Tíminn - 29.08.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.08.1953, Blaðsíða 1
11 Ritstjóri: Þorarinn Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknarílokkurinn ^^¦^¦^^¦^¦^¦^¦^¦^•^-^-^¦^•¦^-^¦¦^¦^.^^^ »1U. J.J. D LUi Ul * £|UUUUIUJ Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 87. árgangur Reykjavík, laugardaginn 29. ágúst 1953. 194. bíað'. Afdrif brezku stúdentanna: Þeirkrfusnor reáni á ai Hæít við Ives foringjá ^T«tfiisghaæa*Iell5aMs lirsiiís, sem fes' aiían xne'&í §2æ>H£Qgsi á dxig í dag fara leiðangursmennirnir frá Nottinghamháskóla utan með GuIIfossi. Eins og kurmugt er, þá heíir leið'angur- inn dvalið að undanförnu í Morsárdal við margs konar rann sóknir. Eins og getiö hefir verið um í fréttum, þá hurfu tveir af leiðanguismönnunum í göhgu á Öræfajokli og fund- ust ekki þrátt fyrir ýtarlega leit. í stormi Á miðjar síður fararskjótans í gær hafði þlaðið tal af leiðangursmönnum. Þeir komu til Fagurhólsmýrar, flugleiðis frá Reykjavík þann 3. júlí s. 1. Komu þeir sér fyr- ir í aðalstöðvum í Bæjar- staðaskógi í Morsárdal, þrem dögum síðar. ! i Aðrar stöðvar á Vatnajökli. Leiðangurinn kom sér upp öðrum stöðvum á Vatnajökli.j Var sú bækistöð um tvo kíló- metra norður af Miðfells-' tindi. Birgðir og rannsóknar- \ tæki voru flutt upp á jökul- j inn í kopta frá flugher Banda Mikið farið að salta við Faxaflóahafnir Mikil og jöfn síldveiði var hjá Faxaflóabátum í fyrrinótt, eins og verið hef ir undanfarnar nætur. Alfahæstu bátarnir hafa fengið um og yfir 200 túnn ur og allmargir mikið yfir 100 tunnur. Síldin er ekki ennþá orð in hæf til söltunar, nema að litlu leiti. FuIIyrt er þó að gæðin fari batnandi með hverjum degi, enda er talsvert farið að salta í flestum verstöðvum. Mest- ur hluti aflans fer í bræðslu og til frystingar. Til Hafnarf jarðar bár- ust um 1000 tunnur. Afla- hæstur þar var Hafnfirð- ingur með 200 tunnur. Til Sandgerðis bárust 1300 tunnur. Aflahæstur þar var Mummi með 200 tunn- ur, Sæunn 180 og Faxi með 120 tunnur. Héraðsmót Fram- sóknarmanna í i Framsóknarfélögin í Dala sýslu halda héraðsmót sitt að SælingdaJslaug sunnu- daginn 6. sept. og hefst það kl. 5 e. h. Fjölbreytt dagskrá. Verð ur nánar sagt frá fyrir- kemulagi mótsins síSar. ríkjanna. Hluti leiðangurs- manna settist að í þessari bækistöð tólfta júlí og var foringi leiðangursins, J. D. Ives með í þeim hóp. Auk for ingjans voru þrír aðrir við rannsóknarstörf á jöklinum. Greiðfært á milli bæki- stöðva. Fram til annars ágústs, heimsóttu sumir leiðangurs manna, sem voru að störf- um niðri í Morsárdal, þá sem héldu til í bækistöð- inni uppi á jöklinum. Voru farnar ýmsar leiðir upp á jökulinn og m. a. farið jökla leið um Skeiðarárjökul. Var greiðfært á milli bækistöðv anna og annan ágúst fóru tveir leiðangursmanna frá Bæjarstaðaskógi í Morsár- dal og upp í bækistöðina á jöklinum á átta klukku- stundum. Ákveðið að ganga á Öræfajökul. Þegar veður leyfði, ákváðu þeir Ian Harison og Anthony Prosser að fara í rannsókn- arför á Öræfajökul. Tilgang- ur ferðarinnar var sá að vinna að jarðfræðirannsókn- um og jöklarannsóknum, auk þess höfðu þeir í hyggju að ganga annað hvort á Hrúts- fjall, eða Hvannadalshnjúk. Sú fjallganga valt á þvi, hvort tími gæfist til hennar frá rannsóknarstörfum eða ekki. Vel útbúnir í Jökulgönguna Þann fimmta ágúst, eftir að hafa verið veðurtepptir í tvo daga, fóru þeir Harrison og Prosser í rannsóknarför á skíðum um svæðið austur af bækistöðinni á jöklinum. Snemma morguns daginn eft ir, héldu svo þessir tveir stúd entar í sleðaför sína á Öræfa jökul. Þeir voru vel útbúnir. Höfðu meðferðis fæð'L, sem átti að nægja þeim í fimm daga og allt upp í átta daga; ef þörf krefði. Þeir höfðu meðferðis sérstakt storm- tjald til fararinnar. Hvor um sig hafði tvo svefnpoka, ís- axir og 120 feta langa næl- ontaug. Ennfremur höfðu þeir meðferðis neyðarmerki. Regn og stormar. ... Tveir weuH urðu eftir í bækistöðlnni á Vatnajökli við' j'mis rannsóknarstörf. SögSu þeir, að ri.ia hádegi þennan dng, hafi tliidör Ör- rcfHjakuls verið umvafinn þoku. Næshl þrjá daga gekk á með stormum og regni. Mánudaginn, tíunda ágúst var gott veffut á jöklinum, og var álitið þann dag, að þeir Harrison og Prosset væru að rannsóknum sín- um, eða að ganga á Hvanna dalshnjúk. Þótti