu, er síöu þess til þess að reyna ára ráðherrans „missýnzt“? höfðu verið dæmdir sam- ^^avík, en^st nær cWr-
samþykkt var á síðasta Al- að afsaka gerðir sínar. Varn- í hvaða hliðstæðu máli öðru kvæmt. Gerðist þetta viku sið ej; utan JteyKjaviKur, pou
þingi að tilhlutun Fram- artilraunir ráðherrans eru hefir rannsóknardómari við- ar en ákveðið hafði verið aöjS --svi Þ-nm eigi a vera
sóknarflokksins. Verður aö vægast sagt klaufalegar og haft þau ummæli um sakborn afturkalla mál Magnúsar ojgf°g4.«naí5™
teljast aðkallandi að fá úr klunnalegar. Helzt eru þær ing, að hann sé svo ómerki- má sjá á því, hver orsök náð-
því skorið með ýtarlegri fólgnar í því, aö telja Helga legur, að litlu máli skipti, ananna hefir verið.
rannsókn, hver af náttúru- Benediktsson hafa átt frum- hvort „hann skili skattafram • Öllú gleggri mynd er naum
auðæfum landsins geti orð- kvæði að ávítunum, en hon- tali eða ekki“? Er það rangt ast hægt að fá af réttarfars-
ið undirstaöa nýrra iðn- Um sé eðlilega lítið um dóms af hæstarétti, að telja þessi stjórn núv. dómsmálaráð-
greina og hvar heppilegast málaráðherrann. Sannleikur- ummæli „óheppileg og óvið- herra. Til þess að afstýra því, ,
sé að byggja nýjar iðnaðar- inn er sá, að Helgi Benedikts eigandi“? að einn af gæðingum Sjálf-ja° f'mmC
sioíívar, er skapi f jölþættara son kom ekki nálægt tillög- í hvaða máli öðru hefir stæðisflokksins sé dæmdur.
gtyinnulíf og stuðli þannig unni og studdi ekki að sam- hæstiréttur ógilt þá verðlags- j brotlegur, er það unnið til að 16to ^fl..sVJim0mlJ
að auknu öryggi í atvinnu- þykkt hennar á neinn hátt. reikninga, sem dómarinn ætl. afturkalla heila reglugerð og
hattum þjóðarinnar. Enginn af forvígismönnum aði að byggja dóm sinn á, og' náða marga menn, þar sem
’ j.Kemur hér m. a. til greina fiokksins studdi heldur aö fyrirskipað yfirskoðun á verknaður þessi hefði ella
saltvinnsla , og magnium- ^amþykkt hennar. Hún var þeim? ’ valdið almennari reiði. Rétt-
vinnsla úr sjó, postulins- borin fram af óbreyttum í hvaða hliðstæðu máli öðru' vísi ráðherrans fer öörum
! íramíei&slá úr íslenzkum flokksmönnum og samþykkt hefir hæstiréttur fellt þann j höndum um Magnús í Hösk-
“' leir; vinnsla biksteins, alum nær einróma af hundruðum úrskurð, að „ýmsir annmark uldarkoti en Helga Benedikts
írium- og brennisteins- fulltrúa víðs vegar að af land ar á meðferð málsins kunni son.
vinnsla o. fl. Málmauðgi inu. Þannig var hún mótmæli að varða dómarann viðurlög- I
landsins verðf rannsakað og fóiksins gegn því óheilbrigða um, er til kemur?“ | Milliganga Jóhanns.
iriagn nytsamra jarðefna og réttarfari, sem ríkt hefir hér , Fleiri svipaðar spurningar j Sama er uppi á teningn-
hvort vinnsla þeirra sé hag- & ýmsum sviðum hin síðari mætti bera fram, þótt hér, um í máli þýzka togarans,
kvæm. Ennfremur nýting ár Ráðherrann eykur ekki verði staðar numið að sinni. ;sem Jóhann Þ. Jósefsson var
jarðhitans baeði til upphit- veg Sfnn með því ag feija þá1 Þegar dómsmálaráðherrann' riðinn við. Sekt hans fyrir
uriar, iðnaðar, heilsuvernd- mörgu flokksþingsfulltrúa, er hefir svarað öllum þessum ^ landhelgisbrot er að mestu
ár og lækninga, ræktunar og samþykktu tillöguna, einhver spurningum skýrt og skil- 1 leyti gefin eftir, því að milli-
ríkislögregla bendir til. Þess
má og geta, að auk þessa eru
800 þús. kr. áætlaðar í fjár-
lögum til bæjarlögreglunnar
1 Reykjavík.
Það er kunnar en frá þurfi
um, er láta stráksskapinn
ráða í skjóli lögregluleysisins.
Ef ríkislögreglan hefði m. a.
verið notuð á skipulegan
hátt til þess að kveða þenn-
an ófögnuð niður, værí hann
nú vafalaust úr sögunni. —
Dómsmálaráðherrann hefir
alveg vanrækt það verkefni,
eins og svo mörg önnur á
sviði réttarfarsmálanna. —
Þess vegna er krafan um hér
aðslögreglu nú orðin almenn
(Framh. á 6. síðu).
raforkuframleiðslu.”
