Tíminn - 08.10.1953, Blaðsíða 3
227. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 8. október 1953.
Frá allsherjarþingi S. Þ.
ÞINGMAL
Frumvarp um síyrk til sjúkralmsa
bæjar- og sveitarfélaga
Thor Thors flytur ræðu sína á þingi S. Þ. Frú Pandit, for-
seti, sést i hásætinu til hægri. (Sjá grein á bls. 4.)
tCennarafyticfur á náms-
Stef áns Jónssonar
ná,msstjóra- un þess í máli og stíl."
Jónssonar, Jóriás Jónsson, skólastjóri
Dalvíkurkirkja
Dalvíkurkauptún mun vera
einn af yngstu verzlunar- og
útgerðarstöðunum á Norður-
landi. Um síðustu aldamót
voru þar sem þorpið stendur
nú aðeins fáar verbúðir og
eitt timburhús. Nú er þar
7r8?0UíbúVumýSt dS er'ví W *tbeina Steingríms aðeigandi sjúkrahús tryggi
ISí^S^t^m^Stetóþörssonar fyrrv. heil- , rekstrarafkomu sina me ,-
liggur vel fyrir síldarmiðum \ brigðism.ráðherra, hefir rík-,
og líklega hefði átt að reisa !isstJ°rnin la^ fram frv- um j
þar síldarverksmiðju. Þangað breytingu á sjújrahússlögun-] ,.,.„„•••
o»n'o ncr <?varfriípIir vprrlnn i um- Breytmg þessi er a þa sveitarieiogum, ei sjuKranuss
sækja og Svarfdæhr verzlun * ing hafa t en hafa gjalf
sína. Má segja, að Dalvik ^ i^X^manm- ekki með höndum sérstakan
eins konar miðstoð sveitannn, Srem ^ggff^ . I sjúkrahúsrekstur, ella sé
ar að mörgu leyti. — Kirk u | »Ur riklssjóöi greiöist arleg trveeður með
hof!1 naiviirinaar «ntr na iur rekstrarstyrkur til viður-, sjUKranusmu iryggour meo
SS» pnnlínSL !1I kenndra almennra sjúkra-1 samningi hæfilegur arlegur
?]r nSvf« ifnT'ír ?£? husa »»««- og sveitarfélaga, I rekstrarstyrkur af hendi
að er nokkuð langt ur a™-<; og m^t hæSstyrteins Jn-\^ra sveitarfélag."
ars vegar við stærð og búnað | Gert er rað fvrir' að breyt-
júkrahúss, en hins vegar viðiinK Þessi auki útgjöld ríkis-
að taka hæfilegt aukaajald
umfram almennt daggjald af
sjúklingum frá nágranna-
þorpinu og oft vont yfirferð-
ar. Á Upsum er lítil timbur-
kirkja, sem hvorki rúmar söfn
uðinn, ef hann fjölsækir, né
er heldur til frambúðar að
öðru leyti. Hún hefir sligazt
í veðrum og færzt til á grunni
og það seinast á s. 1. vetri að
sögn. Allmörg ár eru síðan
að menn sáu, að efna þurfti
til nýrrar kirkjubyggingar.
Hafin var fjársöfnun fyrir 10-
12 árum. Flest árin hefir víst
einhverju verið safnað, og
mun eign kirkjunnar um sein
ustu áramót hafa numið 90—
100 þús. kr. Er þá bæði talinn
sj
legudagafjölda sjúklinga á
sj úkrahúsinu á ári hverju sem
hér segir:
1. Sjúkrahús með 20 sjúkra
rúmum eða færri: 5 krónur á
legudag.
2. Sjúkrahús með yfir '20
sjúkrarúmum, enda veiti því
forstöðu sérstakur fastlaun-
aður sjúkrahúslæknir: 10
Upsakirkju. — A síðastliðnu
ári var kirkjuteikning fengin
frá Halldóri Halldórssyni
að atkvæða safnaðarmanna
inga- og handlækningadeild,
með tilheyrandi sérfróðu
læknaliði, enda annar búnað-
ur þess við hæfi: 20,krónur á
legudag.
Ráðherra er heimilt að gera
það að skilyrði fyrir styrk-
veitingu samkvæmt ákvæð
um kirkjustæðið, en um það Um þessarar greinar, að hlut
voru skiptar skoðanir. Varð
niðurstaðan sú, að byggja
Kennarar, á
svæði Stefáns
áttu fund með sér að Blöndu- Samvinnuskólans, ritaði fund
ósi, dagana 25.—27. sept. s. 1. inum bréf, sem lesið var af
Þessir menn fluttu erindi á fundarstjóra Steingrími Da-
fundinum: . víðssyni, skólastjóra. —
Dr. Broddi Jóhannesson' Fundurinn þakkaði bréfið ^k?^sioðuri^n.flÍl0IU.l'
flutti tvö erindi. Var annað með svohljóöandi símskeyti:
erindið flutt kl. 9 síðdegis „Kennarafundur haldinn aö
fyrir almenning og fjallaði Blönduósi, dagana 25.—27.
um óðalshvöiina. Hitt erindið september 1953, þakkar bréf húsameistara í Reykjavík, og
fjallaði um endurskoðun á yðar til fundarins ,og um leið a Þessu ari var formlega leit-
ýmsum kenningum um upp- allt starf yðar í þágu skóla
eldismál, og rakti ræðumaður og menningarmála þjóðarinn
aðaldrætti úr þýzkri bók um ar".
