Tíminn - 30.09.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.09.1953, Blaðsíða 3
2?3. bia'ð. TÍMINN, miðvikudaginn 30. september 1353. 3 / slendingajpættir Aðaiícndur Kenn- arafélags Vestf jarða Eftir Jón ívarsson ! Kennarafélaig Vestfjarða j hélt aðalfund sinn á ísafirði 75 ára: Daníel Jónsson frá Akbraut Vegna greinar í Morgun- ari. Þó eru um þetta skiptar blaðinu í dag — 27. sept. — j skoðanir. Morgunbl. telur t. dagana 18. og 19. september unciir fyrirsögninni „Niður- d. í grein sinni í dag „það s‘, . ... ' greiðslufé ætti að verja til fjarri öllu Iagi“ að beina kart t Formaður félagsins, Bjorg- ^artöflugeymslna" langar öflukaupunum „á fjarlægari : yin Sighvatsson, setti fund- mig aS gera nokkrar athuga- staði“, enda geti þeir „sem Eg finn hjá mér hvöt til að að sinni kæru íoreldraleiíð, inn og bauð félagsmenn og sem(jir_ j rækta kartöflur úti á landi,£ rita fáein orð um ofannefnd-j Akbraut í Holtum, eftir að gesti velkomna. Forseti var, L stofnun sú sem j grein-f bara grafið þær í jörðina. an starfsmann, því að slíkan hann er allur, þ. e. látinn. kjörinn Sveinn Gunnlaugs- inni er nefnú Grænmetis-j 4. í grein Morgunbl. er tal- .man ég hann fyrst á bernsku Sýnir þetta fágæta hollustu son, skólastjóri. Flateyri. I einkasala ríkisins heitir'ið að Reykvíkingar og fólk árum. Óg síðan lgef ég fylzt og trúarþel, að vísu eigi Fundinn sóttu 25 kennar- Grænmetisverzlun ríkisins. úr næsta nágrenni bæjarins með honum alla tíð og ætíð t dæmalaust í vorri tíð, en þó ar af Vestfjörðum, auk gesta. Hún er ekki og hefir ekki ver-: rækti nær helming allrar verið vottur að þrotlausu sjaldgæft. Drottinn mun líta Á fundinum voru rædd ið einkasala eins og ljóslega! kartöfluframleiðslu lands- starfi hans og iðjusemi. j á þel hjartans og sé rósafræi ýmis félagsmál vestfirzkra kemur fram í lögum nr. 31 frá j manna“. Þetta mun vera Daníel er Holtamaður að sað> mun uppskeran aldrei kennara. ,2. apríl 1943 um verzlun með fjarri því rétta. E. B. Malm- uppruna, fæddur 15. sept. iverða ihgresi. Því miður á Aðalmál fundarins voru kartöflur o. fl., að öðru en j quist áætlar, ef rétt er mun- 1878, sonur Jóns bónda í Ak- (Daníel enga raddíagra dótt- tvö: : því að öðrum en henni er að, uppskeruna hér um 40 braut, er stendur við Þjórsá. jur °g eigi má honum tár af f Jónas B. Jónsson, ekki heimilt að flytja til þús. tunnur en sé uppskera Er þar undur fagurt. Gamla; augum hníga, vegna saknað- træðslufulltrúi í Reykjavík, landsins kartöflur og nýtt á öllu landinu 150 þús. tunn- ur eða meira, og það álíta innlendar ýmsir kunnugir, er uppsker- j kartöflur er samkv. lögunum' an hér í bæ og nágrenni ríf- frjáls og kemur það meðal lega fjórði hluti allrar upp- Akbraut stóð nokkru utar en ar> er minnzt er látinnar fiutti mjög athyglisvert er- grænmeti. bærinn var fluttur fyrir konu, því að Daníel er ó- in(ji Um reikningskennslu í: 2. Verzlun með löngu á núverandi stað. Var kvæntur og barnlaus. Er það barnaskólum. þetta flótti undan sandfoki., í raun og veru skaði þjóðar 2. Aðalsteinn Eiríksson Daníel ólst þarna upp með vorrar, er gcðu trén skila námsstjóri gagnfræða- og annars fram í 4. gr. þeirra, j skerunnar. þrem systkinum. Ekki veit ég ávöxtum í þessum skiln- heimavistarskólanna, flutti sem er svolátandi: „Græn-! 