Tíminn - 15.04.1953, Síða 1

Tíminn - 15.04.1953, Síða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 15. apríl 1953. 84. blað. Brezka stjórnin lofar engu um afnám löndnnarbanns Frá vSðröíðitsi'i Afiíliítsiy Etleais ©g Agnars KI. Jónssosiai* í sí'ðaisííia vflisa araeigendur ættu að hætta við löiidunarbannið, að minnsta kosti í fjórum aðal- fisklöndunarhöfnunum. Landhelgismálin og löndunarbannið eni ersn mjög til umræðu í brezkum blöðum. The Fishing News, sem út kom Bretar geta enga á laugardaginn var, segir frá nýjustu iimræðum um málið tryggingu gefið. á brezlcum vettvangi. Segir þar, að málið verði að öllum líkindum tekið fyr- ir fyrst mála á alþjóðaráð- stefnu um ofveiði, sem hald- in verður í London og hefst Framsóknarvist Skemmtisamkoman að Hótel Borg n. k. föstudags- kvöld byrjar með Framsókn arvist kl. 8,30. Að henni lok- inni verður sex verðlaunum V úthlutað til sigurvegaranna í spilunum. Síðan verður stutt ræða, söngur og dans. Vigfús stjórnar. í gær voru miklar fyrir- spurnir um samkomuna. í dag er vissara fyrir þá, sem ætla sér að sækja hana, að panta aðgöngumiða í síma 6066. I Fór ríðandi aust- ur yfir sand Frá fréttarit. Tímans á Kirkjub.klaustri. í fyrrinótt fór héraðslækn- irinn, Úlfur Ragnarsson, í sjúkravitjun austur í Öræfi — á bifreið austur að Núps- stað, en þaðan ríðandi aust- ur sand. En það er nú orðið harla fátítt, að farið sé ríð- andi austur yfir sandinn og gerist varla nema einu sinni eða tvisvar á ári og stundum ekki það. Færð austur yfir var ágæt, og hafði læknirinn í hyggju að fá bifreið á móti sér aust- ur að Skeiðará. Misjafn afli Eyjabáía Frá fréttaritara Tímans i Eyjum. í ! Eden utanríkisráðherra tók það þá skýrt fram, að brezka ríkisstjórnin gæti enga tryggingu gefið fyrir því, þar sem togaraeigend- urnir hefðu allan rétt til að banna landanir með sínum tækjum, ef þeir vildu svo viðhafa. Þó að brezka stjórn in vildi að sjálfsögðu hlýða slíkum dómi, hefði hún ekk ert vald til að skipta sér af aðgerðum útgerðarmanna, eða fá þá til að breyta um skoðun. Fyrri fregnir véfengdar. Fishing News skýrir frá rosafrétt þeirri, sem News Chroniele birti um málið og son, sendiherra íslands í Lon^sagt var frá hér í útvarpi og don hafi gengið á fund An- j blöðum. Var þar sagt að Bret thony Eden, utanríkisráð- j ar myndu viðurkenna fisk- herra Bretlands í síðustu veiðalandhelgi íslendinga. viku. | í Bretlandi er búizt við yf- Segir blaðið, að Agnar hafi irlýsingu frá st.iórnarvöldum lýst því yfir, að íslenzka rík- j varðandi þessa frétt, en sama isstjórnin væri þess albúin dag og hún birtist,, var það 5. maí. Standa að ráðstefn- únni 12 þjóðir, sem stofnuðu með sér samtök 1946 til að koma í veg fyrir ofveiði. Ritstjóri Fishing News spurðist fyrir um það í brezka ráðuneytinu, hvort umræður um málið á þeim vettvangi væru líklegar til að leiða að( einhverjum niöurstöðum. —' Fékk hann óljós svör, en íj skyn var gefið, að ekki væri! við neinum árangri að búastj af þessari ráðstefnu um laush þessa ákveðna vandamáls. Agnar og Eden hittast. Blaðið skýrir ennfremur frá því, að Agnar Kl. Jóns- Slysið í Hafnarfirði. — (Ljósm.: Ásg. Long). Bíl hvolfdi I Hafnarfjarö- artjörn - kona beið bana KJukkaii ^úmlega þrjú aðfaran,ótt mánu,dagsdnsi varðl dauðaslys í Hafnarfirði. Hjón úr Reykjavík, sem verið höfðu í heimsókn í Hafnarfirði, óku út af Tjarnarbrautinni, og beið konan bana, en maðurinn meiddist á höfði. að vísa landhelgisdeilunni til alþjóðadómstólsins í Haag, ef Bretar vildu tryggja að samkomulag næðist um deilu málin ef dómurinn gengi ís- lendingum í vil. Eden bað sendiherrann um skýringar og sagðist sendi- herrann þá meðal annars hafa í huga, að brezkir tog- borið til baka af brezka ut- anríkismálaráöuneytinu að Bandaríkjasvjórn hefði sýnt sérstakan áhuga fyrir lausn málsins. Þykir fréttin öll af þeim sökum tortryggilegri. En búist er við fyrirspurnum um málið i brezka þinginu í þessari viku, ef ekkert hefir áður komið fram. | Fiskafli er enn töluverður, sem hefði verið slcaði af að, í