Tíminn - 29.08.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.08.1953, Blaðsíða 3
194. blað. TÍMINN, laugardaghin 29. ágúst 1953. 3 Haugaarfi - Anganreyr Ég hefi fyrir skömmu pœlt í Þessum og þvílíkum spurning gegnum tvær skáldsögur,1 um hlýtur að skjóta upp, þeg þykkar, miklar bækur. Ann- • ar hver rithöfundurinn eftir arri þeirra, Gerplu, hafa ver- ■ annan tekur sér fyrir hend- ið gerð góð skil, meðal ann-[ur að rita nýjar íslendinga- ars af Helga á Hrafnkelsstöð . sögur. um í Tímanum og Þorbirni á j Hvort vilja svo heldur lestr Geitaskarði í Morgunblaðinu. j arfúsir menn og konur, sem Fréttir frá KartðfEuyppskera á Eyjafirðl verður að líkindum mjög góð Er ég samdóma báðum þess- um mönnum og þakklátur vegna þess, að ég tel, að svona skorinorð og hispurslaus gagn rýni sé þörf og nauðsynleg. Hin bókin og sú, sem ég hefi nú einkum í huga, er mjög takmarkaðan tíma hafa til lesturs, fremur lesa þessar nýju eða hinar gömlu? tþar m yiðtals frá kL Þokan rauða er 650 síður, stórar. Laxdæla og Njála til. samans 775 síður smáar. Mun láta nærri, að svipáðan tíma Verkaskipting framkvæmda stjórnar ÍSÍ: Forseti TSÍ: Benedikt G. Waage. Varafor- seti: Guðjón Einarsson. Fé- hirðir: Lúövík Þorgeirsson. Gjaldkeri: Gísli Ólafsson. Að ; alritari: Konráð Gíslason.1 Framkvæmdastjóri ÍSÍ er Her mann Guðmundsson. Skrif- stofa ÍSÍ er á Amtmannsstíg 1 í Reykjavík. Hún er opin t daglega frá kl. 10 til 12 og kl. * 1 til 5 síðdegis. Forseti ÍSÍ er 1 til 2 daglega. i i Árbók íþróttamanna fyrir _ árið 1952 er nýkomin út og Kanfifélag Eýfirðinga Isefir mikiim við- foimasS tll inóttöku og _ , „ ... „ . , „ er þess að vænta, að allir Þokan rauða eftir Kristmann .hurfi til að lesa báðar bessar ,,, ... . . „ K . puiii tn do ieöd Uduai iJObbdi íþróttamenn og íþróttavimr kaupi hana og lesi. Þá hafa Guðmundsson. |fornsögur og Þokuna rauðu heS? lömÍ°kÆkhava‘ð1<SI Ie‘na' ' í Un lög ÍSf og igrlp af eltt 0g a,mS, seo yltS mér! „ ,f "3 íf Íhríttahlrrgs fSI 4 furou og Kartöfluppskeran í Eyjafirði og á Akureyri virð- ist ætla að verða mjög góð í ár, sem og víða annars stað- ar á landinu. Á einstöku stað var byrjað að setja niður í garða fyrir og um miðjan maí í vor, en almennt var ekki sett niður fyrr en um 25.—30. maí. Fyrstu sölukartöflurnar komu.á markaðinn hjá KEA 25. júlí og er það um hálfum mánuði fyrr en venja er. Var það tegundin „Skán“ og var ræktuð í gömlu fjöru görðunum á Akureyri af Al- freð Jónssyni. Kartöflur þess geymsUs karíaflna KEA hefir í undirbúningi nokkurn viðbúnað til að taka á mcti kartöflum af fram- leiðentíum í haust. Verið er að ganga frá að innrétta hina nýju kartöflugeymslu er félagið lét reisa á s. 1. ári en varð aldrei notuð þá sök- um uppskerubrests. Verður þessi geymsla mjög fullkom- in með kæliútbúnaði og vænta forráðamenn félags- ins að hægt verði að geyma þar óskemmdar kartöflur íram á næsta sumar, og hafa þá góðar, íslenzkar kartöfl- ur tii sölu, í stað þess að flytja þær inn erlendis frá. Sala félagsins á kartöflum sú seigla höfundarins og T c.Prn ípi- tóf -LZl “ TT ""“T p , »aia xeiagsms a Karponum þrautseigjaaðgetasetiðmánjtTaThröðrrhvonrbækur^^tabandalogum og ar voru orðnar stórar og vel hefir aukist mjög undanfar- J,’ kó aii„ . i.berast þó oðxu hvoru bækui, heraðssamboixdum og sersam uðum eða þá öllu heldur ár- um saman við að hnoða þessu j sem þóknanlegri eru og slá á böndum. . . * ... , , betri strengi en þær, sem ég i Gullmerki ÍSÍ hafa þeir Frí nti saman, þvi aó ekki skil hefi hár að framan nefnt. Ein ég, að það starf hafi