Tíminn - 10.07.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.07.1953, Blaðsíða 6
4. TÍMINN, föstudaginn 10. júlí 1953. 1S2. blað. MlehkjaSir fetngar Douglas Kennedy, Marjorie Lord, Emory Parnell William Phillips. Sprenghlægileg gamanmynda- safn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 5, 7 og 9 NÝJA BÍÓ Þur seni sorgirnar (jjleynutst Hin hugljúfa, franska stórmynd með söngvaranum Tino Rossi, ásamt Madeleine Sologne, Jaqueline Delubac o. fl. Vegna mikillar eftirspumar verður sýnd sem aukamynd krýning Elísabetar Englands- landsdrottningar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFlRÐi - Lajla, Sænsk stórmynd frá Finnmörk gerð eftir skáldsögu A. J. Friis. Aðalhlutverk: Aimo Taube, Ake Aberg. Sýnd kl. 9. Sími 9184. Þúsundir vita að gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓE, Hafnarstr. 4. Margar gerð'lr fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. ampeR Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni Þingholtsstræti 21 Sími 81 556 X SERVUS GOLDX' 0.10 HOU.OW GROUND 0.10 1 mm YEtLOW BLADE m m r rakölöðln heinmfrægu Gerisf áskntenáur ad ihmanu m >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. Slmi 7236. AUSTURBÆIARBIO Hermannalíf (Story of G.I. Joe) j Hin sérstaklega spennandi og jvel gerða ameríska stríðsmynd. ' Aðalhlutverk: Robert Hitclium, Burgess Meredith, Freddie Steele. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd aðeins í dag kl. 7 og 9. TJARNARBÍÓ Hwitulegt stefnumót (Appoinment with danger) Afar spennandi ný amerísk sakamálamynl. Aðalhlutverk: Alan Ladd Phyllis Calvert Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÖ Allar stúlkur œttu að yiftast (Every Girl should be married) Bráðskemmtileg og fyndin ný amerískk gamanmynd. Gary Grant Franchot Tone og nýja stjarnan Betsy Drake, sem gat sér frægð ryrir snilld- arleik í þessarl fyrstu mynd sinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. ♦ 48» ■#» 48> TRIPOLl-BIO Einkaritari skttldsins Bráðskemmtileg og sprenghlægi leg amerísk gamanmynd. Kirk Douglas, Laraine Day. Sýnd kl. 7 og 9. GoriUuapinn Zaniba Sýnd kl. 5. ►♦♦« HAFNARBIO Síðasta orrustan (Littie Big Horne) Afar spennandi, ný, amerísk kvikmynd, byggð á sönnum við- burðum um hugdirfsku og hreysti nokkurra manna úr liði hins fræga Custers hershöfð- ingja. Lloyd Bridges, Marie Windsor, John Ireland. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 óg 9. RANNVETG______ ÞORSTEINSDOTTIR, héraðsdómslögmaSur. Laagaveg 18, simi 80M5. Bkrlístofutiinl fch 10—12. ► Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaðar Laugaveg 8 — Blml 7751 Lögfræðistörf og elgnaum- sýsla. ♦ ♦♦♦♦♦♦ Ctbreiðil? Tisnnnn | Eíhi frjiílsíSH'ótta- mótiii í afturför? (Framhald af 3. síðu). fyrir mistök. senj eru reynd- ar óskiljanleg þar sem reynd- ir og góðir dómarar eiga lilut að máli. Við-aðra skiptingu 4x100 m. boðhlaups kvenna náðu stúlkurnar, sem hlupu annan sprett, ekki þeim, sem áttu að taka við keflinu, fyrr en rétt útundir hlið eða ca. 10—15 m. framanvið þau tak- mörk sem lögboðin eru. Var þetta þrot svo áberandi, að engum, sem á horfði, gat blandazt hugur um það, að hlaup beggja sveita væri ó- gilt. En hvað skeður? Eftiv nokkurt þref, er fyrri sveitin kölluð upp á verðlaunapal.1- inn og fær afhent l.