Tíminn - 15.04.1953, Side 7
Hinn þekkti baiiclarLski heilsufræðingur H. F. Kilander, birtir
í bók sinni -Nytrition for Health, eftirfarandi yfirlit:
Hraust fóik-drekkur
mikða mjólk
Frá hafi
til heiða
Hvar eru skipin?
Ríkisskip:
Hekla íór frá Akureyri í gær á
vesturleið. Esja er á Austfjörðum
á suðurleið. Herðubreið er á Aust
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
fór frá Rvík í gærkveldi til.Húna-
flóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarð-
arhafna. Þyrill er norðan lands. j
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Rvík í fyrra-
málið 15. 4. til Keflavíkur og Akra
ness. Dettifoss kom til Rvíkur 9.
4. frá Halifax. Goðafoss fór frá
Rvík 12. 4. til Antverpen og Rotter
dam. Gullfoss fer frá Barcelona í
kvöld 14. 4. til Cartagena og Lissa-
bon. Lagarfoss kom til New York
12. 4. frá Halifax. Reykjafoss fór
frá Húsavík 13. 4. til Hamborgar.
Selfoss fer frá Grundarfirði í kvöld
14. 4. til Akraness. Tröllafoss fór frá
Rvík 9. 4. til New. Straumey kom
til Skagastrandar 13. 4. Fer þaðan
til Hvammstanga. Drangajökull
kemur til Rvíkur um hádegi í dag
14. 4. frá Hamborg. Birte fór frú
Hamborg 11. 4. til Reykjavíkur.
Enid fer frá Rotterdam í dag 14. 4.
til Reykjavíkur.
Úr ýínsum áítum
Prentmi íslenzkra
IsleMpfe tónar hafa gefið
út tvæ&nýjar hljómplötur,
eru þa^ Játning og ViS tvö
og blóiáiö, bæði lögin eftir
Sigfús-Malldórsson og syng-
ur. höípidur bæði lögin og
leikur Jijálfur , undir.
Alls hufa íslenzkir tónar nú
gefið útl. 8 af lögum Sigfúsar
'á plötu|)a, og hefir hann sung
ið þau|~öll og leikið sjálfur
undir Mfcaeim öllum.
Lögin eru: Litla flugan,
Tondeleyo, Játning, Við tvö
og blómið, Þú komst, Til Unu,
í dag og Við Vatnsmýrina.
íslenzkir tónar hafa einn-
ig gefið út Æskuminningu
eftir Ágúst Pétursson og
Manstu gamla daga, eftir Al-
freð Clausen, Alfreð Clausen
syngur með hljómsveit Carls
Billichs.
Platan er tekin upp hjá
Ríkisútvarpinu, og er upptak
an sérstaklega vel heppnuð.
Æskuminning er 10. hljóm
platan, er kemur frá íslenzk-
um tónum á rúmum sex mán
uðum, og hafa þrjár þeirra
selzt upp og hin fjórða er
cenn uppseld. |
M.s. Dettifoss
fer héðan fimmtudaginn 16.
þ. m. til Akureyrar.
SKIi?AUTaCKÍ)
RIKISINS
„ESJA“
vestur um land í hringferð
hinn 20. þ. m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
vestan Akureyrar, svo og til
Svalbarðseyrar í dag og á
morgun. Farseðlar seldir ár-
degis á laugardag.
„Herðubreið"
77TTÍim
Blikksmiðjan
GLÖFAXI
Hraunteic 14. Bimi 7SSC.
84. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 15. apríl 1953.
FLIT
Með 5% DDT
•tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimiuiiHii
| Rafmagns- |
I mótorar
| Eigum enn til 2 og 7% hest- |
| aíls BROOKS mótora vatns- I
I þétta.
I Véla- og raftækjaverzlunin |
I Tryggvagötu 23. Sími 81279 |
■iiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuia
■Biiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuta
1 Kaupi ísl. frímerki |
§ §
§ Pósthólf 986, Reykjavík. §
nmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiMiiiiiiiiinHnHiniiiMHuI
miiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiHiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiniiM
| Kaupum — Seljum I
Rifflar
| Haglabyssur {
I Stærsta og fjölbreyttasta 1
\ úrval landsins. Önnumst I
viðgerðir.
| GOÐABORG [
Freyjugötu 1.
s 2
BrainHiiiiiMHiiiiiiHiMHiMHiiiiiimmiiMHiiiiumHma
ARFAOlilA:
FLIT 35 WEED
KILLER
^SSOj
OLÍIFÉLAGIÐH.F.
