Tíminn - 08.10.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.10.1953, Blaðsíða 5
227. blað. TIMINN, fimmtudaginn 8. október 1953. Ftmmiud. 8. oUt. Fall við fyrsta próf Þau tíðindi hafa gerst nú! síðustu dagana, að hinn ný-! stofnaði Þjóðvarnarflokkur ís' lands hefir gengið undir próf og fallið. Má það verða þeim1 til nokkurra vonbrigða, sem1 töldu þennan ungling efnileg- j an. Nánari atvik eru á þessa leið. Þegar að því leið, að hið ný- kjörna Alþingi skyldi kvatt saman, hugðist stjórn Þjóð- varnarflokksins taka í sínar hendur forystu stjórnarand- stöðunnar og gangast fyrir því, að andstöðuflokkarnir þrír hefðu samtök um að koma einum manni í hverja þingnefnd í deildum Alþingis. Átti þetta að gerast með því að bera fram sameiginlegan lista við hmtfallskosningu í nefndirnar. En enginn þessara þriggja flokka hafði atkvæða magn til að koma að manni með því að róa einn á bát, og því sízt sá, sem minnstur er. Til skýringar skal þess get- ið, að í neðri deild hefir Sjálf- stæöisflokkurinn 14 þing- menn, Framsóknarflokkurinn 10, Kommúnistar 5, Alþýðu- flokkurinn 4 og Þjóðvarnar- flokkurinn 2. En í efri deild hefir Sjálfstæðisflokkurinn 7, Framsóknarflokkurinn 6, Al- þýðuflokkurinn 2, Kommún- istar 2"og Þjóðvarnarflokkur- inn engan. Þegar svcr bárust frá Al- þýðuflokknum og kommúnist um, kom í ljós, að ekki var hægt að koma á samtökum um listabandalag á þann hátt, sem þjóðvarnarforystan hafði hugsað sér. Kommúnistar lýstu sig að vísu reiðubúna til þátttöku í bandalagi við Al- þýðuflokkinn og þjóðvarnar- menn. — Alþýðuflokkurinn kvaðst hins vegar vilja gera kosningabandalag við Þjóð- varnarmenn, en þverneitaði að hafa nokkuð saman við kommúnista að sælda í þess- um efnum. Þar með var sá draumurbúinn. Málin stóðu þá þannig rétt áður en þing kom saman, að Þjóðvarnarflokkurinn gat fengið fulltrúa í nefndum í neðri deild, þar sem báðir þingmenn hans eiga sæti, með því að gera bandalag annað hvort við Alþýðuflokk- inn eða kommúnista. Um þetta tvennt gátu Þjóðvarnar menn valið. En nú sannaðist það sem oftar, að „sá á kvölina, sem á völina!" , Hér voru góð ráð dýr. Hinir skeleggu vinir Fjallkonunnar lögðu höfuð sín í bleyti og eggjuðu hver annan lögescgj- ah, því að svo prúð hjörtu skelfast ekki við fyrstu at- rénnu. Svo er sagt, að allir meðlimir f lokksstj órnar og fulltrúaráðs svo og ritneíndar Frjálsrar þjóðar, að ábyrgð- ar- og af greiðslumönnum meðtöldum, hafi verið þar til ráða kvaddir. Því að hér var uní það að ráða, að taka hina fyrstu ákvörðun flokksins á Alþingi. Það varð að velja milli kommúnista og Alþýðu- flokksins áður en kosningin færi fram. Fyrr eða síðar reynir á það hjá hverjum nýkjörnum þjóð- arfulltrúa, að hann^eti tekið ákvörðun í máli. Vandi ákvörð unarinnar fer aö sjálfsögðu , ERLENT YFIRLIT: SJUFÖR NIXONS Hanii hefir unnið sér sívaxandi álil síðan hann var<S varaf orseti , i Um þessar mundir er Nixon vara forseti Bah'daríkjanna að hefja f erðalag .it'il: 18 Asíulanda sem sér- stakur luil.trúi Eisenhowers