5. Geymsluþörf Reykvík gerla, hver var arfahlutur En ógeðsleg finnst mér erincji um endurskoðun á metisverzlun ríkisins kaupir inga er að vísu mikil. Mikil Daníels eftir íöður sinn lát- su glettni náttúrunnar, er námsefni og námstíma í innlenda framleiðslu af kart- bót er þó það, að þeir hafa inn og móður — löngu síða'r, misyndismenn auka kyn sitt barna-, gagnfræða- pg öflum cg öðru grænmeti eftir aðgang að meira en helmingi en hitt veit ég að mannkosti eins og rottur í moldarhólum. menntaskólum. En eins og því, sem ástæður leyfa. Skal Jarðhúsanna við Elliðaár og erfði hann í ríkum mæli frá Svo hlýtt er mér til Daníels hunnugt er, þá hefir verið hún, eftir því sem fært þyk- fjöldi manna hefir geymslur ráðvöndum foreldrum. Hag- í Múla eða Daníels frá Ak- j Skipuö nefnd til að gera til- (ir, láta þá framleiðendur og húsrými, sem er hæft til leikur var í rnóðurætt hans og braiit, að ég hefði kosið hon- , i0gur um þau efni og á Aðal- j sitja fyrir um kaup að haust- að geyma í kartöflur. En hitt nefni ég aðeins Pál gamla í, um hlutskipti smiðsins í ljóð ; steinn Eiríksson sæti í nefnd Saurbæ, móðurbroður hans. j inu« að hafa átt ástvin eins mni. Miklar umræður fóru fram um efni beggja erindanna og Var hann spóna- og banka- °g hann- Asi að missa — og smiður. jþó helzt til að njóta lengi Gerðist Daníel snemma . iengi- En þó vorkenni ég honjsvorugu frummælendur fyrir smiður góður og hjálp-jUm eiSr neitt. Með sjálfum í Spurnum> sem fram voru arhella fjölmargra sveitunga \sér hann gengið, góð- bornar. sinna og brátt færði hann um öreng og notið virðingar ríki sitt inn í Landmanna-, sinna samferðainanna. hrepp. Ríki þessa manns hef , Að lokum: Geri aðrir betur ir eiginlega ætíð verið ríki en hann, sem í sumar batt á lagi, sem erfiðast eiga um skiptir þó mestu máli, að þeir flutning að vetrarlagi.“ jhafa betri aðstöðu á mesta Það skal þó tekið fram, að kartöflumarkaði landsins en Eftirfarandi tillaga var samþ. með samhljóða atkv.: „Aðalfundur Kennarafé- lags Vestfjarða vill eindregið þjónustunnar, og maðurinn j engi 500 hesta. Sjötíu og j vara við því, að í náinni fram er þannig innrættur, að hann ; fimm ára gamall og gefur fá- hefir hirt meira um að vinna jtækri kirkju mikinn hluta gagn en safna veraldarauð. j eigna sinna. Til þessai’a af- Samt mun sjóður hans hafa reka þarf karlmennsku þess vaxið og blessazt, þótt eigi manns, sem þorir að standa j fundur K. V. verði haldinn á gerði hann sig dýran — því einn með guöi —, hver sem j ísafirði n.k. haust. Samþykkt að Daníel hefir verið mesti,tízkan kann að vera um j var að fela stjórn félagsins reglumaður og enginn sund- jmiðja 20. öld. ! að fá hæfan mann til þess tíð verði gerðar gjörbreyting- ar á núverandi fræðslulög- um.“ Ákveðið var, að næsti aðal- síðan verðniðurgreiðslur á kartöflum hófust, hefir ríkis- stjórnin falið Grænmetis- verzluninni að hafa á hendi kaup á kartöflum frá fram- leiðendum eftir því sem á- stæður hafa leyft jafnframt því að annast niðurgreiðsl- urnar, en þær hafa jafiian verið ákveðnar fyrir eins árs uppskeru í senn og ekki fyrri á ári hverju en um leið og kartöflumóttaka hefir hafizt um mánaðamótin sept. og október. 3. í lögunum um verzlun með kartöflur o.fl. 4. gr., sem urgerðarmaður. Þegar Daníel j Guð blessi þennan íslands j að flytja, — á næsta fundijbirt er hér að framan eru á- Var ungur, reri hann allmarg, kj arnakvist. ar vertíðir i Grindavík og R. Ó. hygg ég að það sé hans eina Bjarmalandsför. Annars hef- ir hann dvalizt heima í Ak- braut lengi lau'samaður hjá bróður sínum, Guðfinni, og síðan mörg ár hjá Guðmundi Arasyni hreppstjóra í Múla — og síðan ekkju hans Bjarnrúnu Jónsdóttur. En hvar sem hann dvelur, gerir Daníel garðinn frægan með stakri elju og iðjusemi. Verst þykir mér að íslandsforseti á ekki eitthvað betra en Fálka- orðuna handa slíkum mánni. Aldaraimning Step- hans G.