REYKMVIK
Félag íslcnzltra háskólokvenna
þeldur fund í Verzlunarmanna
heimilinu fimmtudaginn 16. apríl
kl. 8,30 e. h. Rætt verður um áfeng
ismálin. Málshefjandi: Rannveig
Þorsteinsdóttir.
Gjöf til mæöginanna á Auðnuni.
Frú Ingibjörg Filipusdóttir, for-
maður slysavarnadeildarinnar
Landbjörg í Landssveit, hefir sent
Slysavarnafélagi íslands 2200 kr.
frá fólki í Landssveit, og biður hún
Slysavarnafél'agið að afhenda þessa ’
peninga mæðginunum frá Auðn- :
um í Svarfaðardal. Séra Ragnar |
Ófeigsson safnaði þessu fé við guðs
þjónustugerð á páskadag.
Togarinn Jón Þorláksson
kom með 77,7 smálestir af ufsa
en ekki 7,7, eins og sagt var í blað j
inu á laugardaginn. | I
! r
I«06flut6 4?
MEÐ ÞESSARI KODAK MYNDAVEL geta allir
tekið góðar myndir fyrirhafnarlaust. Þrýstið á
hnappinn . . . og myndin er komin. Tveir stórir
leitarar. Tekur átta 6x9 myndir á 620 „Kodak“
filmu — vinsælustu stærðina.
Skoðið hana í Ijósmyndaverzlun yðar.
K6DAK íramleiðir „BROWNIE”
myndavélina
'Umboðsmenn fyrir KODAK LIMITED,
VERZLFN I1A\S PETERSEN H.F.
Bankastræti 4.
•tS->
KODAK oz BROWNIE eru vörumerki.
austur um land til Raufar-
hafnar hinn 21. þ. m. Tekið
á móti flutningi til Horna-
fjarðar, Djúpavogs, Breið-
dalsvíkur, Stöðvarfjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar,
Bakkafjarðar, Þórshafnar og
Raufarhafnar á morgun og
föstudag. Farseðlar seldir á
mánudag. —
iiiiiiiiiiitiiiiiiiuiMiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiuiimiiiiiui
• •-
| Dragtir I
| Gaberdine og
| herrafataefni,
10 litir, 10 snið.
1 Drengjasportföt.
| Drengjajakkaföt,
frá kr. 475,00.
| Æðardúnn,
| Æðardúnssængur.
I Vesturgötu 12. Sími 3570.1
iiimiiiiimiliiiiimminiiiiummiiiiitmnimmmiimm
! Trúlofunarhringar
og gullsnúrur
I Við hvers manns smekk —
| Póstsendi.
| Kjartan Ásmnndsson
gullsmiður
1 Aðalstr. 8. — Reykjavík
MUiiiiiiiniitruMiHnniiniuHinbiHiiuiiiiiHnimiim
MHiiuiniiiiiiNiiiiMniiinwuinniiiiHuiiiiimiitiiHW
ampep n*
Baflagnlr — YiðgerSi
RaflagnaefnL
Þingholtssbræti 21.
SiöU S1S56.
Innihald í Prósenttala af dagþörfinni.
Næringarefni 1 ltr. mjólkur 975 gr. Born (4-W) Stúlkur (13-18) Drengir (16-20) Konur við venjul. störf Karl- menn í erfiðisv.
Brunagildi 670 kal. .42 26 18 28 22
Eggjahv.efni 34,2 gr. m 43 34 57 49
Calsíum 1152 mg. 100 89 82 100 100
Fosfor 907 mg. 7§r 78 69 69 69
Járn 0,6 mg. - 8 4 4 5 5
Vitamín, A Thiamine 1550 1. E. 62 31 26 31 31
(B 1 vitamin) 0,34 mg. 43 26 20 28 23
Riboflavin (B 2 vitamín) 1.68 mg. 100 84 67 100 93
Niacin Ascorbiiisýra 1.1 ng. •14 8 6 9 7
(C vitaiain) 13.0 mg. ,26 16 13 19 17