þetta efni, eftir prófessor Os-': Á laugardaginn fóru fund
wald Kroh í Berlín. iarmenn í boði hreppsnefndar' n^u kirkjuna á þeim staö,
Frú Sigríður Valgeirsdóttir,' Blönduóss, fram að Ási í Þar sem skipulagsnefndin
íþróttakennari, talaði um lík- Vatnsdal, og seinni hluta hafði ætlað henni stað, en
amsuppeldi. — ; sama dags var farið um Það var * Brimneslandi,
Helgi Hjörvar, skrifstofu- Svínvetningabraut og hina'skammt sunnan við húsið á
stjóri, flutti erindi, er hann nýju Blöndubrú að Arnar-' staðarhóli. Sjö manna nefnd
nefndi: Umgengnisvenjur og stapa á Vatnsskarðsvegi; ,hefir malið tn meðferðar, á-
ávarpsform. , skoðað minnismerki Stephans samt sóknarnefnd Upsa-
Stefán Jónsson, námsstjóri, G. Stephanssonar og litið yfir sóknar. Vinnur hún,
talaði um vorskólastarfið, Skagafjarðarbyggð. — |í samráði við sóknar-(
smábarnakennslu og föndur,: Voru ferðir þessar hinar á- prestinn, að þvi með fyrir-; varnarsamnmgsins.
og sérstaka móðurmálsdaga í nægjulegustu. jhyggju og framsýni. Formað- hun.a þessa leið:
skólum. | Friðrik Hjartar skólastjóri ur nefndarinnar er Baldvin
Umræður fóru fram um er- á Akranesi stjórnaði söng á Jóhannsson, útibússtj óri á
indin, og þó sérstaklega um fundinum og flutti í fundar-; Dalvík. — Þegar biskupinn,
erindi Helga Hjörvar. En um lok stutt erindi um söng í,dr. theol. Sigurgeir Sigurðs-
efni þess voru skoðanir mjög daglegu starfi skólanna. — jsón, vísiteraði Upsakirkju í
skiptar.
ins hátt á aðra millj. króna,
þegar hún er komin til fram-
kvæmda. Ætlazt er til, að
greiðslur þessar nái til ársins
1953, ef þær verða samþykkt-
ar.
Frv. var til 1. umræðu í
neðri deild í fyrradag. Fylgdi
hinn nýi heilbrigðismálaráð-
herra, Ingólfur Jónsson, því
I krónur á legudag. j úr hlaði og sagði m. a. að það
3. Sjúkrahús með yfir 100,hefði verið undirbúið af fyr-
rúmum, er starfar a. m. k. í | irrennara sínum. Jónas Rafn
tveimur aðaldeildum, lyflækn . ar þakkaði fyrrv. heilbrigðis-
málaráðherra f yrir af skipti
hans af málinu. Frv. var að
umræðunni lokinni vísað til
2. umr. og nefndar.
Skúli Guðmundsson hefir
lagt fram þá breytingartil-
lögu við frv., að styrkurinn
nái einnig til sjúkrahúsa
sýslufélaga.
Tillögur um herverndarsamniuginn.
Á Alþingi eru komnar fram samningsins frá 1951 og enn
tvær þingsályktunartillögur er ólokið.
og eitt frumvarp varðandi
herverndarsamninginn. Til-
2. Sá hluti Keflavíkurflug-
I vallar, sem eingöngu eða
lagan, sem fyrr kom fram, fyrst 0g fremst þarf að nota
er flutt af Gylfa Þ. Gíslasyni
og Hannibal Valdimarssyni
og fjallar um endurskoðun
Hljóðar
I sambandi við erindi náms-
stjórans um sérstaka móöur-
málsdaga í skólum, var sam-
þykkt svofelld ályktun:
„Þótt móðurmálskennsla sé
höfuðverke'fni skólanna í dag-
legu starfi þeirra, þá telur
fundurinn að sérstakir móð-
urmálsdagar í skólum, geti
vakið nemendur skólanna og
þjóðina alla til sóknar og
varnar í baráttunni fyrir til-
veru móöurmálsins og fegr-
tilkynna henni, að hún óski
endurskoðunar á varnarsamn
Þeir kennararnir, Bjarni sumar, ræddi hann bygging- 1 ingnum milli
Jónasson, Blöndudalshólum armálið við söfnuðinn og ein Bandaríkjanna
og Sigurður Þorvaldsson, hverja
Sleitubjarnarstöðum létu af Hvatti
í hernaðarþágu, skal girtur
og öll almenn umferð um
hann bönnuð. Hið sama á við
um þau varnarsvæði önnur,
sem þegar hafa verið látin í
té.
