Alþýðublaðið - 26.07.1927, Side 4

Alþýðublaðið - 26.07.1927, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bernard Shavv. Hann er 71 árs. Þah var hann, sem sagði: „Sá, sem ekki verður jafnaðarmaður á pví að hugsa um stjórnmál, hanri er fífl.“ Ferðamannabazar verður opinn 1 Lðnó-salnum, á meðan pýzka skemtiskipið dvel- ur hér. Síldaraflinn. Fram að síðustu helgi var síld að eins veidd í bræðsiu, svo sem ákveðið er. Um helgina var síld- araflinn ails orðinn 204 759 hektó- lítrar, er skiftist IJftnnig á veiði- stöðvarnar: Á VestfjörðUm (ísa- fjarðarumdæmi) 48 409 hektólitr- ar, á . Siglufirði 86 250 hektdlítrar og á Eyjafirði (Akureyrarum- dæmi) 70 100 hektólítrar. (Eftir skýrslum tii Fiskifélagsins.) Alþingishátíðin. Sýslunefnd Guilbringusýslu hef- ir falið prestunum í sýslunni, séra Árna Björnssyni í Görðfum, séra Brynjólfi Magnússyni í' Grindavík og séra Friðriki Rafnar á Útskál- um, að velja samkomublett á Þingvöllum við alþingishátíða- tiðahöidin væntanlegu árið 1930 handa sýslubúum. Pétur Á. Jónsson ieiksöngvari syngur í Nýja Bíó í kvöld kl. 7Vr- Nokkrir aðgöngu- miöar eru óseldir enn. Kartöfluverðið. Eggert Kristjónsson heildsali hefir beðið Alþýðublaðið fyrir grein um [)að út af álagningar- grein „barnakarls", og kemur hún í blaðinu á nrorgun. Hjálpræð isherinn hér he.fir fengið heimsókn af einni félagssystur sinni frá Ame- ríku, Envoy Pauline E. Swartz frá Chicago; hún hefir ferðast mikið úm heiminn, séð margt og kynst mörgu. Meðal annars hefir hún starfað i sex ár í Japan að kristniboði og líknarstarfsemi. Ungfrú Swartz heldur samkomu í samkomusal Hjálpræðishersins í kvöld kl. 8y->. Aðgangurinn að samkomunni er ókeypis, og séra Friðrik Hallgrímsson túikar mál hennar á íslenzku. — Strengja- hljóðfærasveit aðstoðar á sam- komunni. G. Stúkan ,,Verðandi“. Fundur í kvöld. Embættis- mannakosning. Nikulás Friðriksson, umsjónarmáður við Rafmagns- veitu Reykjavíkur, kom í gær úr úr Noregsför. Fréttir frá Noregi eftir frásögn hans koma í blað- inú á morgun. Genpi erlendra mynta er öbreytt frá í gær. Skipafréttir. „Lyra“ kom í gær frá Noregi. Hún fer aftur á. fimtudaginn kl. 6 e. m. ,,Villemoes“ kom í gær úr strandferð.- f nótt kom „Óð- inn“ og tveir enskir togarar hingað, jreir, er segir um í strand- fréttinni. Þriðji togarinn kom hingað í rnorgun með skipstjór- ann veikan, og sá fjórði kom leirinig i n.orgun iil að fá sér fiski- leiðsögumann. Kosningatölurnar í Skagafjarðarsýsiu. sem blöð- linum hér voru símaðar og einnig .voru birtar í norðanbíöðum, hafa reynst rangar. Stafar það af því, að þær voru teknar áður en talningunni var lokið. Réttu töl- urnar eru: Magnús Guðmundsson fékk 740 atkv., Jón Sigurðsson 687, Brynleifur Tobíasson 610 og Sig-j urður Þórðarson 513 atkv. Tuxedo reyktóbak er létt, gott og ódýrt. tfiðjið um það. VII leigja 3 herbergi og eldhús (heila hæð) í nýju húsi innarlega við Lauga- vegþeim, sem getur lánað 1500— 2000 kr. Tilboð merkt: »heil hæð« leggist inn í afgr. Alþbl. fyrir fimtudagskvöld. Ium og Póstkorta-römmum mjög ódýrum, einnig mikið “ úrval af Handsápum mjög Iódýrum. Nú seljum við okkar ágætu Krystalsápu V? ™ kg. 0,45 og gömlu góðu Grænsápuna V® kg. 0,40. 1 Verzl. Gunníióruimar&Co. Eimskipafélagshúsinu. Síiai 491. utan hnss og innaœ. Komlð off semjlð. Löguð málning fyrir pá, sem öska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20B — Simi 830. