Tíminn - 29.08.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.08.1953, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, Iaugardaginn 29. ágúst 1953. 194. blaff. sílll }t ETÓDtElkHÖSID LISTDANSSÝNING Sóló-dansarar frá Kgl. leik- húsinu í Kaupmannahöfn. Stjórnandi: Predbjöm Björns- | son. Undirleik annast: Alfred | Morling. Sýning í kvöld kl. 20.00. Sunnu- j dag kl. 20.00. Mánudag kl. 20.00. j Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. j 13.15—20,00 alla virka daga. j Sunnudaga frá kl. 11,00—20,00. j Símar: 80000 og 82345. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag. Venjulegt leikhúsverð. * AUSTURBÆJARBÍÓ V í drasEinalandi - MEÐ HUND í BANDI — Bráðskemmtileg og fjörug ný i sænsk söngva- og gamanmynd. j Aðalhlutverk: Dirich Passer Stig Járrel í myndinni syngja og spila:' frægasta dægurlagasöngkona | Norðurlanda: Alice Babs Einn vinsælasti negrakvartett j heimsins: Delta Rhythm Boys Ennf remur: Svend Asmussen Charles Norman Staffan Broms. Sýnd kl. 5, 7 og 9. v r*ri BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - Hvítglóandi James Cagney Virginia Mayo Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. — 1UU1 , 30V18 MOn3A UJUl -- Ol'O ONnOMD movioh oto fLTNJT__/~\_ lrv/u—v_/—\r\sv ;^gio9 mmx. rakblöðin heirnsf rægu. Gerist 5skrifendur að l rm.cinum «7 Tvö samvaliii Afburða spennandi ný amerísk mynd um heitar ástríður og hörku lífsbaráttunnar í stór-1 borgunum. Leikin af hinum | þekktu leikurum Edmond O’Brien Lisbeth Scott Terry Moore Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Bönnuð börnum. NÝJA BÍÓ t lcit að líísham- Ingiu Aðalhlutverk: Tyrone Power Gene Tiemey Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Hjá vondu fólki Abbott og Costello, Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. »-« TJARNARBÍÖ Sonur minn (My Son John) Afar fræg og umtöluð amerisk j stórmynd, er fjallar um ættjarð j arást og föðurlandssvik. Aðalhlutverk: Ein frægasta leikkona Banda- ríkjanna Helen Hayes, ásamt j Robert Walker og Van Heflin. I Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ Þrír syngjandi sjómenn Bráöskemmtileg ný amerísk j (dans- og söngvamynd í litum j I frá Metro Goldwin-Meyer. Gene Kelly Frank Sinatra Vera Ellen Ann Miller Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ (Of scint að g’rátaj („Too Iate for tears“) jsérstaklega spennandi, ný, am-j j erísk sakamálamynd byggð á! j samnefndri sögu eftir Roy Hugg I [ ins, er birtist sem framhalds-1 I saga í ameríska tímaritinu Sat- j jurda,y Evening Post. Lizabeth Scott Don DeFore Dan Duryes Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ Maðurinn nicð stállmcfana (Iron Man) jFeikilega spennand og hressilegj j ný amerísk kvikmynd um I j hraustan hnefaleikamann, er j jenginn stóðst, sannkallaðan berj | serk. Jeff Chandler Evelyn Keyes Stephen McNalIy Rock Hndson Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blikksmiðjan GLÖFAXI Hrauntele 14. Blml 7339. Bergur Jónsson Hæstaréttarlögmaður... . Skriístofa Laugavegl 6S. Símar: 5833 og 1323. íþróttamót í Biskupstimgum íþróttakeppni íþróttafélags ins Hauka í Biskupstungum og íþróttafélags drengja í Reykjavík fór fram sunnudag inn 9. ágúst. Aðstæður voru ekki sem beztar, hlaupabraut ir voru fremur lausar og mót- vindur í stökkum. Úrslit í ein- stökum greinum voru þessi: A-flokkur (15 og 16 ára): 300 m. hlaup. 