Alþýðublaðið - 26.07.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.07.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ | ALÞÝlUBLAðlð [ ! kemur út á hverjum virkum degi. i J Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við i j Hverfisgötu 8 opin írá kl. 9 árd. ► J tii kl. 7 síðd. i j Skrifsiofa á sama staö opin kl. ► i 9l/s—10'/2 árd. og kl. 8—9 siðd. i * Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► (skrifstofan). í j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► 1 mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 [ j hver mm. eindálka. « Prenismiðia: Alpýðuprentsmiðjan [ j (í sama húsi, sömu símar). j „Gerlð Isáar kröf«ir.“ „Morgunblaðið" hsfir notað tækifærið til að birta enn eina af hinum frægu pvaðurgreinum sinum af ti'efni greinarinnar hér i blaðir.u um verzluni ra í borginni. Fyrst verður pví auðvitað að harma pað að vera ekki lengur 'stjórnarbiað, en óparfi er fyrir pað að slá ólund sinni út af pví á Alpýðublaðið. Pað liggur ekki nærri, að „Morgunblaðið" geti ekki flaðrað við ríkisstjórnina fyrir pvi. En „Morgunblaðið" virð- ist hugsa sem svo, að pótt ekki sé lengur til neins að nudda sér upp við stjórnina, pá geti pað pó reynt að sleikja sig upp við kaupmenn, og pað tekur til. Framan af grein s inni lætur blaðið eins og pað ætli að slá. niður allar röksemdir Alpýðu- blaðsins í einu höggi. Það lætur eins og pað geti með einu orði snúið pví í villu, að verzlana- fjöidinn sé of mikill. En hversu mikið verður úr pví hátt reidda höggi, sést, pegar pað ríður af. „Verið getur pað, að verzlanir hér í borginni séh of margar," segir blaðiðv— og svo er búið. Þó er eins og blaðið óri fyrir pví, að ekki hafi pví tekist sem skyldi, og siær út roði, sem á að vera heldur en ekki tromp. Það bætir Ýið: „En ráöið til pess að bæta úr pví er sízt af öllu pað, sezn Al- pýðublaðið vill, að purka út allar verzlanir, leggja pær niður.“ Þarna nær „Mgbl.“ sér niðri. Það er víst eina skepnan, sem hefir getað fengið pað út úr Alpýðu- blaðinu, að pað „vilji" leggja all- ar verzlanir niður. Það hefir sett met, sem fráleitt nokkur annar nær, með slíkum bjánaskap. Öli- um öðrum mun hafa skilist, að Al- pýðublaðið vill ekki hafa óparf- lega margar verzlanir, og pað getur frætt „Morgunblaðið" um, að kaupmenn vilja pað ekki held- ur yfirleitt, pótt peir hafi ekki tök á að koma pvi í kring meðal annars fyrir vitleysisblaðri „Morg- unblaðsins" og annara ihaldsbiaða um verzlunarmálin og heimsku- legar kenningar peirra um pau. Ot af pessu er rétt að taka „Morgunblaðið" á o„‘8mu um pað ráð, er pað pykist vilja gefa til að draga úr verzlanamergðinni. Það segir: „Ráðið er: hœrri kröf- ur til peirm manna, sem verzlan stunda'‘ Það er ekkert á móti pví að taka petta ráð upp og beita pví, á meðan fólk er að átta sig á málinu og komast að niðurstööu um, að pjóðnýta verði verziunina, ef vel á að fara. Hitt er annað mál, hvort kaupmenn taka pessu máli jafnvel, pegar til framkvæmda á pví kemur. AI- pýðublaðið býst við, að peir teiji sig pegar fullnægja sæmilega há- um kröfurn. En Iátum oss samt sem áður gera háar kröfur. Efiiaa 6siss M Því áliti manna hefir slegið fyr- ir, síðan kvæðið „I Helvíti" birtist á prenti, að par væri of mikið að gert. Sannleikurinn er sá, að pað er alt of lítid sagt í kvæðinu. Ég vii benda mönnum á, að peim er holt að lesa bókina „Á refilstigum" eftir Upton