Alþýðublaðið - 30.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1927, Blaðsíða 1
yðubla Gefið út af AlÞýðuflokknunf GAMLA BÍO Ebti KYenfarþeginn. Paramount-sjónleikur í þáttum, e'ftir ALLAM IWAN. Aðalhlutverkin leika: Jach Holt. Florence Vidor. Kauplð AlþýðublaÖiðS Austnrferðir |H@r Sæbergsa — Til Toplastaða máuudaga og laug- ardaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá Torfastööum kl. 4 saiudœgurs. I FlJótsblíðiœa mánudaga og fimtudaga frá Rvik kl. 10 árd. og lieim daginn eftir. Sæbergf. Simi 784. - Sími m. sines Khöfn, FB, 29. júlí. Rússar ætla að kaupa islenzka síld? Frá Moskva er símað: Rússar hafa ákveðiðað hætta öllum síld- arkaupum í Bretiandi, og ætla þeir sér framvegis að kaupa sild- Jna í Noregi, íslandi, Danmörku og Þýzkalandi. Frá flotamálaráðstefnunni. "FM Genf er símiað: Fulltrúar Englands á flotamálaráðstefnunni hafa komið fram með nýjar til- lögur um að gera tilraun til þess, að samkomulag náist um deilu- ^nálin. Fúlltrúar Bandarikjanna hafa tiikyntj að Bandaríkin hljóti að verða andvig þessum nýju til- lögum. Búast menn nú við því, að'árangur af flotamálaráðstefn- . imni verði enginn. örói í Rúmeníu. Frá Berlín er símað: Samkvæmt frégnum, sem hingað hafa bðrist frá Budapest, hefir foringi rú- menska bændaflokksins, er styð- ur Carol, fyrf verandi krónprinz, i baráttu hans til þess að verða ítonungur í Rúmeníu.hafið undir- búnihg um afarfjölmennan bænda- (fund i höfuðstaðnum. Tilgangur- inn með fundanhaldinu ef sa, að neyöa Bratianu til þess að biðjast . lausnar. er komin út-og verður seld á götunum og í bókaverzlunum innan skamms. — Handbókin hefir að geyma afarmargvíslegan fröðleik um bæinn og er ^lve^ ómlssaiidl hverju heim- ili. Bókin er 200 bls. og kostar að eins kr. 2,50. LIMOLEUM. Utvega hið alþekta Linoleum frá »Staines«, sem er éin af stærsíu verksmíðjum Englands í þeirri grein og þekt um alla Evrópu fyrir að framleiða að eins fyrsta flokks vöru. — »Staines« Linoleum hefir verið selt hér á landi í mörg ár og þótt óviðjafnanlegt að gæðum. — Sýnishorn af mörg hund- ruð gerðum (mönster) fyrirliggjándi. — Verðið mjög sanngjarnt. Ludvig StOE*a% Simi 333- Austur í Fljótshlíð hefir B. S. R. ferðir alla rúmhelga daga. — Viðkomustaðir: Ölfusá, — Þjórsá, — Ægissíða, — Varmidalur, — Garðsauki og Hvoll. — Að Húsatóftum, — Sandlæk, — Eyrarbakka og Stokkseyri þrisvar í hverri viku. — Til Þingvalla alla daga. H.f. Bifreiðastöð Reykjavikur. Afgreiðslusímar 715 og 716. ¦lim'M'l".....¦"" —IHIII 11»......... IBIMMi .........¦¦ I ——^—— llll IIIIIIBIIf........ ! I M—^M Hneykslið í Búnaðaríélaginu, rit eftir Eyjólf Jóhannsson, fæst hjá bóksölum. Verð 1 kr. Bókin hefir inni að halda mikiar upplýsingar í hinu mikla hneykslismáli, sem gerðist i Búnaðarfélaginu s. 1. vetur. Allir þeir, sem eitthvað vijla vita um pað mál, ættu að kaupa bókina. í miðstjórn „Framsóknar"- flokksins, — en nú mun að líkindum koma.til hennar kasta að byrja undirbúning stjórnarmyndunar — eru: Ásgeir Ásgeirsson, Jónas frá Hriflu, Klemenz Jónsson, Magn- ús Kristjánsson og Tryggvi Þór- hallsson. Nú, sem stendur, er Jón- as utanlands, Magnús norður á Akureyri, Tryggvi veikur og Ás- geir og Klemenz því einir til staðar hér sem stendur. Listaverkasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 1—3. Álftarungaveiðin. Eftir því, sem „Morgunblaðið" sagði frá í gær, náði Loftur Guð- mundsson ljósmyndari 8 álftar- ungum á Ólfusá í fyrradag. I gær var maður sendur eftir ungum á Ölfusá í fyrra dag. í sem þeir voru vel varðveittir í rambyggilegum kofa. Átti að flytja þá hingað til höfuðbargar íslands og hafa þær til prýðís á sorppolli bæjarins. En eftir þvi, sem heyrst hefir, brá manninum í brún, þegar austur kom. Inni í kofanum voru 8 tamdar gæsir, skjálfandi og mjög ótótiegar. Seinna kom upp úr kafinu,. ao })ær voru eign Olsens kaupmanns Ast oi albrfis Sjónleikur í 7 þáttum frá »First National«. Aðalhlutverk leika: Conway Tearle og Clarire Windsor. Mynd þessi er um hjóna- bands-truflanir, sem komið geta fyrir á beztu heimilum. Clarire Windsor er sögð dá- samlega fögur kona, og einnig fer mikið orð af, hve vel hún klæði sig. — Con- wey Tearíe er mjög eftir- sóttur i hetjuhlutverk, enda enginn viðvaningsbragur á honum. Frá Sæberg fára bifreiðar til Þing- valla á morgun, sunnudag. Lágt fargjald! Sæberg. Sími 784. Sími 784. Van Houtens konfekt og átsúkkulaði er annálað úm all- an heim fyrir gæði. í heildsölu hjá Tóbaksverzl. Islands h.f. Einkasalar á fslandi. Stærsta úrval af alls konar viðmeti í nestið til skemtiferða. J. G. Klein, Frakkastíg 16. Simi 73. Sími 73. og höfðu sloppið úr girðingu austur þar. »¦¦» • v, Petta var ljóta klúðrið. Maður- inn kom aftur hingað heim og sagði sínar farir ekki sléttar. Væri ráðlegast að gera út her manns til álftayeiðai enj ekki má hann stela kanarífuglum eða gæs- um úr nærliggjandi kotum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.