forseta. Hann miin. flytja þjóðhöfðingjum þessara '.Janda kveðju forsetans og ræða vio". þá og aðra f orustumenn þeirra úrri sambúð þessara landa og Bandaríkjanna og um alþjóð- leg máléfni yfirleitt. Tilgangur far arinnar éi" að' vinna að bættri sam búð þessara landa og Bandaríkj- anna og. eyða ýmsri tortryggni í garð hirmar, nýju stjórnar Banda- ríkjannaV .'". Tveir k;unnir Bandaríkjamenn hafa nýlega farið svipuð ferðalög á undári'TStixon. Það eru þeir Stev- enson, föfsétaefni demokrata í sein ustu kosningum, og Knowland, hinn nýi f oringi republik. í öldunga deildinni, Ferð beggja þeirra hefir vakið mikla athygli. Stevenson gætti þess. vel í ferðalaginu að koma fram sem f ulltrúi Banda- ríkjanná",* en ekki neins ákveðins flokks eða sérsjónarmiða, og hefir för .hansr'áréíðanlega aflað honum aukins ájlts" bæði erlendis og heima fyrir. Knewland lét hins vegar ekk ert tækííæri ónotað til að túlka það sjón&rmið þeirra flokksbræðra hans, sem. yilja láta Asíumálin skipa öndvegið í utanríkisstefnu Bandarílc3anna og sýna hörku og ósáttfýsi ?i skiptum við kommún- ista þar.;-?-Nixon mun m. a. ætlað að draga- úr áhrifum af þessum opinskáu* yfirlýsingum Knowlands og láta það koma í ljós, að sjónar- mið Eisephowers er ekki ósvipað og Steveíisons í þessum málum. Fylgjast' vél með málum. í forsétakosningunum í Banda- ríkjunurrrá s. 1. hausti var tals- vert reyrií að" ala a því af -andstæð- ingum EiSenhowers, að Nixon væri ungur og'óreyndur og hefði ekki sýnt neina.' sérstaka ábyrgðartil- finningu.r:sem stjórnmálamaður. Frama suin œtti hann því eingöngu að þakka^.að hann væri slyngur áróðursmaður. Þetta bæri kjósend um að gera sér ljóst, því að eitt óvænt dá'uðsiall gæti gert þennan óreynda Kiann að forseta, ef Eisen hower næö'i kosningu. Á þeim.átta mánuðum, sem liðn- ir eru síðan Nixon varð varaforseti, hefir álitiðá honum stórlega breyzt. Hann þy'kir hafa sannað það á þessum fíma, að hann sé mikið mannsefní," og hafi til að bera marga þgrhæfileika, er nauðsynleg ir séu fafsæium stjórnanda. Hann hefir sýnty.að hann á gott með að gera sér^-grein fyrir málum, og hefir lag á„því að koma sjónarmið- um sinum.fram. Eisenhower hefir líka í síya'xandi mæli falið hon- um ýms- 'vandasöm verkefnl, er honum h'efir tekizt að leysa á ákjós anlegan'hátt. Hingag-'til hefir það verið venj- an, að varaforsetinn kæmi lítið ná lægt stjórnarstöríum, en léti það vera aðalyerkefni sitt að vera fund arstjóri" Jöldungadeildarinnar. Þá hefir og varaforsetinn komið allmik ið fram:"bpinberlega. Þessu hefir hins veglr verið hagað á annan veg nú. N"ixon hefir gert sér far um að láta Jftið á sér bera opinber- lega og yfirleitt ekki komið neitt fram, nema Eisenhower hafi sér- staklegacjskað þess. Hins vegar hef ir hann Jgkið þeim mun meira þátt í vinnunni að tjaldabaki. Hann hefir mætt á öllum ráðuneytisfund um hjá Eisenhower og hann á fast sæti í öryggisráði ríkisins, þar sem ' mörg vandasömustu málin eru oft Jráðin til lykta. Hann tekur þátt í öllum ráðstefnum, sem fara fram