Tíminn - 11.12.1953, Side 8

Tíminn - 11.12.1953, Side 8
37. árgangur. Eeykjavík. 11. desember 1953. 282. blað. SiStfœ&ishufisjjón Þjó&varnarflohksins í dufisljósinu: Formaður hans telur það ofsókn að þurfa að standa skil á söluskatti að sömu regíum og aðrir gjaldendur Tvö blöð bæjarins, Þjóðviljinn og Alþýðublaðið, birtu þá fregn í gær, að fjármálaráðherra hefði í ofsóknarskyni Iátið lögregluna gera upptækar bækijr hjá bókaútgáfu þeirri, sem formaður Þjóðvarnarflokksins, Valdimar Jóhannesson, rek- ur og hefði þetta verið gert undir því yfirskyni, að verið væri að innheimta söluskatt, sem bókaútgáfan væri þá raunveru- lega búin að greiða. Hér væri því um alveg einstæða og óverj- andi pólitíska ofsókn að ræða. hefir við þessa innheimtu lát Hér á eftir fer greinargerð frá tollstjóranum í Reykjavík og tekur hún af öll tvímæli um það, að formaður Þjóð- varnarflokksins hefir komið á framfæri í umræddum blöð- um algerlega röngum fregn- um af þessum atburði. Fjár- málaráðherra hefir engin fyr irmæli gefið né nein afskipti haft af innheimtu söluskatts- ins hjá Draupnisútgáfunni fremur en öðrum fyrirtækj- um, heldur hefir þessi inn- heimta farið algerlega fram á vegum tollstjóra. Tollstjóri Gfndu til uppþots við verðlauna- veitinguna NTB-Osló, 10. des. — Þrír menn voru handteknir, er kommúnistar stofnuðu til smáuppþots, í sambandi við afhendingu friðarverðlauna Nóbels, sem fram fór í há- skólanum í dag. Þegar átti að afhenda George Mars- hall verðlaunin, var kastað nokkrum bæklingum niður í salinn. Þar stór m. a., að Marshall hefði tekið ákvörð unina um að varpa atóm- sprengjunni á Hirosima og Nagasaki, og það væri helzta framlag hans til friðarmál- anna. Aðrir gestir á áheyr- endapöllunum réðust á ó- róaseggina og komu þeim í hendur lögreglunni. ið nákvæmlega sömu reglur gilda við innheimtu hjá Draupnisútgáfunni og öðrum fyrirtækjum, nema þá helzt að því leyti, að hann hefir veitt henni óvenjulegan lang an gjaldfrest. Með því að draga f jármála ráðherra inn í þetta mál er formaður Þjóðvarnarflokks- ins bersýnilega að reyna að gera sig að pólitískum píslar votti fyrir það eitt, að þurfa að standa skil á söluskatti eftir sömu reglum og aðrir gjaldendur. Formaður Þjóð- varnarflokksins virðist ber- sýnilega ætlast til þess, að vegna þess að hann sé póli- tískur foringi eigi hann að njóta meiri réttar og hlunn- inda en aðrir menn og má vel af því ráða, hverjir stjórn arhættirnir yrðu, ef hann og félagar hans fengju að ráða. Áðurnefnd greinargerð toll- stjóri fer hér á eftir: „Út af fyrirspurn ráðuneyt isins varðandi stöðvun at- vinnurekstrar Draupnisútgáf- unnar í Reykjavík vegna van skila á söluskatti vil ég leyfa mér að taka þetta fram: Samkvæmt 3. gr. laga nr. 112 frá 1950, sbr. lög nr. 107 frá 1951, lög nr. 106 frá 1952 og lög nr. 100 frá 1948, ber fyrirtækjum, sem reka sölu- skattskyld viðskipti að skila söluskattinum ársfjórðungs- lega til innheimtumanns rikis sjóðs og telst skatturinn inn- heimtufé hjá fyrirtækjunum, þar sem gert er ráð fyrir, að þau innheimti hann hjá við- skiptamönnum sínum, sbr. 4. gr. laga nr. 112 frá 1950. Fyrirtækjunum ber að skila skattinum fyrir hvern árs- fjórðung innan 15 daga frá lokum hans, en hafi skattur- inn ekki verið greiddur innan mánaðar frá þeim tíma, má láta lögregluna stöðva at- vinnurekstur þess, sem í van- skilum er, þar til full skil eru gerð, með því meðal annars að setja