Tíminn - 30.09.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.09.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttaslmar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Kdda ~í 37. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 30. september 1953. 220. blac, Ölíklegt, að lið hafi gengið á land á íum Móðir faekiar svml írá fféórew Frá fréttaritara Tímans á ísafirSi Sex menn hafa undanfarna daga dvalizt á mörkum hins afmarkaða heræfingasvæðis á Vestfjörðum til þess að gæta þess, að fólk fari ekki inn a svæðið. Tveir dvelja í Veiði- leysu firði, tveir í Hesteyrar- íirði og tveir á Atlastöðum í Fljótavík. Enginn varðmaður mun vera að austan enda tæp ast þörf. Stormur og haugasjór hefir verið við Hornstrandir síðustu daga og telja menn mjög ólík legt, að unnt hafi verið að setja lið á land þar í æfinga- skyni, þótt það kunni að hafa verið á áætlun æfinganna. Lokið stöplum að Skjálfandafljóts- brú í hausí Frá fréttaritara Timans á Fosshóli. Siðari hluta sumars hefir verið unnið að gerð nýrrar fcrúar a skjálfandafljót í Bárðardal skammt sunnan við Stóruvelli. Á þetta að vera hengibrú og mun verða lokið við að steypa stöpla og turna í haust, en brúargerð- \ in sjálf bíður næsta sumars. Burðarstrengirnir eru ekki enn komnir norður. Jónas Snæbjörnsson, hinn kunni forúarsmiður á Norðurlandi,' er verkstjóri við brúargerð- ina. Að brú þessari verður hin mesta samgöngubót fyr- ir Bárðdælinga, því að fljót- ið skiptir sveitinni illa í . tvennt. ¦ii i Skömmtuflarseðlum úthlutað Úthlutun skömmtuhar- seðla fyrir næstu þrjá mán- uði, fer fram í Góðtemplara- húsinu uppi í dag og fimmtu dag og föstudag kl. 5—10 alla dagana. Skömmtunarseðlarn ir verða eins og áður afhent- ir gegn núgildandi stofnum skömmtunarseðlanna greini- lega árituðum. t^—— II li ¦ I iiii lin^———»»«¦ ¦ ¦¦¦.¦ Kristín Sigfúsdóttir skáldkona látin Frú Kristin Sigfúsdöttir, skáldkona, lézt að heimili sinu á Akureyri í fyrradag 77 ára að aldri. Kristin bjó lengi ásamt manni sínum Pálma Jóhannessyni í Kálfagerði í Eyjafirði. Kristín er löngu þjóðkurin fyrir skáldsögur sín ar. Búi&aöúthlutalOmillj. krónum i smáíbúðalán Unnið ei* að jrví aö úfcvcga fiaer scx millj. sem á vaníar samkvaeint Iicimild alþingi*; Lokið cr nú úthluíun þeirra tíu milljóna króna, sem rík isstjórnin hcfir tekið að Iáni á þessu ári samkvæmt heimilc alþingis til smáíbúðabygginga á þessu ári. Ríkisstjórnirí. mun nú vinna að því að útvega þær 6 milljónir, sem vantav til þess að það mark náist, sem heimild aíþingis náði til. Alls hafa verið veitt 423 lán á árinu, og eru nolckur þeirra aðeins hluti þeirra 30 þús- r.nda, sem er hámark smá- ioúðalána. Hins vegar er gert ráð fyrir að bæta við þau ían, takist að útvega þær sex i:iilljónir, sem verið er nú að reyna að útvega, á þessu hausti. Lmsóknarfresti lokið. Urnsóknarfresti um smá- íbúðalán á þessu ári var lok- ið um síöustu mánaðamót, og höfðu þá alls borizt nær 1100 umsóknir víðs vegar að af landinu. Já, þarna er hann. Breskir Kóreuíangar kcmu fyrir nokkru beim til Bretlands með skipihu Asturias. Ættingjar og vinir þeirra biou með cítirvæntingú cins og gefur að skilja. Mynd- in er táknræn um glcffi enáurfundamia. Gamía kónan rýnir upp á skiplð og kemur auga á son sinn. Þrír merni verða í Aðalvík í veíur ppsKera lanas- unnur Frá fréttaritara Timans á Isafirði. Héðan frá ísafirði vinna nú 12—15 menn í Aðalvik að framkvæmdum við byggingu radarstöðvarinnar. Vinna mun þó ljúka þar á þessu hausti í lok þessarar viku. Þrír menn héðan af ísafirði hafa verið ráðnir til að dvelja í Aðalvík í vetur við gæzlu mannvirkja og véla og upp- töku véla. Hafa valizt til þess gamlir Aðalvikingar. Blaðamcnn voru í gær á fundi með Páli Zóphóhíassyni bún