I sérstök verkfæri Helga Bene merkilega, verður hægt að göngumaðurinn er einn mesti
-Eins og getið er um í til-
Undarleg skrif
í Alþýðublaðinu á skírdag
diktssonar, enda veit hann ræða um það við hann áfram, (valdamaður Sjálfstæðisflokks
jgSSTw'’ Framsóknar- vel- að svo er ekki> heldur er hvorfc hann ,hafi láfcið mál,ins’ Ráðherrann getur ekki _ „
flokkurinn forgöngu um það Það 1 raun réfcfcri álifc almenn- Helga sæta somu meðferð og bent a annað hliðstætt dæmi skrifar einhver Vaigarð Thor
á seinasta þingi að samþykkt in§s’ sem kemur hér fram- önnur hliSstæð mál, eða hvort um eftirgjöf. Það sem hann ddsen hugleiði,ngar> sem
var - sérstök þingsályktunar- Þess veRna er hann bæði reið maismeðíerðm ben þess ekki, gerði fyrir milligongu Jo-|hann kallar ()Um Íslenzkar
tiílaga um bessi mál. Flutn- ur og hræddur. jfullan blæ, að hann hafi þar | hanns, hefir hann ekki Sert þjóðVarnir.“ Þar segir hann
ingsmenn hennar voru Páll' Iverið að nofca vaici sifcfc ekki a® ■ fyrir aðra. I m. a-i að stofnaður hafi ver-
Þorsíeinssön. Rannveig Þor- Mál Helga Benediktssonar. eins til að þjóna réttvísinni, j í augum ráðherrans eru lög ið hér aðalbanki fyrir erlent
steínsdóttir ÁJón Gíslason og' Hðr 1 hiaðinu var nýie§a heldur öllu heldur til að in mild og eftirgefanleg, þeg-; fé og með erlendri yfirstjórn.
A ------ar Sjálfstæðiskempur eins Og af því, sem sami maður
“Ásgeir Bjarnason. Þingsálykt minnzt á nokkrar misfeiiur> klekkja á pólitískum andstæð
unartillagan hljóðar á þessa orf.nuv' dómsmalaraðherra. mgi.
| hefir gert sig sekan um. Rað-
:leið:
I herrann hefir leitazt við að Stjórn landhelgisgæzlunnar.
„Alþingi ályktar að skora verja þær. Skal nú nokkuð. Ráðherrann getur ekki með 1
og Magnús í Höskuldarkoti og segir síðar í Alþýðublaðinu,
Jóhann Þ. eiga hlut að máli, ‘ er auðséð, að hann á við
en ströng og vægðarlaus, þeg Framkvæmdabankann nýja.
jar um andstæðinga SjálfstæðJ Það verður að teljast
. *<, nkisstjornma að lata gera vikið að þessari vörn hans. neinu móti réttlætt breytingu: iSflokksins er að ræða, eins tneira en furðulegt, að siást
Z sem gleggst yfirlit um þær j Eitt af þeim málum, sem þá, sem hann hefir gert á! og Helga Benediktsson
- athuganir, sem gerðar hafa Tíminn nefndi, var mál Helga yfirstjórn landhelgisgæzlunn j
í verRT a náttúruauði lands- Benediktssonar. Hér í blað- a.r, né mótmælt því, að fram-
ins, og að láta fram fara að inu hefir það aldrei verið koma ýmsra forkólfa Sjálf-
KÖu víðtæka rannsókn ájáfellzt, að ráöherrann höfð- stæðisflokksins í landhelgis-
þeim atriðum, sem ætla má, Uði málið og léti sækja það málunum hefir verið með
að mikilvæg séu fyrir efna- j a svipaðan hátt og önnur þeim hætti, að það hlýtur að
hagsafkomu þjóðarinnar, að ^ giik mál. Það er málsmeðferð- vekja stórfellda tortryggni
svo miklu leyti sem fyrri iri) sem hefir verið gagnrýnd. bæði inn á við og út á við, að
rannsóknir eru ófullnægj-■ ; Ráðherran svarar því, að hún einn af gæðingum Sjálfstæð
andi. Skal við þaö miðað að|hafi verið sú sama og í öör- isflokksins skuli falin stjórn
leiða í Ijós, hvort vinnsla um hliðstæðum málum. í til-
jarðefna sé hagkvæm, hver j efni af þVÍ; er þess óskað, að
af náttúruauðæfum lands- j hann svari skýrt og skorinort
ins geti orðið undirstaða1 eftirfarandi spurningum:
nýrra iðngreina og hvar nýj j
varðskipanna. Allt, sem Tim-
inn hefir sagt um það mál,
stendur því óhrakið.