3. Ríkisstjórnin skal þegar
Bandaríkjanna og hefja undirbúning þess, að ís
lendingar taki í sínar hendur
rekstur, viðhald og gæzlu
íslands og þeirra mannvirkja, sem
frá 5. maí, byggð hafa verið eða óbyggð
Alþingi ályktar að fela rík-
isstjórninni að snúa sér til
stjórnar
nefndarmennina j1951- Við Þá endurskoðun . eru á grundvelli varnarsamn
hann eindregið til ,skal stefna ríkisstjórnarinn- j ingsins frá 1951, en leita skal
störfum á þessu hausti og framkvæmda og hét sínu lið-
minntist námsstjóri þeirra' sinni. Má víst telja, að orð
með nokkrum orðum í fund-ihans hafi haft mikil og örv-
arlok. jandi áhrif. Fjárfestingar —
f stjórn félagsins fyrir,og byggingarleyfi fengust, og
næsta skólaár voru kjörnir:'eigandi Brimness, herra Stef-
Alexander Guðbjartsson, ¦ án Jónsson, bóndi þar, sýndi,
Stakkhamri, Þó'rður Gíslason,' þá miklu rausn, að gefa stóra inu. Sóknarpresturinn, séra
Ölkeldu og Snorri Þorsteins-' og góða lóð úr landareign' Stefán Snævarr, flutti þar
ar m. a. miðast við þessi at-jsamninga við stjórn Banda-
ríkjanna eða Norður-Atlantf
hafsbandalagsins um
greiðslu kostnaðar, sem af
því hlýzt, og ennfremur um
það, að íslendingum verði lát
in í té nauðsynleg aðstoð til
þess að þeir læri sem fyrst
þau störf, sem hér er um aS
riði:
1. íslenzkir ,-aðilar annist
framkvæmdir, sem ákveðnar
voru á grundvelli varnar-
son, Hvassafelli.
Barnamúsikskolinn
sinni, þar sem skipulags- , ræðu og helgaði og friðlýsti \ ræða. Ekki skal þó þjálfa Is-
nefndin hafði ákveðið kirkj- ' kirkjulóðina. Sönginn við lendinga til neinna hernað-
unni stað, Er gjöf Stefáns guðsþjónustuna og þessa at-' arstarfa.
|bæði fögur og stórrar þakkar höfn annaðist kirkjukór Dal- 4. Þegar íslendingar hafa
i verð. — Á fundi nefndanna 7. i víkur undir stjórn Gests org- menntað starfsmenn til þess
isept. s.l. var sú ákvörðun tek- J anleikara Hjörleifssonar. Síð
'in, að hefja byggingu kirkj-, an lýsti presturinn bygging-
' unnar þá sem fyrst eða helzt \ arframkvæmdirnar hafnar
inæstu daga, þótt gildir sjóð-'og stakk fyrstu rekustung-
tekur til starfa á næstunni. Viðtalstímar fimmtudag-
inn, 8., föstudaginn, 9., laugardaginn, 10. þ. m. kl. 5—7
í Tónlistarskólanum, Laufásvegi"7 (kjallara).
Foreldrar barna á aldrinum 8 til 11 ára, sem ætla að
sækja um upptöku í 1. bekkinn, eru beðnir að mæta
með börnunum og hafa stundaskrána með sér.
Dr. Edelstein
| ir væru ekki fyrir hendi. j una, en þá tóku fleiri til
! Nefndirnar treystu því, að úr , starfa um stundar sakir.
jmyndi greiðast, þegar byrjað Einnig byrjuðu bílar á malar-
i væri á byggingunni, og virð- ! flutningi á staðinn, en alla
j ist svo ætla að verða. Var á-; möl í bygginguna ætlar Sig-
I kveðið að verkið skyldi hafið , fús P. Þorleifsson og fleiri bíl
j laugardaginn 19. sept. kl. 4,30 stjórar á Dalvík að flytja ó-
jskyldi hlýtt stuttri guðsþjón-jkeypis á vettvang. Er það
ustu í Upsakirkju, er sóknar- höfðinglega gjört. — Þennan
presturipn héldi, en svo geng j sama dag um kveldið, höf ðu
nokkrar safnaðarkonur kaffi
sölu á samkomu Sjálfstæðis-
manna til ágóða fyrir kirkju
,ið þaðan að guðsþjónustunni
ilokinni á nýja kirkjustæðið.
ÍTalsvert margt fólk kom til
f ikirkjunnar og var viðstatt
'athöfnina á nýja kirkjustæð-
bygginguna. Gáfu þær alla
(Framhald á 7. síSu.)
að taka að sér þau störf, sem
um ræðir í 3. lið, eða ráðið
erlenda sérfræðinga til að
annast þau, getur Alþingi á-
kveðið með þriggja mánaða
fyrirvara, að herlið Banda-
ríkjanna skuli hverfa frá ís-
landi. Meðan það er enn í
landinu, skal það eingöngu
dvelja á þeim stöðum, sem
það hefir fengið til umráða.
Seinni tillagan er flutt af
Gils Guðmundssyni og Bergi
Sigurbjörnssyni og fjallar
um uppsögn samningsins.
Frumvarpið er flutt af þingr
mönnum kommúnista í neðri
deild og fjallar einnig una
uppsögn samningsins.