Tíminn - 10.07.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.07.1953, Blaðsíða 1
Hb* Ritstjóri: Þórarinn Þórarlnsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarílokkurlnn- Skrifstofur i Edduhusi Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 17. árgangnr. Reykjavík, föstudaginn 10. júlí 1953. 152. bla&'. IVIikill síSdardagyr á SigiuflrðS í gær: Jafnvel húsmæðnr höfðn nnnið Skeljasandurinn flæðir á land Búið að salta og ffrysSa ami íí þús. tsmism* I. gærkvöldL Hánsl. 30 sksp kosns mcð afla! i Frá fréttaritara Timans í S'glufirSi.: Dagurinn í gær var mzkil! síldardagur í Siglufirði. Bárust þá á Iand nokkur þúsumí tunnur síldar. Var aflinn saltaff- ur og því annríki mikið á söitunarstöðvunum. Veíðiveður var gott í gær og fengu nokkrír bátar talsveroan afia, um ; 30 sjómíiur út af Siglufirði, en þar hefzr síldin veiöst ao \ undanförnu. i an haía snúið aftur heim og gera vafalausí fleirz, ef síld- in ætlar að gista Sigíufjörð Ioksins í sumar svo um muni. Hms vegar er fyrzr- sjáanlegur mikill hörgull á söltunarstúlkum og liafa saitendur miklar áhyggjur af því. Snúast aflaleysisá- hyggjurnar því af síldinni yfir á kvenþjóðina, en hvor ugt má vanta í Siglufirði, þegar lifnar yfir á ný. Umferð er orðin allmikil um Siglufjarðarskarð, en veg lirinn ekki sem beztur. Um þessar mundir er verið að hefjast handa um viðgerð á honum og byrjað að bera of- an í verstu kaflana. I gærkvöldi var enn mik- ið um að vei*a á síldarplön- unum, þar sem verið var að salta síid af 30 bátum, sem komið höfðu inn með síld síðasta sölarhringinn, með 100—400 tunnur. Húsmæður við síldarsöltunina. Heldur er fámennt á mörg um söltunarstöðvunum, þar sem ekkert af aðkomufólki er komið til Siglufjarðar. Mest- ur hluti söltunarstúlknanna eru húsmæður í kaupstaðn- um og höfðu margar þeirra vakað í meira en .sólarhring á plönunum við söltunina í gærkvöldi og sjálfsagt lítill tími gefist til að sinna eld- hússtörfum og öðru slíku. Þegar síldin er annars vegar verður allt annað að víkja. í gærkvöldi var búið að salta um 5500 tunnur og frysta um 600. Aflahæstu bátarnir eru Særún frá Sigiufirði með 807 tunnur Flestnm xarþegcsm skemmtl£ert§aski|>sins og Vonin frá Grenivík með um 700 tunnur. Skreiðin hirt eííir þurrkiim Skreiðaríramleiðsla verð- ur mikil hér á landi í sumar. Við útgerðarstöðvar má nú víða sjá víðáttumikla skreið arhjalla lilaðna skreið, t. d. á hraununum við Hafnar- f jörð. Þessir tveir þurrkdag- ar munu hafa komið skreið- arbændum vel ekki síður en öðrum bæadum. Og skreið- ina þarf iíka að hirða, áður en rigning hefst á ný. Mátti heyra hvatningu frá sarn- bandi skreiðarframleiðenda í útvarpinu í gærkveldi um að hirða skreiðina scm mest áður en væntanleg rigning kæmi. Mun því hafa veriö annríkt við þá hirðingu í gærkveldi og morgun. Hvorugt má vanta, síld eða kvenfólk. 150 biiar ©g 30 sfýlkur med ferðafólkið i gær lestnsn farþegism skcmmti£erðaski|>§in þóttí liér fagurt ©g vildu dvelja lengur Sanddæluskipið er nú búið að vera um mánaðar tíma að dæla upp og flytja að landi skeljasand handa hinni fyrir- huguðu sementsverksmiðju á Akranesi og munu um 9(i þúsund smálest'r vera komnar í sandþréna miklu í Leiru gróf viö Langasand á Skipaskaga. Myndin sýnir hvar sand- urinn fiæöir inn í þróna um pípur, sem liggja frá skips hlið. Sandurinn er blandaður sjó meðan á dælingu stendui Eúið er að ganga frá samningum um framlengingu á leigi skipsins um einn mánuð til viðbótar. <! Barn varð fyrir bil og beið bana á Þórshðfn Slysið varð á söltuuarplaui við Iiii£isiua. Frá fréttaritara Tímans á Þórshöfi. ! Síðdegis á þriðjudaginn var varð fjögurra ára dreiigu: Guðmu?2dur Kristinn Ragíiarsson, undir bíl og beið þegi; bana. Varð atburður þessi á söltunarpla?ii við bryggjuna hér í gær var mikill fjöldi erlendra gesta í Reykjavík og ná- grenni, eða nár.ar tiltekið 550 farþegar skemmtiferðaskips- ins Caronia, sem var hér á ytri höfninni í gær, Naut Margir Siglfirðingar, sem ferðafólkið veðurblíðunnar og náttúrufegurðar landsins