verkstofur, útsölur, tæki og vörur undir innsigli. Þar sem veruleg brögð hafa verið að því, að menn hafi vanrækt að skila innheimtum og áföllnum söluskatti, hefir (Pramhald á 8. síðu). Afhentlinfi Nobcls-ver&launa í tgter: Churchill jafnað til Cesars og Napoleons NTB-Osló, 10. des. — Nóbelsverðlaun voru afhent í Osló og Stokkhólmi í gær. Friðarverðlaunin voru afhent í háskól- anum í Osló að konungi viðstöddum. í Stokkhólmi voru áf- hent verðlaun bókmennta, eðiisfræði, efnafræði og læknis- fræði. Yfirlýsing Rússa um rteðu Eisenhotvers: um kjarnorkustyrjöld! Washington, 10. des. Rússneska útvarpið hefir tekið ræðu Eisenhowers mjög óvinsamlega. Sakaði það forsetann um stríðsæsingar og ennfremur, að hann hefði hótað kjarn- orkustyrjöld. Bohlen, sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu, hefir verið falið að taka málið upp við stjórnina í Kreml og mun hann þegar hafa gengið á fund Molotoffs. Undirtektir þessar hafa valdið miklum vonbrigðum víða iim heim. Fregnir eru sí- fellt að berast, þar sem látin er í ljós mikil ánægja yfir ræðunni og þeirri tillögu, að sett verði á stofn alþjóðastofn un, sem hafi yfirumsjón með kjarnorkumálum. Van Zee- land, forsætisráðherra Belgíu, sagði í dag, að hugmyndin hefði fullan stuðning belgísku ríkisstjórnarinnar, en helm- ingur þess úraníums, sem unn ið er í heiminum, kemur frá belgísku Kongó. Talsmaður Eisenhowers sagði í dag, að forsetinn teldi að ekki bæri að líta á um- mæli útvarpsins í Moskvu sem endanlegt svar Ráðstjórnar- innar. Honum væri ljóst, að tillaga sín þyrfti nákvæmrar athugunar við og til þess þyrfti nokkurn tíma. Hann tryði því ekki, að ráðstjórnin fordæmdi tillöguna án þess að athuga málið gaumgæfilega. mfrelðiii í'auk út af vegiimm í fyrradag var svo hvasst í Hvalfirði, að stór áætlunar- bifreið, D-18, fauk út af veg inum við Reynivallaháls. Sjö farþegar, sem í bílnum voru, sakaði ekki. Bifreiðin lyftist upp að framan og skall á hliðina út af,veginum. Nokkr ar rúður brotnuðu. Albert Schweitzer gat ekki tekið við verðlaunum sínum og veitti sendaherra Frakka þeim viðtöku. Schweitzer sendi háskólanum ávarp og kvaðst ekki geta komiö vegna anna við byggingu holdveikra hælis þess, sem hann er nú að reisá, og segist hann muni nota verðlaunaféð til að full- gera það. Marshall veitti sjálfur verðlaunum sínum viðtöku. Hann heldur ræðu í háskólanum í Osló í dag. Churchill jafnað til Cesars. Við verðlaunaveitinguna í Stokkhólmi var konungsfjöl- skyldan viðstödd og afhenti konungur verðlaunin. Allir tóku sjálfir við verðlaunum sínum nema Churchill, en kona hans tók við þeim fyrir hans hönd. Sigfrid Siwertz minntist Churchills í ræðu og sagði ekki óvenjulegt að miklir stjórnmálamenn og hermenn væru einnig góðir rithöfundar. Hugurinn hvarfl aði ósjálfrátt til Cesars og Napóleons í þessu sambandi. Stef úthlutaði í gær launum til 160 íslenzkra rétthafa Eftir fyrsta Hæstaréttardóm á fslandi í málum flutnings- réttar í lok seinasta árs hefir STEFI tekist að auka sinn viðgang jöfnum skrefum, enda þótt ýmislegt sé enn óunn- ið, er snertir undirstöðu félagsins. Þyngstur á metunum er stuðningur allra íslenzkra dómara, sem skilgreindu þegar eignarétt höfundanna. , Erlendar tekjur. Ríkisstjórn islands hefir. Fyrjr fiutning erlendis nú einnig tekið röggsamlega g(indir gTEp nú auk þess frá á málum höfundaréttar og undirbúið endurbætur í þeim Eríendar fréttir í fáum orðum □ Þingmenn Verkamannaflokks- ins brezka liafa borið fram til- ■' * i.; 4 - -i lögu, þar sem TÍkisstjórnin er vítt fyrir meðferð sína á mál- um Afríku. Tíllágah verður rædd í næstu viku. □ Hið nýkjörna þing Júgóslavíu kýs forseta Hmd,sins á aðfanga- dag jóla. □ Meira en 1000 hafnarverka- menn í Karachi í Pakistan iögðu niður vinnu í dag og kröfðust hærri launa og styttri vinnutíma. (Framhald á 7. síðu.) Betri vonir um lausn Trieste- málsins Rómaborg, 10. des. — Pella utanríkisráðherra Ítalíu hélt ræðu í ítalska þinginu í dag og ræddi um Triesté- málið. Var hann bjartsýnni en áður um friðsamlega lausn deilunnar. Hann nefndi fjögur atriði, sem hann taldi, að hafa yröi í huga, ef finna ætti grund- völl að varanlegri lausn málsins, í fyrsta lagi yrði það samkomulag, sem gert kynni að verða, . að ná til alls Trieste-svæðisins. í öðru lagi, að þj óðaratkvæða greiðsla væri sanhgjarn- asta leiðin til að útkljá deil una, en samt engan veginn sú eina. Pella s^gði einnig, aö sú ákyörðun Vesturveld- anna, aö afhenda ítölum A- svæðið yrði að standa ó- breytt c g vinna yrði að fimm ' veldaráðstefnu. Þrjár ágæfar harnabækur frá Æskunni effir ísL höfunda efnum, sem yfirstandandi Alþingi hefir ýmist þegar samþykkt eða samþykkir væntanlega áður en því lýk- ur. Okkur tónskáldunum hef ir þótt biðin löng, einkum eftir höfundaréttarsamningi Barnablaðið Æskan hefir nú fyrir jólin, sem aö undan- við Bandaríkin, sem er em- j fðrnjl; sent frá sér nokkrar barnabækur og valið þær vel liliða hagsmunamál Islend-jag venju Bækur Æskunnar að þessu sinni eru eftir þrjá inga' 'íslenzka höfunda, sem allir eru þjóðkunnir, tveir fyrir á- . igætar barnabókmenntir og hinn þriðji mikilvirkur skáld- Vaxandi úthlutun. 1 sagnahöfundur, sem sendir nú frá sér barnabók. Anægjulegt er að STEF, getur í dag sent frá sér j Höfundar þessir eru Jó- hærri úthlutun til íslenzkra hannes Friðlaugsson, kenn- rétthafa en áður. síðan hún’ari, Margrét Jónsdóttir, kenn ir að geyma allmargar sögur, um helmingur þeirra frum- sainin en hinar sannar frá- hófst fyrir þrem árum hef- ari og Guðmundur Qíslason sagni-r af dýrum og skiptum ir upphæðin farið síhækk- J Hagalín. andi. Jafnvirðissamningar j við erlendu sambandsfélögin ’ Uppi á öræfum. eru hins vegar enn. í gildi, og | Svo nefnist bók Jóhannes- yfirfærslur til þeirra af tekj ar Friðlaugssonar, og hefir um Stefs allt fram til næstu hún að geyma dýrasögur og •áramóta falla niður. Samkv.1 frásagnir. Jóhannes er eng- lögum er ekki leyfilegt að inn byrjandi á sviði' þessara skýra frá upphæðum til rétt frásagna, hefir hátt i hálfa hafanna, en úthlutunarregl- öld ritað smásögur og frá- ur Stefs hafa verið staðfest- sagnir við barna hæfi með ar af menntamálaráðherra' þeim ágætum, að hann hef- og birtar í Stjórnartíðindun- ir unnið hug og hjarta um. STEF úthlutar nú éftir yngstu kynslóðarinnar og átt dagskrá Ríkisútvarpsins frá árinu 1951. drjúga hylli inn í röðum eldra fólksins. Þessi bók hef- þeirra við menn. Frásögnin öll er létt og. lip.ur, og jnun þessi bók áreiðanlega: afla Jóhannesi fleiri lestrarvina. Todda í Sunnuhlíð. Margrét Jónsdóttir er löngu þjóðkunn af barnabók um sínum og ljóöum. Hún ritar hér einkar skemmti- lega barnasögu úr sveit og er óhætt að mæla meö henni. Todda í Sunnuhlíð mun eign ast marga góða vini meðal barna og unglinga. Inn i sög (Frarahald á 7. síðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.