Tíminn - 11.12.1953, Page 7

Tíminn - 11.12.1953, Page 7
282. íslaS. TIMINN, föstnaaginn 11. desemoer 1953. ;..VSg£fcmj.:jjs Frá hafi tít heiba Hvar eru skipin Sambandsskip: L HvássáfélL er í Rvík. Arnarfell er í Rvík. Jökulfell fer væntanlega frá N.'Y. í dag til Rvíkur. Dísarfell er i Rvik. Bláfell fer frá Raumo á mórgun tíl Islands. Eimskip: Brúarfoss fór frá Akranesi 8. 12. til Newcastle, London, Antverpen og RÖtterdam. Dettifoss fer frá Rvík 12. 12. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Húsavíkur, Vestmannaeyja og Rvík ur: Goðafoss fer frá Hull á morgun 11. 12. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 8. 12. Kemur til Rvikur í ótt. Skipið kemur að bryggju um kl. 8,30 í fyrramálið. Lagarfoss fer frá N. Y. 13, 12. til Rvikur. Reykjafoss kom til, Leningrad 9. 12. frá. Hawiborg. Selfoss fór frá Hamborg 9. 12. til Hull og Rvíkur. TrÖllafoss.fór frá„N Y. 6. 12. til Rvíkur. Tungufoss fer væiitanlega frá Stykkishólmi í kvöld 10. 12. til Grafarness, Akraness, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. — Drangajökull iestar í Hamborg um 12. 12. til Rvíkur. Úr ýmsum áttum Kvenfélag Óháða fríkirkjusafnaöarins beldur félagsfund að Laugaveg 3 næst komandi mánudagskvöld kl. 8,30, en ekki í kvöld. Munið jólasöfnun mæðrastyrks- nefndar. Mæðrastyrksnefnd. Jólasöfnun mæðrastyrksnefndar, skrifstofa, Ingólfsstræti 9 B tekur á móti peningagjöfum og hjálpar- beiðnum. Á Amtmannsstíg 1 er tek ið á móti fatagjöfum og þeim út- hiutaö. Hjartaásinn. Tímaritið Hjartaásinn, desember hefti, er komið út. Efni m. a. Vöggu vísa, þýðing eftir Guðmund Frí- mann, þýddar sögur og frásagnir, 3-D kvikmyndir, dægurlagatextar, Marilyn Monroe (kvikmyndaþátt ■ ur), Sjóbað í tunglsljósi (gleðisag- an) og fleira. Gjafir til mæðrastyrksnefndar. Lárus G. Lúðvíksson skóverzl. kr. 500, ríkisféhirðir og starfsfólk kr. 115, verzl. Kristj. Siggeirsson og starfsf. kr. 210, stafkarl kr. 50, Erla og Ingólfur 50, Tollstjóraskrifstofan kr. 500, verzl. H. Toft fatnaður, — Skjólfata- og belgjagerðin 640, — Grænmetisverzl. ríkisins starfsf, kr. 500, Áfengisverzl. ríkisins kr. 1000, Olíuverzl. íslands h.f. starfsfólk kr. 425, Þórður Sveinsson & Co. 200, Verksmiðjan Vífilfell kr. 200, Gísli Guðmundsson kr. 100, Helgi Magn ússon & Co. 500, Timburverzl. Árna Jónssonar starfsf. 700, Sverrir Bern höft heildverzl. og starfsf. 495, Ól. R. Björnsson heildverzl. 200, frá systkinum fatnaður. — Kærar þakk ir. Mæðrastyrksnefnd. Söluskattur (Framhald af 8. siðu.) orðið að leita aSstoðar lögregl unnar til að stöðva atvinnu- rekstur þeirra, svo ekki yrði óhófegur dráttur á skilum söluskattsins. j Samkvæmt síðustu máls- grein 3. gr. laga nr. 112 frá 1950 frestar áfrýjun skatt- ákvörðunar eða deila um skattskyldu ekki eindaga' skattsins né neinum þeim við urlögum, sem lögð eru við van greiðslu hans. Samkvæmt þessu hefir mönnum ekki ver ið veittur frestur á greiðslu söluskatts síðan ákvæði þessi komu í gildi, þó deila hafi ver ið um skattákvörðun. Draupnisútgáf an skuldar eftirstöðvar af viðbótarsölu- skatti fyrir árið 1951, sem álagður var með bréfi skatt- stofunnar 9. okt. 1952, að upp hæð kr. 8.513.00. Einnig skuld ar fyrirtækið viðbótarsölu- skatt fyrir árið 1952 að upp- hæð kr. 12.000.00, álagðan af. ^kattstofunni með bréfi dags. I 19. okt. 1953. Hefði fyrri upp- j hæðin að réttu lagi átt að greiðast eigi síðar en 15. jan. j 1952 og hin síðari eigi siðar en 15. jan. 1953, ef skil hefðu ver- ið gerð eins og lög gera ráð fyrir. Haustið 1952 var lögreglu- stjóri beðinn að stöðva at- I vinnurekstur margra fyrir- ,tækja vegna vanskila á sölu- skatti, þ. á m. Draupnisútgáf- unnar. Varð þá ekki af stöðv- un hjá Draupnisútgáfunni, þar sem það þótti vandkvæð- um bundið að loka húsakynn- um hennar á Skólavörðustíg 17, vegna þess, að blaðið Frjáls þjóð hafði einnig afnot af húsakynnunum. Þegar ég í síðastl. mánuði bað lögreglu- stjóra að láta stöðva atvinnu- rekstur margra fyrirtækja, er þá áttu vangreiddan sölu- skatt 3. ársfjórðungs 1953 og viðbótarsöluskatt fyrir árið 1952, var Draupnisútgáfan einnig meðal þeirra. Þar sem dráttur Draupnisút gáfunnar á greiðslu söluskatts ins var þá orðinn einstakur, bað ég um athugun á því, hvort ekki væri unnt að stöðva atvinnurekstur Draupnisútgáfunnar án baga fyrir blaðið Frjálsa þjóð og kom í ljós við athugun, að 150 þús. kr. vinn- ingur á nr. 23,132 í gær var dregið í 12. flokki) happdrættis Háskóla íslands. Dregið var um 2300 vinninga og 9 aukavinninga, samtals að upphæð ein milljón og 444 þús. krónur. Hæsti vinningurinn, 150 þús und krónur, kom á nr. 23.132. Eru það fjórðungsmiðar, seld- ir í Austurstræti 1. Næst hæsti vinningurinn 40 þús. kr. kom á nr. 22.014. Er það fjórðungs miði seldur í Varöarhúsinu. 