Sinclair. Hann kallar Bandaríkin í bókum sínum „Skrílsland" (Mob-Iand). All-margir íslendingar iesa ensku, og mæli ég pess vegna enn frem- ur með pvi, að þeir kynni sér þessar bækur eftir sama höfund: „1C0%“ (Hundrað af hundraði 'pjóðrækni), „King Coal“, „The Brass Check", „The Profits of Re- iigion", „The Goose-step“ og „The Goslings". Þá er einnig „The Iron Heei“ eftirJack London og ýmsar aðrar bækur eftir beztu rithöfunda Ameríku og aðra nytsamar til pekkingar á pvj, hve ttiikil örbirgð og eymd er í Ameríku, og hve djúpt sú álfa er.sokkin í siðspill- ingu og glæpi. Þessar bækur gefa mönnum kost á að fá heilbiigðari skilning og skoðun á Ameríku en aiment e-r ríkjandi hér á landi, pví að pær fiillsanna mál mitt. Áður fyrr vörðu Bandaríkin stóríé og nú ver Canada mörgum milljónum til pess að ginna fólk að flytja búferlum til Ameríku. Margur á um sárt aÖ binda vegna þessa atferlis. \ En þótt milljónir manna iíði skort á hverju ári, pá er yíirdreps- skapurinn og þýlyndið svo ó- heyriiega mikið, að sá, er hefir orð á pessu, gerir sig sekan um goðgá gegn hinum eiginlega guði Ameríku, — Dollamum. f kirkjunni — og fólk i Amer- íku er margt mjög kirkjurækið — lofa menn raunar guð ísraels. En alls staðar annars staðar veg- sarna peir og dýrka hinn .ahnétt- uga dollar“. Þegar einhver lætur á sér skilja, að eitfhvað sé að í Ameríku, pá fær hann sania svar hjá öllum: ,Ef þetta alsæluland er ekki nógu gott fyrir þig, pá hypjaðu pig burt úr þvi undir eins. Við viij- um alls enga, sem fiina að pví, sem af aga fer, pví að alt er eins og pað á að veraf Þær 125 000 000, sem byggja Bandaríkin og Canada, eru eins og afskaplega stór svarmur af hund- um, sem gelta og spangóla hver í kapp við annan, og „vizka" peirra er: „Ameríka er alt, sem til er. Hún er paradís. Hún er Himnariki á jörðu“(!). Til skýringar þessu tilfæri ég hér eftirfarandi stórmerkilega grein, sem birtist í blaðinu „Win- nipeg Tribune" 22. apríl síðast liðinn. Hún er prentuð par í blað- 'inu, sem lítið bar á henni. Grein- in er svona: „Þrjú hundruð menn heimilis- lausir og félausir hafa fengið náttstað á aðalstöð löreglunnar i Winnipeg, að eins síðan 1. apr- íl. Flestir eru peir nýkomnir tii íborgarinnar og vinasnauðir og leita pví hælis á lögreglustöðinni, er öll sund eru lokað. Nú í nótt fór tala ,næ‘.urgesta‘ fram úr pví, sem verið hefir í ár. Tuttugu og prír af pessum nauðstöddu mönn- urn sóttu loks í sig kjark til þess að fara inn og biðja um að mega ,fleygja sér‘.‘ Fjórtán til fimtán að meðaltali á nóttu neyddir til að leita húsa- skjóls í tugthúsinu vegna pess, að vinna er ófáanleg, — það er dáfalleg afkoma petta! Því er eðlilega bætt við, að ails staðar sé sagan hin sarna, og að kring um atvinnuskrifstofumar — og pær eru aragrúi í öllum borg-; urn landsins — séu frá pví snemma á morgnana og þangað til iangt frarn á nótt péttskipað- ar fylkingar örsnauðra, þreytu- legra og vonleysislegra manna, sem eru að reyna að klófesta tækifæri til að fá þá náð að mega vinna, þó ekki sé nema fyrir mat, en öll bjargráð eru bönnuð, — engin vinna fáanleg. Óhemju-áherzla er lögð á pað að fá fólk inn í landið. Til pess eru engin iyga- og svika-buögð spöruð. Hinum hálaunuðu ,agent- um" stjórnarinnar — sem allir eru samvizkulausir með öllu .