milli Eisenhowers og fulltrúa þing | flokks republikana. Allt þetta veitir | honum aðstöðu til að hafa fullt yfir lit um stjórn ríkisins. Það er líka i talið, að enginn varaforseti áður hafi fengið aðstöðu til að fylgjast | ' eins vel með gangi málanna og I Nixon og enginn því verið jafn vel >undir það búinn að taka við forsetastörfum, ef atvikin höguðu því á þá leið. T. d. skorti Truman þessa aðstöðu alveg, þegar hann tók við af Roosevelt. ! Milligöngumaður milli þingsins og Eisenhowers. j Vaxandi kynni þeirra Eisenhow- i ers og Nixons hafa leitt til þess, að Eisenhower hefir fengið aukið : álit á þessum varamanni sínum og i því f álið honum ýms ííandasöm i störf í sívaxandi mæli. Einkum jhefir honum verið falið að annast | ýmsa samninga milli f orsetans og 1 þingflokks republikana, þegar i árekstrar hafa orðið milli þessara í aðila. Nixon nýtur þess, að hann í hefir átt sæti í báðum þingdeild- j um og veit því betur, hvernig á að ræða við þingmenn en Eisenhower og stjórn hans. Yfirleitt hefir hon- um líka tekizt að fá þingflokkinn til að fallast á þær tillögur, sem hann hefir beitt sér fyrir. Meðal slíkra verkefna, er Nixon hafa verið falin, er að reyna að stöðva McCarthy, þegar hann hefir þótt ganga of langt í yfirheyrslum sínum. Nixon hefir ráðið frá því, að Eisenhower tæki upp fulla and- stöðu við McCarthy, því að það gæti valdið hættulegum klofningi í flokknum, en reyna heldur að draga úr mestu öfgum hans. Pram til þessa hefir Nixon líka helzt reynzt sá maður, sem McCarthy hefir tekið eitthvert tillit til. Ástæð an er sú, að McCarthy veit, að Nix- on verður ekki ásakaður fyrir und- anlátssemi við kommúnista, því að það var Nixon, sem afhjúpaði þann eina starfsmann utanríkisráðuneyt isins, Alger Hiss, er hefir orðið uppvís að njósnum fyrir kommún- ista. Sjálfur getur McCarthy ekki bent á neinn slíkan árangur. Pyrir McCarthy gæti því orðið enn verra að f á Nixon andstæðan sér en Eisen hower. Þess vegna hefir hann viss- an beyg af honum. Práfall Tafts mun a3 líkindum gera það að verkum, að Eisenhower mun í enn ríkara mæli en áður þurfa að treysta á milligöngu Nixons við þingflokk republikana. Ef Nixon tekst ekki að hafa taum- hald á hægra armi flokksins, er ekki annar líklegur til að gera það. Skoðanir Nixons. Nixon hefir forðast að láta bera mikið á því, hver afstaða hans væri til ýmsra mála, heldur kappkostað að lýsa yfir fylgi sínu við Eisen- hower. Þeir, sem fylgjast með að tjaldabaki, telja hins vegar víst, að Nixon sé Eisenhower sammála um utanríkismálastefnuna í öll- um höfuðatriðum. Á því sviði stend ur hann með hinum frjálslyndari armi ixpubliKana. Þá telja KUnnug Faxaverksmiðjan og Landsbankinn Ef atvinnufyrirtæki, t. ð. frystihús í einhverju af- skekktu sjávarþorpi, hefir ekki gcia'ð' staðið í skilum eða ekki átt nógu öfluga bakhjalla l fyrir „sunnan", hefir yfirleitt ekki staðið á bönkunum að ganga hart eftir greiðslu. All- mörg slík fyrirtæki hafa verið gerð gjaldþrota á undanförn um árum og eignir þeirra aug