1. Þorvaldur Búason í. D. 48,8 2. Eyvindur Erlendss. Í.H. 55,0 Hástökk. 1.-2. Þorv. Búason Í.D. 1,55 1.-2. Eyv. Erlendsson Í.H. 1,55 Umstökk féllu niður. Þrístökk. 1. Þorvaldur Búason Í.D. 11,70 2. Eyv. Erlendsson í. H. 11,53 Kúluvarp (5,5 kg. kúla). 1. Eyv. Erlendss. Í.H. 12,16 2. Ág. Sigmundsson Í.D. 11,40 Kúluvarp beggja handa. Eyv. Erlendsson í. H. 20,51 m. 50 m. frjáls aðferð (sund). Har. Sumarliðason Í.D. 32,2' Eyvindur Erlendss. Í.H. 40,0 100 m. bringusund. Eyvindur Erlendss. Í.H. 1:40,5 RSARGARET WEDUEIViER: Eyja skelfinganna :• 50. Þúsnnðlr Tlt» a9 gæfan fylfir hrlngunum frá SIGURÞÓR, Kafnarstr. 4. j Margar gerðlr fyrirllggjandl. Sendum gegn póstkröfu. Glíma. Eyvindur Erlendsson 3 v. Þorvaldur Búason Í.D. 2 v. Geir Egilsson Í.H. 1 v. B-flokkur (13 og 14 ára). 200 m. hlaup. Jens Valur Í.D. 32 sek. 800 m. hlaup. Gunnl. Hjálmarss. Í.D. 2:39,0 Skarph. Njálsson Í.H. 2:43,0 Kúluvarp (4 kg. kúla). Greipur Sigurðsson Í.H. 13,00 Gunnl. Hjálmarsson Í.D. 12,60 Kringlukast (1 kg. kringla). Gunnl. Hjálmarsson Í.D. 37,30 Greipur Sigurðsson Í.H. 35..30 100 m. bringusund. Greipur Sigurðsson Í.H. 1:36,3 Skarph. Njálsson Í.H. 1:39,3 Í glímu kepptu aðeins tveir keppendur, Greipur Sigurðs- son og Skarphéðinn Njálsson, lauk henni með sigri Greips. C-flokkur (10-11 og 12 ára). 200 m. hlaup. Þorst. Friðþjófsson Í.H. 37,0 Hafst. Björnsson Í.H. 37,0 Mótið fór vel fram og gekk vel. Oftast var keppt í tveim greinum í einu. Að lokum var stiginn dans. aanmnnumuinniiiiiiiuMiiiuiuiiiimmMiiminanni s s Chevrolet | vörubifreið, árg. 1946, er | 1 til sölu. Bifreiðin er með 1 | sex farþega húsi, niður- [ I byggðum palli, lengri gerð I | in og í góðu lagi. Hag-1 | kvæmt verð. — Upplýsing [ I ar gefur s Jón Pétursson, sími 1862, i AKUREYRI. B = ■1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 m intun^.uri >. „Það er gott,“ sagði hún. „Gott?“ Hann horfðist rannsakandi í augu við hana. „Þú ert eins stolt og þú hefir alltaf verið. Hefurðu ekki í hyggju að gefast upp?“ Hún svaraði: „Nei.“ „Þú munt samt sem áður gera það, ástin.“ Hreimurinn í rödd hans hafði töluverð áhrif á hana, en hún gekk frá honum án þess að segja orð. Næstu nótt snerist vindur til hagstæðrar áttar, eins og hann hafði spáð. Skyndilega var skipið farið að berast óð- fluga til Anwia. Farþegarnir, sem höfðu verið sjóveikir til þessa, voru nú farnir að ná sér, og voru komnir upp á þilfar. Og rporguninn eftir, þegar Laní stóð við borðstokkinn, fékk hún verri svima, en hún hafði nokkru sinni fengið áð- ur. Hún greip fast um borðstokkinn. Hún hélt að hún væri ein, þegar hún reikaði og féll við, að henni fannst skipið rísa á rönd. En í því að hún var að missa meðvitundina, þá fann hún að Vaimai greip utan um hana. Þegar hún rankaði við sér, lá hún á mottu Vaimai. Vaimai kraup niður við hlið hennar. „Ég veit,“ sagði hún. „Ég er mjög sorgmædd yfir þessu. Ég get hjálpað þér, ef þú vilt.“ Laní settist upp. „Hvað áttu við? Ég verð góð eftir and- artak.“ „Veiztu það ekki. Þú ert með barni,“ sagði Vaimai. Laní starði á hana. í fyrstu gat hún ekkert hugsaö, af því hún var svo rugluð eftir yfirliðið. Svo hugsaði hún til undangenginna daga og hún efaðist ekki lengur. Er hún var orðin sannfærð, varð hún óumræðilega glöð í fyrstu. Það var þá eitthvað, sem hún myndi hafa af Mark að segja alla tíð. En á eftir þessari gleði hennar kom skelfingin .... Guð refsingarinnar .... Vaimai hélt áfram að tala i þýð- um tón: „Þú hjálpaðir mér við Chester. Nú skal ég hjálpa þér ef þú vilt.