ekki á- stæða til að óttast um menn ina, þar sem þeir voru á skíðum og ekki nema í f jög- urra eða fimm tíma göngu frá bækistöðinni á jöklinum í góðu veðri. Ekkert hægt að gera fyrir I veðri. ' Næstu fimm daga, var veð- ur þannig, að mennirnir tveir í bækistöðinni á jökl- inum gátu ekki hreyft sig úr tjaldstað, þó.tt svo væri kom- ið', að félagar þeirra voru orðnir á eftir áætlun. Sunnu daginn 16. ágúst, gátu August Exley og Leahy, sem voru í bækistöðinni, haldið frá henni og stefndu þeir til Bæj arstaðaskógar. Mættu þeir þá Ives foringja leiðangursms og dr. King, sem höfðu hald- ið frá aðalstöövunum að grennslast um mennina fjóra í jökulstöðinni, strax og tæki færi gafst vegna veðurs. Gert aðvart. Um klukkan hálf tíu um kvöldið, komu þeir dr. King og Exley til aðalstöðvanna og höfðu þá verið fimm og hálfan tíma ofan úr jökul- stöðinni. Strax og þeir komu til aðalstöðvanna, óð einn leiðangursmannanna yfir Morsá, sem var í mikl- um vexti til að koma þeim fréttum áleiðis, að Harrison Fríimnakl i 7 siOui Farið að hengja upp nýja skreið á Fáskrúðsfirði Á Fáskrúðsfirði er byrjað að hengja upp nýja skreið hjá Kaupfélagi Fáskrúðsfirð inga. Þar var verkuð mikil skreið í fyrravetur og vor og reynist ágæt vara. Fiskurin er fluttur til ým- issa Evrópulanda, en mun að lokum mest fara til Afriku. Bretar hafa helztu viðskipta samböndin þangað, enda er mikið af skreiðinni selt fyrir milligöngu brezkra fyrir- tsekja. Þessi mynd var tekin í síðustu ferð Guðmundar Jónasson- ar yfir þvert hálendi íslands fyrr í þessum mánuði. Þá var vöxtur í ám, og Kaldakvísl var ekki álitleg. Vatnið tók bíl- unum upp á miðjar hurðir og vel það straummegin, en yf- ir komust þeir. Þegar lagt er slíka á þarf að taka af viftu- reimina, smyrja kerti feiti, breiða vel yfir vélina og og síð- ustu leggja segl framan á vélarhúsið. Uppi á bílnum sést gúmmíbátur Guðmundar, sem hann hefir jafnan með sér í fjallaferðum og kannar oft vaðið á, áður en lagt er út í. Guðmundur Jónsson syngur á vegum danskra blaðamanna Sem íenej'skur í'sskimaður í gondól á t jörn í Tívolí. Syugur einuig í danska útvarpið Guðmundur Jónsson söngvari er á förum til Kaup- mannahafnar og mun syngja þar í Tívolí á Kundskuedag- en, fjársöfnunardegi danskra blaðamannasamtaka. lenzk lög. Heim kemur Guð- mundur úr förinni aftur 6. sept.________________________ Kviknaði í út frá útvarpstæki Slökkviliðið var í gær kl. 17,50 kvatt að Sundlaugavegi 28, þar sem eldur var í ris- hæð allstórs húss. Tókst slökkviliðinu að ráða niður- lögum eldsins eftir nokkra stund, en varð að rífa upp hluta þaksins til að komast að aðaleldinum í súðinni. Þarna á loftinu býr aðeins einhleypt fólk, og urðu all- miklar skemmdir í einu her- bergi, brann meðal annars útvarpstæki, sem talið er að eldurinn hafi kviknað frá. Tækið hafði verið í sambandi við rafmagn og stóð undir súð, og mun eldurinn hafa komizt þangað í tróð í þak- inu. | Fáskrúðsfjarðar- bátar fá 6-8 skip- | pund í róðri Fáskrúðsfjarðarbátar hafa stundað róðra í sumar og afl að sæmilega, einkum þegar straumur er hagstæður. Ura daginn fengu þeir oftast 6—3 skippund í róðrinum og þyk- ir það góður afli, ef stöðugur vseri. Á Rundskuedagen safna danskir blaöamenn í'é til margháttað'rar h j álparstar f semi. Er þá efnt til marghátt aðra skemmtana og fengnir gööir listamenn víða að til að skemmta. Safna danskir blaðamenn oft stórfé til hjálparstarfsemi þennan dag. Heyrðu til Guð- mundar hér. Þegar aðalfundur Nor- ræna blaðamannasambands ins var haldinn hér í sumar, söng Guðmundur í kveð'ju- hófi, sem Blaðamannafélag íslands hélt hinum erlendu gestum, og fannst þeim mik ið til um söng hans. Hinir dönsku fulltrúar leituðu þá hófanna við Guðmund um að koma og syngja á fjár- söfnunardegi þeirra. Þetta er þó ólaunað að* mestu, og hefð'a varla getað orðið af för Guðmundur, ef Loftleið ir hefðu ekki hlaupið undir 'oagga og gefið honum flug- far. Sem fiskimaður á gondól. Vafalaust mun Guðmund ekki skorta áheyrendur í Tivolí. Mun hann koma íram sem feneyskur fiski- maður og syngja í gondól á tjörn í skemmtigarðinum. í danska útvarpið. Þá hefir Guðmundur ver- ið beðinn að syngja í danska útvarpið 3. sept. og verða á söngskrá ^iaas aieias ís-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.