Tíminn - 29.08.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.08.1953, Blaðsíða 7
194. blað. TÍMINN, laugardaginn 29. ágúst 1953. t Frá haf L til heiha Hvar eru skipin Skip taka saltsíld á Raufarhöfn Var formaður í 63 félögum Einn af mestu milljóna- mæringu Englands Joseph Skip var á Raufarhöfn í Littman lézt fyrir nokkrum gær aö taka saltsíld á Rúss- dögum. Hann var 55 ára gam landsmarkað, og Reykjafoss all, og var eigandi að stærsta Sambandsskip. er væntanlegur þangað og bezta verzlunarhverfi Hvassafell fór■ trk Hamborg 27. næstu daga í sömu erinda- Lundúnaborgar sem liggur Armrfelffór frá lufirðT 27 þ gjörðum- Mun hann taka. a11 umhveriis Oxford Street m. áieiðis tii Ábo. Jökuifeli lestar miklS' UnmS er nu.aö aS Hann var formaður í sextiu frosinn fisk á Norðurlandshöfn- Pækla síldina og bua hana a og þremur félögum sem um. Dísarfeii er í Antwerpen. Blá- markð, því aö mikill hluti stofnuð hafa verið af veit- feii fór frá Vopnafirði 25. þ. m. á- hennar mun verða sendur út ingahúsum. kvikmyndahús- ÚRUG6 GANGSETNING... HVERNIG SEM VIÐRAR leiðis til Stokkhólms. áður en langt líður. fitifltyAií í TwœHutn Eimskip. Brúarfoss fer frá Hamborg 28.' 29.8. til Antwerpen og Reykjavik- ur. Dettifoss kom til Reykjavíkur ,____________________________ 25.8. frá Hull. Goðafoss kom til | Leningrad 23.8., fer þaðan til Ham- ‘’jr borgar. Gullfoss fer frá Reykja- ttjeaöaílgfill BeczKíI vík á hádegi á morgun 29.8. til ^^ t i5 81ÁI Leith og Kaupmannahafnar. Lag , ‘ arfóss fór frá Reykjavík 22.8. til I New York. Reykjafoss fór frá | Reykjavík 26.8., væntanlegur til Akureyrar um hádegi í dag frá Dagverðareyri. Per frá Akureyfi í kvöld 28.8. til Raufarhafnar, Húsa víkur, Siglufjarðar og Gautaborg- ar. Selfoss kom til Lysekil 27.8., fer þaðan til Graverna, Sarpsborgar, Gaútaborgar, Hull og Reykjavík- ur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 25.8. frá New York. um, skrifstofum og verzlun- armönnum. Fyrir þrjátu ár- um va.r hann fátækur mað- um, og réðst í að kaupa fyrir tæki nokkurt af litlum efn- um. Vinir hans réðu honum frá að gera þetta, en hann sagði einhverju sinni er hann var spurður um hvern- ig hann hefði orðið ríkur: Maður kemst aldrei neitt á- fram ef maður er hræddur við að taka áhættu. Ef ég (Framhald af 1. siðu). og Prosser væru orðnir fimm dögum á eftir áætlun. Á austurbakkanum mætti hann þremur mönnum úr leiðangrinum, sem voru að - koma frá Skaftafelli. Sneru haldiS.mér tU baka, væn eg Ms.Reykjafoss fer héðan þriðjudaginn 1. hefði farið eftir orðum vina sept til Norðurlands. minna sem vildu mér vel, og Ríkisskip. Hekla er í Osló. Esja fer frá Reykjavík kl. 13 í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík síðdegis í dag aust- ur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á mánudaginn vestur um land til Ak ureyrar. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld að vestan og norðan. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Úr ýmsum áttum Leiðrétting'. Misritazt hefir í grein um próf. Sveinbjörnsson. 1) Sveinbjörnsson bjó í vesturhluta bæjarins. 