“ „Þú? Hvernig getur þú það?“ „Ég veit margt um barnsfæðingar. Hefði sjálf viljað eiga barn og þráði það mjög mikið. En maðurinn sló mig of mik- ið. Svo ég missti þaö. En ég bíð. Þegar sá rétti tími kemur, þá mun ég gera manninum lífið leitt, leiðara, en hann hefir nokkru sinni gert mér það.“ Tónlegundin í rödd hennar var alltaf jafn þýð, á meðan hún sagði þetta. Hún brosti ekki. „En þú ert mjög góð við mig. Svo að ef þú vilt ekki eignast þetta barn, þá veit ég um grös í Anwia.......“ Laní leit á stúlkuna, skelfingu lostin. „Það er morð,“ sagði hún. Vaimai sagði: „Hvítu trúbaðarnir myndu gera þér allt til miska. Það yrði ennþá verra fyrir barnið. Og einhvern dag mun barnið spyrja þig: „Hví léztu mig lifa? Ég ér ’íp’arn úr- kastsins.“ Og barnið mun hata þig fyrir þetta, hata allt, líka sjálft sig. Ég hefi séö hvítar konur og hvit börn í því helvíti. Gerðu það ekki.“ Laní þekkti lífið lítið, jafnvel minna en stúlkur á hennar aldri, þótt undarlegt megi virðast. Og alvöruþrungi orða þeirra, sem Vaimai hafði sagt við hana, dundi á henni eins og skapadómur. Hún hugsaði til móöur sinnar og föður. Hann harður og óbilgjarn og refsandi og hún hjálparlaus í höndum hans. Skyndilega horfðist hún mjög skírlega í augu við þann sannleik, að þetta barn myndi verða henni ævilöng hegning, ætti hún það í lausaleik. En hún hugsaði jafnframt um það, að hún ætti það skilið. Hún gæti tekið því. En hvað snerti barnið, sem ekkert sökótt átti við þenn- an heim, það bar ekki að ásaka það, en samt mundi því verða refsað af samfélaginu, engu síður en henni. Og enn klingdu orð Vimai í eyrum hennar .... „Barniö segir: Hví léztu mig lifa?“ En hún gat ekki tekið líf. Allt í einu varð henni ljóst, að Vaimai var farin að tala. „Hvítir eru skrítnir, segja Malajar. Ef við viljum einhvern feigan, þá drepum við hann, ef við getum það, án sér- stakra erfiðleika. Ef við viljum ekki eignast barn, þá eigum við það ekki. Við göngum beinar leiðir. Hvitir fara í ótal hlykkjum. En við viljum eignast börn. Börn eru góð. Jafn- vel barn, sem kaupmaður á, sem hefir tekið konuna með valdi. Hvað er konunnar, ef ekki að eignast börn?“ Laní varð Ijóst við hvað Vaimai átti. Það var mjög eðli- legur misskilningur. Chester, sem henni hafði verið bjargaö frá vegna einstakrar heppni. Chester .... sem hafði hælzt um yfir því, að hann hefði þráð þær og náð þeim. Chester .... sem hafði sagt henni, að hann elskaði hana svo mikið, að annað skipti ekki máli. Hún minntist orða hans: „Þú ert góð stúlka, sem ekkert hefir komið fyrir. En þótt ég yrði að kaupa þig út úr gleðihúsi í Melbourne, þá breytti það engu.“ Það hafði farið hrollur um hana við þessi orð hans. Chester, sem þótti vænna um hana en Mark hafði nokkru sinni þótt, og sem var einnig mjög líkur honum, rödd og framkoma .... Vaimai hélt áfram. „Þið trúboðafóikiö eruð mjög einkennileg. Ef Malaji vill einhvern feigan, og getur komið honum fyrir án vandræða, þá drepur hann. Ef barnið veldur vandræðum, þá ekki að eiga barn. Við göngum beint að efninu. Hvítir trúboðar fara langa og hlykkjótta leið, veg, sem er Ult aö ganga, held ég,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.