lýstar til uppboðs. Af hálfu bankanna gat þetta vitan- lega verið vel réttlætanlegt ef sama reglan var látin gilda fyrir alla. En því miður er það nú ir, að Nixon hafi beitt sér gegn , k0mið í ljós, að Landsbankinn því, að dregið væri úr framlögum til vígbúnaðar, því að Bandaríkin megi ekki draga úr styrk s:num meðan ástandið í alþjóðamálum sé jafn óráðið. Að þessu leyti er Nixon sammála þeim Stevenson og Tru- man, er hafa stjórnin hefir og Útvegsbankinn gera sér nokkuð mikinn mannamun f þessum efnum. Á sama tíma og Landsbank inn lætur auglýsa lítil frysti- gagnrýnt það, að . hús úti á landi til sölu vegna lækkað framlögin minniháttar vanskila, lætur til vígbúnaðar allverulega frá því: sem gert hafði verið ráð fyrir í fjárlagafrumvarpi þyí, sem Tru- man lagði fram s. 1. vetur. Af framangreindum ástæðum hef ir Nixon verið andvígur verulegum skattalækkunum, eins og ástatt er. Að öðru leyti þykir hann heldur íhaldssinnaður í innanlandsmálum. Talið er, að hann hafi átt megin- þátt í því, að Eisenhower féllst ekki á breytingar þær á Taft- Hartley-lögunum, sem Durkin verkamálaráðheri'a gerði að skil- yrði sínu fyrir þátttöku í stjórn- inni. Álit Nixons var, að þingið fengist ekki til að samþykkja þær og þær ættu heldur ekki almennu fylgi að fagna, þótt þær kynnu að mælast vel fyrir hiá verkamönn- um, en fylgi þeirra hefðu republi- kanar hvort eð er ekki. Eisenhower er talinn fara eftir tillögum Nixons í vaxandi mæli, þar sem þær samrými yfirleitt ábyrgðartilfinningu og gíöggt mat á því, sem er pólitískt hyggilegt. Nixon sé eins konar miðflokks- maður í hinum klofna flokki repu- blikana og njóti hæfilegs trausts beggja armanna. Báð hans séu því oftast vel ráðin. Eftirmaður Eisenhowers? Ef Nixon tekst að halda þeirri aðstöðu, sem hann hefir nú, eru vaxandi líkur taldar fyrir því, að hann verði forsetaefni republikana, er Eisenhower lætur af störfum annað hvort 1956 eða 1960. Nixon væri ekki aldurinn að meini, þótt hann yrði að bíða til 1960, þar sem hann er nú ekki nema 39 ára. Um þetta er hins vegar erfitt að eftir þvf, hvort þar er um smá mál eða"stórmál að ræða. Það skal látið ósagt að þessu sinni, Hve vandasöm sú á- kvörðun hafi verið, sem að þessu sjnni varð inntökupróf Þjóðvarnarflokksins á Al- þingi. En á þingfundum s.l. mánudág kom það í ljós, að honumhafði reynst um megn að taká" ákvörðunina. Hann hafði ekki getað gert það upp við sig, hvort hann ætti held- ur að vinna með Alþýðuf lokkn um eða- kommúnistum við kosninguna í þingnefndir. — Þess vegna á hann engan full- trúa í neinni þingnefnd að þessu sinni. Hann féll á sínu fyrsta prófi. Vera má, að umhugsunar- fresturinn hafi verið of stutt- ur — eða málið of erfitt úr- lausnar. En svona * er líf ið. Þingmenn og flokkar þurfa oft að taka ákvarðanir í stór- málum, jafnvel stærri en margnefnt prófmál Þjóð- varnarflokksins var, þótt eng an veginn skuli lítið úr því gert. Og oft er fyrirvarinn ekki lengri en í þetta sinn. hann ekki aðeins ógert að inn heimta vexti og afbarganir af