Tíminn - 08.10.1953, Page 7

Tíminn - 08.10.1953, Page 7
227. Wað. TÍMINN, fimmtudaginn 8. október 1953. Frá hafi til heiBa l Hvar eru skipin. ! EConur i Háteigssokn Saœbandsskip. Hvasafell fer væntanlega ■ frá Stettin í dag áleiðs til Gautaborg- ar. Amarfell fer frá Akureyri í dag áleiðis til Norðfjaröar. Jök- ulfell á að koma til ísafjarðardjúps i dag. Dísarfell fer væntanlega frá ._ s Leith í dag áleiðis til íslands. Blá- SJalVlktirKlFfiJa fell fór frá Raufarhöfn 6. þ. m. á- leiðis til Helsingfors. Kvenfélag Háteigssóknar hefir kaffisölu í Sjálf- stæðishúsinu á sunnudaginn kemur. Safnaðarkonur, sem vildu gefa kökur, eru vinsamlega beðnar að hringja í síma 1834 eða 3767 eða koma peim í Sjálf- stæöishúsið á sunnudaginn kl. 10 árdegis. STJORNIN Ríkisskip. (Framhald aí 3. eíðu). vinnu og allt, er til þurfti. Gekk salan vel og var konum Hekla er í Reykjavík. Esja er á þökkuð framtakssemin og ör- Austfjörðum á suðurleið. Herðu- lætiö_ _ Sunnudaginn, 20. breið er á leið til Austfjaröa. Skjald breið var væntanleg til Reykjavík- ur í nótt að vestan og norðan. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. r Ur ýmsum. áitum sept. fór svo fram almenn fjársöfnun í sókninni til kirkjubyggingarinnar, og söfnuðust þá milli 10 og 20 þúsundir króna. Voru undir- tektir manna með ágætum, enda virðist vaxandi áhugi . .... vera fyrir byggingunni. Þess Kirkjukvold í Hallgnmskirkju. . . * í kvöld klukkan 8,30 verður efnt er og eigl aö dyljast, að ær- PEDOX fótabaðsalt P< /ox íótabað eyðir fljótlega þreytu, sárindum og óþægind- um I fótunum. Gott er að iáta dálitið af Pedox í hárþvotta- vatnið, og rakvatnið. Eítir fárra daga notkun kemur árangurinn í ljós. Allar verzlanir ættu því að Jhafa Pedox á boðstólum. ♦♦♦♦♦♦< tiiiiiimmiiiiiimiii’MiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiMiiiiiiiimi í til samkomu í Hallgrímskirkju, Svarað verð'ur spurningum um and kil'kjan leg mál. Hallgrímskórinn syngur. fyrsta. - Allir eru velkomnir. Séra Jakob Jónsson. in nauðsyn ber til þess, að komizt upp hið Þá má og geta þess, að stofnað hefir verið til happdrættis fyrir kirkjubygg .... f , , ingarsjóðinn. Væri óskandi, Dregið verður í 10. flokki happ- aö menn ke^tU mfana. aíla drættisins á laugardag. Vinning- UPP á sem skemmstum tima. ar eru 850 og 2 aukavinningar, sam Yrði það góður styrkur fyrir tals eru vinningarnir 414.300 kr, í dag er næstsíðasti söludagur. bygginguna, en engum virðist íþyngt með dálítilli þátttöku. Þrátt fyrir allt, sem verið er að gjöra, verður það að segj- ast, að kirkj ubyggingin er mikið átak, eins og nú er dýrt að byggja. Kirkjan á að Reykjavík, stjörnu í'úma um 250 manns í sæti, Þórarinn oigeirsson, vei’a vönduð að öllu leyti og Orðuveitingar. Forseti íslands hefir nýlega, að tillögu orðunefndar, sæmt þessa menn Fálkaorðunni: Sigurjón Á. Ólafsson, fyrrv. al þingismann stórriddara, vararæðismann íslands í Grimsby,1 svvekkleg. Af hæfilegum stórriddarakrossi, Kjartan Ás- kil’kjugripum ei'ekkei't til fl'á mundsson, gullsmið, Reykjavík,1 gömju kirkjunni. Verður því riddarakrossi Egii sandholt skrif- ;að f. u svo sem o el stofustjora, Reykjavlk, Magnus Marl Qg alta’risbúnað, pre- 1 dikunarstól og klukkur. Söfn 'uðurinn er að vísu nokkuð fjölmennur en allþung verður byrðin, ef honum kemur eigi hjálp neins staðar frá. Ég hefi að vísu ekki veriö beðinn að „berja lóminn“ eða víla fyrir safnaðarins hönd, enda ekki búsettur innan Jochumsson, póstmeistara, Reykja- vík, og Ólaf T. Sveinsson, skipa skoðunarstjóra, alla riddarakrossi. (Frá orðuritara.) 