-verð- laun eins og ekkert hafi í skorizt. Nú kann að vera að gleymzt hafi að skipa brautarverði eða að einhver viðvaningur hafi verið skipaður í það starf. En þá átti hlaupsstjóri, sem einn hefir valdið til að úrskurða og hlýtur að hafa tekið eftir þessu, að taka á sig rögg og dæma hlaupið ógilt. Eitt er víst, að ef slíkir úr- skurðir sem þessi eiga að standa óhaggaðir, getur það haft ófyrirsjáanlegar afleið- ingar með tilliti til væntan- legra boðhlaupa á þessu sumrj — svo ég tali nú ekki um það álit, sem áhorfendur fá á dómurum okkar. Lokaorð. Þótt hér hafi fyrst og fremst verið bent á það, sem miður fór á þessu móti, er vissulega margt gott um það að segja. Margir efnilegir menn komu fram á sjónar- sviðið, sumir þeirra eldri náðu afbragðs árangri og þátttaka utanbæj armanna bar vott um þá miklu þróun. sem átt hefir sér stað í heima héruðum þeirra. En við verð- um bara að gæta þess að eyði legrj'ja ekki þann gróanda, sem er í ísl. íþróttalífi með því að kasta höndunum til undirbúnings og fram- kvæmda mótanna. Þau þurfa að vera jafn aðgengileg fyrir áhorfendur sem keppendur, svo maður tali nú ekki um dómarana, sem mest ábyrgö- in hvílir á. J. B. MARGARET WiDDEMER IDIR GRÆNUM PALMUM Eyja ástarinnar 8. 13. ársþing (Framhald af 3. síðu). son, tónskáld, og Jónas Tóm- asson, tónskáld. Laganefhd sambandsins er sú sama og árið áður, en hana skipa, Þorsteinn Sveins son, hdl.lögm., Steindór Björnsson frá Gröf og Árni Pálsson, bílaviðgerðam. Þinginu sleit formaður sambandsstjórnar, og hafði það þá staðiö í tvo daga. | RAFGEYMAR | | 6 volta rafgeymar 105 og 135 I | ampertíma höfum við fyrlr- | | liggjandi bæði hlaðna og = i óhlaðna. 1 105 amp.t. kr. 432.00 óhlaðnir 1 1 105 amp.t. — 467.00 hlaðnir i | 135 amp.t. — 540.00 óhlaðnir | | 135 amp.t. — 580.00 hlaðnir | i Sendum gegn eftirkröfu. | f VÉLa- OG RAFTÆK.TAVERZLUNIN | Tryggvagötu 23. — Sími 81279 [ Bankastræti 10. — Síml 28521 ajr iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiMiiiuiiiuia engan tíma til að brjóta reiði sinni braut í orðum, því í þessu kom Hiram inn og faöir hennar leit snöggt af henni á Hiram. „Hiram, mér hefir tekizt að fyrirgefa þér margvíslegar mótgerðir, en ég veit ekki hvort mér tekst að fyrirgefa þér þetta“. Hiram settist í einn stólinn. í fyrstu færði hann aðra hönd sína að vasanum, þai' sem hann geymdi vindlaveski sitt, en svo dró hann að sér höndina, þegar hann mundi eftir því, að konur voru viðstaddar. Hann fékk sér glas af jarðaberjasafa og hvolfi því í sig í einum teig. Laní vissi, að Hiram var að hugsa sig um það, sem hann ætlaði að segja, en hún vissi jafnframt, að þegar hann loksins opnaði munninn, myndi það sem hann segði, verða jafn vanhugsgð eftir sem áður. „Reyndu að taka þessu skynsamlega, Miles. Þessi Brent hefir nú þegar all mikil áhrif á Kalakúa. England stendur á bak viö hann. Hann hefir mikla möguleika. Framköma þín getur bakað okkur mikið tjón, eða þá að hún verður okkur til mikillar hjálpar. Til allrar ógæfu er Kalakúa ekki sú dula, sem fyrirrennarar hans voru, Þú. móðgar hann með því að móðga vini hans og þessi Englendingur er vinur hans. Því getur þú með framkomu þinni hrundið þessum eyjum undir England, sem með réttu eiga að til- heyra Ameríku. Ég kom með hann hingað, af því þér þókn aöist ekki að koma til Nanóle. Ef þú ert ekki staðráðinn í að koma eyjunum undir Breta, ættir þú að vera svolltið liðugri í hálsinum og gera þitt til að þið getið orðið viriir'. Hvaða maöur sem hann kann að vera, þá er hann hér. Það getur verið að okkur falli ekki við hann ....