Iánum til Faxaverksmiðjunn- ar, heldur mun láta sér nægja að hækka lánin til verksmiðj unnar í sama hlutfalli og van skilunum nemur. Orðrómur gengur um það, að hann hafi veitt verksmiðjunni stöðugt ný og ný rekstrarlán, þótt hún hafi aldrei getað staðið nein skil á þeim. Margt bendir til þess, að skuld verksmiðjunnar við bankann sé nú farin að nálg- ast tvo milljónatugi. Alls munu skuldir verksmiðjunn- ar komnar yfir 30 millj. kr. Meðan hvarvetna skortir láns fé til nauðsynlegra fram- kvæmda, hefir um 35 millj. kr. verið varið í þetta fyrirtæki vegna gróðavonar nokkurra spekulanta. Landsbankinn virðist samt hinn rólegasti vegna Faxa- verksmiðjunnar. Það virðist ekki hvarfla neitt að honum, að heimta nú gjaldþrot og uppboð eins og gert væri, ef umkomulítið utanbæjarfyrir- tæki ætti hlut að máli. Faxaverksmiðjan á líka vclduga skjólstæðinga. Ann- ars vegar er bæjarstjórnar- meirihlutinn í Reykjavík.- Hins vegar Kveldúlfur. Sjálf- stæðisflokkurinn á ekki til einskis jafn mikil ítök í bank spá á þessu stigi. Vafalaust munu anum og raun ber vitni um. ýmsir verða til þess að keppa við , Ef bæjarstjórnarmeirihlut- hann, eins og t. d Knowland, sem h gem yar . Vestmannaeyj taimn er hafa mikmn hug a for-- setaembættmu. Thomas Dewey get '.. ,: • ¦ * ° ur einnig komið vel til greina, eink aðgongu að lansfe bankanna. um, ef hann vinnur ríkisstjórakjör <>g Reykjavíkurbær, hefði í New York-fylki einu sinni enn á hann ekki lent í eins miklum næsta ári. Hann mun hafa att kost rekstrarf járskorti með togara á því nú að verða forseti hæsta- útgerðina og raun ber vitni réttar, en hafnað því. Gæti það bent til þess, að hann hefði hug á enn æðra embætti i framtíðinni. Sauðfé fjölgar á Fáskrúðsfirði um. Það sýnir reynslan varð- andi Faxaverksmiðjuna. Hefði líka einhver þingmað ur Sjálfstæðisflokksins, eins og Sigurður Ágústsson, haft með togaraútgerðina í Vest- mannaeyjum að gera, er næsta líklegt, að Útvegsbank inn hefði staðið öðruvísi að því máli. Þá hefði sú stað- Slátrun sauðfjár er hafin | reynd komið í Ijós, að Sjálf- í Fáskrúðsfirði og verður j stæðisflokkurinn getur haft slátrað þar um sex þúsund tögl og halgdir í Útvegsbank- fjár, eða svipað og í fyrra. anum, ef honum sýnist svo. Sauðfjáreign er ekki mjögj Það er staðreynd, sem vert mikil í kaupstaðnum, en þó . er að gera sér ljósa, að Sjálf- eru allmargir, sem eiga þar! stæðisflokkurinn hefir náð fáeinar kindur aðallega til að ; yfirráðum yfir tveimur fullnægja heimilisþörfum ; stærstu bönkunum og notar sínum um kindakjöt. Aftur á ' það vald í vaxandi mæli fyrir móti er margt fé af bæjun- I gæðinga sína. Ein orsök láns- um í nágrenni kaupstaðarins, f járskortsins er því sú, að f jár sem rekið er til slátrunar. j magnið er bundið meira og Heyskapur er í mesta lagLmeira í þjónustu hinna eftir sumarið og þvi líklegt I „stóru" gæðinga flokksins, f að margir fjölgi fé og setji á Faxaverksmiðjunni og öðrum vetur fleira en í fyrra. 1 (Framhald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.