Alþýðublaðið - 26.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.07.1927, Blaðsíða 1
JUpýðnblaðið Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Þriðjudaginn 26. júli. 171. tölublað. Ný j ar Kartöf lur á 20 aura % kg. Hermann Jónsson, Hverfisgöiu SS, sfmi 1994. Ódýrar ferðir! Notið tækifserið og góða veðrið með pvi að fara til Þingvalia í fyrsta fiokks bifreiðum, sem fara daglega frá Nýju bifreiðasteðinni, — Kolaftsundi.— — Simi 1529.— Verð fjarverandi um tíma. Sjúklingum sinnir fyrir mig Dan- iel Fjeldsted læknir. Magnns Pétursson. LINOLEUM. Útvega hið aljrekta Linoleum frá »Staines«, sem er ein af stærstu verksmíðjum Englands í þeirri grein og þekt um alla Evrópu fyrir að framleiða að eins fyrsta flokks vöru. — »Staines« Linoleum hefir verið selt hér á landi í mörg ár og þótt óviðjafnanlegt að gæðum. — Sýnishorn af mörg hund- ruð gerðum (mönster) fyrirliggjandi. — Verðið mjög sanngjamt. Ludvig Storr, Simi 333- Svn anHiíplf NYJA BIO Eldtðkurinn. Stórkostlegur sjónleikur í 9 þáttum, sem sýnir lagningu járnbrautarinnar miklu yfir þvera Ameriku. Aðalhlutvérk leika: Ðavy Brandon Georg O’ Brien, Miriam Marsh Madge Beilamy, Abraham Lincoln Charles Edward Bull, Korporal Casey J. Favrel Mac Donald, (Buffalo Bill) Georg Wagers og margir fleiri. Auk þess taka þátt í kvik- myndinni ein amerísk her- fylking, 3000 járnbrautamenn, 100 kínverskir verkamenn, 800 Rauðskinnar, 4000 hest- ar, 1300 bisonuxar og 10000 naut frá Texas o. s. frv. — Mynd þessi er mjög merki- leg, fróðleg og sannverulegs efnis. —, Gerist á þeim tím- um, þegar Ameríkumenn áttu við sem mesta örðugleika að búa. jog árangurinn samt svo góður. j i i ma m i m m I Sé þvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin; þvotturinn verður skír' og fallegur og hin fina, hvíta froða af FLIK-FLAK gerir sjáift efnið mjúkt Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar dofna ekki. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til þess að þvo nýtizku-dúka. Við tilbúning þess eru teknar svo vel til greina, sem framast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis ÞVOTTAEFNIÐ iFHK-FLAR Einkasalar á Íslandi: m II Brynjólfsson &Kvaran. I 6AMLA BÍO Dóttlr hafsins Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Blance Sweet, Bobert Frazer. Myndin er afarspennandi og óvenjulega vel útbúin og mætavel Ieikin. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „GuSSfoss“ fer héðan á morgun 27. júlí kl. 6 síðdegis til Vestfjarða og norður til Siglufjarðar og Akureyrar og snýr þar við aftur suður. Vörur afhendist í dag eða fyrir hádegi á morgun. Alt farþegarúm er lofað. Skipið fer héðan 5. ágúst til Newcastle og Kaupm.hafnar. Goðufoss“ fer héðan á föstudag 29. júlí síðd. til Aberdeen (máske til Leith), Hull og Hamborgar og þaðan aftur 12. ágúst um Hull beint til Reykjavíkur. Kanplð Alþýðublaðið! Van Hontens konfekt og átsúkkulaði er annálað um all- an heim fyrir gæði. í heildsölu hjá Tóbaksverzl. Islands b.f. Einkasalar á tslandi. Austurferðir IfpgT Sæbergs. — Til Torfastaða mánudaga og laug- ardaga frá Rvik ki. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. I Fljótshllíðiiia mánudaga og fimtudaga frá Rvík kl. 10 árd. og lieim daginu eftir. Sæberg. - Sínii 784. - - Síml 784. - Utboð. Tilboð óskast um stórt timburhús í grend við Reykjavik. Lýsing og uppdrættir fást næstu tvo daga gegn 20 kr. skilatryggingu hjá hr. Jóni Pálsyni liankagjaldkera Laufásvegi 57. Reykjavík, 26. júlí 1927. Sig. Guðmnndsson. • * Nýkomið mikið af Karla- og Kven-Ryk- frökkum, seljast mjög ódýrt. Margar aðrar nýjar vörur teknaw upp nú daglega. Klðpp, Laugavegi 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.