“. „Getur verið“, sagði Miles háðslega. „Jæja, segjum þá svo að okkur falli ekki við hann“, sagði Hiram. „Það kemur málinu ekki svo mikið við. Konungurinn ét- ur úr hendi hans. ! „Hann er England, hvort heldur þér líkar það betur eöa ver og við verðum að komast til ráðs við hann“. „Ég þarf ekki að komast til ráðs við nann og hef heldur ekki í hyggju að gera það“, sagði Miles. ! „Það er auðvelt fyrir þig að segja þetta, en þú múnt kom ast að því, að það verður erfiðara fyrir þ:g' að 'standa við það. Þessi maður mun komast langt, Miles. Þú iilýtur að gera þér grein fyrir því, að hann er enn í þjónustu Breta- drottningar, sem hefir líkar skoðanir og þú. Þar..fyrir.,úfah er ég ekki svo mjög ginkeyptur fyrir þessari hneykslissögu. Drottningin treystir honum, en hún tekur ekki mjúkum tökúm á neinum hneykslismálum. Og hann er í meiri 'dá- leikum við konungshiröina hér en við, þrátt fyrir'"áð Við höfum mikið sterkari öfl á bak við okkur“. ....' j „Það er hvorki honum né konunginum til heiðyj.sý,.,^. í „Má vera, má vera. En við verðum að halda okkur við staðreyndir. Þú veizt hvaða álit ég hefi á Crover 'ClevéTarid> en þegar hann sagði, að það væri munur á skilmáhim ög kenningu, þá var það skörp athugasemd. Brent getui: orö- ið okkur að gangi og hann getur einnig gert okkur .skaða. jOg allt þetta, Miles, hvílir á okkur og þó aðallega á þér, !þar sem þinna áhrifa gætir á mikinn hluta stjórnarnefnd- arinnar. Og ég get sagt þér þaö strax, eftir stutta viðkynn- ; ingu af manninum, að hvort heldur hann gerir ökkur gájgri 'eða ógagn, þá múnar um það“. | „Hvað innbyrlar þú þér að hann geti gert okkur í hag eða óhag, Miram“? í óhag flaug um hug Laní. Þaö var það eina, -sem faðiý hennar gat ímyndað sér, ef eitthvert samband yrði á milÚ hans og Mark Brent. Óvinur, sterkur og hættulegur. Aldrei' neinir möguleikar fyrir samstarf og vináttu. | „Það er aðeins þetta, Miles, og þú veizt það alveg eins veí og ég. Þú veizt vel að Kalakúa kóngur er að reyna að ná meiri völdum, þrátt fyrir það, að hann á aðeins aö vera ,undir öruggri stjórn kristilegrar stjórnarnefndar. Og þú veizt eins vel og ég, hvað skeður hér, ef hann nær algjör- um yfirtökum á Áttundareyjum. Það þýðir, að hann mun gera íbúana að heiðingjum. Og í þeirri óreglu, sem myndi jskapast, yröi auðvelt fyrir Þýzkaland og England að ná' yfirráðunum. Þú manst sjálfsagt, að Englendingum tókst l einu sinni að ná yfirhöndinni hér. Við skulum láta Brent ( finna að hann sé vel liðinn af trúboðunum og þar sem á- hrifa þeirra gætir í stjórnarnefndinni, og þá verður hanri þjáll sem sendiherra. Kona hans verður mjög þakklát ef- við veitum henni móttöku í félagsskap okkar, eins og kon- ungssinnar hafa þegar gert. Hún er mjög snotur. Brent mun svo hjálpa okkur við að hafa hemil á kónginum. Ef viö sýnum honum andúð og meðhöndlum hann eins ofe útlaga, þá mun hann beita öllu sínu afli og leggjast á sveif með uppreisnarmönnum. Ef við hverfum aftur til heiðn- innar, munu Englendingar eða Frakkar eða Þjóðverjar ,nota tækifærið og ná hér völdum. Það eina, sém hefir , bjargað okkur fram að þessu er hlýhugurinn, sem hin kristna stjórnarnefnd 'aer til okkar, styrktur af viðskipta- áhuga. Verði plantekrur okkar lagðar í auðn af innlend- um mönnum og nauðsyn ber til að setja herlög, hvað held- urð'u þá að við verðum lengi við völd? Ég álít að það verði I í mesta lagi í sex mánuði, ef það veröur þá svo lengi. Og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.