Alþýðublaðið - 29.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.07.1927, Blaðsíða 1
Alþýðubla Gefið út af AlÞýduflokknum 1927. Föstudaginn 29. júlí. 174. tölublaö. íslendingar styðja íslenzkan iðnað. íslendingar flytja vörur sínar á íslenzkum skipum. íslendingar sjó- og bruna-tryggja hjá Sjóvátryggingafélagi íslands ©AMLA Bí@ MM Dóttir hafsins Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Blance Sweet, Robert Frazer. Myndin er afarspennandi og óvenjulega vel útbúin og mætavel leikin. í 60 skóiaborð í barnaskóla Hafnarfjarðar, 30 tveggja manna borð og 30 eins manns borð. Frekari upplýsingar hjá undirrituðum formanni skóianefndar. Tiiboðin verða að vera komin fyrir 5. ágúst 1927. Hafnarfirði, 27. júlí 1927. ggtoSB NÝJA BIO §5*|g|g| Eldfáfeurinn. Stórkostlegur sjónleikur í 9 páttum, sédur i siðasta sinn i fevöld. Þ. Edllonsson. Útbreiðið Alþýðublaðið! WW hefi ég opnað á "fpf Geithálsi í Mosfellssveit. Þar geta gestir t'engið kejrptan mat, kafiii, stikkulaði, alls konar svalandi drykki, sælgæti og vindia. — ðllnm gestum, er að garði ber, stendur opið Oeitháls- og Vilborgar- kot-sland til umfierðar og litiskemtana. — Girðing er par með góðum haga fiyrir hesta. — Enn firemur verður haidið uppi „miisik(( n. k. sunnudag firá kl. 1 e. h. af einum bezta harmoniku'spilara Reykjavíkur og danz heimill peim, sem vilja, f tjaldháðum mínum. — Vörubílastöð tslands heldur uppi fólksflutningum fyrir fiutningsgjald 1 krónu hvora leið. Sigvaldi Jónasson. Stærsta úrval af alls konar viðmeti i nestið til skemtiferða. J. C. Klein, Frakkastig 16. Sími 73. Sími 73. □......... --------------□ Austur i Fljótshlið fer Buick-bifreið frá Sæberg á morgun. Nokkur sæti iaus. Sæberg. Sími 784. Sími 784. □: :□ Hauikék Hejrfcjavikur er komin út og verður seld á götunum og í bókaverzlunum innan skamms. — Handbókin hefir að geyma afarmargvíslegan fróðleik um bæinn og er alve® óswissandl hverju heim- ili. Bókin er 200 bls. og kostar að eins kr. 2,50. tr Jafuaðarmannafélag ísiauds. Skemtiför fer félagið næstkomandi sunnudag (31. þ. m.), ef veðnr leyfir. Farið verður upp i Hveradali og lagt af stað frá Alþýðuðuhúsinu kl. 8 f. h. Farseðlar fást í afgreiðslunni, í Kaupfél. Laugavegi 43 og í brauðabúðinni á Framnesvegi 23. — Þátttakendur verða að hafa gefið sig fram fyrir föstudagskvöld. Félagar! Þetta verður ódýr, en skemtileg ferð. — Fjölmennið Nefndin. Síldarnet (Lagiet) af Þessurn stærðum eru níkomiu: 7/8” - 1” - IV2” - 1%” - IV4”. Verðið lækfeað. VelðarfœraverzL GEYSIR. Nýjar Gulrófur. Nýtt Lambakjðt. J. C. Klein, Sími 73. Frakkastíg. 16. Sími 73- Börn, sem unnið hafa í skólagaröin- tim í vor, eru beðin að mæta par kl. 71/2 annað kvöld, mega gjarn- an bjóða leiksystinum sínum með sér.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.