Tíminn - 29.08.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.08.1953, Blaðsíða 8
87. árgangur. Reykjavík, 29. ágúst 1953. 194. blað. Fylltrúi indverja lægði deilur á allsherjarþingi ÓskaS að tillagan um þátttökn Indverja á stjórismálaráðstefmiiini væri tekin aftur Allsherjarþingið kom saman í gær og fjallaði um tillögur þær, sem stjórnmálanefndin hafði afgreitt um skipun ráð stefnunnar um framtíð Kóreu. u ^ Vinna við karfafrystingu í frystihúsi á Austfjörðum. (Ljósm. Guðni Þórðarson.) Tveir togarar komnir á karía- veiðar fyrir Rússlandsmarkað Veiða fyrir Vesturlandi, en frystiliús kaup félagsins á Fáskrúösfirði kanpir aflann Karfaveiðar fyrir Rússlandsmarkað eru byrjaðar og eru tveir af togurum Austfirðinga komnir á þær veiðar og eru nú út af Vesturlandinu. Eru það Austfirðingur frá Eski- firði og ísólfur frá Seyðisfirði, sem báðir afla fyrir frysti- hús kaujjfélagsins á Fáskrúð'sfirði. Blaðamuður frá Tímanum átti 1 gær tal við Guð'laug Ey jólfsson kaupfélagsstjóra á Fáskrúðsfirði og spurði hann um horfurnar um veið' ar og nýtingu karfans. Tregur afli á karfamið'unum. Sagói Guðlaugur að karfa veiðarnar væru erfiðleikum bundnar, einkum vegna þess, að lítið aflað'ist af honum, en verðið, sem frystihúsin geta greitt, samkvæmt samn i’ngum, ekki það hátt, að tog ararnir geti iengi legið við á miðunum yfiri litlum afla. Hins vegar er það mikil nauðsyn, að karfinn sé veiddur og frystur upp í samningana. Það er þjóðar nauðsyn og væri illt til af- spurnar, ef íslendingar létu deilu milli togaraeigenda og frystihiisa valda því aö þessi verðmæti sem márk- aður er fyrir séu ekki sótt í sjóinn, ef hægt er. Margir þýzkir togarar á karfaveiðum við ísland. Þjóðverjar stunda karfa- veiðar allt í kringum ísland árið um kring. Eru þeir að þessum veiðum á 40—ö0 tog ururn. Afli þýzku togaranna er yfirleitt tregur, en öðru hvoru koma góðar aflahrot- ur. En þeir gera sig líka á- nægða meö minni afla en ís lendingar, sem þurfa helzt að fylla sína stóru togara á 8 dögum til þess að veiðiferð Aðalfundur PrestaféL Suður- iands á Seifossi um helgina Aðalfundur Prcstafélags Suðurlands veröur haldinn á Sel- fossi nú um helgina. í sambandi við fundinn verða messur sungnar í ýmsum kirkjum í nágrannasveitum, og þjóna þar ýmsir aðkomuprestar. og séra Sveinn Ögmundsson. Messur verða í eftirtöldum Á sunnudaginn klukkan kirkjum á morgun kl. 2 e.h : 9,30 siðdegis verða kvöldbæn í Gaulverjabæjarkirkju, séra ir fyrir almenning í hinni rís Gunnar Árnason og séra andi Selfosskirkju. Á mánu- Garðar Þorsteinsson. Stokks daginn fara fram morgun- eyrarkirkju, séra Þorsteinn bænir og venjuleg aðalfund- Björnsson og séra Kristján arstörf. Síðan veróur rætt um Bjarnason, í Eyrarbakka- t starfshætti kirkjunnar og er kirkju séra Björn Jónsson og það aðalmál fundarins. Frarn séra Gísli Brynjólfsson, í sögumenn verða séra Óskar Laugardælakirkju séra Sig-j J. Þorláksson og séra Sigurð- urour Haukdal og séra Jón ^ ur Pálsson. Þvínæst flytur Þorvarðgson, í Hraungerðis- séra Jón Auðuns dómprófast kirkj u séra Ingólfur Ástmars i ur erindi. Um kvöldið ávarp- son og séra Jónas Gíslason, ar biskup prestana í Laugar- og í Villingaholtskirkju séra dælakirkju og lýSur fundi Guömundur Guðmundsson I þar með altarisgöngu. in borgi sig fyrir útgerðina. Þegar Austfjarðartogar- arnir tveir komu út á karfa miðin úti fyrir Austfjörð'- um var aflinn lítill. ísólfur var þar fjóra daga og hélt langt suður í haf en aflaði sáralítið. Landaði hann því lilla sem veiddist í Vest- mannaeyjum á leiðinni vestur fyrir land. Engar aflafréttir komnar af Vesturmiðum. Austfirðingur, sem einnig fór á veiðar um líkt leiti ætl ar aö veiða karfa fyi’st og fremst, ef hægt er. Reyndi hann fyrst á Austfjarðar- miðunum, eins og ísólfur, en fór svo vestur fyrir land. Hefir ekki frátzt af afla skipana síðan þau komu þangaö, en þar var vou um meiri afla. Mest í 7 punda pakkningum til til Rússlands. Karfinn sem veiddur er fyrir Rússlandsmarkað er mminn á sama hátt og fiskur fyrir önnur Evrópu- lönd. Most er pakkað I pergamentumbúðir 7 punda yakka, en þó einnig lítilsháttar í eins punds pakka. • •'Vasrúiaid ft 7 Lítið iiffl skæðar farsóttirí Reykjavík Farsóttir í Reykjavík vik- una 18.