25 þús. kr. vinningur kom á nr. 26.685. Er það heilmiði seldur hjá Maren Pétursdóttur á Laugaveg 66. Sjö vinningar, 10 þús. kr. hver komu á þessi númer: 1373, 2405, 8315, 9359, 19415, 19546, 29341. (Birt án ábyrgð- ar). i ÖRUGG GANGSETNING. HVERNIG SEMVIÐRAR Bækur Æskumiar (Framhald af 8. síðu.) una er ofið fallegum ævin- týrum og jafnvel vísum. Útilegubörnin í Fannardal 1. Þá kemur að barna- og unglingabók þeirri, sem Guð- mundur Hagalín hefir skrif- að, og mun mörgum forvitni að sjá, hvernig „Hagalín seg ir írá“ á þessum vettvangi. Allir hinu mörgu lesendur Hagalíns munu þó telja víst, að hann geti sagt börnum góða og skemmtilega sögu, enda er ekki um það að vill- ast. Útilegubörnin í Fannar- dal er bráðskemmtileg bók, og munu fleiri en börn og unglingar hafa gaman af henni. það væri fært. Var stöðvunin síðan framkvæmd í gær eins og ráðuneytinu er kunnugt, og án þess að séð verði að það geti verið blaðinu til baga. Út af auglýsingu Draupnis- útgáfunnar í blöðum bæjarins í dag, um að lögreglustjórinn í Reykjavík hafi í gær gert bækur útgáfunnar upptækar, skal á það bent, að þetta er að sjálfsögðu algerlega rangt, þar sem aðeins var um stöðv- un atvinnurekstrar að ræða. Ég vil einnig taka fram, að beiðnina um stöðvun atvinnu rekstrar Draupnisútgáfunnar sendi ég með beiðnum um stöðvun hjá fjölmörgum öðr- um fyrirtækjum eins og að framan segir og án sérstakra afskipta fjármálaráðher’-a eða ráðuneytisins. Hún var aðeins ein af mörgum, sera senda varð tU þess að jafnt gengi yfir alla. Kröfur Draupnisútgáfunn- ar um endurgreiðslu á eldri sölusköttum, sem eru umdeild ar, hefir mér ekki verið heim- ilt að taka til greina og er mér ekki fyllilega kunnugt um hverjar þær eru. Torfi Hjartarson". Nælon undirkjólar Glæsilegt úrval. Eros Hafnarstræti 4. Stef (Framhald af 8. siðu.) sér ekki óverulegar upphæðir til nokkurra íslendinga sam- kvæmt skýrslum frá sam- bandsfélögum erlendis. Standa vonir til að erlendar tekjur íslenzkra rétthafa muni enn aukast þegar höf- ungaréttarsamningur milli íslands og Bandaríkjanna hefir verið undirritaður og Ríkisútvarpið og ljósprentun ardeild Landsbókasafnsins taka að veita fulla aðstoð við útbreiðslu íslenzkra tónverka með fjölrituðum eintökum nótnanna og margföldun flutnings þeirra á plötum og tónböndum. Frakkai* gína ekki við vínáltuMam Sússa París, 10. des. — Stjórnmá'ia- menn hér álíta, að það her- bragð Rússa, að bjóða Frökk um upp á vináttu sína, sé ekki líklegt til að bera mik- inn árangur, að minnsta kosti ekki meðal franskra þingmanna. Hins vegar kunni franskir kommúnistar að notfæra sér tilboð Rússa SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. ESJA fer vestur um land í hring- ferð hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patreks- fjarðar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar í tíag og á morgun. Farseðlar verða seldir á mánudag. „Skjaldbreið" fer vestur um land til Akur- eyrar hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálkna- fjarðar, Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjaröar- hafna, Ólafsfjarðar og Dal- víkur í dag og á morgun. — Farseðlar seldir á þriðjudag. ÞRÍVÍDDARMYMBABÓRIN Sérðu þaðT sem ég sé? er óskabók allra barna fyrir þessi jól. Börnin hafa óblandna ánægju af að skoða þrívíddar- myndirnar með gleraugunum, sem fylgja hverju eintaki, og læra vísurnar, sem eiga við liverja mynd. Þrívíddam»yM.«!aI»«>k.iii er í senn skemmtilegt leikfang og lesbók S'rívíddarniyndahákiiii verður yndi og eftirlæti barnanna og allrar fjölskyldunnar á jólunum. Eigi barnið að kjósa sér bók fyrir jjólin, velur það (irívíddarltókina. — Bókaútfíálan BamaguU s.f. M| H fe—■ Swrivi-r,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.