ætíð — 1 að það starf hafi verið unnið eftir köllun inn- an frá. Hefir mér því flogið _ i Hefir hún að í hug, að svona vara sé seld hunhið mai og keypt eftir fyrirferð eða og þyngd og finnst það líkleg- astá skýringin. Efni í þessa sögu er sótt til þess tíma, er meginhluti ís- lendingasagnaTtna gerist á. •Að efni er hún þó meira ást- ' útgáfu ljóðabóka. Hún stend arævintýri en saga af vopna- ,ur þeim jafnfætis og fyllilega braki, gerist hún allmikið í það. f jarlægum löndum, írlandi, J En hán getur meira en ori; Tyiklandi og víðar. Nokkuð jj^ð, um það vitnar þessi bók. gerist jafnvel á öðrum tilveru Þatturinn af Þorunni riku er sviðum. Gekk mér þá illa að * mikill froðleiks-brunnur, og fylgjast með. En þegar svo er þð einkum ættfræðilegs, hand konnð því ferðalagi, hygg ég hægur þeim; sem bókina eiga, aö margur lesandi ruglist í ( að grípa til, vilji þeir vita deili áttunum og sjái vart handa; á forfeðrum eða samtíðar- sinna skil. Gott ef sjálfur leið ^ folki Ennfremur geymir þessi bók nokkrar minningar frá mann Helgason og Stefán slík er bók Arnfríðar Sigur- ' Runólfsson verið sæmdir. Frí geirsdóttur „Ljóð að heiman“ jmann fyrir 15 ára starf í fram geyma bæði kvæmdastjóm ÍSÍ og Stefán óbundið. 1 Runólfsson á 50 ára afmæli Nokkrar konur í Þingeyjar- hans 22. þ. m. fyrir marghátt sýslu hafa lagt stund á ljóðajuð íþróttastörf. gerð, er mér fyrir löngu ljóst.j Ævifélagi ÍSÍ hefir nýlega __ __ _________ ________ að Arnfríður stendur sízt að ’gerzt Einar Jósefsson, forstj.,1 öflum'ogTerður þaðTð"te"lj 1 baki þeim, sem mesta eftir- jRvik( og eru nu ævifélagar ast afbrags uppskera. tekt hafa vakið, svo sem með jsí 372 að tölu. þroskaðar, en um svipað leyti 1 kom sending af útlendum kartöflum og stöðvaöist þá sala á þeim íslenzku í bili vegna verðmismunar. I Einn kartöfluframleiðandi í Öngulsstaðahreppi, er setti niður 25. mai 1 poka (50 kg.) af „Skán“, tók upp 19. ágúst I úr blettinum og reyndust það vera 22 pokar af góðum kart- sögumaöui’inn inn — hverfur höfundur- þá ekki með öllu út í mistur hinnar rauðu j æskuárum, tækifærisræður og „ .; minni samtíðarfólks. Hiö síð þoku, að minnsta kosti! astnefnda er með sama marki finnst mér full ástæöa til að brennt og slik mannaminni ugga um hann á þeim miklujjafnan eru> nokkuð einhliða, fui’öuströndum. ; en þetta er nu yenjan og Arn Ofreskigáfu fólks er mjög: friður verður ekki oðrum frek á lofti haldið í þessari bók og ! „gegnsýrð er hún af trú á hind' urvitni og álfa og samskipti mennskra manna við þá. Ekki er hægt að segja, að sagan sé sérstaklega klúr, þeg ar miðað er við það, sem fólk á nú orðið að venjast í þess- um efnum og hætt að fyrtast við. En Kiljansleg eru orðin, sem höfundur lætur Finnboga goða nota um hjákonu sina og barnsmóður. Hún var sá „geðslegasti kvenmaður, sem mígið hefir í f j ósflór á mínum ir ort. ar áfelld fyrir það. Allt þetta óbundna mál sann ar það, að frúin á Skútu- stöðum hefir prýðilegt vald á máli, skrifar lipran, viö- felldin stíl og hefir fjölhæf- ar gáfur langt fram yfir það almenna. En svo eru það nokkur orð um ljóðin, þessi fáu, sem þarna eru, sem gjarnan hefðu mátt vera fleiri, svo hugþekk eru þau. Sakna ég líka kvæða sem ég veit að Arnfríður hef- Iþróttaráðstefnan. Þegar ráðstefnu ríkis-íþróttasam- bands Norðurlanda lauk þann 24. fyrra mánaðar á Þingvöll um, gaf íþróttasamband Finna ÍSÍ fallegan borðfána á stöng sem þakklæti fyrir við tökurnar. - þakkarbréf íþróttaleiðtogum Norðurlanda fyrir ráðstefnuna og sam- vinnuna og frábærar viðtök ur hér á