Alþýðublaðið - 27.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.07.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefitt út af Alþýðuflokknunv 111111 GAMLA BlO FAaSLá Döttlr hafsins ’ Sjónleikur i 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Blaraee Sweet, Robert Frazer. Myndin er afarspennandi og óvenjulega vel útbúin og mætavel leikin. Gamlar og nýjar kart~ ttflur með sanngjðruu verðl, nýkomnar. Steln- olía bezta tegund 33 aura lít. Ávalt til í verzl- un minni á Laugavegi 41. Bjorn þórðarson. KosningaMt Talningu atkvæðanna í Suður- Þingeyjarsýslu var loks lokið í morgun. Kosinn var Ingólfur Bjarnason {„Frams.“-fl.) með 931 atkv. Sig- urjón Friðjónsson. fékk 211 atkv. Srlemd sfinaskeyfi* Khöfn; FB., 26. júlí. Ráðst jórnarsendiherra - morðið. Synjað um linun á refsingu morðingjans. Frá Varsjá er sfmað: Forseti ríkisins hefir synjað beiðni dó'm- arans, er dæmdi í Vojkof-málinu, um að rninka refsingu morðingj- ans. , Veðurskaði á ítaliu. Frá Rómaborg er símað: Of- viðri hefir- farið yfir Norður- Italíu og valdið miklu uppskeru- tjóni. Fimm menn hafa farist, en fímmtíu og firn'm meiðst. Miklar skemdir hafa orðið á húsum í Cremona og Feneyjum. Norskur stjórnmálamaður lát- inn af slysaskoti. Frá Osló er sirnað: Michelet, %rr verandi utanríki.smálaráð- herra, er látinn af völdum slysa- akots. (Christian Fredrik Michelet var fæddur 1863, las lög og varð laeestaréttarmájiaflutningsmaður, en stórþingsmaður 1910—21, varð ut- anríkisráðhérra í ráðuneyti' Hal- yorsens .1919—20 og til 1921. Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: Commander, Westmlister, Virginia, Clgarettnr. m- Fást í öllum verzlunum. Fljótshlíð. Áætlunarferðir að Hlíðarenda (um Garðsauka) alla mánudaga og fimtudaga kl. 10 árdegis. Frá Hlíðarenda alla Jiriðjudaga og föstudaga kl. 9 árd. Sérstakar skemtiferðir: Frá Rvík alia laugard. kl. 5 síðdegis Frá Hliðarenda alla, sunnud. kl. 5 siðd. Ódývust fargjöid. Afgreiðsla: Bifreiðastöð Eyrarhakka. Lækjartorgi 2. Sími 1216. Austurferðir IMF Sætoergs. — Til Torfastaða mánudaga og laug- ardaga trá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastöðum kl. 4 samdægurs. I Fljótshliðina mánudaga og fimtudaga frá Rvik ki. 10 árd. og heim daginn eftir. Sæberg. - Simi 784. — - Sími 784. - Allir, sem þekkja til, kaupa helzt í verzlun Björns Þórðarsonar, á Laugavegr 47. lllillllliiMllllllttllllMlllllllllllMlliiWlillllllllllilllllKi Odýrt far báðar leiðir á sunnu- datjmn á Álfaskeið. Sítni 1852 oo 228. Hann varð aftur utanríkisráðherra 1923. Michelet var af mörgum á- litinn einhver skarpgáfaðastí stjórnmálamaður Norðmanna á síðari árum.) Saltfisksmarkaðurinn. t norsku blaði frá fyrra hluta pessa mánaðar er lauslegt yfirlit yfir saltfisksmarkaðinn og .út- flutning Norðmanm til ýniissa markaðsstaða í hlutfalli við út- flutning annara pjóða. Kemur par skýrlega fram, hversu Norðmenn standa allra pjóða bezt með fisk- söluna. T. d. rná geta þess, að af alls 1079 smálestum, sem inn- AukaniðnrjofnM Skrá yfir aukaniðurjöfnun útsvara, er fram fór 19. p. m„ liggur frarnmi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12, frá 27. p. m. til 9. ágúst næstkomandi að báðum dögum meðtöldum. Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 1—5, nema á laugardögum að eins kl. 10—12. Kærur yfir útsvörunum séu komn- ar til niðurjöfnunarnefndar á Lauf- ásvegi 25, áður en liðinn er sá tírni, er skráin liggur frammi, eða fyrir ki. 12 á miðnætti hinn 9. ágúst. Borgarstjórínn í Reykjavík, 26. júií 1927. K. Zimsen. fluttar voru af saltfiski fyrri hluta júnímánaðar til Portúgal, kontu frá Noregi 966 smálestir. Þor að auki var mest gefið fyrir norsk- an fjsk. BBI NfYJA BIO Eldfákurinn. Stórkostlegur sjónleikur í 9 páttum, sem sýnir lagningu járnbrautarinnar miklu yfir pvera Ameriku. Aðalhlutverk leika: Davy Brandon Georg O’ Brien, Miriam Marsh Madge Bellamy, Abraham Lincoln Charles Edward Bull, Korporal Gasey J, Favrel Mac„Donaid, (Buffalo Bill) Georg Wagers og margir fleiri. Auk pess taka þátt í kvik- myndinni ein amerísk her- fylking, 3000 járnbrautamenn, 100 kínverskir verkamenn, 800 Rauðskinnar, 4000 hest- ar, 1300 bisonuxar og 10000 naut frá Texas o. s. frv. — Mynd pessi er mjög merki- leg, fróðleg og sannverulegs efnis. — Gerist á peim tím- um, þegar Ameríkumenn áttu við sem mesta örðugleika að búa. Kaupið Alpýðublaðitt! S.s. ,Lyra4 fer annað kvöld kl. 6. Far- seðlar sækist fyrir kl. 12 á hádegi á morgun. Nie. Bjarnasoit. SHndfðt i miklu úrvali nýkomin. . Uárgreiðslnstofn Langavegil2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.