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætí 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. þrælsterkir, nýkomnir, kosta að eins 4,65. Athugið þá áður en þér festið kaup annars- staðar. Afgreiðl allar skó- og gummí-viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgísli Jónsson, Óðinsgötu 4. Verzliö vtð Vikar! Þad verdur notadrýgst. Jff Útsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um iand. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggjá aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kctupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Smöking-föt til sölu, mjög ódýr, Óðinsgötu 24, miðhæð. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. , Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. „Ha, ha, ha, ha!“ Paterson ætlaði að kafna 1 hiátri. „Samúel er saklaus eins og ung- barn!“ Njósnarinn varð heldur toginleitur. ,.Nú, ef jiér'ábyrgist hann en sönnunar- gögnin eru góð.“ „Já; fjandinn hafi þau!“ svaraði Paterson. „Verið þér sælir, lierra Dubourchand! Ég verð að fara og frelsa vesalings Samúel; hann er auðvitað blindfullur og skemtir sér með að látast vera glæpamaður! Þaö er honum iíkt!“ Paterson tók í höndina á Dubourchand og drakk eitt kampavínsglas með njósnaranum. „Jæja, verið þér sælir! Skiiið kveðju minni til Adéle, ef ég hefi ekki tírna til þess að' koma aftur i nótt.“ Dubourchand var nú einn eftir. Ekki leið á löngu áður en hann hafði sína blómarösina á hvoru hrié. En árangurinn var sá, að um fimm-Jeytjð var hann kominn upp í her- bergi sitt í Hotel de Paris. Þar lögðu tveir þjónar hann i rúmið. Umsjónarmaðurinn á hóteiinu hafði áður skrifað upp útgjöldin, sem hér íara á eftir: 18 ílöskur af víni 450 frankar Sælgæti 86 Drykkjupeningar 50 — Þóknun fyrir að bera hann heim 25 — Silkisokkar 15 —■ Alls 625 frankar Dubourchand vaknaði um klukkan tólf daginn eftir. Þá fann hann bréf Adéie á náttborðinu. Er hann hafði lesið það, bölvaði hann hátt og í hljóði og lá í rúniinu allan daginn. Kaldir bakstrar unnu ekkert á timburmönn- unum, og ekki bætti fótagigtin úr kvölunum. Paterson var á leið til Parísar um sama leyti. Þar var hann settur í æðra embætti. Samúel fylgdi honum tii stöðvarinnar. Pat- erson hafði frelsað hann úr klóm lögregi- unnar snemma um morguninn. Samúel út- helti mörgum tárum að skilnaði og veifaði iengi með votum vasaklútnum. Paterson strengdi þgss heit að hefja nú léit að Delarmes. Árangurinn sýnir sig seinna meir. VII. Giady Thornby var að flétta ianga, dökk- brúna hárið sitt fyrir framan spegilinn. Það - j*- L.y “.'7"::7vu var í einu af herbergjunum í Hotei Ritz- Cariton í París. Hún var sextán ára. Hún brosti til sín í speglinum. Fögur var hún; því var ekki haegt að neita. Þegar hún var búin að binda rauðu silkibandi um flétt- urnar, gekk hún að skrifborðinu, opnaði eina skúffuna og tók upp úr henni bók, sem var bundin inn í grænt s'kinn. Framan á henni stóð „Dagbók“. Síðan settist hún í legu- bekkinn, stakk sælgætismola í munninn og skrifaði það, sem hér fer á eftir, með sjálf- blekungi: 28. ‘apríl 1914. En hvað París er yndisieg! Aldrei hefði ég haldið, að slíkur bær væri til. New-York er ekkert á móti henni, Það' er eitthvað í loftinu; ég veit ekki hvað; má ske það sé þrá. Hvergi ilma kastaniutrén eins og hér; loftið er tært og fólkið er kátt. Það er heldur ekki eins önnum kafið eins og í Ameríku. Stúlkurnar eru faliegar og vel búnar, og ekki eru piltarnir síður. Þeir hafa dökk, yndisleg augú, sem þeir beina að mér, þegar ég geng fram hjá þeim á götunni. Ég lít auðvitað niður fyrir mig og iæt eins og ekkert sé, — en það er gaman. > Þegar við yorum búin að borða í dag,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.