2) Próf Vinding á að vera próf. Vanning. Útvarpstíðindi. Ágústblað Útvarpstíðinda er kom þeir þegar við að Skafta- felli aftur að senda beiðni til flughersins á Keflavíkur flugvelli um leit í lofti vfir Öræfajökli. Ekki var hægt að ná sambandi við völlinn um miðja nótt, en klukkan hálf sjö að morgni barst beiðnin um aðstoðina til vallarins. Klukkan tíu fyrir hádegi var leitin í fullum gangi, þótt lágskýjað væri yfir Öræfajökli. Gott að leita á þriðjudag. Þann 19. ágúst flugu sex menn úr flugbjörgunarsveit- inni til Fagurhólsmýrar, á- samt dr. Sigurði Þórarinssyni til að leita stúdentanna. í lofti var leitað með flugvél- um frá bandaríska flughern- um um allt svæðið. Leitarskil yrði voru mjög góð og var því hægt að leita úr lofti um allan Öræfajökul og hluta af ekki ríkur maður. Rúss- því ó- Karfaveiðar (Framhald af 8. slðu). Umbúðirnar fyrir landsmarkaðinn eru dýrari en fyrir þann'1' ameríska og minni vinna við,' ’ fiskinn en þegar pakkað er í (| smærri umbúðir. Afskipanir eru nú byrjaðar á afurðum til Rússlands. Goðafoss er þegar búinn að flytja þang- að stóran farm af frystum fiski og Jökulfell er að lesta I frosin fisk, sem fluttur verð ur þangað. Viðkomustaðir: Siglufjörður Akureyri Húsavík ísafjörður. H.f. Eimskipaf élag íslands ► Notið Chemia Ultra- sólarolíu og sportkrem. - Ultrasólarolía sundurgreinirJ sólarljósið' þannig, að hún eyk( ur áhrif ultra-fjólubláu geisl- anna, en bindur rauðu geisl-< ana (hitageislana) og gerir I því húðina eðlilega brúna, ent hindrar að hún brenni. Fæst í næstu búð. Sat 13 klst. á brún skýjakljúfsins Fyrir nokkru vildi það til London, að taugaveiklaður .V.V.V.W/.W.'.W.V.'.VW ■: Raf magnsrör ■‘Höfum fengið eftirtaldar gerðir’ " af rörum: %”. %” 1” og li/4”. | Verðið er mjög hagstætt. J VÉLA- OG RAFTÆKJA- ^ ;! VERZLUNIN U ■"Tryggvagötu 23. — Simi 81279 % WÁV.V.V.VA'.WAW.V! ampep % Raflagnir — Víðgerðir Rafteikningar Þlngholtsstræti 21 Simi 81 558 VVWVVWVWVVVWWWWWWI l Marmari jíutan á hús til sölu. Verðí ►;frá kr. 1250 tonnið. I; Marteinn Davíðsson V múrari, Langholtsveg 2 í í Sími 80439 £ IV.V.V.V.’.V.V.W.’.%WM uiuaAMS ið út. Efni blaðsins er; Útsynnings | Vatnajökli um daginn. Um 1 ...... um kafaids kiakka, kafii úr erindi kvöldið var ákveðið að reyna maSur sai a örmjórri -múr hann virti bænir þeirra að um veður í janúar 1952. Yfirbót J að fá litla flugvél til að leita brún skýjakljúfs í fjórtán ( engu. Hann hélt áfram að smásaga. Fréttaauki. óskabarn ísl.1 nákvæmar um svæðið, eink- metra hæð, heila nótt. Maður mjaka sér eftir múrnum. Að tóniistarunnenda. Og eins og venju um á mögulegum leið'um til inn ætlaði að stökkva fram1 síðustu var reynt að fiska lega, Hvað er í útvarpinu? af múrbrúninni og Leiðrétting. í afmælisgrein um Sigurð Birk is, söngmálastjóra, misritaðist, að, lítilli flugvél. hann hefði verið alinn upp hjá sr. , Eiríki Briem. Sigurður var alinn Leitin án árangurs suðvesturs. Leitaði Björn - - , Pálsson mjög vandlega um sjálfsmorð, en var hindraður, tveir fremja manninn upp, þannig að brunaliðsmenn fóru einu upp hjá séra Vilhjálmi Briem. Safn Einars Jónssonar. 