— tekst að lokka fólkið inn í land- ið, og par með er afskiftum stiórnarinnar viðvíkjandi innflytj- endum lokiö. Stjórnin gerir ekk- ert til að útvega fólki atvlnnu, svo að pað geti aílað sér sæmilegs lífsviðurværis. Þar verður hver að húka í kvöl, sem hann er kominn. Og alt af fer versnandi. Já, slíkt og pvílíkt „Himnaríki"!! Þótt stórblöð Ameríku dirfist tíð eins örsjaldan að geta hið minsta um hörmungarástand verkalýðs- ins par, pá er samt petta hrylli- Iega ástand alls engin nýlunda. Slíkt liggur par í landi. Tugir og hundruð púsunda — þar veröur engri tölu á komið —r gista lögreglustöðvar Ameríku á ýmsum tíma árs, einkum að vetrarlagi, af því að þeir eru alls- iausir vegna langvarandi atvinnu- leysis og par eru pví síðustu for- vöð fyrir pá að fá húsaskjól. Samt dóu milli prjátíu og fjörutíu í Ghirago í einum hriðarbyl í hitt eð fyrra vetur, af pví að þeir fundu hvergi afdrep. Margar þús- undir deyja þannig í vetraiíiarð- indum í Ameriku. Auk pessa er tugum þúsund* varpað í fangelsi árlega fyrir pá einu sök, að p?ir geta hvergi feng- io atvinnu! Ameríka er víðfræg — og þó ekki nógu „fræg“ — fyrir sína vinnuflæmingja (hoboes) og gönguflæmingja (tramps), er flækjast um landið fram og aft- ur betlandi og sveltandi, af því að peir geta hvergi fengið at- vinnu! Einu sinni fangelsaði Winnipeg um hundrað rnenn, sem hvergi gátu fengið atvinnu, og síðan sendi hún þá til Vancouver og bað borgarstjórann par að gera eitthvað við pá. Sá kristni kirkjumaður lét þá dúsa í tugt- húsi um tíma, því að ekkert var handa peim að gera. Þvi næst lét hann reka pá í hópi út úr borginni. Var þeim stefnt á eyði- fjöll og öræfi, — og var svo látið reka á reiðanum hvað um þá yrði. Efalaust hafa sumir peirra iátið iífið. Hér er pokka- iegt dæmi af óteljandi mörgum áþekkum þessu. Þegar atvinnuleysi er sem allra almennast og ægilegast, fá giftir menn stundum eitthvað að gera að eins af því, að þeir eru giftir að nafninu til. ögiftir menn fá aldrei vinnutækifæri undir slíkum ’kringumstæðum né neina líkn, nema hvað þeir fá einstöku sinn- um hjá trúboðspröngurum kaffi- gutl og með pvi eitthvert brauð- rusl eða úrgang, sem hundar ríka fólksins ekki líta við. Jafnframt verða hinir hungurmorða menn að syngja sálma og biðja bænir eftir „kúnstarinniar reglum", krjúpa á kné og „úthelia hjarta sinu“ í pakklæti til guðs og ríku mann- anna fyrir „góðan" beina. Sannarlega fer Ameríka illa mcö margt starfsfólk sitt, meðan það lifir; — eftir að pað er orðið her- fang dauðans getur hún að visu ekki kvalið pað. En napur er skapadómur hennar gegn liðnum iíkum öreiganna. 1 leirkerasmiðs- ökrum svo nefndum (paiter’s fields) eru grafir grafnar, mjög pröngar, en djúpar. Þar er stokk- um (um sæmilega líkkistu er ekki að ræða), sem hylja lík allsleys- ingjanna, troðið niður á endann, — þannig, að pessjir píslarvottar dollarahamingjunnar standa á höfði alla eilífðina! Þetta er gert til þess að spara „pláss" (spare space of Mother Earth), og pó er nóg landrýmið í Ameríku. Daghlöðin í Ameríku hafa ekki: auglýsingar á fyrstu síðu, eins, og mætti þó búast við í peirri auðgræögissvínastíu. Nei; fyrsta síða blaðanna er notuð til ann- ars, sem lesendunum pykir enn meira p úður í og finst enn meira ríða á að vita um, en sjálfan vöru- og viðskifta-markaðinn. Þar eru. glæpir, glæpir, glæpir — og vana- lega ekkert annað! Mikilvægar frásagnir um listir og vísindi fyrirfinnast mjög sjald- an í dagblöðum þessum, og el

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.