Vestmannaeyjum, en stór-!missa. streymt er og eykur það á j flækjur og þvarg á netum í skektu úr landi í bát. bátanna. Nokkrar tilfæringar þurfti Aflinn er ákaflega misjafn. að viðhafa til að ná kúnni úr Tjaldið brann rétt áð- ur en kúnni var bjargað Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, var reynt að ná kúnni, sem hrapaöi í Básum á laugardaginn. Gekk vel að ná henni og hún nú komin heilu og höldnu í fjósið á Neðri- Arnardal. . , ... .. .Ihöfð meðferðis til að flytja 1 gær hafði fréttantan kúna j úr landi og fram j bát Timans a Isafirði tal af Hall- inn> yar Skektan dregin á dóru Katarinusardóttur og|land Qg þangag gem kýrin sagði hun, aö kunm virtist yar og kúnni komið fyrir í ekki ætla að veröa meint af henni þar á staðnum. Síðan þessu ævintyri. Gripur þessi,var kýrin dregin j skektunni !LhÍ!!,.Í°ætfÍa L^^fL'ofan úr skaflinum og farið með hana út í bátinn. Gekk vel aö koma kúnni á skip. Tjaldið brennur. Meðan kýrin dvaldi í skafl Þeir, sem beztan afla fá, allt' skaflinum, þar sem hún hafði' inum var reynt að hlúa að að 50 lestir af fiski upp úr sjó verið, síðan hún féll í Bása. í róðrinum, en aðrir fá sama | Var fenginn véibátur frá ísa og engan afla. Daglega berst(firði til að sækja hana, en mikið aflamagn á land í Eyj-|það er sami báturinn og not- um og er þar mikið annríki aður er við flutning á far- hjá þeim, sem vinna að ver-lþegum, sem koma með flug- tíðinni og nýtingu aflans lvélum. Einnig var skekta henni á allan hátt, svo henni yrði ekki meint af volkinu. Hafði verið slegið yfir hana tjaldi, sem svo var hitað upp með prímus. En svo tókst til, skömmu áður en kýrin vaf (Framh. á 2. s»u). Guðmundur Jenssön loft- skeytamaður, til heimilis að Barmahlíð 26, og kona hans, Aðalheiður Jóhannesdóttir, voru á sunnudagskvöldið í heimsókn í Hafnarfirði að Sunnuvegi 11 hjá bróður Guð mundar, sem einnig er loft- skeytamaður. Um þrjúleytið héldu þau heimleiðis, en höfðu skammt farið, er þau óku út af Tjarnarbrautinni og út í tjörnina í Hafnarfirði, þar sem bifreiðin lenti á hvolfi. Grunnt var þó þarna, og vætlaði vatnið aðeins um þak bifreiðarinnar. Lífgunartilraunir árangurslausar. Klukkan 3,25 um nóttina var lögreglunni í Hafnarfirði tilkynnt þetta slys. Lá bíllinn þá á hvolfi móts við Tjarnar braut 7 og hjónin í bílnurn, Aðalheiður meðvitundarlaus, en Guðmundur með meðvit- und, en hafði hlotið sár á höfuð og var klemmdur fast- ur. Bæði voru vot, en vatn ekki svo mikið í bifreiðinni, Leit á Goðalandi um páskana Um bænadagana fóru tveir menn undan Eyjafjöllum, Einar Sæmundsson í Stóru- Mörk, og Einar Jónsson á Moldnúpi, inn á Goðaland til þess að leita þar kinda, er ekki náðust í fyrrahaust og gengið hafa þar af í vetur Þeir félagar sáu eitt lamb, en misstu það í björg, en auk þess sáu þeir harðspora eftir fleiri kindur, sem þarna hafa hafzt við í vetur. — Þeir nafnarnir fóru inn eftir á skírdag, en komu aftur fram á laugardagskvölá fyrir páska. að líklegt sé, að það geti ver ið dauðaorsökin. Þau voru þegar flutt í sjúkrahús, og voru þar gerðar lífgunartilraunir á konunni, en árangurslaust. Mun réttar krufning fara fram á líki hennar. Öjörn Ingvarsson, fulltrúi bæjarfógeta í Hafnarfirði, framkvæmdi rannsókn á slys inu í fyrradag. Guðmundur var fluttur til Reykjavíkur. Frú Aðalheiður Jóhannes- dóttir var fædd í Reykjavík 1913, tæplega fertug að aldri. Þau Guðmundur áttu mörg börn, sum kornung, en önn- ur í ómegð. Elzta barnið er sextán ára. Lækkuð framlög, lækkaður tekju- skattur Butler, fjármálaráðherra Breta, hefir lagt fram fjár- lagafrumvarp fyrir Bretland, og er í því gert ráð fyrir, að framlög til ríkisframkvæmda minnki til muna og sömuleið is framlög til niðurborgunar á neyzluvörum. Tekjuskatt- ur og söluskattur eiga að lækka sem nemur samdrætti þessara framlaga. Frakkar á undan- ti í Laes Franski herinn í Laos I Indó-Kina er á undanhaldi, en franska herstjórnin segir, að það fari skipulega fraaa. Stjórnin í Laos-fylki er mú (Frasah. á 2. sKHi).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.