í stundað hafa vinnu að heim ríkum mæli ‘og þótti flestum viðdvöíin alltof stutt. Vegna þeirra ummæla, sem Þjóðviljinn viðhefur í gær, og hefir eftir rann- sóknarlögreglunni um frá- sögn Tímans af misþyrm- ingum á roskna verkamann ínum í húsi við Njálsgötu á dögunum, að frásögnin væri „röng um allt að 67 af hundraði“, þykir blaðinu rétt að taka þetta fram: Heimildir blaðsiiíS voru eftír húsráðanda og íbúum hússins og athugun frétta- mannsins á stáðnum sjálf- um. Hefir húsráðandi lýst því yfir, að frásögn Tímans væri rétt í öllum atriðum eftir því sem hann og aðr- iv íbúar hússins vissu gleggst um þetta mál. Hefir og ekkert komið fram enn í þessu máli, er hnekki að- alatriðum í frásögn blaðs- ins af þessum atburðum. Blaðamaður frá Tímanum átti tal við Þorleif Þórðar- son forstjóra ferðaskrifstofu ríkisins í gær, en skrifstofan annaðist allar móttökur ferða fólksins. Þótti landið fagurí og margt að sjá. Sagði Þorleifur, að gestirnir hefðu verið einstaklega ánægðir meö daginn hér, bæði þeir, sem skoðuðu sig um í Reykjavík og eins hinir, sem fóru lengra — ferö til Þing- valla, Hveragerðis og heim um Kamba. Höfðu ýmsir þeirra orð á því við Þorleif, að þeim þætti viðdvölin hér ailtoí stutt, því að hér væri márgt að sjá og landslagsfeg urð mikil. Margir íslendingar voru störfum hlaðnir vegna útlend inganna í gær. Auk hins fasta starfsliðs ferðaskrifstofunnar voru um 30 túlkar með ferða fólkinu allan daginn og um 150 bílar með bílstjórum voru við að aka því um bæinn og austur. í tveimur hópum um landið. Fóru tveir hópar í ferðirn- ar. Annar hópurinn fór af stað skömmu eftir komu skips ins í gærmorgun og var ekið austur á Þingvöll hjá Ljósa- fossi og komið við í Hvera- gerði, þar sem horft var á myndarlegt gos, sem ferða- fnlkinu þótti tilkomumikið. Síðan var ekið til Reykjavik- ur og kvöldið notað til að skoða bæinn. í þessari ferð voru 170 af farþegum skipsins. Hinn hópurinn, sem var stærri, eða 330 manns, var í Reykjavík fram yfir hádegi og skoðaði bæinn. Fór siðan austur á Þingvöll og skooaði hitaveituframkvæmtíir í leið inni. Flestir farþeganna nutu íyrirgreiðslu. Nutu þannig um 500 af 550 (Frair.mid á 2. síðu) Svo hagar til, aö þarna á söltunarplaninu, sem er til hliðar við bryggjuna á Þórs- höfn, er gat, sem ekki er þó stærra en svo, að lítil börn j geta með naumindum smeygt j sér þar niður. Planið er gert 1 úr t.’mbri. Stakk höfðínu upp um gatzð. Þegar bíllinn ók út á sölt- unarplanið, var ekkert barn þar sjáanlegt, og mun litli drengurinn þá hafa verið kominn niður um gatið og ver.'ð imdir planinu. En rétt áður cn bíllinn ók yfir gati'ð, mun drengurinn hafa stung- ið höfðinu upp um það og orðið fyrir bilnum með þeim afleiðingum, sem fyrr getur. Minnisvarði Síeph- ans G. er eftir Ríkharð Jónsson 1 Eins og getið var um í frétt um í blaðinu í gær, eru Skag- firðingar að reisa minnis- varða Stephans G. Stephans- sonar skálds. Verður minnis- l varðinn látinn standa á Arn , arstapa á Vatnskarði, en það an er sagt, að sjáist um allt hérað. Minnisvarðann gerði ] Ríkarður Jónsson myndhöggv I ari. Ný aflvél keypt til rafveituimar í Vestmannaeyjum Frá fréttaritara T’ímam í Eyjnrwri Vestmannaeyingar urðu fyrir því óláni í vetur, aV aðalaflvél raf veitunnar kaupstaðnum brotnaði, svc að kaupa verður nýja vél tl stöðvarinnar. Hefir tekizt að fá nýja vé.. í Bretlandi fyrir milligöngi. Gísla J. Johnsen. Vél þess£, er verið að búa til sending- ar og kostar hún eina millj króna komin um borð í skip í brezkri höfn. Hún hefii 1000 kw. rafal, og er nokkuf aflmeiri en vélin sem brotn- aði. Hafizt verður handa unv. uppsetnfngu vélarinnar strax og hún kemur til Eyja og: standa vonir til að hægt verði að taka hana í notkun í september, þeg'ar kvöld fer að lengja. Rafmagnsskortur hefir ver ið til mikilla óþæginda í Vest mannaeyjum síðan að aflvél rafveitunnar brotnaði og þyk ir fólki þvi ánægjulcgt að svo skuli hafa tekizt um vélar- útvegun, sem horfur eru nú á. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.