Alþýðublaðið - 26.07.1927, Side 3

Alþýðublaðið - 26.07.1927, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 3 ^O) HiTfrF "] ^að síðustu fundinum og fangels- uðu fjölda stúdenfa. Stúdentar þeir, sem talað höfðu, voru unÖ- ir eins senclir til eyði-eldeyjanna við Sikiley. fíekken- qg Rem&ing KOLDIMö, [(5 m i svo er, þá eru slíkar ritgerðir með smáu letri, þar sem Jitið ber á þeim. í saurblöðum, eins og t. d. þeim, sem Hearst-blóðsugurnar gefa út, má oft telja alt að fimmtíu frá- sagnir um eintóma glœpi. Annaxs má fyllilega segja, að dagblöð i ' Ameríkm séu yfirlettt saurblöð og ekkert annað. „The Literary Digest“ benti mjög áþreifanlega á það fyrir tveimur 'árum, að Ameríka sé ekki að eins langt á undan öllum lönd- um í giæpum og siðspillingu, heldur sé amerfsku þjóðinni úr- kynjun, eyðilegging og tortíming vís, áður iangt um líður, nema eitthvað sé að gert. Og það er ekki því að heilsa. Umbótastarfsemi er ekki einungis afar-óvinsæl í Ameríku, heldur er hún bókstaflega ekki þoluð, — ekki látin viðgangast. Hér er að eins drepið á örfá atriði af því marga og mikla illa og djöfullega, sem er í Ameriku. Og óumræðiíega mikið meira mætti segja andstyggllegt, hrylli- íegt og óheyrilegt og — segja alt samtm satt. 1 Ameríku koinast svik og vél- ar, hræsni, lygi og yfirdrepskap- ur á langhæsta stig. Ameríka er gróðrarstía auð- valds og kúgunar, stórglæpa og saurugs og svívirðilegs fifnaðar í öllum greinum. „Ameríka er athvarf bófa; þar ærinn starfi er íyrir þjófa.“ Ameríka er. — helvíti! Jóhannes Stefánsson. Eriend simskeyti. Khöfn, FB., 25. júli. Frá Rúmeniu. Frá Paris er símað: Blöðin telja það mishermi, að Carol fyrr ver- andi krónprinz í Rúmeníu hafi tekið sér konungstitil. Mun hann ekkert hafa látið uppskátt um áform sín. Svattliðafregnír f rá Ukraine. Frá Möskva er símað: Alvaxleg bændauppreisn heíir brotist út í Ukraine. Bændurnir hafa brent ráðstjórnarbygginguna í bænum Skvira og skotið tuttugu og fimm sameignarsinna í öðrum bæ. Þjóðverjar hlýða. Frá París er símað: Frakkneskir og belgiskir sérfræðingar hafa rannsakað, hvort Þjóðverjar hafi lagt í eyði virki þau á austur- landamærum sínum, svo sem til stóð, óg hafa sérfræðingarnir lýst yfir því, að eyðing virkjanna hafi verið framkvæmd á þann hátt, er til var ætlast. Útlemdar fréttir. Havelock Wilson. Havelock Wilson, sem undan farin ár hefir verið forseti í enska sjómannasambandinu, sem að»et- ur Tiafði í Liverpool, mun draga £ig í hlé úr hreyfingunni í næst komandi iseptemhermánuði. Er það látið heita svo, að hann dragi sig sjálfviljuglega í hlé, en rétta ástæðan imin vera sú, að óánægja hefir risið upp gegn honum vegna þess, að hann hafi of mjög fetað í fótspor hins alræmda, auðvalds- sinnaða verkamannaforingjá í Am- eríku, Gompers. Úr landi Mussolinis. Um miðjan síðasta mánuð söfn- .uðust stúdentar, svo að hundruð- um skifti til kröfugöngu í Bo- lögna. Átti kröfugangan að sýna mótmæli stúdenta gegn blóðstjórn Mussolinis. Sérstaklega réðust stúdentarnir j ræðum sínum, sem haldnar voru í háskólagarðinum, á móti skipunum þeim, sem svart- liðastjórnin hafði gefið út við- vikjandi háskólum landsins. Kröfðust þeir, að stjórnin ségði af sér, þar sem meiri hluti þegn- anra hataði hana. Sögðu þeir með- al annars, að svartliðastefnau hefði breytt hinu fallega landi þeirra og gáfuðu þjóð í andlegan kirkjugarð, þar sem blóðdrefjar úr beztu mönnum þjóðarinnar sæj- ust á hverju leiði. Vopnaðtr svartliðar sundruðu Það kostar mikið að kasta baun- um að glæpamanni. Fyrir mánuði síðan var á ít- alíu kveðinn upp . dómur yfir manni þeim, sem ætlaði að myrða Mussölini með sprengikúlu. Mað- urinn hsitir Gino Lucetti, og'fékk hann 30 ára fangelsi, en félagar hans, sem dómurinn áleit með- seka, fengu, Sorio 20 ára og Wat- teroni 18 ára og 9 rnánaða fang- elsi. Herskipið, sem sökk. Á stríðsárunum sökk við Scapa Flow