1 Mikið úrval af trúlofunar- i hringjum, steinhringjum, i eyrnalokkum, hálsmenum, i skyrtuhnöppum, brjósthnöpp- | um o. fl. Allt úr ekta gulll. i Munir þessir eru smíðaðir i i vinnustofu minni, Aðalstræti 8, i og seldir þar. i Fóstsendi. i Kjartan Asmundsson, gullsmiður I Sími 1290. — Reykjavík. uiiMmiiiiMiiiimiuiimm MÍR Kvenfélag Háteigssóknar hyggst efna til kaffisölu í Sjálf- stæðishúsinu á sunnudaginn kem- ur, og eru safnaðarkonur beðnar að gera kökur til þess. Þær, sem gætu oröið við þeirn tilmælum, eru ( beðnar að hringja í síma 1834 eða' sóknarinnar. Ég get þó ekki 3767 eða koma kökunum í Sjálf- látið þess ógetið, að vel sæðishúsið kl. 10 árdegis á sunnu- daginn. Átthagafélag Kjósverja r Reykjavík heldur fyrsta félags- fundinn á haustinu í Skátaheim- ilinu við Snorrabraut kl. 8,30 í kvöld. Faxavci'ksmiðjfau (Framhald af 5. síðu). slíkum fyrirtækjum. Fyrir slík um lánum vertfa lánveitingar til nauðsynlegustu fyrirtækja að víkja. Fuílkomlega myndi dálítil fjárhagsleg hjálp koma sér. Á þetta vildi ég mega benda öllum Svarf- dælingum, en þó ekki sízt þeim, sem burtu eru fluttir, en bera enn hlýjan hug til ættstöðvanna. Ég vona fastlega og ég bið Guð að gefa, að Dalvíkur- kirkja megi sem fyrst rísa af grunni, vel búin og vel hald- in að' öllu leyti, og að sem mestu Ieyti byggð fyrir fórn- arfé, sem Iagt væri fram af hlýhug til staðar e-g málefnis hennar. Völlum í Svarfaðardal á Línusarmessu 1953. Vald. V. Snævarr. ÖRUGG GANGSETNING... ÍKlJ HVERNIG SEM VIÐRAR \ N.s. DroDning Alexandrine fer frá Kaupmannahöfn 10. okt. til Færeyja og Reykjavík- ur. Flutningur óskast til- kynntur sem fyrst til skrif- stofu Sameinaða i Kaup- mannahöfn. — Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson ’a«iiiiiiiiiiitinii IMIIimiimilMMIIMIMIIIIMIIMMIItllb | Nýkomið: Pífy-voaS utueAuie I Rafmagnsvörur: f Rör %” %” 1” og iy4» í jvír 1.5—4—6—10 og 16q | ; Lampasnúrur 5 litir. 1 Vasaljós 7 gerðir iLjósaperur 6—12 og 32 v.! 1 Véla & Raftækjaverzlunin j | Tryggvag. 23. Sími 81279 j IMIIIIIIIIIMIIIMMIIIItlllllMMIMMIIIIIIIIIIIIMMIIimntllia nilllIIIIIIIMIMIMM IIMIIIIIMIIIIMMMIIIIB i rósótt og hvítt : 1 Silkiléreft ! H. Toft I Skólavörðust. 8. Sími 1035 imllllMIIM IIIIIMillllllllllllllMlMIIII ’♦♦♦♦♦♦« MÍR ástand í fjármálunum verður ekki skapað fyrr en þetta mikla sérréttindavald Sjálf- stæðisflokksins hefir verið \ brotið niður. En Sjálfstæðis- flokkurinn virðist ekki mikið heilbrigt j þurfa að ótiast slíkt meðan kommúnistar og „þjóðvarnar menn“ sundra vinstri mönn- um landsins. X+Y. Ballett og tónleikar Ballett og tónleikar listamanna frá Sovétlýðveld- unum á vegum MÍR, verða í Þjóðleikhúsinu, sunnu- daginn 11. október kl. 3.30 e.h. 1. Einleikur á fiðlu: Rafael Sobolevski 2. Einsöngur: Firsova, einsöngvari við Stóra Ieikhúsið í Moskva. 3. Ballett: Israeléva og Kutnetzov, sólódansar- ar við Leningradballettinn. Undirleik annast Alexander Jerokín. Tölusettir aðgöngumiöar verða seldir frá kl. 1 í dag í bókabúðum Lárusar Blöndal, Sigfúsar Eymundsson Og KRON í skrifstofu MÍR kl. 5—7. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að aðgöngumiðar eru aðeins seldir á fyrrnefndum stöðum og þýðingar- laust er aö biðja stjórnarmeðlimi MÍR um útvegum iniöa. McCalPs 9486 i = öpna lækningastofu í dag 8. október, 1953 í Þingholtsstræti 21,. Viðtalstími kl. 4—41/2> Sérgrein: sýkla- og ónæmisfræði. Sími: 82765, 82160. Ariubjörn Kolbcinsscm læknir Það er vandalítið að f | sauma sjálf fatnaðinni I heima þegar kostur er á | \ að fá nýtísku | ( EVSc.CaHB-snið ( | Sendum í póstkröfu. \ kvenfatnað|. i . i Saumum j i Plisseringar. 1 i Klæðum hnappa og sylgj-| h ur. Húllföldum. Zig-Zag- | ísaum. Sníð hnappagöt 1! i IÍ VOGUE_| Bergstaðastræti 28. \ Simi 82481 1 urrmiiiruMjiimiiiuiuiiiiiiMiiiiMiiiiinmiiiiiai« í dag er næstsíðasti söludagur I 10. flokki H APPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.