'Frá 1. september verður safnið aðeins opið á sunnudögum frá kl. 13,30—15,30. Septemberferðir Orlofs. Orlof hefir ákveðið eftirfarandi ferðir í september: Laugardaginn 5. sept. 3ja daga ferð í Kerlingarfjöll. — Föstudag- inn 11. sept. 3ja daga ferð að Hvít- árvatni, Hveravöllum og í Þjófa- dali. — Sunnudaginn 20. sept. Eins dags ferð í Þórisdal. — Laugardag inn 26. sept. Hagávatnsferö, komið aftur á sunnudagskvöld. Septembermánuður hefir á s 1. árum verið einhver bezti mánuður ársins hvað snertir ferðir i öræfi og óbyggðir og ennfremur er feg- urð náttúrunnar hvað mest þegar gróðurinn hefir tekið á sig hið ó- viðjafnanlega litskrúð síðsumars- ins. Óháði fríkirkjusöfnuðuritin. Messa í Aðventkirkjunni kl f. h. — Séra Emil Björnsson. 11 Á meöan leitin stóð yfir, þessar slóðir daginn eftir í hvaS eftir annað, svo að ekki hærra upp í skýjakljúfinn og varð af því að hann kastaði sér fram af múrnum. Lög- regluþjönar, sjúkrabifreiðar, brunaliðsstigabifreiðar, prest fluttu Ives og Leahy tæki og,ur mannsins, læknir og sál- birgðir frá jökulstöðinni og! fræðingur söfnuðust saman yfirgáfu jökulinn á þriðju- | niðri á götunni, og var hann dagskvöld. Á miðvikudag- \ heðinn með illu og góöu að inn var leitað frá lofti og hætfa vls áform sitt. Net var landi í góðu veðri, en án ár- J Þanið út til að taka við mann angurs. Stúdentarnir höfð'u' inum, ef hann kastaði sér horfiff sporlaust. Síðla fram af brúninni, en hann fimmtudags kom björgun- fæýöi sig eftir múrnum eftil arsveitin til Fagurhólsmýr- ÞV1 sem netið var fært niðri Presturinn sigu i vað sitt hvoru megin að manninum og reyndu að snara hann í reipi, en á með- an var hann blindaður með ljóskösturum af götunni, en hann þrýsti sér fast upp að veggnum og náðist ekki. Að lokum gafst maðurinn upp og brast í mikinn grát. Eftir að sálfræðingurin og presturinn höfðu lofað honum því hátíð- j lega að ekki skyldu verða birt ar neinar myndir af eltingar leiknum, lét hann brunaliðs- mennina draga sig í bandi áímta (jat/J jl.tr hrunatríjCjíjt tijur jöar 1 Samvinnutryggingar bjóða hagstæðustu kjör, sem fáanleg eru. Auk þess er ágóði félagsins endur greiddur til hinna tryggðu. og hefur hann numið 5^o n Gerist áskrifendur aði tmanam\ Áskriftarslmi 2323 ar og lokaleitin var gerð úr i'rsstunnn og sálfræðingur- lofti. í leitinni hafði hvorki inn sárbáðu manninn um aðlinn um glugga skýjakljúfs- fundizt neitt af tækjum stökkva ekki fram af, en' ins. þeim, sem stúdentarnir j höfðu haft með sér, né tjald iff. Engar slóðir fundnst heldur eftir þá. Leitin hafði staðið yfir í fjóra daga og var henni ekki aflýst fyrr; en fullsýnt þótti, að stiid- ‘ entarnir væru ekki á lífi. i Þakka fyrir aðstoðina. Leiðangursmenn báðu blað ið að færa öllum, sem aðstoð ( uðu við leitina að stúdentun um, sínar hjartans þakkir. ‘ Sérstaklega þakka þeir dr. ’ Sigurði Þórarinssyni, Birni Pálssyni, Birni Björnssyni, Birni Jónssyni og flugbjörg- unarsveitinni, svo og fólkinu í Öræfum og sérstaklega Ragnari Stefánssyni. Enginn getur fylgzt vel með tímanum nema að hann lesi TÍMANN. Gerist áskrefendur að TÍMANUM, með hringja í síma 2323 og panta blaðið. Einn mánuð fyrst til reynslu. þvl að Með því fá menn fróðlegt og skemmtilegt lestarar- efni sex daga í hverri viku. SKU?ÆUTCiCKD RTKKSINS M.b. „Þorsteinn” fer til Hellissands, Ólafsvík- ur og Grundafjarðar eftir helgina. Vörumóttaka árdeg is á mánudaginn. ♦♦♦♦♦♦♦♦ HLJÓMSVtlTlB - SKEMMTlKRAfTAl RÁD\l\GARSKRirSlim SKIMMTURAfTÁ £ Austurstiaeti i4 SimJ 5035 OpiÖ Id 11-12 og 1-4 Uppl i simo 2157 ó öðrum tima , ULJÓMSVEITIR - SKEMMTIKRAFTAI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.