Alþýðublaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.07.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hásmæður! Rggl Gold-Dust fivottaefni og Gold-Dust skúrlduft hreinsa bezt. llp Bakpokar, prælsterkir, nýkomnir, kosta að eins 4,65, Athugið þá áður en pér festið kaup annars- staðar. Vðruhúsið. Afgreiðl Maltöl, Bajerskt öl, Pilsuer. Bezt. - Ódýrast. Innlent. allar skó- og gummí-viðgerðir bezt, fljótast og ódýrast. — Að eins handunnið. Sigurgisli Jónsson, Óðinsgötu 4. öðrum en ungmennafélögum. — Þeir ungmennafélagar, sem fara vilja austur í skóg þann dag, geta trygt sér ödýrt far hjá Guð- birni Guömundssyni í „Acta“, ef þeir gefa sig fram í síöasta lagi fyrir annað kvöld, því að þá verð- ur að ákveða urn fjölda bifreið- anna, sem fara. Veðrið. Hiti 12—6 stig. Víðast hæg Máliiii utan hiiss og innan. Komlð ot| semjið. Löguð málning fyrir pá, sem óska. Sigurður Kjartansson, Laugavegi20 B — Sirni 830. norðlæg átt. Regn -á Norðurlandi. Þurt annars staðar. Grunn loft- vægislægð fyrir suðaustan land og önnur yfir Norðursjónum á norðurleið. Útlit: Norðlæg átt. Þurt veður hér um slóðir, en Heilbrigt, bjart liörund er eftirsóknarverðara | en friðleikurinn einn. i Menn geta fengið fallegan litar- I ; hátt og bjart hörnnd án kostnað- ; < arsamra fegrunar-ráðstafana. Til ; þess þarf ekki annað en daglega ; umönnun og svo að nota hina dá- samlega mýkjandi og hreinsandi ; TATOL-HANDSAPU, sem er búin til eftir forskrift ; ; Hederströms læknis. í henni eru > ! eingöngu mjðg vandaðar olíur, t ; svo að í raun og veru er sápan ► 'alveg fyrirtakshörundsmei'al. { 5 __ . { i Margar handsáþur eru búnar til ', | úr lélegum fituefnum, og vísinda • | legt eftirlit með tilbúningnum er ! J ekki nægilegt. Þær geta verið ► < hörundinu skaðlegar, gert svita- ! j holurnar stærri og hörundið gróf- j gert og ljótt. — Forðist slíkar J sápur og notið að eins | TATOL-HANDSAPU. j Hin feita, flauelsmjúka froða sáp- < unnár gerir hörund yðar gljúpara, J skærara og heilsulegra, ef þér < notið hana viku eftir viku. TATOL-HANDSAPA J fæst hvarvetna á íslandi. < Verð kr. 0,75 stk. | Heildsölubirgðir hjá j I. Brynj ólf sson & Kv ar an | Reykjavík. 4 4 __ ____ ____ sums staðar skúrir á Suðurlandi austan Reykjaness ug regn á Norður- og Austur-Iandi. Stór útsaia: Sumarhattar og kjólar seljast með 25—50% afslætti. Nærfatnaður, álnavara o. fl. o. fl. selst með mikl- um afslætti. Útsalan stendur að eins til 2. ágúst. — Verzlun Jó- hönnu Olgeirsson, Grettisgötu 1. Hangið kjöt með lækkuðu verði fæst í Matarbúðinni, Lauga- vegi 43. Sími 812. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Barinn riklingur frá Súgandafirði á 75 aura V2 kg. Elías S. Lyngdal, sími 664. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Smjörliki á 90 aura V2 kg. Elias S. Lyngdai, sími 664. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrætl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Munið mitt lága vöruverð! Kartöflur á 20 aura V-> kg. Elías S. Lyngdal, sími 664. Verzlit) vlö Vikar! Þati oerður notadrígst. Egg á 18 aura stk. Elias S. [ Lyngdal, sími 664. 