Alþýðublaðið - 27.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.07.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Gefið út af Alþýðuflokknuna GAMLA BÍO Dóttir hafsins Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin léika: Blánce Sweeí, Rofo'ert Frazer. Myndin er afarspennandi og óvenjulega vel . útbúin og. mætavel leikin. Gamlar og nýjar kart~ oflur með sanngjoruu verði, nýkomnar. Steiíi- olía bezta tegund 33 aura lít. Ávalt til í verzl- un minni á Laugavegi 41. Biom Þórðarson. Kosninpnrslit Talningu atkvæðanna í Suður- ¦'. Þingeyjarsýslu var loks lokið íx morgun. Kosinn var Ingólfur Bjarnason (,,Frams."-fl.) með 931 atkv. Sig- urjón Friðjónsson. fékk 211" átkv. Brlemd sfimskeyti. Khöfn, FB., 26. júlí. Ráðstjórnarsendiherra -rriorðið. Synjað um linun á ref siugu morðingjans. Frá Varsjá er símað: Forseti ríkisins hefir synjað beiðni dóm- arans, er dæmdi í Vojkof-málinu, um að minka refsingu morðingj- ans. / Veðurskaði á ítalíu. Frá Rómalíorg er 6Ímað: Of- viðri hefir farið yfir Norður- Italíu og valdið miklu uppskeru- tjóni. Fimm menn hafa farist, en 'Ömmtíu og fimm meiðst. Miklar skemdir hafa orðið á húsum í Cremona og Feneyjum. Norskur stjóriimálaniaður lát- inn ai' slysaskoti. Frá Osló er símað: Michelet, íyrr verandi utanríkismálaráð- herra, er látinn af völdum slysa- akots. (Christian Fredrik Michelet var fæddur 1863, las lög og varð lieestaréttarmiáíaflutnLngsmaður, en stórþingsmaður 1910—21, varð ut- anríkisráðhérra í ráðuneyti * Hal- yorsens .1919—20 og til 1921. »ÆW i^^ mt m ± ^ 1 l 1 t Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: Qommander, n m m Westmmster, Cigarettiiiv ¦ i^Fást \ ölltim verzluhum. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim FljótsMíð. Áætlunarferðir að Hlíðarenda (um Garðsauka) alla mánudaga og fimtudaga kl. 10 árdegis. Frá Hliðarenda alla Þriðjudaga og föstudaga 'kl. 9 árd. Sérstakar skemtif<erðir: Frá Rvik alla laugard. kl. 5 síðdegis Frá Hlíðarenda alía, sunnud. kl. 5 siðd. Ódýrust fargjöld. Afgfeiðsla: Bif reiðastöð Eyrarbakka. Lækjartorgi 2. Simi 1216, Allir, sempekkjatil, kaupa helzt í verzlun Bjorns Mrðarsonar, á Laugavegi-47. llliliiiiillll Austurferðir M^. Sæbergs. — Til Torlastaða mánudaga og laug- ardaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 sanidægurs. I Fl.jótshlíðina mánudaga og fimtudaga frá Rvik kl. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæberg. - Sími 784. — — Sími 784. - Hann varS aftur utanríkisráðherra 1923. Michelet var af mörgum á- litinn einhver skarpgáfaðastl stjórnmálamaður Norðmanna á síðari árum.) Odýrt far báðar leiðií á sunnu- daginn á Alfaskeið. Sími 1852 og 228. Saltfisksmarkaðurinn. I norsku blaði frá fyrra hluta þessa mánaðar er lauslegt yfirlit yfir saltfisksmarkaðinn og .út- flutning Norðmanna til ýmissa markaðsstaða * í hlutfalli við út- flutning annara þjoða. Kemur þar Sfkýrlega fram, hversu Norðmenn standa allra þjóða bezt með fisk- söluna. T. d. má geta þess, að af alls 1079 smálestum, sem inn- MKaniðurjöfnun Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara, er fram för 19. þ. m., liggur frammi almenningi til sýnis ? skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 21. þ. m. til 9. ágúst næstkomandi að báðum dögum meðtöldum. Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 1—5, nema á laugardögum að eins kl. 10—12. Kærur yfir útsvörunum séu komn- ar til niðurjöfnunarnefndar á Lauf- ásvegi 25, áður en liðinn er sá tími, er skráin liggur frammi, eða fyrir W. 12 á miðnætti hinn 9. ágúst. Borgarstjórinn i Reykjayik, 26. júlí 1927. K. Zimsenu fluttar voru af saltfiski fyrri hluta júnímánaðar til Portúgal, komu frá Noregi 966 smálesrir. Þar að auki var mest gefið fyrir aorsk- an físfc. NfYJA BIO Eldfákurinn. Störkostlegur sjónleikur i 9 þáttum, sem sýnjr lagningu járnbrautarinnar miklu yfir þvera Ameriku. Aðalhlutverk leika:, Davy Brandon Georg O' Brien, Mipiam Marsh Madge Bellamy, Abraham Lincoln Charles Edward Bull, Korporal Casey J, Favrel Mac J)onaÍd, (Buftalo Bill) Georg Wagers og margir fleiri. Auk þess taka þátt i kvik- myndinni ein amerísk her- fylking, 3000 járnbrautamenn, 100 kínverskir verkamenn, 800 Rauðskinnar, 4000 hest- ar, 1300 bisonuxar og 10000 naut frá Texas o. s. frv. — Mynd þessi er mjög merki- leg, fröðleg og sannverulegs efnis, — Gerist á þeim tím- um, þegar Ameríkuménn áttu. við sem mesta örðugleika að búa. Kaupið Alþýðublaðið! S.s. ,Lyra4 fer annað kvold ki. 6. Far- seðiar sækist fyrir kl. 12 á hádegi á morgun. Nie. Bjarnason. Sundfot í miklu úrvali nýkomin. ¦ . uárgreiðslnstofni Langavegil2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.