—22. ágúst voru sam- kvæmt skýrslum 18 (13) starf andi lækna, sem hér segir: í svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga 33 (27) Kvefsótt 37 (42) Iðrakvef 15 (15) Kveflungnabólga 2(6) Taksótt 1(0) Kíkhóstl 15 (14) Ristill 2(9) Aður en tillaga Breta og fleiri um þátttöku Indverja í ráðstefnunni var tekin á dagskrá, kvaddi fulltrúi Ind lan'ds sér hljóðs og cskaði þess, að tillagan væri tekin aftur. Kvað hann auðséð, að afgreiðsla hennar mundi valda deilum og sundur- þykki, og það mundi veikja málstað friðarins. Fulltrúi Nýja-Sjálands lýsti yfir fyrir hönd fiutn- | ingsríkjanna, að þau gætu fallizt á að draga tillöguna j til baka, en hörmuðu þó, að ekki skyldi nást samkomu- ' lag um hana. J FuHltúúi E-andaríkj anna tók til máls og kvað afstöðu I Indlands mótaða af víðsýn- um viðhorfum mikillar þjóð ar, og mættu mörg ríki af henni læra. Hann kvað and spyrnuna gegn þátttöku þeirra ekki starfa af van- trausti á Indverja, þeim væri þjóða bezt trúandi til góðs, þar sem vandamálum heimsins væri ráðið til lykta. Hér væri aðeins um grundvallarskoðun að ræða um það, hvaða aðild að Kóreumálunum þau ríki ættu að hafa, sem settust á þessa ráðstefnu. | Tillagan um þátttöku þeirra 14 ríkja, sem her áttu , í Kóreu var síðan samþykkt með 43 atkv. gegn 5 en 10 'sátu hjá. uní állt land Á skammri stund skipast veðun í lofti, er gott og gilt íslenzkt máltæki og veðrátt- an hér á svo margar myndir, að veður er sjaldan eins á stórum hlutum landsins, og þarf veðurspá fyrir hvern landshluta. Svo var þó ekki í gærkvöldi. Svo brá við sem sjaldan skeður, að veðurstof- an gaf út eina veðurspá fyrir allt landið og miðin umhverf is það líka: Hægviðri, sums staðar skýjað, en úrkomu- laust að mestu. Varð fyrlr bíl ©g skarst á liöfði í gær varð lítill Urengur, Jóhann Einarsson, fyrir bíl á honi Þverholts og Laugar- vegar og skarts dálítið á höfði og meiddist smávegis í mjöðm. Var gert að sárum hans í sjúkrahúsi en síðan fluttur heim. Málverkasýning Svavars Guðnasonar opnuð kl. 2 í dag í dag kl. opnar Svavar Guðnason listmálari mál- verkasýningu í Listvinasaln um við Freyjugötu. Sýning- in í dag verður aðeins fyrir boðsgesti, en aðra dag.a verð ur hún opin almenningi frá kl. 1—10, til 8. september. Á sýningaskrá eru 26 myndir en alls munu veröa á sýning unni um 50 myndir. Einnig verða lagðar fram möppur með svartlitarmyndum. Myndir þær er á sýningunni verða hafa aldrei verið sýnd ar hér fyrr og eru þær allar frá því 1951—1953 aö undan teklnni einni mynd sem er frá þvi 1937. Er þetta í þriðja skipti sem Svavar heldur sjálístæðar sýningar hér á landi en síðasta sýng- ing hans liér var 1949. Hann heíir haft málverkasýningar víða í Evrópu eð’a i sjö lönd- um að íslandi meötöldu. Svavar liefir dvalið' er- lendis í 15 ár og hefir þann tíma lengstum verið búsett- ur í Kaupmannahöfn. Hann j kom hingað heirn fyrir 2 áí'- um siðan. Máiverk Svavars hafa yfirleitt hlotiö góða ! dóma og aðsókn að sýniftg- um hans veriö mikil. Endurnar eru enn að unga út Fyrir tveimur eða þremur dögum, tók fólk eftir því, að önd syntí státin á Tjörninni, með ungahóp,. sem var auð- sjáanlega nýlega skriðinn úr eggjum. Þykir þetta . nokkur nýlunda, þar sem orðið er mjög áliðið sumars og enginn varptími nú, samkvæmt nátt úru andarinnar. Hins vegar lcann þessi seinagangur aö stafa af því, að öndin á Tjörn inin sé farin að „mannast“ vegna stöðugrar sambúðar við fólk og hafi því misst sina upprualegnu eðlisávísun um varp á réttum tíma. Kvikmynd um nýtt táknmál dauf- dumbra Tjarnarbió sýnir n. k. sunnudag kl. 2 e. h. nýja kvikmynd, The New Sign Language, en efni hennar hefir Sir Richard Paget, Bart, samið. Myndin er nýtt táknmál i fyrir heyrnarlausa og mál- lausa. Á undan myndinni mun Prof. Alexander Jó- hannesson skýra efni henn- ar. j Allir skólastjórar, kennar- ar og aðir, sem láta sig þetta 1 mal varða eru velkomnir á 'sýninguna á meðan húsrúca leyfir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.