þýzka herskipið „Moltke“. Hefir það nú legið í 8 ár á 70 faðma dýpi með kjölinn upp, en fyrir stuttu var 'gerð tiiraun til að lyfta því af botninum, og eftir mikið erfiði tókst það að síðustu. Er þetta stærsta skip, sem bjarg- ast befir frá algerðri eyðilegg- ingu á þennan hátt. Hann tók fallbyssu og byrjaði fyrir sjálfan sig. Tollþjónn nokkur í borginni Ö- (hio í Banctaríkjunum átti sumar- fxí. Hann vildi nota það sem bezt og fékk sér þvi „neðan i því“. Eftir. það reyndi hann að skemta sér eins og mögulegt var, þvi að sjaldan átti hann frí frá sinni leiðinlegu atvinnu, en ekkfert dugði til að fullnægja skemtanalöngun hans. Að síðustu fór hahn út í fallbyssubát á höfninni, sem var mahnlaus, tók síðan eina fallbyss- una, snéri henni að borginni og byrjaði stórskotahríð á friðsama borgarbúa og hús þeirra. Auðvit- að varð af þessu meira en lítill usli. Alt koinst auðvitað í upp- nám, og herliö var kvatt á vett- vang, því að enginn vissi, hvað olli. Sumir héldu jafnvel, að Jap- anar væru nú loksins komnir, og bjuggu sig því í skyndi til hern- aðar. Að síðustu komst þó alt upp. Herliðið var sent út í fa.ll- byssubátinn. Hitti það þar toll- þjóninn syngjandi sálmalag, eins og prestarnir gerðu á stríðsárun- u.m. Var hann nú hættur að skjóta á borgina með fallbyssunni, en haiði tekið til handargagns hríð- skotabyssu og byrjaður að „bom- bardéra" bæinn með henni. Hann kom brosandi með uppbrettar ermar og slompaður gegn her- mönnunum og bauð þá velkomna. Kvaðst hann þess fullviss, að fleiri myndu fylla flokk hans en þeir. Endinnn á æfintýrinu varð auðvitað sá, að tollþjónninn var „settur inn“ upp á gamla og góða vísu. Þetta er svolitil skopmynd af vitfirring auðvaldsins á stilðsár- unum. prvr ’ limlestd fiöiiidi. Akureyri, FB., 26. júlí. Afii og tíðarfar. Ágætis tíðarfar, þurkar og hlý- viðri undan farið; úrkoma í gær. Ágætisafli, en til þessa alt að kalla farið í bræðslu. Vikuiegar skýrslur um síldarsöltun í um- dæminu verða símaðar suður. Talningin í Suður-Þingeyjar-sýslu. Eigi hefir tekist að fá upplýs- ingar um, hvenær talin verða at- kvæði i Suður-Þingeyjarsýslu, en það verður ♦afalaust gert undir eins og sýslumaður kemur .heim úr ferðálagi sínu (Jnngaferðum). Æt’a menn, að talið verði í þess- um mánuði. Utsa dagtnn og véfjSm*. Næturlæknir er í nótt Jón Kristjánsson, Mið- stræti 3 A, símar 686 og 506. Veðrið. Hiti 13—7 stig. Átt víðasí norð- læg, hæg. Þurt veður. Loftvægis- lægð fyrir austan land á norður- leið. Utlit svipað hér um slóðir, en regn sums staðar á Norður- landi og þurklaust á Vestfjörðum. Mikinn triinað virðist Kristján Albertsson tek- inn að leggja á rétthermi „Mgbl.“, en ek-ki fer betur fyrir ho-num en öðrum, sem það gera. „Vörður“ hníir t. d. upp eftir því — nema hann hafi sjálfur blaupið á sama -hundavaðinu —, að að eins 1681 hús hafi verið í Reykjavíkurbæ í fyrra, þótt jafnvel borgarstjór- inn þeirra íhaldsmanna sé búinn að glettast að þeirri „Mgbl.“-frétt á bæjarstjórnarfundi. Sjómerki. Sjómerkjavörðurnar á Skálum á Langanesi eru nú fullgerðar fyr- ír nokkru. „Óðinn“ dregur togara afgrunni. í nótt kom varðskipið „Óðinn“ og tveir enskir togarar hingað. Hafði annar þeirra, „Ohm“ frá< Hull, strandað norður á Skaga- rifi fyrir 5—6 sólarhringum. Sat hann ar fastur í fjóra sólar- hringa. Reyndi hinn togarinn, sem kom hingað með honum í nótt, að ná honum út aftur, en gat það ekkí. Varðskipið „Óðinn“ reyndi það einnig, en tókst það heldur jekki í fyrstu,* en að lokum heppn- aðist honum það. Hefði togarinn ekki náðst út á því flóði, myndi ekki hafa orðið unt að bjarga honum, því að eftir það versnaði í sjóinn. Urðu togararnir síðan samflota hingað ásamt varðskiji- inu. „Ohm“ hafði aflað um 100 kassá af fiski áður en hann strandaði. Afmæli á í dag hinn heimsfrægi rit- höíundur og jafnaðannaður G.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.