aðarmálastjóra. Eæddi hann ráðstafanir, sem gerðar verða til að auka kartöfluneyzlu Iandsrnanna, en uppskeran er nú meiri en nokkru siniii, áætluð 170^—200 þúsund tunnur. Búnaðarmálastjóri sagði, að árleg neyzla lanösmanna væri 100 til 120 þús. tunnur og er það urii það bil helmingi minria en hjá hinum Norður- landaþjóðunum miðað við ibúatölu. Landbúnaðarráðuneytið stuðlar að aukínni kartöfluneyzlu. Landbúnaðarráðherra heíir skrifað Öfínaðaríélagi íslands bréf og óskað eftir því, að gerðar yrðu ráðstafanir til að auka kartöfluneyzlu lands- mann'a og í ánnari stað að stuðla að því að komið verði upp nýjum kartöflugeymsl- um, svö að hin mikla upp- skera geti geymzt. Er þá séð, að uppskeran i haust nægi lantísinönnum íyllilega þang að til nýjar kartöílur koma að hausti. Búnaöarfélagið sneri sér síð an til Kvenfélagasambands ís lands, Stéttarsambands bænda og Grænmetisverzlun ar rikisins. Hafa þessir aðilar Fá forystufé að nor ðan með síðustu bílum Eins og áður hefir verið frá skýrt, er fjárflutningun- um svo að segja lokið að noröan, og fjárkaupamenn komnir suður. Þó er ráðgert að fé komi suður á einum eða tveim bílum enn. Er þar að- allega um að ræða forustu- fé, sem menn hafa hug á að ná í og nokkrar kindur aðr- ar. Mun Sigurður L. Vigfús- son á Fosshóli að líkindum sjá um þá flutninga og kaupa þessar kindur og koma með þær ' suður um eða upp úr næstu helgi. Gr'öfttirmn í Horna- i ílrði langt kominn í Sansu á nú ekki eftir nema um 25 metra út úr rennunni, sem skipið er að ! grafa. Siðustu daga hefir lít ið miðað, því að botnlag er harðara á þeim slóðum. Mun verkinu ljúka eftir nokkra daga. Einnig mun skipið laga litils háttar innsigling- una við Hornafjarðarós. tekiS höncum saman. Konurn ar ætla að kynna aukna notk j un kartaflná í fræðsluþáttum I kvenna í útvarpinu og græn ] metisverz'unin að gera sitt til að tryggja að einungis fyrsta '.Frair.hald á 7. s:öu.) ísfirzkir togarar ioma af saltfisk- veiðum Þrjár úflgöngukindur fundust í Þórsmörk Kineíin í GoHalantfi finnst ekki og álitin e!i8Bíí¥. FJárflatningEim í sýslnna að Ijúka Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Fyrir nokkru síðan fóru leitarmenn inn í Þórsmörk til aff ganga úr skújrga um, hvort þar væri fé, en fjárlaust átti að vera á þessu svæöi s. 1. ár, en í haust er flutt þangað nýtt fé. Frá fréttaritara Timans á fsafirði. | Togarinn ísborg kom li fyrradag hingað af Græn- j landsveiðum með 230 lestir af saltfiski. Hér tekur hann 100 lestir aí þurrkuðum sait- fiski og selur ásamt aflanum í Esbjerg. Togarinn Sólborg er væntanlegur hingað á morgun frá Grænlandi með 270 lestir af saltfiski og tek- ur hann hér einnig 100 lestir af fiski og íer með til Esbjerg. I Mörkinni og nágrenni hennar fundu leitarmenn þi'jár iitigöngukindur. Voru það brjár ær, og átti eina þeirra. Einar Oddgeirsson í Eyvindarholti og tvær Sigur- jón Guðjónsson i Efri-Holt- um. Voru kindurnar reknar til byggða og verður þeim slátrað. Var i svelti. Ein þessara kinda, yetur- gömul ær, fannst í svonefndu Hvánnárgili, og var hún þar í siálfheldu og sveltu. Ein's og áður hefir verið frá skýrt, haföi sézt i vetur og s. 1. haust hvít kind i Goða landi austan Eyiafjallaiökuls. Var hennar nú leitað ræki- lega, en hún fannst hvergi. Er það hald manna, að hún sé dauð, því að varla gæti ieitarmönnurii nú sézt yfir hana. Fjárflutningunum í Rang- árvallasýslu er hú að ljúka og hafa þeir gengið allvel, nema tafir þær sehi urðu á íerðum báta vegna veðurs. Eftir mun að koma fé á tveim bátum að vestan. Bilflutning um vestan af Amgerðareyri er einnig að ljúka, svo og því htla sem keypt hefir verið í Borgarfirði. Flugflutningar úr Öræfum eru að hefjast.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.