í háskólanum Háskóli Isl. gegngst fyr- ir minningarhátíð á aldar- afmæli Stephans G. Steph- anssonar skálds laugardag- inn 3. október næstkomandi kl. 8,30 síðdegis í hátíðasal ! háskólans. jfélagsins, — erindi um ein- (kvæði um hverjir eigi að sitja jhverja námsgrein og leið-| fyrir um kaup á kartöflum og j beina jafnframt kennurum í verður varla undan því skot- j kennslu hennar. Það er á- j izt að fara eftir þeim á með- 1 form K. V. að tengja saman an þau eru í gildi, enda ó- i aöalfund félagsins og stutt, (Framh. á 6. síðu.l víst, hvort önnur tilhögun væri æskilegri eða sanngjarn nokkrir aðrir. Hér í Reykja- vík eru um 60 þúsund manns sem nær allir neyta kart- aflna daglega. Ekki er neinn vafi á því, að þeir sem næst- ir eru markaðinum geru sér verðmæti úr framleiðslunni á undan þeim, er búa í öðrum landshlutum. Á því er naum- ast vafi, að margir þeir, sem kartöflur eiga úti á lands- byggðinni, mundu telja sér það happ að geta selt fram- leiðsluna á haustdögum, þó að hver kartöflutunna færi fyrir töluvert lægra verð en það, sem verðlagsyfirvöldin kunna að skrá. 6. Þeir, sem rækta kartöfl- ur, verða að vera gæddir þeirri fyrirhyggju, að hafa tryggt sér sæmilegt skýli fyr- ir framleiðslu sína, annað hvort hjá sjálfum sér eða öðr (Framh. á 6. síðu.) Rektor háskólans, prófess- Stórriddarakross með stjörnu or ' Alexander Jóhannesson, væri náttúrlega betri en ekki, fiytur ávarp. professor Stein en líklega verður bezt að fela j grímur j. Þorsteinsson flytur æðri máttarvöldum að verð-jræðu um stephan G. Steph- launa hinn trúa þjón. Þegar j ansson, skáldskap hans og ég hugsa um Daníel, kemur; lífsskoðun. Leikararnir Her- mér í hug ljóð Longfellows um þorpssmiðinn (í þýðingu Einars - -Benediktss.): „með tírengi sína í H'errans hús, á helgum smiðurinn fer, hann hlýðir klerki í kór og stól, og kátt..hans hjarta er, því dótt- irin heyrir hann í söng, af -hinum öllum ber. Nú veit hann syngja sömu rödd, um sólai’drottins lönd, til henn- ar leitar hugurinn, er hlekkj nðu dauðans bönd. Og tárin hrökkva eitt og eitt, í iðju- mannsins hönd“. Daníel hef- ir verið furðu kirkjurækinr. um alla sína æVitíð og oft sungið við helgar tíðir. Og hann hefir borið gáfu sína á altarið, margoft gefið sinni gömlu sóknarkirkj u, Haga- kirkju í Holtum, stórfé og nú sícíást arfleitt nefnda kirkju dís Þorvaldsdóttir og Lárus Pálsson lesa upp ljóð úr And vökum. Blandaður ' kór með undirleik hljóðfæra syngur undir stjórn dr. Páls ísólfs- sonar, Nú haustar á heiðum úr Örlagagátunni eftir Björg vin Guðmundsson við texta úr Þiðrandakviou Stephans og Þó þú langförull legðir undir lagi Sigfúsar Einars- sonar. Guðmundur Jónsson syngur Fjallið Einbúa undir nýju lagi eftir Pál sólfsson. Allt mun þetta taka um hálfa aðra klukkustund, svo að því verður lokið um tíu- leytið. Öllum verður heimill og' frjáls aðgangur, meðan hús- j rúm leyfir. Athöfninni verður útvarp- að. 1 KIMGIXX Dúnmjúkur, klæðir vel, endist lengi. IIEMILÁSIXX N ý u n g opnast frá báðuin endum. VASAUXIR Hliðarvasarnir aðir. tvíliólf- 2ÓDRIÐ Lauflétt, hlýtt. silkihált og VDNNQJIFA¥A©IEIRÐ BSILAMIDS %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.