Tíminn - 15.04.1953, Qupperneq 2
2.
TÍMINN, miðvikudaginn 15. april 1953.
84. bla&
Olíukyntur, 50 ferm. gufuketill er til sölu.
lýsingar á
Verkstaeðf
Sig'. Svembjariistrsonar h.f.
Skúlatúni 6. — Sími 5753,
Viff höldum áfram að kynnast því, hvernig „friðarhugsjónin
kommúnistiska" er boðuð í öðru upprunalandi sínu í barna-
íesbók kommúnistastjórnarimiar í Kína, sem útvegaði
„Menningar- og friðarsamíökum íslenzkra kvenna“ efnið í
Kóreuskýrsluna, sem konurnar gáfu út og héldu að væri
crá sælu- og „friðarrík;“ þar sem börnin alast upp í guðs-
ótta og góðum siðum. — Enda þótt kínversku hetjurnar séu
miklar fyrir sér og duglegar í stríði, þurfa þær þó á for-
íngjum að halda, því þeir eru máttur þess sem gera skal.
4 efri myndinni er herforinginn að telja kjark í lið sitt í
ipphafi sjóorrustunnar og leggja á ráðin hvernig drepa
;igi sem flesta Bandaríkjamenn með sem fæstum sprengj-
rm. Á neðri myndinnt sést árangurinn af leiðsögn þessa her-
coringja „friðarins.“ Hinir kínversku ofurhugar sigla á ör-
Mtlum fleytum sínum í kringum hina sökkvandi stríðsdreka
dtandaríkjamanna. Skipin þeytast í loft upp með lifandi
og dauðum andstæðingum.
kvikmyndar, sem hann kemur ná-
lægt, og í þetta skipti kom það ekki
hvað sízt í ljós. — S.
Kýriit í SSásum
(Framh. af 1. síðu).
tekin í bátinn, að kviknaði í
tjaldinu út frá prímusnum
og brann það ofan af kúnni.
Ekki varð henni meint af
því og var hún síðan vafin
teppum. Fjósið í Arnardal er
um tíu mínútna gang frá sjó,
en þegar þangaö kom, var
kúnni komið fyrir í skekt-
unni og hún síðan dregin
þessa vegalengd heim að
fjósinu. Lauk þar með ein-
stæðu ferðalagi þessarar
skepnu, sem hafði gist á fönn
í Básum í þrjá sólarhringa.
Eins og áður getur, telur Hall
dóra, að henni hafi ekki orð-
ið meint af þessum hrakn-
ingum, enda var séð um, að
líoan hennar væri eins góð
og frekast var unnt.
Útvarpið
VJívarpið í dag:
Kl. 8,C0—9,00 Morgunútvarp. 10,10
Teðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis
uívarp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30
'Jeðurfregnir. 17,30 íslenzkukennsla
:X fl. 13,00 Þýzkukennsla; I. fl.
.8,30 Barnatímí. 19,15 Merkir sam
v.íðarmenn; Pár Lagerkvist (Ólafur
Gunnarsson flytur). 19,25 Veður-
: regnir. 19,30 Tónleikar: Óperulög
plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00
Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: „Sturla
; Vogum“ eftir Guðmund G. Haga-
iín; XII. (Andrés Björnssou). 21,00
Cónleikar (plötur). 21,15 Hver veit?
Kveinn Ásgeirsson hagfreeðingur
tnnast þáttinn). 22,00 Braziiíuþætt
í.r; IV. Nýstárlegirtaýrheimar (Árni
Friðriksson fiskifræðingur). 22,35
Dans- og díegurlög (plötur).
Útvarpið á mergun:
Kl. 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10
VeSurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis-
útvarp. 15,30 Mið'ciegisútvarp. 16,30
Veðurfregnir. 17,30 Enskukennsla;
II. fl. 13,00 Dö'Lskukennsia; I. fl.
18.30 Þetta vil ég heyra! Hlustandi
velu. sér hijömplötur. 19,’5 Tón-
leikar (plötur). 21,00 Erindi: Brot
19.30 Lesin dagskrú nsestu viku.
19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir.
20,2C Ts'enzkt mál 3jam, Vil-
hjálmsson cand. mav). 20,40 Tón-
leikar (þlötar). 19,2 Veðuifreenir.
úr sögu bairtrjánn; á Hallorms-
etað (eítir Guttorm Pálsson skóg-
arvörð; — þulur flytur). 21,25 ís-
lenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Hall
dórsson (plötur). Zi,45 Búnaðar-
þáttur: GísU Kristjánsson ritstj.
talar við Sören Bögeskov bónda á
*
Arshátíð húsmæðra
skólans að Laug-
arvatni
Þann 21. mars s. 1. hélt
Húsmæðraskóli Suðurlands
árshátíð sína. Vegna þess að
| húsakynni húsmæðraskólans
j geta ekki rúmað fjölmenni,
var samkomusalur héraðs-
' skólans fenginn. að láni og
skemmtunin haldin þar. —
Boðið var á hátíðina öllu
fólki á staðnum, nemendiun,
kennurun. og öðru heima-
jfólki, en auk þess kom á
iskcmmtunina margt fólk úr
nærliggjandi sveitum. Áætl-
að var aö þar hefði aiis verið
samankomið um 400 manns.
Til skemmtunar var kórsöng-
ur j.ámsmeyja undir stjórn
söngk.ennarans, Þórðar Krist
lr <Vs v. Leikinn var gam-
1 en ,.Iási tri'loiast."
Býnl'r 2 gamanþættir, sem
náxnsmeyjar iiöfðu sjálfar
s. mif Einnig upplestur og
Sön-gLV mcð gitarspili. Ðans
• ■ cticinn fravn eítir nóttu.