• I I hvaða hliðstæðu máli
ar iðnaðarstöðvar veröi bezt 5gru eru rannsókn og réttar-
settar.“ höld búin að standa yfir i
Hér í blaðinu hefir það oft'finnn ar> an Þess að dómur
Verið rakið að undanförnu,1 hafi verið kveðinn upp, og
hve nauðsynlegt þaö sé að Þannig reynt að drepa niður
gera atvinnuvegi þjóðarinn- kiark °S manndóm sakborn
ar margbreyttari en þeir eru in^sins? Er Það rangt hjá
nú og hleypa þannig fleiri bæstarétti, að þessi dráttur
stoðum undir afkomuör- sé »óréttlættur og aðfinnslu-
ýggi hennar og fjárhagslegt verður"?
sjálfstæði. Það mál, sem hér: 1 bvaða verðlagsmáli öðru
um ræðir, er einmitt merki-|ufcan Heykjavíkur hafa bók-
legt spor í þá átt. Vafalaust
býr landið yfir fjölmörgum
ónotuðum möguleikum til að vinna kappsamlega að athug
skapa hér traustara og fjöl- j unum á því, hvar slika mögu
þættara atvinnulíf, — mögu- j leika sé að finna og hvernig
leikum, sem jafnframt kunna megi hagnýta þá bezt.
ííka að stuðla að því að hægt j Þess ber því að vænta, að
sé að viðhalda hæfilegri dreif(stjórn og Alþingi fylgi fram
íngu og jafnvægi í byggð(eftir beztu getu áðurgreindri
Jandsins. Þess vegna þarf að þingsályktunartillögu. Bezta
Landhelgisbrot Magnúsar.
Ekki gengur ráðherranum
betur að verja það, að
hann kom í veg fyrir, að dóm
*ur væri kveðlnn upp yfir
Magnúsi í Höskuldarkoti fyr-
ir landhelgisbrot hans meðan
margir menn aðrir, er síðar
höfðu gert sig seka um sams
konar afbrot, voru dæmdir í
allháar sektir. Mál Magnúsar
var látið liggja óafgreitt í
dómsmálaráðuneytinu, unz
trygging fyrir framgangi máls
ins er það þó vissulega að
efla fylgi þess flokks, sem
stóð að flutningi hennar, og
hefir sýnt það á nýloknu
flokksþingi sínu, að hann
hefir eindreginn áhuga fyrir
þessum málum.
' Embættisveitingar.
Ráðherrann játar það
óbeint, að hann fylgi þeirri
reglu, að veita ekki öðrum
embætti en Sjálfstæðismönn
um og að honum þyki það sér
stök meðmæli, ef hlutaðeig-
andi hafi einhverntíma hall-
azt aö nazistum. Hann reynir
a. m. k. ekki hið minnsta til
að afsanna þetta, enda getur
hann það ekki.
Ráðherrann reynir að mót-
mæla því, að lögreglustjórinn
í Reykjavík sé ekki stöðu
sinni vaxinn. Slíkt er þýðing
arlaust fyrir ráðherrann eftir
að reynslan hefir t. d. sýnt,
að hann hefir látið ráðherr-
ann hafa sig til að brjóta lög
í stórum stíl, sbr. útgáfu
hinna óeðlilegu mörgu vín-
veitingaleyfa áður fyrr. í
lögreglustjóraembættinu þarf
að vera traustur og öruggur
maður, sem er ekki í vasanum
á neinum. Dómsmálaráðherr
ann hefir líka sjálfur sýnt, að
hann ber ekki ofmikið traust
til hans, þvi aö hann dró þaö
i marga mánuði að skipa
hann í embættið eftir að um
sóknarfresturinn var útrunn
inn. Réttar tengdir og flokks
litur réðu að lokum ákvörð-
unráðherrans.
skuli í blöðum landsins stað-
hæfingar eins og þessar. Fyr
ir sliku er ekki hinn minnsti
flugufótur í sambandi við
stofnun Framkvæmdabank-
ans, eins og itarlega hefir
verið upplýst með blaðaskrif
um undanfarið. Fram-
kvæmdabankanum er stjórn-
að af 5 manna bankaráði,
þar sem 3 eru kosnir af AI-
þingi íslendinga. Skrifstofu-
stjórinn í fjármálaráðuneyt-
jnu er sá fjórði og einn er til-
nefndur af Landsbankanum,
sá fimmti.
Mótviiðissjóður, sem hing-
að til hefir verið geymdur í
Landsbankanum, á að fær-
ast yfir í Framkvæmdabank-
anji. Um sjóðinn gilda ná-
kvæmlega sömu reglur eftir
að hann er kominn i Fram-
kvæmdabankann og verið
hafa á meðan hann var í
Landsbankanum. Ef set.ja á
þessar dylgjur greinarhöfund
ar um Framkvæmdabank-
ann í sambandi við Mótvirð-
issjóðinn, þá hefði það verið
álíka speki að halda því fram
aö Landsbankinn hafi verið
undir erléndii yfirstjórn af
því Mótviröissjóðurinn var
geymdur þar.
Hverju er verið að þjóna
með þessu tali greinarhöf-
undar? j