3—4 herbergi og eldhús óskast nú pegar. A. v. á. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. „Með leyfi, ungfrú! má ég skenkja teið?“ spurði hann. „Já, þakkir, ef þér viljið gera svo vei.“ „Er ungfrúin ein heima?“ dirfðist hann að segja. „Já, pabbi er úti." „Nú; — gerið þér svo vel, ungfrú!" Hann hneigði sig og bjóst til að fara. „Heyrið þér! Hafið þér mjög mikið að gera núna?“ spurði hún á frönsku. „Nei, ungfrú! ekki í kvöld; ég á frj núna.“ „Hvað ætliö þér þá að fara að gera?“ spurði Gladys og hrærði í bol anum. ,,Ég geng út mér til hressingar, og svo fer ég að hátta.“ Ungi maðurinn leit fullur aðdáunar á Gladys, og dökku augun hans Ijómuðu. „Já; þér eruð auðvitað þreyttur, — aum- inginn! - en viljið. þér ekki fá einn bolla af tei fyrst?“ ,,Æi, ungfrú! Þér eruð alt of góð!“ Ungi þjónninn hafði séð sitt af hverju og komist í nokkur æfintýri — helzt með þeim eldri samt — og lét sér hvergi bregða, en leit ástúðiega til G’ádys. Hann breytti jni urn tón og talaði eins og gætinn kers- höfðingi: „Kærar þakkir! Það vil ég gjarnan; — bara, að faðir yðar komi ekki!“ „Hann kemur ekki fyrr en seint, — áreið- anlega ekki fyrr en klukkan eitt,“ ragði Gladys glaðlega og tók vatnsglas af þvotta- borðinu. „Þér verðið að drekka úr glasi, því að ég hofi engan bolla handa yður. - Vilj- ið þér ekki setjast?" Hann hneigði sig kurteislega og settist á stól við hliðina á Gladys. Hún helti tei í glasið handa honum, ýtti Ijósrauðri silkierminni upp yfir beran hand- legginn. ®g tók sykurmola úr karinu. „Einn?“ spurði hún glettnislega. „Tvo, þakka yður fyrir! — Ó! Hvað þér eruð falleg!“ „Svo? — Finst yður ég vera falleg?“ „Ungfrú! — falleg! Ungfrúin er yndisleg! En það hár — og augu — eða munnur- inn -!“ hann lagði höndina á hjartað. Gladys hló. „En fæturnir?“ sagði hún. „Finst yður ég hafa fallega leggi ?“ Hún sveipaði morgunkjólnum til hJiðar og teygði frarn fótinn í svörtum silkisokk. Snjó- hvít húðin kom einnig í Ijós fyrir ofan hnéð og hvítir knipiingar. Þetta stóðst Frakkinn heldur ekki. Hann kastaði sér á kné fyrir framan hana og þrýstí fótleggnum að vörum sér. Gladys reif sig af honum. „Nei; nú er nóg komið; — til þessa æti- aðist ég ekki. — Sleppið mér!“ og húa hoppaðí upp í legubekkinn. „Ungfrú! Ég elska yður!“ stundi þjónn- inn. „Fyrirgefið þér! Ég verð að fá oð kyssa yður!“ „Já, en ekkí meira!“ Hún gekk til hans, hann hafði varpað sér titrandi niður í hægindastól, — tók heitt höfuð hans milli handa sér. „Þér eruð góður,“ sagðí hún. „Þér fáið einn koss, — langan koss, — en svo verðið þér að fara!“ Hún hallaði sér að honum, og þau kystust. SíÖan gekk Glad,ys að dyrunum, lagðf fingurinn á bjölluna og bjóst til nÖ hringja. „Farið nú!“ sagði hún. „Mér þykir leitt að verða að reka y.ður út, — en það er fram- orðið.“ Hann stóð upp. Glndys hló og opnaðl huröina, „Góða nótt, og sofið rótt,“ sagði hún.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.