I
] Kringlumýrarbletti 19 við Reykja*
vík. 22,00 Fréttir og veðurfregnif
22,10 Sinfóniskir tónieikar (plötur).
23,15 Dagskrárlók.
Indó-Kína
(Framh. af 1. síðu). -
reiðubúin að yfirgefa aðset-
ursstað sinn og flýja.
Her uppreisnarmanna er í
tveimur fylkingum, fjörutíu
þúsund manns, en til varnar
erú fimmtán þúsund Frakk-
ar og tuttugu þúsund Laos-
menn, illa búnir og illa þjálf-
aðir. Loftárásir Frakka á upp
reisnarherinn hafa verið
árangurslitlar.
Fi'akkar hafa sprengt vista
búr og eyðilagt vopn og skot-
færi á undanhaldinu.
— Öll skemmtiatriðin önn-
uðust námsmeyjar sjálfar
undir leiðsögu kennara og
forstöðukonu. Þótti náms-
meyjum takast vel. Hátíðin
fór hið bezta fram og
skemmti fólk sér ágætlega.
Þann 28. marz efndu náms
meyjar húsmæðraskólans til
skemmtunar í samkomuhúsi
Stokkseyrar. Sýndu þær þar
flest hin sömu skemmtiat-
riðin og á árshátíðinni og
dansað var til klukkan tvö
um nóttina. Skemmti fólk
sér ágætlega, enda nýlunda
fyrir Stokkseyringa að fá
nemendur húsmæðraskóla í
heimsókn.
Allur ágóði ai skemmtun-
unum svo og af veitingasölu
rennur í bóka- og áhalda-
sjóð skólans.
Kennarar við skólann eru
Gtarður Jóhannsdóttir og
Indíana Guðlaugsdóttir, for-
stöðukona er Jensína Hall-
dórsdóttir. —
Útborgun bóta
i apríl verður hagað eins og síðast, þannig að miff-
vikudag og fimmtudag, 15. og 16. apríl verða einungis
afgreiddar bætur til elli- og örorkulífeyrisþega.
Föstudag, 17. apríl verður einungis greiddur barna-
hfeyrir. — Frá 18. apríl verða a',lar bótategundir af-
greiddar jöfnum höndum.
Síðar verffur auglýst um útborgun hinna nýju
fjölskyldubóta.
Sjúkrasamlag Hpykjavíkur.
NORRÆNAFÉLAGIÐ HELDUR
Skemmfifund
tileinkaðan Norðurlandaráðinu í þjóðleikhúskjallar-
anum föstudaginn 17. apríl kl. 20,30.
Stuttar ræður.
Einsöngur:
Ivar Orgland, sendikennari
Þj óðdansasýning
Dans.
Aðgöngumiðasalá í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar.
Stjómin.
Hugheilar þakkir til fósturbarna, frændfólks og
j! vina, se>n glöddu mig með gjöfum og heillaóskum á
; í sjötugsaí'mæli mínu 30. marz. Guð blessi ykkur.
ií
■| Valgerður Stefánsdóttir, Sellátrum
I VUWVWW.'|
Skemmtifundur hjá
Norræna félaginu
Norræna félagið heldur á
föstudagskvöldið skemmti-
fund, sem tileinkaður veröur
Norðurlandaráðinu. Munu
iþar flytja stuttar raeður Ste-
fán Jóh. Stefánsson, Magnús
'Jónsson frá Mel, Sveinbjörn
VVWWVWWUWWv .
Sigurjónsson magister og
Sveinn Ásgeirsson hagfræð-
ingur. —
Einsöng syngur Ivar Org-
land, norski sendikennarinn
hér, og auk þess verður þióð-
danaaíjýning og að siðustu
dans.
AuqtýMh / 7’wœttum
Barnasaga kommúnisía í Kína:
lllllllllltllllllllllUIIIISMIII
mmqmMi
| Rsótihi hefir þiisund
augu
! Amerísk mynd, sem Tjarnarbíó ^
sýnir; að efni dulræn... .yfimátt
úruleg, en missir marks eins og j
margt svipað þessu, sem snertir,
við manninum og sálinni og til-.
sig varða. Þrátt fyrir mistökin, vek ^
ur hún mann til að grufla ofboð ,
lítið út í næturleg og óskiljanleg
fyrirbæri í lifinu. Auk þess er:
alltaf nógu forvitnilegt að sjá
Edward G. Robinson, sem í þetta '
sinn leikur forvísan gaur.... dul-j
spakan loddara, er öllu snýr við
og alla setur út af sporinu með
forspeki sinni. Hann hefir hingað
til leikið með persónulegri blæ en
aðrar stjörnur í brjóstvörn nútíma
, heimskunnar — Hollívúdd. og
j hann reynir að taka listina aivar- .
1 lega, þótt honum hætti til að end ,
urtaka sig og leika sama hlutverkið
í frábrugðnum kvikmyndum.
j En hanri er sérstæð manngerð,
sérstæður leikari, er hressir upp á
hrákasmíði hverrar hollívúddskrar
Pantib
IÐJU-
amboðin
tímanlega
ALÚMÍNORF með færan-
legum hælum og spenn-
um úr ryðfríu stáli.
HRÍFUR úr kjörviði méð
alúmíntindum og iðju-
kló úr ryðfríu stáli.
HRÍFUR með alúmínhaus
kjörviðarskafti og iðju-
kló úr alúmíni.
Amboðsverkstæðið IÐJA — Akureyri
Lárus Björnsson og Sveinbjörn Jónsson.
! )
-)
<»
<)
<)
<►
<)
<)
<)
o
<►
<)
<)
<)
<►
<►
<►
<)
<)
<)
<►
<)
<)
ALM ANN ATR Y G GIN G ARNAR