landi. Biðja þeir að skila beztu kveöjum til allra, sem þeir kynntust hér. ið, þó. ónógar og lélegar geymslur hafi tafið hana á undanförnum árum. En nýja geymslan mun bæta úr pessu og heíir félagið nú þegar nægar kartöflur til afgreiðslu í heildsölu út um land. Þess má og geta, að aðal- kartöflutegundirnar, sem ræktaðar eru hér í Eyjafirði, eru Gullauga og Rauðar-ís- lenzkar er þykja mjög góð- ar til matar. Síðan hafa mörg j. borizt ÍSÍ frá 11 'jmF* 'r>' bæ“. Aðal söguhetjan, ísarr, er vífinn og laus á kostunum. Hangir hann í pilsi hverrar stelpu og þær í honum og bjóða sæmd sína fala, sem hann og líka þiggur alshugar feginn. Þetta verður að virða höfundi á betri veg. Hann lít ur á þetta sem krydd eins og að strá rúsínum í grautinn, enda rétt eftir hans kokka- bók. Hvað er svo markmið þess- ara höfunda, Kristmanns og Kiljans með þessum bókum, sem ég nú hefi nefnt? Hyggj- ast þeir að veita þjóð sinni og fleiri þjóðum lestrarefni betur í búning fært en forn- sögurnar, skemmtilegra, að- gengilegra og meira til þroska? Skyldu þessir stríð- öldu gæðingar við jötu ríkis sjóðs telja sig þess um komna að skjóta aftur fyrir sig höf- undum Njálu, Laxdælu eða Einnarra íslendingasagna? Harmar og sorgir hafa ekki sneitt hjá þessari konu, hún talar þvi af reynslu þegar hún segir í kvæðinu Kveðju- orð: „En þá er sem taki í ó- gvóna und, er einstæðings- kona grætur.“ Hið sára og Ég býst ekki við að þessi bók verði talin til stórra bók- menntalegra viðburða, en „hvers hlutur er lítill, hvers er stór?“ Það munu þó allir sjá og skilja, er bókinni kynn ast, að hér streymir lind, knúin af innri þörf svo mik- iilli, að hún hlaut að brjót- ast fram. Rík skáldæð, ófalsk ur strengur sem ómar. Það er ekki einasta það, að ljóðin þessi snerti þægilega í bráð, þau skilja talsvert eftir til síðari tíma. Karl Kristjánsson, alþing- ismaður, hefir fylgt þessari bók úr hlaöi með formála og hefir farist það sem vænta mátti, slíkur snillingur, sem hann er að halda á penna. Bókaútgáfan er gegndar- laus, en takmarkað, sem al- Fjárbyssurnar komnar Við tökum enn á móti pöntunum. MUNIÐ! Innkaupaheimild fylgi pcntun. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Goðaborg Freyjugötu 1. Sínii 82089. Pípur og fittings J menningur getur lesið og þó mótdræga hefir ekki fyllt {miklu minna, sem hann get- j huga Arnfríöar með bölsýniiur keypt. Hending og tilvilj- [ né beizkju, því þegar þungu höggin falla og hún stendur eftir ekkja með barnahóp, þá eru það ekki óp né kvein- stafir fyrst og fremst, sem stíga frá brjósti hennar, hún þakkar Guði Ijúfu minning- arnar og dvelur við þær, Qg lýkur kvæðinu með þessum crðum: Engu er lokið, ástin þin sem fyrrum umvefur mig á heiðum aftni kyrrum. Mætumst í bæn við barna okkar rekkjur, brostinn er hvorki stór né lítill þlekkur, un ræður, því miður, að. nokkru, hvað fyrir valinu1 verður. En það er slæmt, ef! það verður einkum það fyr- J irferðarmesta og það, sem auglýst er með mestum J trumbuslætti og hávaða,1 jafnvel þótt segja megi umj þann bókmenntagróður, að i hann sé úr sér sprottinn, fú- j inn við rót, fúll og leöjuleg- \ ur. En hitt, sem minna lætur' yfir sér, hverfur í skuggann, jafnvel angandi, iöjagrænn reyr. J Þorlákur Marteinsson. Anglýsið i TímaBBiM, Svart og galvaniserað, fyrirliggjandi, nýkomið. Sendum gegn póstkröfu um land allt. KELGI MAGNÚSSON & CO. Hufnarstrœti 19. — Sími 3184. Greiðið blaðgjaldið Munið, að blaðgjald þessa árs er fallið í gjalddaga. Iiutlteimíu Tímaiis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.